Leita frttum mbl.is

Nokkur or um meint hitasttar-hugarfar Skagastrnd

A undanfrnu hefur nokku veri tala um a sitthva hafi breyst vi efnahagshruni slandi, en alveg eins og ekki sur mtti tala um hva margt hefur ekki breyst sem urft hefi a breytast. Eitt af v sem g tel a urft hefi a breytast er til dmis hugarfar ramanna Skagastrnd og var gagnvart almannahag.
a er stundum eins og menn opinberum stum geri sr litla sem enga grein fyrir v hvaa hrif kvaranir sem eir taka hafa afkomu flks og astur ea hvenr heppilegur tmi s til a rast etta og hitt me tilliti til eirra hluta.
Til margra ra fyrir hrun voru ramenn hr stanum greinilega miki a hugsa um hitaveitu og a svo miki a a hefi mtt halda a eir sumir hverjir vru komnir me hitastt af vldum ess.
Og a strveltutmar gullklfsranna skiluu sr almennt lti til Skagastrandar, voru menn bsna htt uppi varandi essi ml og su vst margt hillingum.
a var eins og hugsun eirra vri alveg heltekin v draumsis vihorfi a bafjldi Skagastrandar fri lstriki upp hir, ef a bara tkist a koma hr upp hitaveitu. eir virtust sj fyrir sr hillingum sund manna bygg undir Borginni, ar sem allir veltu sr ylnum fr hga hitaveitu, sem leidd yri gegnum Blndus til Skagastrandar, og kostnaurinn vi inngnguna etta hitabelti vri hreint aukaatrii mia vi vinninginn !
Flk gti bara flatmaga funhitanum - og tt a vri kannski atvinnulaust og tti vi mislegt a stra, vri v a minnsta kosti ekki kalt !
Svona virtist staan vera mlu upp fyrir hrun og var ekki laust vi a sumir borgarar blinduust hlfpartinn af essari glansmynd og lygndu augunum af vellan egar eir hugsuu til komandi slutma.
En svo breyttist margt bsna sngglega vi a risavaxin spilaborg spkaupmennskunnar fjrmlageiranum hrundi, en henni hafi veri hrga upp af bnkum og brskurum grugri ausfnun, sem ekkert raunhft eftirlit var haft me af hlfu eirra sem stru rkinu.
San hefur afleiingum essa mikla hruns veri sturta yfir almenning me margvslegum htti og a tti auvita tla rttargsluli flksins gjrla a vita, a er a segja, eir einstaklingar sem sitja sveitarstjrnum vtt og breitt um landi.
Eftir hrun hefi v mtt bast vi v a raunsrri hugsanir hefu teki yfir hj ramnnum og draumsnir dofna a sama skapi, en v virist ekki a heilsa. Enn virist vihorfi a sama hj ramnnum hr varandi skuldaveituna, svo ekki er sjanlegt a efnahagshruni hafi nokkurn htt slegi hitasttina.
En kostnaur vi fyrrgreindar draumsnir er lklega egar orinn allmikill og efnaleg staa almennings orin talsvert nnur en hn var fyrir hrun og er breytingin sannarlega ekki til batnaar.
a er lka ekki llum gefi a reka hitaveitu svo vel s og dmi eru til fyrir v a bjarflg hafi selt hitaveitu sem tti a vera gullhu upphafi og tt vst betra a reka hana ekki eigin vegum.
Svo msir hitaveitudraumar hafa n enda me nokku rum htti en vonir stu til byrjun. a er nefnilega enganveginn fullvst a vinningurinn einn s framundan egar fari er t svona hluti.
A mrgu arf a gta og margt er a varast og egar gylling mla fer a vera gilega mikil eru lkurnar ekki minni fyrir v a menn reki sig - eins og dmin sanna.
Skemmst er a minnast verbrfanna sem bankarnir me sna srfringa rlgu flki a kaupa og ekki tti a vera hgt a tapa . Svo uru au skyndilega verlaus vegna fjrhttuspils eirra sem tluu a vaxta au svo rkulega fyrir skjlstinga sna og fjldi flks tapai aleigunni. Enginn bar neina byrg, jafnvel ekki eir sem ur hfu sagt a eir vru hum launum vegna hinnar gfurlegu byrgar sem hvldi eim. Allir ttust me hreinan skjld. En afleiingarnar eru r, a san er traust milli aila ori nokku sem enginn ekkir lengur essu jflagi !
Traust til forseta, rkisstjrnar, ings og dmsvalds, allra yfirvalda - ar me tali sveitarstjrna landinu, er sem sagt algerri nllstu !
Fyrir skmmu var sagt rkissjnvarpinu, a au heimili sem ttu erfitt me a n fjrhagslega endum saman essu jflagi vru fleiri en nokkru sinni fyrr. Og mestanpart vri s murlega staa tilkomin vegna srslenskrar kreppuskpunar. Svona upplsingar myndu n einhversstaar teljast segja sitt um stand jflagsmla.
En samt virist sveitarstjrnin Skagastrnd sitja vi sama keip og hn geri fyrir hrun, og jarsamband hennar vi almenning stanum og efnahagslegar astur manna, sst kannski best v hvernig hn hefur fari skjum ofar essu mli.
Sumir borgarar hr Skagastrnd segjast jafnvel ekki vera vissir um a hvort sveitarstjrnin hr s raunverulega a vinna fyrir Skagastrnd essu mli, v llu heldur mtti halda t fr msu a hn vri ar frekar a jna undir hagsmuni Blndussbjar !
Og kannski a lka snar skringar ef svo er. Kannski er etta hitaveituml fyrsta skrefi a vissum hlutum sem hafir eru sigtinu og eiga fram a ganga innan tar ?
eir sem hafa vilja fara hgt sakirnar varandi etta hitaveituml, hafa gjarnan fengi a sig fr ramnnum a eir vru mti framfrum. Slk vibra hefur oft ngt til a agga niur mnnum, v fstir vilja sitja undir v a eir su mti framfrum, jafnvel ekki hrustu haldsmenn.
En hr er spurningin ekki um a hvort menn su me ea mti framfrum, heldur hvort meintar framfarir su raunverulega rttum gr me tilliti til efna og astna hj flki. Framfarir eiga a vera gu flks og velferar ess, en ekki eitthva sem kemur til me a valda v fjrhagslegum erfileikum og a tmum egar meira en ng er um slkt.
Vi nverandi astur vissu og kreppu jflaginu, tti etta hitaveituml sannarlega ekki a vera neitt forgangsml og sumir gtu jafnvel sagt a a vri byrgarleysi og vintramennska a ana t slka hluti eins og horfir vi mlum dag.
En egar menn eru sjanlega komnir me hitastt megngu mla, er mjg hpi a eir taki rttar kvaranir, og satt a segja hefur mr oft fundist sem rttar kvaranir ttu undarlega litla samlei me ramnnum Skagastrnd.
mnum huga eru nefnilega rttar kvaranir yfirvalda eitthva sem a vera hinum lifandi almenningi hag, eitthva sem kemur flki dag til ga, eitthva sem gerir lfsbarttuna lttari fyrir flk, en ekki eitthva sem yngir skuldalgur flki og a - eins og fyrr segir - tmum egar ng er um slk fll sem lka eru tilkomin - af mannavldum !
N hefur a veri kunngjrt alla lei niur til almennings, r hslum hfuskepnanna, a sveitarstjrn hafi skrifa undir samning vi RARIK um lagningu hitaveitu til Skagastrandar. S gjrningur mun hafa veri undirritaur 30. desember sl. og virist sem miklu hafi skipt a koma essu mli fr fyrir ramt og kunna a vera vissar skringar v og a jafnvel lagalegar. Eftir a var boa til opins kynningarfundar 5. janar - lklega til a upplsa almenning um r byrar sem bi vri a kvea a leggja hann.
Annmarkar fulltralrisins koma skrt fram essum vinnubrgum og eim sst hva forrishyggja er orinn mikill og leiandi ttur kvrunum sveitarstjrnar Skagastrnd.
Einn gtur samborgari sagi vi mig, a sveitarstjrnin vri svo mevitu um a a hn vri stasett mitt " villta vestrinu " a hn skyti fyrst og fri svo a kanna mli.
Kannski er a svo, a minnsta kosti er ljst a egar sveitarstjrn fer a skjta me essum htti - hverfur lri af sjnarsviinu.
g efast miki um rttmti essarar hitaveituframkvmdar, srstaklega t fr eim tmapunktum sem framkvmdin miast vi. a hefi a minni hyggju tt a sl essum mlum frest 3 - 4 r, ea anga til a hugsanlega og vonandi vri s fyrir endann efnahagslegum rengingum flks. a eru nefnilega ekki allir me au launakjr sem sumir sveitarstjrnarmenn Skagastrnd hafa.
a hefi v margra hluta vegna tt a ba um sinn me etta ml og einkum me tilliti til eirrar stareyndar - a tmasetning framkvmda virist bkstaflega miu vi a eim s hellt yfir flk vi verstu efnahagsastur sem skapaar hafa veri essu landi fr lveldisstofnun.
g tel lka a leit a heitu vatni ngrenni Skagastrandar hafi veri handahfskennd snum tma og enganveginn s fullreynt a ekki s hgt a finna heitt vatn hr nstu grsum. En a er eins og sumir hafi oft meiri huga v a skja vatni yfir na.
a er ekki hgt a tla anna t fr framvindu mla, en a ramenn sveitarflagsins su bnir a gleyma eirri gilegu stareynd a hr var efnahagslegt hrun fyrir rmum 3 rum og svo virist sem eir hafi enga hugmynd um a hvernig umrtt hrun hefur leiki heimilin landinu og almannahag.
En g ykist lka vita a svo geti veri, a a s raun og veru RARIK sem heldur um taumana essu mli og sveitarstjrnarmenn svinu sitji bara sem hver nnur garskinn aftan til tlunar-vagni sem kninn s af rstingsvaldi kerfiskarla fyrir sunnan !
a gti svo sem vel veri, enda er a ekkert ntt a mlum ti landi s fjarstrt meira ea minna me slkum htti og ramenn hr heima su rauninni engir ramenn egar allt kemur til alls.
Og sjlfsagt er oft erfitt a standa gegn msum krfum a sunnan, enda rf vaskri forustu egar annig virar og verja arf hagsmunafley almennings. Litlir leitogar ra auvita ekki vi slkt eins og dmin sanna.
En eitt er a minnsta kosti ljst varandi essa hitaveituframkvmd sem n a fara gang, og a er a hn er sjanlega - eins og hn mun vera hugsu af yfirvldum yfirvaldanna, bak vi tjldin, - veigamiki skref a eim fullnaar gjrningi a sameina Blndus og Skagastrnd eitt sveitarflag !

Flutt Kntr-tvarpinu 19. jan. sl. ttinum Lrisntum


Sasta frsla | Nsta frsla

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.1.): 12
  • Sl. slarhring: 15
  • Sl. viku: 202
  • Fr upphafi: 205279

Anna

  • Innlit dag: 6
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband