Leita í fréttum mbl.is

Skurđgođ í Valhöll !

Nú er svo komiđ ađ nýtt skurđgođ hefur greinilega veriđ sett upp í Valhöll - í andlegum skilningi. Ţađ er líklega stađsett viđ hliđina á öđru sambćrilegu af fyrirbćrinu Hrokkinkolli og sennilega fer best á ţví eins og stađa mála sannar svo ekki verđur um villst.

Ungir liđsmenn Stóra Ţjóđarógćfuflokksins virđast nú sem óđast farnir ađ tilbiđja ţetta nýja skurđgođ sitt og finna líklega í ţví ţá svörun sem ţeir frekast kjósa sér til handa. Viđ ţađ forustuleysi sem hefur háđ ţeim ađ undanförnu, er skiljanlegt út frá pólitísku samhengi, ađ ţeir taki nýju átrúnađargođi tveim höndum. Svo nú má segja ađ ímynd Ólafs Ragnars Grímssonar sé tilbeđin í ákafa í Valhöll, musteri hinnar helbláu frjálshyggju !

Ţađ er margt skrítiđ í veröldinni og ekki síđur í ţeim veraldarinnar skika sem Ísland er. Ef allt hefđi veriđ međ eđlilegum og réttlátum hćtti og skilum eftir hruniđ, hefđi Guđni Ágústsson áreiđanlega ekki komiđ sólbrúnn í sínum hroka í sjónvarpiđ á kosninganótt og fariđ mikinn varđandi ţjóđhagslega ţýđingu ţess fyrir Íslendinga ađ hafa Ólaf Ragnar áfram sem forseta.

Ţá hefđi ţessi fyrrverandi varaformađur Framsóknarflokksins, sem ég vil kalla Litla Ţjóđarógćfuflokkinn, einfaldlega látiđ lítiđ fyrir sér fara og sleppt ţví ađ vera ađ gera sig breiđan. Voru ţađ annars ekki hann og flokksmenn hans sem tryggđu Stóra Ţjóđarógćfuflokknum meirihluta á ţingi til ţjóđlegra ódáđaverka á árunum 1995 til 2007 ? Var ţađ ekki sú forherta hagsmunaklíka sem ţá var viđ völd sem fór međ hag ţjóđarinnar norđur og niđur ?

Svo koma svona dindlar fram, menn á háum eftirlaunum sem ţeir eiga ekki skiliđ, kjaftfullir af sjálfumgleđi og steigurlćti,  og ţykjast bera umhyggju fyrir ţjóđarhag ? Ţar vantar ekki skrumiđ og skrúđmćlgina í málflutninginn !

Ég segi bara fyrir mig - umhyggja slíkra manna er eitrađri og hćttulegri fyrir ţjóđina en flest annađ. Ferill Guđna Ágústssonar á árunum 1995 til 2007 er í mínum augum slíkur, ađ hann mćlir á móti honum sem trúverđugum talsmanni íslenskra ţjóđarhagsmuna, og ég tel hollustu hans í ţeim efnum í hćsta máta umdeilanlega. Hann var í ríkisstjórn á árunum fyrir hruniđ og hvađ gerđi hann ţar ? Bađađi sig í sviđsljósi fjölmiđlanna á öryggisvaktinni, virtist ekkert sjá annađ í kortunum nema glóandi gull og milljarđaveltu eins og meistari hans Ólafur Ragnar ! Og svo ţegar í ljós hefur komiđ, ađ um glópagull og svikaveltu var ađ rćđa, virđist ţađ fangaráđ slíkra manna, fyrrverandi ţungavigtarmanna í íslenskri pólitík, ađ láta eins og ekkert sé. Ţeir halda víst ađ gildi ţeirra sé áfram ţađ sama og traust til stađar !

En svo er sannarlega ekki. Nei og aftur nei !

Hvort sem í hlut á Guđni Ágústsson, Halldór Ásgrímsson, Valgerđur Sverrisdóttir, Davíđ Oddsson, Geir H. Haarde, Árni Mathiesen, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eđa ađrir af ţeim valdamönnum sem keyrđu ţá pólitík sem leiddi til hrunsins, ţá er sama niđurstađan augljós í afstöđu almennings til ţessara einstaklinga -  traustiđ er fariđ !

Sumir úr ţessum hópi virđast hafa skiliđ ţá niđurstöđu og láta lítiđ fyrir sér fara, ađrir reyna ađ láta sem allt í kringum hruniđ sé og hafi veriđ ţeim óviđkomandi, og ţađ mćtti vissulega ćtla ađ Guđni Ágústsson vćri einn af ţeim.

Svo engilhreinn og saklaus var hann í sjónvarpinu á kosninganóttina ţegar hann var ađ tala um ţjóđarhagsmunina - eđa eigum viđ ađ segja - gildin  sem gleymdust hjá ráđamönnum á öryggisvaktinni fyrir 2007  !

Viđ Íslendingar ţurfum ađ hreinsa okkur frá ţessari fortíđ, óvćrunni og spillingunni sem réđi ţá, og ţeim einstaklingum sem bera nöfn sem skapa óbragđ í munni landsmanna og ógleđi í hjartanu. Viđ ţurfum ađ snúa frá pólitískum skurđgođum og byggja upp eđlilegt ţjóđhollt lýđrćđi í landinu.

Ţeir sem hafa lifađ í vellystingum valdsins og fitađ sig í spillingu gamla tímans, eiga ekki og geta aldrei orđiđ leiđsögumenn ţjóđarinnar inn í heilbrigđa framtíđ.

Ţó ađ tiltekiđ skurđgođ verđi tilbeđiđ ásamt fleiri slíkum í Valhöll í komandi tíđ, verđur sjálfsagt lítiđ viđ ţví gert, ţví skurđgođadýrkun virđist sumum eđlislćg.

En ég el ţá von í brjósti ađ heilbrigđ hugsun vaxi ađ dáđ og vilja međal ţjóđarinnar sjálfrar og hvar sem ţjóđlega hugsandi fólk lifir og starfar í ţessu landi og ţađ verđi til ţess ađ kosnir verđi hér til valda menn sem eru í raun og veru ţjóđarinnar menn - fyrst og fremst og síđast, en ekki sveiflukenndir og óútreiknanlegir viđhlćgjendur valdsins !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 157
  • Sl. viku: 1438
  • Frá upphafi: 315608

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1159
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband