Leita í fréttum mbl.is

Ósakhćfir menn !

Nú liggur ţađ fyrir eftir uppkvađningu dóms yfir Geir Haarde, ađ ráđherrar og ađrir pólitíkusar ţessa lands eru í raun ósakhćfir menn. Ţađ er alveg sama hvađ ţeir gera af sér, hvernig ţeir leika land og ţjóđ, ţeir eiga ađ fá ađ sleppa međ allt  - nema skömmina. Almenningur er ennţá fćr um ađ sjá til ţess ađ skömmin lođi viđ ţá sem til hennar hafa unniđ !

En Geir var ţó ekki sýknađur međ öllu, hann var sakfelldur fyrir vanrćkslu-atriđi sem ţykja myndu stór víđast hvar nema hér, en hinsvegar var hann ekki dćmdur til neinnar refsingar, ekki einu sinni skilorđsbundinnar.

Ţađ er skrítiđ ađ sakfella mann en ákvarđa honum enga refsingu ? Geir sjálfur benti réttilega á ţađ misrćmi sem í ţví fćlist og víst er ađ slík réttarfarsfríđindi eru ekki viđhöfđ ţegar um venjulegt fólk er ađ rćđa.

Ţađ var líka séđ til ţess ađ mađurinn slyppi ađ mestu viđ kostnađ af málinu, ţví ríkiđ á víst ađ taka ţann kostnađ til sín -  af mannúđarfullri hugulsemi.

Ţó Sjálfstćđismenn hafi unniđ ađ ţví manna mest ađ rýra gjafsóknarrétt venjulegs fólks, höfđu ţeir margir hverjir miklar áhyggjur af ţví hvernig ţetta mál myndi fara međ fjárhag Geirs, en hann er náttúrulega ekki fjáđur mađur frekar en ađrir innstu koppar í búri Valhallar. En nú anda ţeir hinir sömu líklega léttar ţar sem Geir sleppur ađ mestu viđ útlát.

Samkvćmt ţví sem Geir heldur fram, hafa allir forsćtisráđherrar Íslands brotiđ af sér í starfi á sama hátt og hann, allt frá 1918. Ég fć ekki betur séđ en ađ í ţessum orđum hans felist stór ásökun í garđ margra látinna manna !

Enginn ţeirra hélt ţó á málum međ ţeim hćtti, ađ bankakerfiđ í landinu hryndi á vaktinni ţeirra og setti í raun land og ţjóđ á hausinn ?

Sigurđur Líndal benti réttilega á ađ hruniđ vćri ekki sambćrilegt viđ nein áföll í ţjóđfélagslegum skilningi í liđinni tíđ og ţví vćri ekki hćgt ađ vera međ slíkan samanburđ. Og viđ megum heldur ekki gleyma ţví ađ ţetta nýfrjálshyggju-bankakerfi sem hrundi svo fljótt, var beinlínis búiđ til af Geir Haarde og félögum hans nokkrum árum fyrir hruniđ og afhent ţeim ađilum sem fóru međ ţađ lóđbeint til andskotans. En ađ áliti hans og Davíđsklíkunnar, átti tilkoma ţessara nýju banka ađ vera alveg sérstök blessun fyrir ţjóđina, eins og ţetta liđ segir fjálglega um allt sem rćnt er frá ríkinu og einkavćtt !

Svo var sofiđ á öryggisvaktinni fram á síđustu stund og sagt ađ ekkert vćri ađ óttast. En í framburđi lykilvitna hefur ţó komiđ fram ađ endalokin hefđu veriđ fyrirsjáanleg jafnvel áriđ 2005, og ţá strax hefđi ţurft ađ byggja upp varnir !

Og samt sér mađurinn ekki ađ hann hafi neitt af sér brotiđ og talar bara um ofsóknir gegn sér og flokknum !

Svo ţegar búiđ er ađ taka á honum međ silkihönskum í dómskerfinu - af ţví ađ hann er náttúrulega ósakhćfur pólitíkus, ţá verđur hann fokreiđur yfir ađ vera ekki sýknađur međ öllu og ţeytir frá sér illskeyttum umsögnum í fjölmiđlum  um menn og málefni, umsögnum sem gera ekkert nema skađa hann sjálfan.

Svona gerist bara ţegar menn eru í banastuđi í bananalýđveldi ?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 372
  • Sl. viku: 1255
  • Frá upphafi: 316645

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 983
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband