Leita í fréttum mbl.is

Umbođsmannablekkingin

Eitt af ţví sem á seinni árum hefur veriđ notađ til ađ sýna fram á ađ lýđrćđi hafi aukist í samfélaginu, er skipun og tilkoma hinna ýmsu umbođsmanna.

Ţađ á ađ ţýđa ađ fólk hafi ađgang ađ ýmsum fulltrúum sem skipađir séu til ađ bćta réttarstöđu ţess. Ađ miklu leyti er hér um pólitískar sjónhverfingar ađ rćđa og tilgangurinn fyrst og fremst sá ađ láta fólk halda ađ borgaralegt öryggi ţess sé alltaf ađ verđa betra. Í rauninni er framvindan ţveröfug.

Pólitísk öfl sjá sér hag í ţví ađ búa til svona embćtti svo hćgt sé ađ nota ţau međal annars til ađ hygla ýmsum gćđingum. Menn fá skrifstofu og góđ laun, koma í fjölmiđla reglulega og tala fjálglega um málin en árangurinn ađ öđru leyti er enginn og átti aldrei ađ verđa neinn. Fyrst var byrjađ međ umbođsmann Alţingis sem var og er algjört prumpembćtti af ţessu tagi. Ég leitađi einu sinni til ţess umbođsmanns og niđurstađan var svo skítleg ađ ég get varla lýst ţví. Umbođsmađurinn var ekki ađ verja borgaralegt öryggi í ţví máli - hann var eingöngu og alfariđ ađ verja hagsmuni kerfisins og brot sem höfđu veriđ framin á ţess vegum.

Og ţađ er sama hvort viđ erum ađ tala um umbođsmann íslenska hestsins, umbođsmann neytenda, umbođsmann í öryggismálum barna eđa hvađ ţetta allt nú heitir, allt er ţetta bara til ađ sýnast, blekkja almenning og skapa um leiđ tekjur í tiltekna, útvalda vasa.

Stjórnkerfiđ getur sett upp embćtti í ţessum farvegi nánast endalaust, viđ getum ţessvegna átt eftir ađ fá umbođsmann íslenskrar náttúru, umbođsmann aldrađra, umbođsmann einstćđra foreldra, umbođsmann íţrótta, umbođsmann ţetta og umbođsmann hitt. Og alltaf mun púkinn fitna á fjósbitum hyglingarhúsakynna kerfisins. Í mínum huga er ţetta fólk sem er ađ ţiggja laun í svona embćttum ekki ađ gera neitt sem máli skiptir í ţjóđhagslegum skilningi.

Ţađ bćtist bara viđ afćturnar sem fyrir eru í kerfinu.

Ţetta skipulag býđur ţannig bara upp á viđbót viđ ţađ fyrirliggjandi prumpfargan sem er í landinu og ţó ţađ virki kannski á suma sem andlitslyfting fyrir borgaralegt öryggi landsmanna, dettur mér ekki í hug ađ láta blekkjast af svona uppstillingum. Sitthvađ af ţessu tagi hefur veriđ stundađ allt of lengi til ţess.

Pólitísk starfsemi á vegum íslenskra stjórnmálaflokka er ađ miklu leyti á villuvegum og orđin bćđi mannfjandsamleg og andfélagsleg. Fólk er orđiđ verulega ţreytt á flokkunum og vesaldómi ţeirra og spillingu. Ţađ ţarf ađ jóngnarra allt ţetta liđ og gera ţađ ađ umbođsmönnum í einskismannslandi áhrifaleysunnar !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 182
  • Sl. sólarhring: 224
  • Sl. viku: 1439
  • Frá upphafi: 316440

Annađ

  • Innlit í dag: 159
  • Innlit sl. viku: 1163
  • Gestir í dag: 157
  • IP-tölur í dag: 155

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband