Leita í fréttum mbl.is

Nokkur hugvekjuorđ á jólum

Margt hefur stuđlađ ađ ţví á seinni árum ađ veikja stöđu kristinnar trúar innan vestrćnna samfélaga. Má eflaust finna margar skýringar á ţví.

Aukiđ streymi fólks - sem ađhyllist ađra trú - inn í vestrćn samfélög, er auđvitađ haldbćr skýring ađ hluta til, en margt fleira kemur til.

Svokallađ frjálslyndi í kynferđismálum međ tilsvarandi hnignun siđferđilegrar ábyrgđarkenndar, setur stöđugt sterkara mark sitt á vestrćn samfélög.

Ţau viđhorf sem ţar ráđa vilja skiljanlega lítiđ hafa međ trú ađ gera sem setur mönnum skorđur. Ţau bera í sér uppreisnaranda gegn gömlum gildum og guđleysiđ sem í ţeim býr, magnar upp siđlausan tíđaranda sem hallast ć meir ađ heimskulegri manndýrkun. Ţađ er ţekkt stađreynd ađ eftir ţví sem fólk menntast meira telur ţađ sig ţurfa minna á Guđi ađ halda og afneitar jafnvel tilvist hans.

Ţar viđ bćtist sú ömurlega mynd sem fólk hefur veriđ ađ fá fram í dagsljósiđ ađ undanförnu af framferđi fjölmargra kirkjunnar ţjóna, hćrri sem lćgri, hér á landi sem og erlendis. Ţađ er hryllilegt til ţess ađ vita hvađ misnotkun á börnum hefur veriđ mikil innan ýmissa kirkjudeilda og hvađ ótrúir ţjónar hafa ađhafst ţar margt skuggalegt í skjóli sem kennir sig viđ kristni.

En kirkja sem mannleg stofnun er ekki Guđsríki og ţeir sem ţar starfa eru sannarlega misjafnir ađ manngćđum eins og viđ erum yfirleitt öll.

Ađ gefa sér ţađ ađ prestur hljóti ađ vera góđur og sanntrúađur mađur bara af ţví ađ hann sé prestur, er ekki skynsamleg afstađa. Prestur ţarf ađ prófast af verkum sínum og framgöngu eins og allir ađrir menn. Ţađ eru ekki allir yfirlýstir ţjónar kristinnar kirkju af ţeim anda sem ţeir ćttu ađ vera. Ef svo vćri stćđi kirkjan ekki í ţeim sporum sem hún stendur nú. Ţađ vćri vissulega yndislegt ef kirkjan vćri í sannleika ţađ sem hún á og ćtti ađ vera - kirkja í ţjónustu hins Lifandi Guđs !

En kirkjan er mannleg stofnun og mennirnir innan hennar eru flestir brothćttir og breyskir - engu síđur en mennirnir utan hennar. En menn sem vilja ganga í kirkjulega ţjónustu á ţeim forsendum ađ ţeir vilji ţjóna Guđi, eiga ekki og mega ekki vera breyskir sem ađrir menn. Starf ţeirra er köllunarstarf !

Ţeir ţurfa ađ helgast ţeirri köllun ađ leiđa fólk til Guđs og verđa ţví ađ vera hreinir farvegir fyrir ađra. Ţeir ţurfa ađ vera endurfćddir menn, skírđir í Heilögum Anda, til ađ starfa í ţeim krafti sem frumkirkjan međtók beint frá naglreknum höndum hins upprisna Krists.

Engin kristin kirkja hefur haft ţann eldlega kraft sem frumkirkjan hafđi og engin kristin kirkja hefur haft slíkum ţjónum á ađ skipa sem hún.

Viđ skulum gera okkur grein fyrir ţví ađ illskan í heiminum beinist fyrst og fremst ađ kristinni trú, - höfđingi myrkursins hamast sem öskrandi ljón gegn Lávarđi ljóssins ţví tími hans til athafna er orđinn naumur og honum sjálfum er ţađ fyllilega ljóst. Ţađ er ţegar liđiđ talsvert á Laodíkeutímann - síđustu kirkjuöldina, ţađ styttist í ţađ ađ uppskerunni verđi safnađ saman og komiđ í hús.

Hvađ sem líđur manngerđum kirkjum og kirkjudeildum, er kristin trú miklu ofar og hćrra ţví öllu saman. Kristin trú snýst einfaldlega um ţađ hvernig hver mađur rćktar skyldur sínar viđ Skapara sinn - hún er samfélag viđ hinn Lifandi Guđ. Án ţess samfélags verđur hver mađur smám saman sálarkaldur og sviptur blessun eins og flestar kirkjur samtímans virđast vera.

Nú eru mögn lífs og ljóss ađ byrja ađ taka viđ sér - sól fer hćkkandi í hinu náttúrulega fari og megi ţađ sama fá ađ gilda í andlegum veruleika okkar.

Ţađ er nefnilega kjarni lífsmálsins fyrir okkur öll ađ viđ lćrum ađ leggja mannlegan hroka okkar niđur og náum ađ skilja ţann eilífa sannleika ađ - Án Guđs Náđar er allt vort traust / óstöđugt, veikt og hjálparlaust.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 200
  • Sl. viku: 1030
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 903
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband