Leita í fréttum mbl.is

Ađ deila landi upp í eldhólf !

 

Viđ heyrum mikiđ um slysfarir nú á tímum, ekki síst af völdum elds, og oft virđast forvarnir hafa veriđ litlar í ţeim tilvikum. Samfélagsleg ábyrgđ er víđa brotakennd. Ţađ er svo sem ekkert nýtt ađ mannslífum sé fórnađ á altari gróđahagsmuna og öryggisreglur brotnar, en ţó ćtti öllum ađ vera ljóst ađ almannahagur byggist á samfélagslegu öryggi og sem allra traustustu varnarkerfi í ţeim efnum !

 

Ţađ kallar ţví oft á drjúga umhugsun hvernig hlutum hefur veriđ fyrir komiđ og hvernig ćtlađ öryggi hefur svikiđ, í tilfellum ţar sem allt hefur fariđ á versta veg.

 

Eins og venjulega hlaupast allir frá ábyrgđ ţegar svo er komiđ og enginn ţykist kannast viđ ađ hafa brotiđ neitt af sér. Oft hefur ţó komiđ í ljós ađ mörg slys eiga sér ţćr orsakir helstar ađ ekki var fariđ eftir gildandi reglum um frágang öryggismála !

 

Viđ vitum ađ skip eru hönnuđ međ ţéttihólfum í öryggisskyni og viđ vitum ađ hús eru byggđ á hliđstćđan hátt međ eldvarnarveggjum. Slíkt fyrirkomulag hefur á sjó og landi bjargađ óteljandi mannslífum. Ég velti ţví fyrir mér af hverju sú ađferđ er ekki notuđ ţegar land er skipulagt ? Til dćmis ţar sem mikil hćtta er á skógareldum !

 

Af hverju er ekki land skipulagt í afmörkuđ brunahólf ? Gćti slíkt fyrirkomulag ekki forđađ miklum áföllum, eins og til dćmis nýlega í Kaliforníu og Portúgal ?

 

Af hverju er víđáttumikiđ land opiđ fyrir ţví ađ verđa eitt eldsvíti ef illa fer, af hverju er ekki komiđ fyrir varnarlínum ţar međ vissu millibili eins og gert er í húsum ?

 

Tćknigeta okkar nú á tímum ćtti vissulega ađ geta gert okkur fćrt ađ skipuleggja land í brunahólf, svo ađ fólk geti átt sér trygga undankomuleiđ úr eldsvíti ef ţörf er á. Hvernig sem menn hönnuđu slíkar varnir er ljóst ađ slíkt er gerlegt og hćgt og í raun löngu tímabćrt. Viđ ćttum öll ađ geta séđ ávinninginn af slíku fyrirkomulagi !

 

Ađ verja líf manna og samfélagsuppbyggingu ótaldra áratuga međ slíkri fyrirhyggju í forvörnum, er eitthvađ sem ćtti sjálfkrafa ađ vera hluti af allri skipulagsvinnu í byggđamálum, ekki síst ţar sem óđaţéttbýlissvćđi jarđar eru stađsett !

 

Ţegar eldur fćr ađ leika lausum hala um byggđir og skóga er mikil hćtta á ferđum, en ţegar stefnt er markvisst ađ ţví ađ takmarka mannhćttu og byggđatjón međ fyrirfram hönnuđum varnarlínum gegn slíkri ógn, er stórt skref stigiđ í rétta átt !

 

Ţađ er ágćtt ađ verja skip og byggingar međ hólfakerfi, en ţéttbýlt landsvćđi ţarf ekki síđur á slíkri vörn ađ halda. Varnarlínur hafa veriđ hannađar víđa á landi gegn snjóflóđum, en af hverju er ekki brugđist viđ á líkan hátt gagnvart stóreldum sem geisađ geta á skógarsvćđum og í byggđum og ţađ jafnvel vikum saman ?

 

Heil héruđ ćttu ekki ađ ţurfa ađ verđa ađ logandi víti međ tilheyrandi mannfalli og eignatjóni ef framrás elds yrđi stöđvuđ međ ţví ađ beita varnarkerfi hólfunar í landfrćđilegum skilningi !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 33
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 1063
  • Frá upphafi: 309955

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 936
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband