Leita í fréttum mbl.is

Hćttulega spurningin !

 

Margar spurningar geta veriđ hćttulegar, einkum ţó ađ mati ţeirra sem vilja ekki ađ ţeim sé varpađ fram. Sérstaklega á ţađ viđ ţegar hiđ rökrétta svar viđ ţeim hlýtur ađ verđa ţess eđlis ađ ţađ opni augu margra fyrir hćttu sem áđur var ţeim hulin !

 

Spurningar varđandi framtíđ íslensku ţjóđarinnar eru margar tímabćrar, spurningar varđandi stöđu íslensks mannlífs og menningar, íslenskrar sögu og íslenskrar tungu. Allt á ţetta sýnilega í vök ađ verjast, ekki síst vegna ţess ađ ţeim fjölgar stöđugt í landinu sem hirđa ekki mikiđ um íslensk ţjóđargildi og telja sína framtíđ í ţessu landi sennilega tengjast allt öđrum og fjarlćgari gildum.

 

Og hvađ skyldu ţeir ţurfa ađ verđa margir sem hugsa ţannig - til ţess ađ ţeir sem telja sig eiga landiđ í dag eigi ţađ kannski ekki á morgun ?

 

Ţegar spurt er hvađ mikiđ innstreymi erlendra ađila viđ ţolum til ađ tryggt sé ađ framtíđ lands og ţjóđar sé áfram í íslenskum höndum, ţykir mörgum sem veriđ sé ađ spyrja hćttulegrar spurningar. Sumum finnst ađ ekki eigi ađ spyrja um slíkt, ţađ sé best ađ sjá bara til hvernig málum reiđir af !

 

En ţegar ţar ađ kemur, er kannski orđiđ of seint ađ gera eitthvađ til varnar ţví sem verja ber. Viđ skulum nefnilega hafa ţađ í huga ađ ţađ er minnsta mál í heimi ađ fylla Ísland af útlendingum ef út í ţađ fer - og kaffćra smáţjóđ eins og Íslendinga endanlega í fjölţjóđasúpu friđleysunnar !

 

Ţađ mćtti kannski orđa stöđu mála í bundnu máli á eftirfarandi hátt :

 

Hvernig á Ísland eftir ađ verđa

ef ađhald skal hvergi veitt,

og bćtt hér stöđugt viđ glópsku gerđa

og gildum og öllu breytt ?

 

Á íslensk menning og okkar saga

ađ umfađma stefnutál,

sem mun ţađ gildi í dauđann draga

sem dvelur í ţjóđarsál ?

 

Ţannig má ekki ađ málum standa,

ţađ magnar upp hćttustig,

ef óvćruhópar allra landa

á Íslandi búa um sig !

 

Ađstreymi fólks af öllu tagi

er alda sem varast ber,

ógn sem ađ fćrt getur allt úr lagi,

- er enginn á verđi hér ?

 

Hvađ verđur - ef menn vilja á brautir benda

hins blindađa hugarfars ?

Ég ţori ekki ađ hugsa ţá hugsun til enda,

en hún fer ađ krefjast svars !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 43
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 1472
  • Frá upphafi: 315642

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 1184
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband