Leita í fréttum mbl.is

Um nasistahneigđir fyrr og nú !

 

Ţađ hefur aldrei veriđ neitt leyndarmál ađ sumir gallharđir hćgri menn eru afskaplega nálćgt ţví ađ vera nazistar í sínum hugsunarhćtti. Ţegar skođađ er hvert ţeir fóru sem studdu nazismann hér á árunum fyrir seinni heimsstyrjöldina, ţarf ekki ađ koma á óvart ađ flestir slíkir gengu til liđs viđ íhaldiđ. Enda er sagt ađ flokksmálgagniđ hafi á sínum tíma lýst ţeim fjálglega sem ,, ungum mönnum međ hreinar hugsanir !”

 

Enn í dag er hćgt ađ sjá ađ öfgakenndir hćgri menn gera mikiđ af ţví ađ setja sama sem merki milli Ţjóđverja og Rússa, milli nazista og kommúnista, milli Hitlers og Stalíns. Ţegar fjallađ er um vođaverk Ţjóđverja, hvort sem í hlut áttu Gestapo, SS, ţýski ríkisherinn eđa önnur verkfćri nazista, er alveg sama hvađ rćtt er um, alltaf er bćtt viđ af hálfu ţessara manna, ,,Rússar voru ekkert betri“ eđa ,,Rússar voru verri,“ ,,Stalín var miklu verri en Hitler“ o.s.frv. Sést ţar gjörla hvađ ţessum ađilum er í raun mikils virđi ađ verja nazista !

 

Ţađ getur hver mađur líklega tekiđ undir ţađ, ađ ţessi veröld okkar hefđi ţurft ađ vera laus viđ ţá báđa Hitler og Stalín, og ţeir eru fleiri sem hefđu betur aldrei fćđst. En allur samanburđur milli ţessara blóđugu einvalda er samt mjög villandi og oftast settur fram, međvitađ eđa ómeđvitađ, til ţess eins ađ verja Hitler af ţeim sem ţar rennur blóđiđ til skyldunnar !

 

Ţegar harđir hćgri menn lenda í umrćđum varđandi ţađ hverjir áttu langdrýgsta ţáttinn í ţví ađ sigrast á Stór-Ţýskalandi nazismans og guldu fyrir ţađ međ um 20 milljón mannslífa, reyna ţeir alltaf ađ gera sem minnst úr framlagi Rússa. Og ef ţađ er viđurkennt ađ ţeir hafi lagt ţar eitthvađ til, er ţađ sagt allt ađ ţakka hinum gífurlegu vopnasendingum ađ vestan ?

 

Mig minnir nú samt ađ í tilteknum bandarískum samtímaheimildum hafi veriđ sagt ađ ţó ađ hergagna-flutningarnir til Sovétríkjanna međ skipalestunum hafi veriđ miklir ađ vöxtum, hafi ţeir ekki nćgt til ađ vopna nema lítinn hluta af rússneska heraflanum. Mestan hlutann hafi Rússar sjálfir orđiđ ađ sjá um ađ hervćđa !

 

Og sé ţar rétt frá skýrt, er skiljanlegt ađ ţeim upplýsingum hafi ekki lengi veriđ haldiđ á lofti, enda voru ţćr ekki í anda kalda stríđsins sem fariđ var ađ keyra upp strax upp úr stríđslokum. Síđan hefur veriđ býsna hljótt um stađfesta tölfrćđi í ţessum efnum. En ţeir fáu menn sem telja ađ sannleikur skipti máli, geta auđvitađ kynnt sér ţessi mál í gegnum netiđ nú á dögum og reynt ađ fá botn í ţađ hverjar stađreyndirnar voru varđandi ţetta !

 

Annađ má nefna, ađ hćgri menn hafa svo sem ekki neitađ ţví ađ seinni orustan viđ El Alamein og Stalingrad-orustan hafi veriđ vendipunktar í styrjöldinni. En ţeir tala iđulega um ţessar orustur eins og ţćr séu alveg sambćrilegar. En menn geta kíkt á ţetta á netinu. El Alamein orustan var auđvitađ mikilvćg sem slík, en ţađ breytir ţví ekki ađ hún var smáorusta miđađ viđ Stalingrad. Ţađ ber enginn mađur međ dómgreind nokkurra daga orustu međ mannfall upp á hámark 25.000 manns saman viđ margra mánađa orustu međ mannfall upp á lágmark 1,1 milljón manns !

 

Varđandi ţá sífelldu stađhćfingu hćgri manna ađ Rússar hafi bara veriđ međ drasl, má benda á ađ T-34 skriđdrekinn sovéski var líklega jafnbesti skriđdreki stríđsins og ţýski herinn átti ţegar til kom ekkert svar viđ honum. Ţessari skriđdrekagerđ var linnulaust dćlt út úr verksmiđjunum austan Úralfjalla og ţeir fóru jafnvel ómálađir beint í stríđsađgerđir !

 

Auk ţess er hćgt á síđari tímum ađ benda á Kalashnikov riffilinn sem dćmi um ađ Rússar geti svo sem búiđ til drápsvopn á viđ hvern sem vera skal, ef út í ţađ er fariđ. En hćfni á ţví sviđi er annars vafasamur heiđur !

 

Ţegar kalda stríđiđ var komiđ í hámark og Kóreustríđiđ í gangi, var sagt ađ vestrćnir hernađar-sérfrćđingar teldu ađ Vestur-Evrópa myndi ekki standast rússneska stórárás nema í viku. Ţađ eina sem vćri til varnar vćru kjarnorkuvopn Bandaríkjamanna. Ţannig var aliđ á stríđsóttanum af hálfu vestrćnna hauka og ţađ tiltölulega skömmu eftir stríđslok !

 

En sú hugsun hefur hinsvegar mjög ólíklega veriđ til stađar hjá Rússum ađ gera slíka árás á fyrri bandamenn. Ţeir voru ađ reisa stóran hluta lands síns úr rústum eftir styrjöldina og hafa sjálfsagt ţurft á flestu öđru fremur ađ halda en áframhaldandi styrjöld eins og flestir ćttu ađ geta skiliđ. Blóđtakan hafđi líka veriđ drjúg og flestar fjölskyldur voru í sárum !

 

Bandaríkjamenn ţurftu hinsvegar ekki ađ reisa neitt úr rústum og voru ţví Truman-tilbúnir í kalt stríđ og jafnvel heitt. Churchill var látinn gefa tóninn í Fulton-rćđunni, enda var hann mađur sem ţreifst á stríđi, en var enganveginn nothćfur í friđi. Jafnvel hans eigin ţjóđ gerđi sér grein fyrir ţví og afsagđi forustu hans í stríđslok !

 

Ţađ er eitt stórkostlegasta sveiflufyrirbćri sögulegrar framrásar, ađ Vesturveldin skyldu á örlagaţrunginn hátt ţvingast í ţá stöđu ađ verđa bandamenn Rússa og ţar međ kommúnista í síđari heimsstyrjöldinni.

Til annars höfđu refirnir svo sannarlega veriđ skornir !

 

Fjármagniđ sem kom fótunum undir nazistaríkiđ kom allt ađ vestan. Hitlers Ţýskaland var fjárhagslega pumpađ upp til höfuđs Sovétríkjunum. En framvindan varđ á annan veg. Sumir stórkapitalistar vestra náđu aldrei ađ jafna sig á ţví hvernig hin ,,snilldarlegu plön“ ţeirra misfórust, vegna ţess ađ djöfulmenniđ sem átti ađ nota sem verkfćri lét ekki ađ stjórn !

 

Ţađ fer enginn sálarlega heill og lifandi frá ţví ađ hafa mök viđ fjandann !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 114
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 1523
  • Frá upphafi: 315504

Annađ

  • Innlit í dag: 110
  • Innlit sl. viku: 1236
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 110

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband