Leita í fréttum mbl.is

Ég man ţađ fólk -

 

 

Ég man ţađ fólk sem íslenskt var í anda

ţó oft ţađ hefđi liđiđ sára nauđ.

Međ sinni ţjóđ ţađ vildi í veröld standa

og vera ţar sem skyldan helst ţví bauđ.

Ég mćtti ţví á leiđum lífs og anna

og löngum fannst mér bjart á dögum ţeim.

Ţađ fólk var mitt – ég fann ţar hugsun sanna

sem fyllti mig af trú á betri heim.

 

Ég man ţađ fólk sem Davíđs kvćđi kunni

og kaus ađ leggja ţau viđ hjartastađ.

Í dagsins önn ţađ mćlti ţau af munni

og mér finnst sem ég ennţá heyri ţađ.

Ţađ elskađi ţau kvćđi af öllu hjarta

og af ţeim sjóđi fengiđ gat ei nóg.

Ţađ sá í djúpi sálar geisla bjarta

er sindruđu um lífsins Fagraskóg.

 

Ég man ţađ fólk og mun ţví aldrei gleyma

ţví minninganna sýn til ţess er góđ.

Ţađ vissi hvar ţađ átti ađ eiga heima

og ól ţá tryggđ sem frćgđi land og ţjóđ.

Ţađ hafđi í engu glatađ gefnum rótum

en gekk sinn veg međ sálar aukiđ pund.

Ţađ var svo fjarri fölskum tíđarhótum,

ţađ fólk var mitt og er ţađ hverja stund.

 

Rúnar Kristjánsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 376
  • Sl. sólarhring: 385
  • Sl. viku: 1633
  • Frá upphafi: 316634

Annađ

  • Innlit í dag: 315
  • Innlit sl. viku: 1319
  • Gestir í dag: 294
  • IP-tölur í dag: 289

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband