Leita í fréttum mbl.is

Hugleiđingar um ,,villta vestriđ !”

 

Bandaríkin hafa mikla sérstöđu međal ríkja heimsins

og kemur ţar margt til. Flest önnur ríki hafa til

ţessa veriđ tilbúin ađ fyrirgefa Bandaríkjunum býsna

mikiđ, ţar međ talinn ótrúlega mikinn yfirgang. En

ţegar stöđugt er gengiđ á lagiđ kemur oftast ađ ţví ađ

flestir fá sig fullsadda af slíkum samskiptum !

 

Umburđarlyndi heimsins gagnvart hroka Bandaríkjanna er ţví ekki ţađ sama og áđur, enda forsetinn vestra nú ađ margra mati, holdgervingur ţess hroka og ţađ í verstu mynd !

 

Bandaríkin eru eiginlega fyrsta fjölmenningarríkiđ, fyrsta ríkiđ sem kemur sér upp íbúum á grundvelli annars en ţjóđernis. Og eftir aldir og áratugi er ađlögunin og sambrćđslan ekki orđin meiri en ţađ, ađ full ástćđa er til ađ spyrja, eru Bandaríkjamenn sem slíkir ein ţjóđ í dag ?

 

Ţađ virđist eiginlega í hćsta máta umdeilanlegt. En spćnskir Bandaríkjamenn, afrískir, pólskir, ítalskir, ţýskir, sćnskir, norskir, tékkneskir, rússneskir, úkraínskir, japanskir o.s.frv. o.s.frv. eru vissulega til og verđa ađ öllum líkindum til áfram !

 

Og ţar sem sameiginlegt ţjóđerni sameinar ekki í Bandaríkjum Norđur Ameríku er reynt ađ byggja upp sameiginlega hollustu viđ önnur atriđi, svo sem fánann, stjórnarskrána og sjálfstćđis-yfirlýsinguna !

 

Sumir vilja meina ađ slík atriđi séu ekki nćgileg forsenda fyrir ţjóđlegri einingarhugsun og ađrir benda á ađ misrétti innan ríkisins gagnvart eigin ţegnum sé neikvćđur orsakavaldur sem gangi ţvert gegn ţeirri hollustu sem stjórnvöld gera yfirleitt kröfu um !

 

Bandarískt hollustu-uppeldi hefur ţví veriđ međ ýmsum hćtti og ekki tekist sérlega vel. Tilraunum einingar og ţjóđarsköpunar er ţó haldiđ áfram, ţó vandséđ sé hvenćr ţeim kemur til međ ađ ljúka. Sumt virđist nefnilega ganga aftur á bak í ţeim efnum. Bandaríkin eru enn í dag fyrst og fremst illa samhrćrđ ţjóđasúpa !

 

Sem ofbeldisríki verđur bandaríska fjölmenningarríkiđ ađ teljast í fremstu röđ. Borgarar Bandaríkjanna virđast yfirleitt iđnastir allra samfélags-borgara viđ ađ sálga hver öđrum og virđist ţađ ekki benda til mikils náungakćrleika eđa samstöđu manna á međal !

 

Byssur eru viđ hvers manns hendi og stöđug skothríđ er langtíma áunninn ósiđur. Kannski eru menn ţó fyrst og fremst ađ skjóta yfir manngerđar samfélagsgjár sem eru enn fyrir hendi í Bandaríkjunum og hafa ekki veriđ brúađar ?

 

Og ef til vill verđa slíkar gjár aldrei brúađar ţví viljinn til ţess virđist mjög takmarkađur í ýmsum tilfellum. Sumir eru og virđast eiga ađ vera 2. og 3. flokks ţegnar í Bandaríkjunum. Í ţeim skilningi verđur manni hugsađ til Indlands og stéttleysingjanna eđa öllu heldur réttleysingjanna ţar !

 

Munurinn er kannski ekki svo mikill ţegar allt kemur til alls. Ríkiđ sem lofsyngur frelsiđ öllum meira, er ekki fulltrúi fyrir almennt mannfrelsi heldur fyrst og fremst frelsi ţeirra sem auđugir eru !

 

Miđađ viđ yfirlýstar hugsjónir frumherjanna og texta sjálfstćđis-yfirlýsingarinnar, virđast Bandaríki nútímans komin svo langt út af upphaflegum grundvelli ađ fáar taugar tengist ţar enn upphafinu !

 

Munurinn á Bandaríkjunum og öđrum heimsveldum sögunnar er orđinn hverfandi lítill. Yfirgangur gagnvart öđrum ríkjum hefur vaxiđ samfara stöđugt minni fylgni viđ fyrri hugsjónir og stefnan er rómversk í öllu rangeđli sínu og byggist alfariđ á ţví ađ deila og drottna !

 

Um 250 fjöldamorđsárásir í Bandaríkjunum ţađ sem af er árinu, hljóta ađ segja okkur ađ stjórnarfarslega séu Bandaríkin á margvíslegum villigötum, og komin á svo vitfirrt ofbeldisstig ađ yfirvöld ţar eru greinilega ekki lengur fćr um ađ verja eigin borgara !

 

Ţeir einu sem virđast bera virđingu fyrir Bandaríkjunum í dag eru ţeir sem eru ţannig sinnađir ađ ţeir lúta fyrir ofbeldissinnuđum stjórnarháttum og sleikja ţá upp sem kúga ađra !

 

Villta vesturs stjórnarlínan frá Washington er ţví í raun verulega ógeđfelld og felur ekki neitt í sér sem ćtti ađ geta höfđađ á heilbrigđum grundvelli til sćmilegra siđmenntađra ţjóđa !

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 113
  • Sl. sólarhring: 153
  • Sl. viku: 1363
  • Frá upphafi: 316753

Annađ

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 1049
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband