Leita í fréttum mbl.is

Gústi Guđsmađur !

 

Mér skilst ađ nú hafi veriđ sett upp á Siglufirđi stytta af einum fyrri tíđar borgara stađarins. Ekki er ţar ţó um ađ rćđa bćjarpólitískan leiđtoga, menningarfrömuđ í venjulegum skilningi ţess orđs eđa forustumann úr atvinnulífinu eins og víđast hvar er gert. Veraldleg framganga ţess manns sem heiđrađur hefur veriđ međ ţessum hćtti var eiginlega međ allt öđrum hćtti en flestra ţeirra sem styttur eru steyptar af.

 

Siglfirđingar hafa nefnilega, ţvert á hefđir hégómans, reist í virđingarskyni í bć sínum styttu af óbreyttum alţýđumanni, manni sem var sjálfum sér samkvćmur og trúr í stóru og smáu, manni sem vildi láta gott af sér leiđa og gerđi litlar kröfur fyrir sjálfan sig – styttan er af Gústa Guđsmanni !

 

Í dag eru menn af slíku tagi nćsta fáir, enda rís sjálfhverfur tíđarandinn gegn allri óeigingirni og fórnfýsi eins og fjandinn sjálfur. Nútíđin snýst ađeins um eitt stef og ţađ er – ég, um mig, frá mér, til mín. Svo langt hefur okkur boriđ af leiđ samstöđu, félagshyggju og samhjálpar, ađ flest er ađ verđa ţar í einhverju skötulíki !

 

Ég held ađ Gústi vinur okkar hefđi átt erfitt međ ađ stunda útgerđ međ Guđi á Íslandi í dag. Í fyrsta lagi er Guđ ekki hafđur međ í útgerđarmálum hérlendis nú til dags, í öđru lagi snýst útgerđ landsins um auđgun í eigin ţágu og í ţriđja lagi er kvótakerfiđ ekki í neinum tengslum viđ himininn. Ţađ á upphaf sitt ađ rekja á allt annan stađ !

 

En Siglfirđingar muna ţá tíđ ţegar Gústi rak sína útgerđ í samfélagi viđ Guđ og lét afraksturinn ganga til góđra mála. Hann var eini útgerđarmađur landsins sem gleymdi eigin hag og gerđi ekki neinar kröfur í eigin ţágu !

 

Sérhver fiskur sem hann veiddi var framlag til meiri manngćsku í kristnum anda um heim allan. Manni finnst eiginlega stórmerkilegt ađ slíkur útgerđarmađur skuli hafa veriđ til á Íslandi og sannarlega er sú manngerđ hvergi til stađar í brimi og bođum nútíma útgerđar !

 

Sigurvin hét bátur Gústa og sá sem á Drottin ađ á sannarlega sigurvin. Og Guđs vegir liggja um lönd og höf allrar tilveru og hver vill ekki eiga slíkan sigurvin ađ á lífsleiđinni, vin sem aldrei bregst og leiđir menn heila í höfn hamingjunnar ađ lokinni ferđ ? Svo sannarlega ţurfum viđ öll á ţví ađ halda ađ eiga ţann sigurvin á lífssiglingu okkar !

 

Ófáir voru ţeir sem nutu betri lífsgćđa af fórnfúsu framlagi Gústa og ţó ađ hann ţekkti ekki til ţeirra persónulega skipti ţađ hann engu máli. Honum var ţađ nóg ađ gefa til góđs. Hann treysti Guđi og vissi ađ hann myndi sjá til ţess ađ starfiđ yrđi til heilla. Og enginn vafi er á ţví ađ sú blessun fylgdi Gústa sem skilađi hlýjum náđarstraumum um hans heimaslóđir og vermdi mannlífiđ ţar !

 

Gústi las Guđs Orđ fyrir samborgara sína á Ráđhústorgi Siglufjarđar og miđlađi ţar versum úr Biblíunni. Í meira en fjörutíu ár sinnti hann ţeirri köllunarskyldu sinni af einlćgri ţjónustulund. Svo gekk hann heim í Antonsbragga, - barnslega fagnandi og glađur í hjarta – heill í trú til hinstu stundar !

 

Slíkur mađur á trúlega góđa heimvon í ríki ţví sem er hiđ efra og vel gera Siglfirđingar međ ţví ađ minnast hans međ ţeim hćtti sem nú hefur veriđ gert !

 

 

 


Bloggfćrslur 17. október 2018

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 189
  • Sl. sólarhring: 268
  • Sl. viku: 1598
  • Frá upphafi: 315579

Annađ

  • Innlit í dag: 168
  • Innlit sl. viku: 1294
  • Gestir í dag: 166
  • IP-tölur í dag: 165

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband