Leita í fréttum mbl.is

Inngrónar arabasleikjur !

 

Bretar hafa sýnilega allt frá dögum Arabíu Lawrence, og ţó sennilega lengur, veriđ hinar mestu arabasleikjur. Bresk stjórnvöld viđruđu sig snemma upp viđ allskonar valdamenn í arabaheiminum og virtist ţá litlu skipta hver fortíđ ţeirra var og hvađa glćpi ţeir höfđu drýgt !

 

Olíuhagsmunir breska auđvaldsins réđu ferđinni og allskyns viđbjóđur flaut ţar löngum međ. Enginn sagnfrćđingur hefur ţó séđ ástćđu til ađ fara vel ofan í ţá hluti, enda er ţađ allt annađ mál en ađ grafast fyrir um vammir og skammir Rússa fyrr og síđar. Í ţeim tilfellum hefur löngum veriđ auđvelt ađ fá vel borgađ fyrir skrifin. Ţađ er ekki sama hver hýddur er !

 

Bretar skipulögđu öll ríkismál á Arabíuskaganum á sínum veldisárum ţar út frá sínum nýlenduforskriftum og auđvaldshagsmunum. Ţeir bjuggu til sérhannađar gróđaholur eins og Kuwait fyrir sig og tóku ţann skika út úr Írak vegna hins gífurlega olíumagns sem ţar var. Ţeir sköpuđu sér ţar smáríki sem laut í öllu bođum ţeirra og bönnum. Ţeir mokuđu peningum í ótalda sjeika til ađ hafa ţá góđa og svo flćddi olían í ţeirra ţágu allan ársins hring međ margföldum gróđa. Bretar hafa lengi veriđ sérfrćđingar í arđráni og veriđ ţar miklir lćrimeistarar annarra !

 

Margir heimsvaldasinnađir oflátungar frá Bretlandi, sem flćktust um lönd araba á fyrstu tuttugu árum 20. aldarinnar eđa ţar um bil, virđast hafa veriđ haldnir af nánast sjúklegri hrifningu á ţeim lifnađarháttum sem ţar tíđkuđust.

 

Arabíu-Lawrence er gott dćmi um slíkan mann. Hann taldi sig ţurfa ađ vera arabískari en nokkur arabi var. Enginn botnađi neitt í manninum og margt bendir reyndar til ađ hann hafi ekki veriđ alveg heill á geđsmunum. En hann féll inn í ađstćđur í fyrri heimsstyrjöldinni og reyndist bretum mjög ţarfur liđsmađur og ţá skipti annađ ekki máli. Tilgangurinn helgar međaliđ eins og oft er sagt og bćđi rómverjar og bretar hafa líklega ţekkt allar útfćrslur mála í ţeim efnum !

 

Lawrence tókst ađ sameina nokkra arabíska ćttflokka í stríđsađgerđum gegn tyrkjum, sem voru ađ vísu trúbrćđur araba, en höfđu veriđ hrokafullir og slćmir yfirdrottnarar. Lagđi hann ţannig nokkuđ ţungt lóđ á vogarskálarnar fyrir stríđsrekstur breta á ţessum slóđum. Afleiđingin varđ sú ađ hann varđ fljótlega gođsögn, og eins og vitađ er, halda gođsagnir oftast velli hvađ sem líđur sannleikanum varđandi ţćr !

 

Önnur dćmi um innlifađa arabíska breta um ţetta leyti og eftir ţađ eru Peake pasha og Glubb pasha, sem voru hernađarlegir ráđunautar jórdanskra stjórnvalda lengi vel og sömdu sig eins og Lawrence mjög ađ arabískum siđum. Ţessir menn voru heiđrađir í bak og fyrir af breskum stjórnvöldum og áreiđanlega voru ţeir um tíma taldir mikils virđi fyrir breska auđvalds-hagsmuni. Ađ hve miklu leyti ţeir voru hinsvegar almennum arabískum hagsmunum til gagns er líklega meira álitamál !

 

Harry St. John Philby má svo nefna til viđbótar. Hann var arabasleikja út í gegn og gekk í ţjónustu Ibn Saud og dvaldi međ honum til ćviloka. Hann skrifađi margar bćkur um Arabíu enda ađ ýmsu leyti gagnfróđur um málefni ţar, en sumir telja ađ bćkur hans lýsi honum sjálfum ekki síđur ţví mađurinn var mjög sér á parti eins og flestir ţessir arabísku bretar voru.

 

Olíuhagsmunir breta í ţessum löndum margfölduđust ţegar á leiđ og skipti breskra stjórnvalda viđ valdamenn ţar urđu ć flóknari og ljósfćlnari, enda margs krafist sem ekki hentađi ađ hafa í hámćli. Bretar voru meira og minna á tánum gagnvart vaxandi arabísku valdi og fundu jafnframt ađ ţeirra fyrra áhrifavald fór jafnt og ţétt dvínandi.

 

Ţegar ţeir tóku svo ađ sér umbođsstjórn yfir Palestínu eftir fyrra stríđ lentu ţeir í klemmu á milli araba og gyđinga og kunnu enganveginn ađ hegđa sér í ţeirri stöđu. Alltaf voru ţeir sem fyrr ađ reyna ađ gera aröbum til geđs en sumir bretar höfđu ţó samúđ međ gyđingum, einkum eftir ađ upplýsingar um helförina lágu fyrir.

 

Ađ lokum hrökkluđust ţeir frá Palestínu viđ lítinn orđstír og höfđu ađ mestu glatađ áhrifum ţeim sem ţeir höfđu ţó haft ţar í byrjun. Ţeir reyndu ţó međ ýmsum hćtti ađ vingast viđ araba áfram en oftast varđ ţađ á kostnađ eigin virđingar !

 

En olíuţörfin knúđi ţá áfram svo ţeir lögđust lćgra og lćgra í skiptum viđ Arabaheiminn, sem ţeir höfđu á árum áđur nánast ráđiđ yfir. Ekki dugđi lengur ađ múta sjeikunum međ smápeningum, ţeir voru farnir ađ vita ađ ţeir sátu á sístreymandi gullnámu og gerđu ć meiri kröfur. Breska auđvaldiđ var fariđ ađ engjast í höndum ţeirra svo hlutverkum hafđi sannarlega veriđ snúiđ viđ !

 

Og nú er ađ margra mati svo komiđ, ađ breskt efnahagslíf gengur ađ miklu leyti fyrir arabísku gulli eins og reyndar margt víđar í Evrópu. Arabar hafa keypt upp margt í Bretlandi frá ţví um 1970, banka og fjármálafyrirtćki, verslanir og framleiđslu-fyrirtćki, dagblöđ og fjölmiđla og ţar viđ bćtist ađ fjöldi múslima í Bretlandi er orđinn ţađ mikill ađ undirlćgjuháttur stjórnvalda gagnvart ţeim er nánast áţreifanlegur í dag.

 

Eftir ţví sem arabískt peningaflćđi eykst og múslimum fjölgar í Bretlandi má ćtla ađ hefđbundin bresk gildi verđi ekki til stađar sem fyrr. Napóleon náđi aldrei ađ gera innrás í Bretland, Hitler ekki heldur, en innrás múslima hefur heppnast svo vel ađ breska ţjóđin er orđin allt annađ fyrirbćri en hún var og stendur fyrir margt annađ í dag en hún hefđi fengist til ađ standa fyrir um miđja síđustu öld.

 

Ţađ er ţví engin furđa ţó bresk yfirvöld séu á margan hátt fjandsamleg í garđ Ísraels og höll undir araba og múslima. Langtíma sleikjuháttur hefur haft ţar sitt ađ segja ásamt auknu ófrelsi međ eigin skođanir og sjálfstćđi í seinni tíđ. Sumir geta sýnilega lent í gíslingu án ţess ađ vita ţađ sjálfir !

 

Ţađ hefur allt sínar skýringar ţegar ađ er gáđ !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 134
  • Sl. sólarhring: 135
  • Sl. viku: 1384
  • Frá upphafi: 316774

Annađ

  • Innlit í dag: 81
  • Innlit sl. viku: 1060
  • Gestir í dag: 76
  • IP-tölur í dag: 76

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband