Leita í fréttum mbl.is

Um stjórnunarmálefni heimaslóđa !

Enn einu sinni fer gömul áróđursplata ađ snúast, um ćtlađa hagkvćmni ţess ađ gera heilar sýslur ađ einu sveitarfélagi. Ţeir sem vilja slíka tilhögun virđast yfirleitt fá einhverja margstimplađa ábyrgđarađila til ađ gefa út skýrslu sem undirstrikar alla hagkvćmnina. Svo er látiđ mikiđ yfir vandađri rannsókn á ţví hvađ íbúum viđkomandi svćđis komi ţetta vel og ađ heilmiklir fjármunir sparist og geti nýst í annađ. Ţjónustan á ađ komast á sérstakt gćđastig og allt á ađ verđa miklu betra !

Ţađ kemur heldur ekki á óvart ađ ţeir sem tala mest fyrir slíkum sameiningum, eru yfirleitt sveitarstjórnarmenn eđa áhrifamenn í stćrsta ţéttbýliskjarnanum, enda klćjar ţá líklega í fingurna eftir ţví ađ hafa úr meira fjármagni ađ spila. En ég er hreint ekki viss um ađ í ţví sambandi séu ţeir endilega međ ţarfir alls svćđisins í huga, heldur gćti ég miklu frekar trúađ ţví ađ ţeim sé töluvert annarra um ađ hlynna ađ ţví sem nćst ţeim er, en vilji fá ađkomna fjármuni til ţess, ţar sem eitthvađ vanti kannski til ţess á heimaslóđum !

Og menn geta vissulega hugsađ sér ađ hlynna ađ sínu nćsta umhverfi međ margvíslegum hćtti, en hitt er jafn víst ađ sumar ađferđir til ţeirra hluta lýsa ekki jafn hreinum viđhorfum sem ađrar. Ţađ er nefnilega einnig sjónarmiđ ţeirra sem gjalda varhug viđ stórum sameiningum, eđa eru ţeim beinlínis andvígir, ađ ţeir vilja hlynna ađ sínum heimaslóđum, en međ ţeim ćrlega hćtti ađ fá í friđi ađ nota eigin fjármuni til ţess, en sćkja ţá ekki í annarra vasa eđa láta taka ţá af sér međ stjórnsýsluskipun ađ sunnan. Og sú afstađa er í hćsta máta virđingarverđ ađ mínu mati og ekkert viđ hana ađ athuga !

Ţađ vita allir sem hafa spáđ í ţessi sameiningarmál sveitarfélaga, ađ stćrsta ögnin í gerinu er yfirleitt alltaf hlynnt sameiningu og ţrýstir frekast á ađ fá hana í gegn. Ţađ er einkum vegna ţess ađ slík sameining verđur til ţess ađ valdiđ dregst saman á ţeim miđstjórnarpunkti sem stćrsti ţéttbýliskjarninn verđur óhjákvćmilega. Ţar skapast svo fljótlega heimakćr svćđisstjórn sem hefur allt fjárhagssvald í sínum höndum. Ţá blómstrar ţetta hryggjarstykki hagkvćmninnar, en ţví miđur oftast á kostnađ útlimanna. Ţetta vita ţeir menn sem ákafastir eru í sameiningar af ţessu tagi, enda eru ţeir oftast stađsettir ţar sem blómabreiđan verđur helst til húsa.

Viđ Skagstrendingar erum, ađ mínu áliti, flestir ţeirrar hyggju, ađ viđ viljum eiga gott samstarf viđ Blönduós, og jafnframt önnur sveitarfélög í nágrenninu, en viđ höfum samt engan sérstakan áhuga fyrir ţví ađ fćra stjórn okkar sveitarfélags inn á Blönduós. Ţađ má vissulega margt bćta í stjórnun mála hér hjá okkur, en ţađ er í hćsta máta ólíklegt, ađ félagslegar endurbćtur í hinum ýmsu málaflokkum muni koma frá einhverju vélrćnu, mistjórnarmenguđu kerfisstýri sem stađsett verđi á Blönduósi. Ég leyfi mér ađ hafa fyllstu efasemdir um ţađ !

Ég held ţví ađ ţađ sé best eins og sakir standa, ađ hver sveitarstjórn hlynni ađ sínum reit og geri ţađ í góđri samvinnu og sátt viđ ađrar sveitarstjórnir á svćđinu. Ţađ er ekkert ađ ţví ađ viđ Húnvetningar rćktum hiđ hérađslega tún okkar sameiginlega varđandi sögu og menningu, og tökum saman höndum í hverju ţví máli sem til framfara getur horft fyrir okkur öll, en ţađ er engin ástćđa til ađ trođa öllum mannlífsţúfum hérađsins undir einhverja misvitra miđstjórn !

Viđ Skagstrendingar höfum ekki taliđ okkur í neinni ţörf fyrir ţađ ađ horfa til Blönduóss á sama hátt og segja má ađ Evrópusambandssinnar mćni til Brussel. Ţađ er ekki af engu sem helstu viđhlćgjendur Evrópusambandsins hérlendis eru búsettir á Reykjavíkursvćđinu, ţar sem slíkir ćtla sér vafalaust aldeilis ađ maka krókinn í vćntanlegu kommissarakerfi sćluríkisins.  Enda er ţađ ljóst, ađ margir úr ţeim hópi eru orđnir svo úteygir af eftirvćntingu til gćđanna ađ utan, ađ íslensk landsbyggđ er áreiđanlega ţađ síđasta sem ţeim gćti komiđ til hugar ađ ćtti ađ eiga einhvern tilverurétt í stćrstu sameiningunni, sameiningu álfunnar !

En viđ Skagstrendingar getum ađ sjálfsögđu óskađ Blönduósingum og bćjarstjórn ţeirra alls góđs í nútíđ og framtíđ, en viđ vitum ađ ţađ er fyrst og fremst í höndum okkar sjálfra ađ skapa gott og farsćlt mannlíf á eigin slóđum, og ađ ađrir munu ekki gera ţađ fyrir okkur. Og ţađ má líka í ţví sambandi minna á ţađ, ađ samvinna tveggja jafnrétthárra ađila er allt annađ en yfirtaka eins á kostnađ annarra !

Pöntuđ skýrsla um hagkvćmni sameiningar sveitarfélaga tekur kannski sćmilegt miđ af reikningsliđum rekstarmála, tekjum og gjöldum. En slík skýrsla getur aldrei innifaliđ ţau mannfrelsisvćnu sjónarmiđ, sem hafa mikiđ gildi í hverju byggđarlagi, og eru undirstađa ţeirrar afstöđu ađ vald yfir eigin málum sé og eigi ađ vera í höndum heimamanna.  Í hvert sinn sem ţađ vald er fćrt eitthvađ lengra frá fólki verđur ţađ ópersónulegra og viđ ţađ veikist borgaraleg réttarstađa almennings í landinu. Sparnađur á lýđrćđi er ţví aldrei fólki í hag !

Ţađ er sannfćring mín ađ best sé ađ Skagstrendingar hafi forrćđi fyrir eigin málum sem lengst, og ţó ađ ég sé reyndar nokkuđ fjarri ţví ađ vera ánćgđur međ sveitaryfirvöld hér, tel ég engar líkur á ţví ađ ráđamenn, jafnvel ţó einhverjir ţeirra verđi héđan af ströndinni, verđi almenningsvćnni eđa upplýstari um heimabyggđar gagn og nauđsynjar viđ ţađ eitt  -  ađ fá ađ sitja á einhverjum kontór viđ ósa Blöndu og fylgja ţar einhverjum stöđluđum fyrirmćlum á miđstjórnarvísu. Frelsi í eigin málum er ađ öllu jöfnu alltaf besti kosturinn !

Ég sé ţví enga ástćđu til ţess ađ Skagaströnd fari í sveitarstjórnarlegt yfirstjórnar-samkrull međ Blönduósi eđa öđrum sveitarfélögum ađ svo komnu máli, ekki frekar en ég sé ástćđu til ţess ađ Ísland sökkvi sér í ţađ far - ađ leggjast sem hráefnanýlenda undir Evrópusambandiđ !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 371
  • Sl. viku: 1258
  • Frá upphafi: 316648

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 986
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband