Leita í fréttum mbl.is

Ađ ,,leiđrétta” sannleikann !

 

Ţeir eru ófáir sem hafa tekiđ sig til og skrifađ sagnfrćđilegar úttektir á einhverjum lífsţáttum liđinnar tíđar. Ţađ er oftast hiđ besta mál, einkum ţegar ljóst er ađ fullur vilji er til ţess hjá höfundi ađ ţrćđa veg sannleikans. En ţví miđur er stundum vikiđ nokkuđ langt af ţeim vegi !

 

Ţađ er ţekkt stađreynd ađ mjög margar ćvisögur eru skrifađar međ ţađ fyrir augum ađ drýgja hlut viđkomandi söguhetju, og er ţá stundum seilst nokkuđ langt til fanga. Ţađ sem ađrir eiga međ réttu er ţá stundum dregiđ í rangan dilk. Ţađ virđist oft gert vitandi vits og er skammarlegt framferđi !

 

Ţađ er til dćmis athyglisvert hve margir stjórnmálamenn rita ćvisögur sínar eđa fá menn til ţess. Kannski er ţar um ađ rćđa einn ţann hóp sem telur sig ţurfa ađ ,,leiđrétta” margt og ţar međ bćta eigin ímynd ?

 

Margir leigupennar virđast skeyta lítt um ćrleg vinnubrögđ og skrá ţađ eitt sem virđist ţjóna ţeim tilgangi sem ţeir hafa veriđ fengnir til ađ gylla !

Ţađ segir sig sjálft ađ slíkir höfundar hafa ekki í sér neina trúmennsku gagnvart ţví sem rétt er. Sannleikurinn er ţeim ţannig ekkert takmark !

 

Í seinni tíđ virđist ţeim hafa fjölgađ mjög sem óvandađir eru í umfjöllun mála og alveg tillitslausir gagnvart rétti ţeirra sem látnir eru. Söguleg sannindi eru ţannig svikin og rangfćrđ međ ýmsum hćtti !

 

Sjaldnast ţarf langt ađ fara til ađ finna dćmi um slíka ritmennsku. Menn sem voru mjög óvinsćlir á samtíđartíma sínum, verđa stundum í hagsmuna-tengdum eftirskrifum einhverra, allra manna vinsćlastir og vel látnir, ađ sögn. Ţá er öllu sem rétt er snúiđ algerlega á hvolf !

 

Ţađ er ógeđslega ađ verkum stađiđ ţegar slík fölsun á stađreyndum á sér stađ. Ţar virđist samt ekki endilega ţurfa beinan skyldleika manna til ađ valda slíkum afbrigđum á prenti, heldur virđast öllu fremur ráđa blóđsugutengsl hugarfarsins !

 

Ţekki ég nokkur dćmi um slík vinnubrögđ og hef megnustu skömm á ţeim eins og reyndar allir menn međ sómatilfinningu ćttu ađ hafa !

 

Ţađ er ţannig ţví miđur býsna margt sem bendir til ţess ađ drullusokkar fortíđarinnar verđi bókađir öndvegismenn í eftirskrifum manna sem bera enga virđingu fyrir ţví sem rétt er og vilja lagfćra SANNLEIKANN !!!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 381
  • Sl. viku: 1250
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 979
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband