Leita í fréttum mbl.is

KVĆĐI UM HELFÖRINA

 

Nú virđast menn farnir ađ hefja Hitler

hundingjann aftur á stall.

Og glćpaverk hans eru víđa ađ verđa

sem venjulegt skemmtispjall.

En hvernig er hćgt ađ setja ţađ saman

viđ siđlega eđlismennt,

ađ fjöldamorđ séu fróđlegt gaman

og framtíđarefni kennt ?

 

Menn tala um Auschwitz sem ekkert vćri

og arbeit macht frei um leiđ.

Og endanleg lausn er ennţá á vörum

hjá ýmsum sem ţekkja ei neyđ.

Ţví myndirnar ljótu eru ađ mást og hverfa

og minningin ţar ei sterk.

En eiga ţeir lífiđ og landiđ ađ erfa

sem lofsyngja glćpaverk ?

 

Og böđlar sem Himmler, Heydrich og Eichmann

og Heyde ţykja nú menn.

Og líklega verđa ţeir Bormann og Barbie

og Brunner ađ gođum senn.

Er fórnarlömb öll eru fallin í valinn

og fengin hin dýpsta ţögn,

ţyrlast á ný um ţjóđasalinn

hin ţekkingar villta sögn !

 

Og heimsfriđur allur hangir á ţrćđi,

ţví heimskan á stóra mennt.

Ábyrgđ er hundsuđ á öllum sviđum

ţví ekkert fćr reynslan kennt.

Helförin gleymist og glćpirnir verđa

sem gloppur í huga lýđs.

Menn fjarlćgjast viđbjóđ fyrri gerđa

viđ ferli hins nýja stríđs !

 

Ţađ stríđ mun koma og kvista niđur

ţá kynslóđ sem blinduđ er

og heldur ađ ţađ sé hćgt ađ lifa

í helvíti á jörđu hér.

Ţá mannkyniđ síst fćr syndgađ meira

međ sjálfgerđa snöru um háls,

ţađ stríđ mun koma og engu eira

í eldi hins mesta báls !

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 150
  • Sl. sólarhring: 359
  • Sl. viku: 1559
  • Frá upphafi: 315540

Annađ

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 1271
  • Gestir í dag: 144
  • IP-tölur í dag: 143

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband