Leita í fréttum mbl.is

HINSTU RÖKIN

 

Hvađ heyrir ţú eyra mitt – veröld sem veinar,

veröld sem grćtur og stynur og kveinar ;

veröld sem hrópar í angist og ćpir,

af ţví ađ hvarvetna fylla hana glćpir !

 

Hvađ sérđ ţú auga mitt – heim sem er hrelldur,

heim sem ađ stöđugra afbrota geldur ;

heim sem vill afneita öllum ţeim skyldum

sem eiga ađ byggjast á mannlegum gildum ?

 

Séđ er hvert uppreisnin okkur mun leiđa,

alls konar blekkingar tćla og seiđa.

Öfuga framvindan athöfnum rćđur,

áfram er blásiđ í helvítis glćđur !

 

Mannkyniđ allt er á hverfanda hveli,

hvatirnar ráđa međ sérgćskuţeli.

Kćrleikur allur er kvistađur niđur,

kropiđ viđ skurđgođ og eyddur hver friđur !

 

Jörđin er menguđ af eitruđum efnum,

áfram sem blinduđ í dauđann viđ stefnum.

Enginn vill heim okkar hreinsa af slíku,

hagkerfin stjórnast af blóđsugnaklíku !

 

Hvađ er til hjálpar á helvegi slíkum ?

Horfurnar engar á batnandi líkum.

Uppskera fengin af svikulli sáningu

sífellt mun leiđa af sér margfalda ţjáningu !

 

Ţolraun er margt fyrir augu og eyru,

áfram til bölvunar hrúgađ upp meiru.

Augljós ađ verđa hér endalok mála,

ađ sér ţví gćti hver lifandi sála !

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 198
  • Sl. viku: 1432
  • Frá upphafi: 315602

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1153
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband