Leita í fréttum mbl.is

Ţegar dómgreindin hverfur !

 

Ţađ er svo ađ sjá, ađ sumir menn hafi getađ hugsađ sér ađ halda međ mjög sérstökum hćtti upp á 100 ára afmćli fullveldisins og sú umsögn gćti átt viđ tiltekna fulltrúa á ţjóđţinginu. Klaustursbars-uppákoman var međ miklum ólíkindum og sýnir kannski í mörgu hvađ yfirborđ mála er oft blekkjandi og langt frá ţví sem undir liggur !

 

Seint hefđi mađur samt trúađ ţví ađ umrćđa á jafn lágu plani og vitnast hefur, gćti átt sér stađ í slíkum hópi sem hér um rćđir. Ţar virđist slíkt glóruleysi hafa veriđ til stađar ađ furđu vekur. Jafnvel ţó Bakkus hafi komiđ eitthvađ viđ sögu er ţađ enganveginn einhlít skýring. Ţađ er eins og persónuleikar viđkomandi fólks hafi fariđ gjörsamlega á hvolf og misst allt dómgreindar-samband og ranghverfan ein ríkt á sviđinu. Enn sem fyrr tekur veruleikinnn öllum skáldskap fram !

 

Auđvitađ er enginn fullkominn og öllum getur orđiđ á. En ţarna var fariđ verulega langt yfir strikiđ og flestum er brugđiđ. Og orđbragđiđ sem var ţarna viđhaft um fjarstatt fólk er međ ţvílíkum hćtti ađ ţađ ćtti hvergi ađ teljast bođlegt. Og ţeir sem töluđu svona eru menn sem taliđ hefur veriđ ađ vćru međ ţađ á hreinu hvernig bćri ađ hegđa sér. Allt er ţetta međ ţeim ólíkindum ađ ţví hefđi seint veriđ trúađ, ef ekki lćgju fyrir órćkar sannanir um ađ ţetta gerđist í raun og veru !

 

Ţađ vekur líka athygli ađ ţađ er kona í hópnum. Ţetta eru ekki bara karlar. Og enginn í hópnum hreyfir mótmćlum viđ rćgjandi umrćđunni, hvorki konan né karlarnir. Ţađ er eins og einhver allsherjar biturleiki brjótist ţarna fram, ţvert á allar siđareglur varđandi mannlega framkomu. Var fólk alveg ađ springa, hafđi ţađ haldiđ svona lengi einhverri reiđi í sér, varđ ţađ ađ fá útrás og ţađ međ ţessum hćtti ?

 

Og ţetta gerist á opinberum stađ, ţar sem ađrir eru viđstaddir. Ţó er ekki skeytt neitt um ţađ og jafnvel talađ hátt. Hvađ segir ţessi uppákoma okkur um móralinn innan ţingsins ? Er ţetta ekki eitthvađ sem segir okkur sitt um ţann vinnustađ ? Var ekki einhverntíma sagt um bćjarbraginn á öđrum Glćsivöllum, ,,í góđsemi vegur ţar hver annan ?” Er ţetta kannski birtingarmynd um eitthvađ slíkt ţó góđsemin sé fjarri ?

 

Liggur ekki ljóst fyrir, eftir ţessa nöturlegu uppákomu, ađ ţađ ţarf ađ semja nýjar og strangari reglur sem kveđa skýrt á um ţađ - ađ ţegar menn vanvirđa sjálfa sig og ađra og raunar allt ţađ sem ţeir eiga ađ standa fyrir, eigi ţeir skilyrđislaust ađ segja af sér ? Kerfiđ á auđvitađ hvorki ađ verja svona framgöngu né uppdregin réttindi ţjóđkjörinna fulltrúa sem hegđa sér međ algjörlega ósćmilegum hćtti !

 

Ţađ má draga margan lćrdóm af ţví sem ţarna gerđist. Viđkomandi fólk mun vafalaust gera ţađ og vonandi viđhafa ţar harđa sjálfsskođun sem full ţörf er á. Ef til vill nćr ţađ ađ vinna sér traust á ný, en erfiđ verđur gangan ađ ţví marki. Og aldrei verđur ţetta mál ţurrkađ burt međ öllu !

 

Fyrst og síđast er allt ţetta mál í meira lagi ömurlegt og vekur sér í lagi upp ţá spurningu – viljum viđ hafa svona fulltrúa fyrir okkur á ţingi ?


Bloggfćrslur 2. desember 2018

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 16
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 191766

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband