Leita í fréttum mbl.is

Robespierre

Ţú hatađur varst af hćrri stéttum

 

og hatur ţađ lifir enn í dag.

 

Ţví mađur sem fylgir málstađ réttum

 

ađ mestu er andvígur ţeirra hag.

 

Ţćr ţrífast á ánauđ allra hinna

 

og afar lítiđ til ţrifa vinna.

 

Ţar sérgćskan stöđugt sýgur blóđ

 

og svíkur og rćnir hverja ţjóđ.

 

 

Ţú sást hvernig misréttiđ mergsaug lýđinn

 

og magnađi reiđinnar heiftarbál.

 

Og fólksins réttindum heill og hlýđinn

 

ţú hófst ţína baráttu af lífi og sál.

 

Svo margt ţurfti ađ laga, svo mörgu ađ breyta

 

og mćta kröfum til borga og sveita.

 

Ţađ ţurfti ađ skapa nýtt skipulag

 

sem skođađist út frá ţjóđarhag.

 

 

Gegn kóngi og ađli, klerkum og páfa

 

ţú kaust ađ tala úr ţingsins stól.

 

Í hverri rćđu var glögg ţín gáfa

 

svo gusta fór um hin háu skjól.

 

Ţú samdir ţar aldrei um afslátt á neinu

 

og oftast varstu međ ţitt á hreinu.

 

Og talađir út frá tryggđ viđ ţá

 

sem trađkađ var mest og frekast á.

 

 

Og alţýđan treysti ţér – vissi ađ vinur

 

ţú varst henni heill og svikalaus.

 

Ţú birtist henni sem bjargarhlynur

 

er byltingin fram í logum gaus.

 

Ţar rödd ţína fleiri og fleiri heyrđu

 

sem fćstu í reiđi sinni eirđu.

 

Og undrandi hlýddu ţeir á ţitt mál

 

sem ávann sér traust í ţeirra sál.

 

 

Ţú fórst í engu međ bull og blađur

 

sem bođađi einhvern gerviheim.

 

Menn fundu ađ ţú varst ţeirra mađur,

 

ađ ţú myndir aldrei bregđast ţeim.

 

Svo stöđugt ţeir um ţig flykktust fastar,

 

í flaumi beljandi vođa rastar.

 

Og byltingin áfram braust sinn veg

 

ţó baráttan vćri oft hryllileg.

 

 

En svikráđ voru ţó víđa á ferđum

 

og vandi ađ tryggja land og ţjóđ.

 

Og ţeim stóđ ótti af ţínum gerđum

 

sem ţekktu í engu hreina slóđ.

 

Ţar hópađist saman vargavađan

 

sem vissi ađ ţú vćrir fyrirstađan

 

sem hindrađi í öllu ţeirra ţrá

 

til ţess ađ fita sig málum á.

 

 

Ţeir menn ţér brugguđu banaráđin

 

sem byltingargildum höfđu spillt.

 

Ţar fannst ekki í hjörtum frelsisdáđin

 

og fíknin til valda gerđi illt.

 

Ţeir girntust prjál hinna gömlu daga

 

og gráđug var öll sú hundaţvaga

 

og fús til ađ semja fjandann viđ

 

svo fengi hún bugađ jafnréttiđ.

 

 

Ţar hugsuđu allir um eigin frama

 

og allt bar margfaldan svikakeim.

 

Um annađ var ţeim í öllu sama,

 

andinn var slíkur í hópnum ţeim.

 

Og sá sem heiđrađi hugsjón sanna

 

var hćttulegastur allra manna

 

í hugsun slíkra - og ţú varst ţar

 

sem ţröskuldur alls sem kosiđ var.

 

 

Ţú ţurftir viđ ósköpin öll ađ glíma

 

og orka mannleg sín takmörk ber.

 

Ţér fannst kannski ógn hinna ćstu tíma

 

ađ endingu snúast á móti ţér.

 

Ţú vissir ţađ ekki ađ vinir margir

 

ţá voru á leiđ til ţín međ bjargir,

 

en fallöxin varđ ţar fyrri til,

 

ţú fékkst ţar ađ greiđa hinstu skil.

 

 

Svo sveiflađist margt í sama fariđ

 

er svikarar réđu franskri grund.

 

Og hvergi var ţá í bresti bariđ

 

en byltingin svikin hverja stund.

 

Og síst var ţá studdur lífs til leiđar

 

lýđsins réttur til hnífs og skeiđar.

 

En samt var ţinn andi enn á ferđ

 

međ ákall um betri skilagerđ.

 

 

Svo knýjandi varđ ţađ kall um síđir

 

ađ konungsdýrkunin undan lét.

 

Og ţađ komu nýjar og nýjar tíđir

 

sem neglingar allar fćrđu um set.

 

Og loks kom ađ ţví ađ fólksins frelsi

 

ađ fullu sigrađi aldahelsi.

 

Sú stund í sögunni bjarmann ber

 

frá baráttu ţinni – Robespierre !

 

 


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Júlí 2016
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 139
  • Sl. sólarhring: 191
  • Sl. viku: 1328
  • Frá upphafi: 314615

Annađ

  • Innlit í dag: 107
  • Innlit sl. viku: 1021
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 105

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband