Leita í fréttum mbl.is

Um skurđgođ allra tíma !

 

 

Frá Tróju komu Ćsir upphaflega

og urđu guđir víđa um Norđurlönd.

Menn gengu ţar um slóđir villuvega

og voru eins og lagđir ţar í bönd.

 

Ţví gođsagnir ţar gripu hugi opna

og gátu síđan ráđiđ yfir ţeim.

Menn tengdu allt viđ stríđ og veröld vopna

og vildu deyja inn í guđaheim.

 

Ţeir hetjuveröld sína reyndu ađ róma

og rćkta loga á gođsagnanna kveik.

Og sögđu ađ Valhöll biđi í björtum ljóma,

er blóđugir ţeir kćmu úr hildarleik !

 

Ţar manndráp áttu manndómsgildi ađ sanna

en mildi sögđ var aumingjum í hag.

Menn hugsuđu ţví stíft til illra anna

og ennţá gera margir ţađ í dag !

 

Ţó breyttist margt er kristnin kukliđ hrakti

og kynnti í fyrstu miklu betra sviđ.

En spilling jókst og allt ţađ endurvakti

sem ól ađ nýju svikult valdaliđ.

 

Svo skurđgođum er ţjónađ eins og áđur,

sú auma stađa ţekkist víđa um lönd.

En ćvivegur illum verkum stráđur

mun aldrei skila góđu í nokkra hönd.

 

Um heiminn allan blóđ úr benjum rennur

og böđlar setja á dauđalista nöfn.

Sú heift sem víđa í hjörtum manna brennur

er hnattrćn vá og kjarnorkunni jöfn !

 

Og enn er Valhöll heiđiđ hugarvígi

sem hyllir líkt og forđum auđ og völd.

Og ţar er allt sem áđur byggt á lygi

og ekkert nema falsiđ bak viđ tjöld.

 

Ţar koma ţeir sem kjósa ađ dýrka valdiđ

og krjúpa í auđmýkt fyrir böđlum ţeim

sem húka ţar á bak viđ bláa tjaldiđ

og bođa allt sem skađar ţennan heim !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 1098
  • Frá upphafi: 315003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 822
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband