Leita í fréttum mbl.is

Hrćđsluáróđurinn -

 

 

Ţađ var talađ hér forđum um Tyrki

sem tilvistar ógnandi vá.

Og rómurinn vandrćđa virki

ţađ vissi til fullnustu ţá,

ţeim fylgdi sá forherti og myrki

fjandi sem Helvíti á.

 

Í ástandi aumu og bágu

og einkum á kotum viđ sjó,

á útkíki einatt menn lágu,

ţví ekkert gaf huganum ró,

svo hrćddir viđ Hundtyrkja-plágu

ađ hjartađ í brókunum sló.

 

Ţeir töluđu um Eyjar og annađ

og ýmsu í taliđ var slett.

Ţó sumt vćri kannski ekki sannađ

og sumt vćri alls ekki rétt.

En enginn gat krufiđ né kannađ

af kunnáttu neina ţá frétt.

 

Svo ýkjur međ fullkomnu flćđi

ţar fylltu í sagnanna tóm.

Ţćr mögnuđu beiskju og brćđi

og báru svo málin í dóm.

Svo löngum varđ útkoman ćđi

og upphafiđ fengiđ frá Róm.

 

Međ Tyrkjaráns-hćttuna á heilum

fólk húkti viđ skilyrđin ljót,

svo altekiđ innrćttum veilum

ađ ekkert gat stađiđ í mót.

Og andinn frá útlendum deilum

var allur af fordóma rót.

 

Ţó Vínarborg tćkist ađ verja

ţá var ekkert öryggi til.

Ţví Tyrkinn var hamslaus ađ herja,

í heiftugum gjörningabyl.

Ţađ skreiđ ekkert ţar milli skerja

né skilađi neinu í vil.

 

Sú stađa er líka viđ lýđi

ađ líta á suma sem pest,

í samtímans siđlausa stríđi

og svíkja og ljúga sem mest.

Ţar hampađ er hóflausu níđi

svo hrćđslan af fréttunum sést.

 

Um Rússana mörg er ţar messa

svo magnţrungin borin um sviđ.

Og Kínverjar hreint ekki hressa

ţar hagsmunastöđuna viđ.

Ţađ er höggviđ í hina og ţessa

og hugsađ um annađ en friđ.

 

Međ veröld í vandrćđa klúđri

menn viđhalda lyginnar seiđ.

Og eyđa í ţađ ćvinnar púđri

ađ úthrópa sannleikans meiđ.

En gleypa viđ glóđheitu slúđri

og glórunni tapa um leiđ.

 

En allt ţađ sem aftengist skyni

fer illa međ veraldarlýđ.

Ţađ fjötrar jafnt fjendur sem vini

í fordóma blekkingahríđ.

Međ óhróđur einan í gini

er aliđ á kröfu um stríđ !

 

                      Rúnar Kristjánsson

 

 


Bloggfćrslur 16. janúar 2020

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 113
  • Sl. viku: 1453
  • Frá upphafi: 315623

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 1173
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband