Leita í fréttum mbl.is

“Engeyjarstjórnin !”


Síst viđ miklu Bjarni bjóst

og Bensi virtist hrćddur.

Enda flestum orđiđ ljóst

ađ óburđur er fćddur !”

 

Ţá hefur veriđ mynduđ - eftir allmiklar fćđingarhríđir - ríkisstjórn tvíhöfđa íhalds og menningarelítuklúbbs í Reykjavík sem tengir nafn sitt bjartri framtíđ. Ţađ hljóta í sjálfu sér ađ teljast nokkrar fréttir ađ tvöfalt íhald eigi ađ vera eitthvađ sem bjóđi upp á bjarta framtíđ. Einhverjir kynnu nú ađ líta slíkt fyrirbćri allt öđrum augum !

 

En ţađ er vissulega margt nýstárlegt sem tengist ţessari stjórnarmyndun. Hér er um ađ rćđa ţriggja flokka stjórn undir forsćti sjálfstćđisflokksins. Í eina tíđ átti ţriggja flokka stjórn ađ vera nánast sjálfgefin ávísun á glundrođa samkvćmt kenningum Valhallarsinna, en nú er víst ekki völ á öđru og ţá er auđvitađ ekki talađ um glundrođa !

 

Íhald A, sjálfstćđisflokkurinn, sem er langstćrsta eining stjórnarliđsins, fćr alls 6 ráđherraembćtti í sinn hlut og auk ţess forseta ţingsins sem sérstaka brjóstagjöf, klofningsliđiđ sem kallar sig viđreisn, en viđ getum til hćgđarauka kallađ íhald B, fćr 3 ráđherra og fyrrnefndur menningarelítuklúbbur fćr 2 ráđherra. Ţar er ţađ athyglisverđast ađ 50% af ţingflokknum fćr ráđherrasćti sem er líklega Íslandsmet !

 

Sú var tíđin ađ sjálfstćđisflokkurinn brást illa viđ öllum klofningsframbođum og meint svik voru ekki ţoluđ ţar í ranni. Sumir segja ađ slíkt hafi aldrei veriđ fyrirgefiđ. En nú virđist ţađ af sem áđur var. Frćndur eru líklega ekki alltaf frćndum verstir og Engeyingar hafa víst löngum ţótt ćttrćknir menn !

 

Aldrei fyrr hefur klofningsliđ úr sjálfstćđisflokknum veriđ verđlaunađ af Valhallarvaldinu og leitt ţannig til valda. Ekkert er fremur til ţess falliđ ađ festa fyrrnefnda viđreisn í sessi til frambúđar en ađ bjóđa klofningsframbođinu ţátttöku í ríkisstjórn. Samt er vafasamt ađ íhald A og B komi til međ ađ verđa í kćrleikssambandi til framtíđar - hvađ ţá bjartrar framtíđar ! Ekki eru allir sjálfstćđisflokksmenn Engeyingar ađ uppruna og innviđum og kannski minnugri á klofningsbrölt og mótgerđir en sumir ađrir í flokknum, sem ţurfa sýnilega ađ huga ađ hagsmunalegum ćttartengslum !

 

Viđ Íslendingar höfum áđur kynnst svonefndri Viđeyjarstjórn sem ekki ţótti nú burđug til blessunarverkanna. Og nú fáum viđ yfir okkur ţađ sem kalla mćtti Engeyjarstjórn, og ţađ sem henni virđist fylgja af Mórum og Skottum ţessa lands:

 

Utan bćđi og innan veggja

allt hér leiđa sögu flytur.

Milli íhalds afla tveggja

Óttarr Proppé gneypur situr !

 

Ţví ţađ er óneitanlega - eins og flestir vita - erfitt ađ vera minnsti bróđirinn í leiknum. Ég hygg ađ sá ađili muni líka fá ađ finna fyrir ýmsu á nćstunni - í vaxandi mćli vandrćđa - sem ţađ hlutverk leikur. Ţá fer líklega sćlan úr sambandinu :

 

Glatast von um góđa sénsa,

 

gruggast flest viđ stefnu skakka.

 

Klemmdur milli Bjarna og Bensa

 

birtist karl í gulum jakka !

 

 

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví hvernig ţessi ríkisstjórn á eftir ađ standa sig. Eiga menn eftir ađ sjá ţar flokkslegar áherslur sjálfstćđisflokksins, íhalds A, í ráđandi stöđu eđa hagsmunalegar áherslur Engeyjar-ćttarinnar ofar öllu ?

 

Og hvernig á óskyldum litla bróđur eftir ađ vegna í ţessari nýstofnuđu samvinnuhreyfingu stóru frćndanna ?

Skyldi ekki mega kveđa um ţađ eftirfarandi:

 

Fátt er markađ ferli slyngu,

 

fleira minnir helst á klastur.

 

Engeyjar í ćttar ţvingu

 

Óttarr Proppé situr fastur !


Bloggfćrslur 11. janúar 2017

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 1433
  • Frá upphafi: 315603

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1154
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband