Leita í fréttum mbl.is

Ţegar traustiđ er fariđ er ekkert eftir !

 

Ţađ virđist hrikta ţónokkuđ nú til dags í margri gamalgróinni valdaskipan í ríkiskerfinu á Íslandi. Menn sem hafa setiđ og setiđ og setiđ virđast sumsstađar vera farnir ađ missa tökin. Gamla ţýlyndiđ er ekki til stađar eins og ţađ var og undirlćgjuhátturinn ekki heldur. Sennilega eru bara sumir hlutir í framför hjá okkur ţó erfitt hafi veriđ ađ koma auga á ţađ !

 

Valdamenn af gamla skólanum, međ strangleika sinn og kröfu um grjóthart goggunarrađarferli, eru líklega bara á leiđinni út. Jafnvel ţótt reynt sé ađ setja vörn um vald slíkra manna međ afgömlum flokkshollustukröfum, gengur vćgast sagt illa ađ halda óánćgjunni yfir starfs-ađferđum ţeirra í skefjum !

 

Ef reynt verđur ađ kúga menn til ađ sćtta sig viđ óbreytt ástand, ţegar slík stađa er komin upp innan einhvers embćttis, er hćtt viđ ađ lítill friđur verđi til góđs samstarfs á viđkomandi stađ í komandi tíđ !

 

Ţađ eru ekki tímar Vilhjálms II. Ţýskalandskeisara í dag og vald sem illa er fariđ međ tapar einfaldlega virđingu sinni nú á tímum. Og ţegar traust er ekki lengur til stađar í samskiptum milli manna hvađ er ţá eftir ?

 

Ţegar yfirgnćfandi afstađa manna til mála undirstrikar ađ ástand sé orđiđ óţolandi breytir engu ţótt einn tćkifćrissinnađur ađili vilji halda sig til hlés. Einhverntíma var sagt ađ heimili sem er sjálfu sér sundurţykkt fái ekki stađist. Ţađ gildir í miklu víđara samhengi. Ţar sem menn geta ekki lengur unniđ saman, verđur ađ höggva á hnútinn sem myndađur hefur veriđ, ţó ţađ kunni ađ vera sársaukafullt fyrir einhvern !

 

Velferđ samfélagsins byggist ekki og á ekki ađ byggjast á valdaferli einstakra manna. Ţá skiptir heldur engu hversu vel og lengi ţeir hafa hreiđrađ um sig innan kerfisins. Ţaulseta manna í embćttum getur oft orđiđ bćđi ţeim sjálfum og samfélaginu sem ţeir telja sig ţjóna til skađa. Ýmis dćmi eru til um slíkt.

 

Á sínum tíma var einn mađur orđinn svo rótfastur ađ völdum innan bandaríska stjórnkerfisins, ađ jafnvel forsetar sem vildu ekki hafa hann, urđu ađ sitja uppi međ hann !

 

Viđ ţurfum umfram allt á friđi ađ halda og samstarfi innan okkar viđkvćma samfélags. Ţegar mál hafa fengiđ ađ vanţróast svo ađ allskonar vandi hefur orđiđ til, verđur ađ taka óviđunandi samskipti til afgerandi skođunar og finna lausnir sem tryggja traust og samstarfshćfni ađ nýju !

 

Ađ sópa vandanum undir eitthvert flokksteppiđ mun ekkert leysa heldur ţvert á móti ađeins gera hann meiri. Menn ţjóna samfélaginu best međ ţví ađ friđur sé tryggđur, ekki síst í sambandi viđ öll öryggismál ţjóđarinnar !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 336
  • Sl. sólarhring: 356
  • Sl. viku: 1593
  • Frá upphafi: 316594

Annađ

  • Innlit í dag: 281
  • Innlit sl. viku: 1285
  • Gestir í dag: 264
  • IP-tölur í dag: 259

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband