Leita í fréttum mbl.is

Ofsóknirnar gegn Musterisreglunni !

 

 

Liđin tíđ hefur margt ađ geyma og sumt af ţví er dularfullt og talar jafnvel inn í okkar tíma og áfram. Mikilvćg ţekking, sem hafđi áunnist á fyrri tímum fyrir eljustarf djúphugulla spekinga, vildi stundum glatast í gegnum stríđ og hörmungar og međfylgjandi eyđileggingar heimilda. Ţá urđu menn ađ leita brunnanna aftur !

 

Sumir komust langt í ţekkingarleit sinni og međal slíkra voru Musterisriddararnir, sem byggđu upp hina miklu riddarareglu, sem var einvalaliđ kaţólsku kirkjunnar í krossferđunum. Reglan hafđi á hendi viđamikla umsýslu víđa um lönd, jafnt andlega sem efnalega. Međal annars stundađi hún lánastarfsemi og bankarekstur !

 

Ţau umsvif munu hafa stuđlađ einna mest ađ falli reglunnar. Brátt var svo komiđ ađ mörgum lék öfund á gengi hennar og ađ margra mati var reglan orđin allt of auđug og voldug. Konungar og kirkjulegir valdamenn höfđu lengi fengiđ lán úr sjóđum hennar og voru orđnir henni stórskuldugir !

 

Sú mun hafa veriđ ađalástćđan fyrir ţví ađ slíkir ađilar vildu koma reglunni fyrir kattarnef. Páfakirkjan var ţá í sögulegri lćgđ eftir margvíslegar valdadeilur innan stofnunarinnar og ađsetursstađur páfa var ekki lengur í Róm heldur í borginni Avignon í Frakklandi. Setti kirkjan mikiđ ofan viđ ţá breytingu !

 

Klemens V. páfi var ekki merkilegur mađur og í raun bara leppur Filippusar IV. Frakkakonungs. Filippus var grimmur mađur og fláráđur og mjög óvandur ađ međulum. Hann var á međal ţeirra sem skulduđu reglu Musterisriddaranna mikiđ fé !

 

Kóngsi mun hafa hugsađ sitt ráđ og ákvađ ađ losa sig viđ skuldirnar međ ţví ađ eyđileggja lánardrottin sinn. Á nánast sama tíma og hann ákvađ ţannig ađ ráđast gegn Musterisreglunni og gera út af viđ hana, gerđi hann Gyđinga landrćka frá Frakklandi. Hann skuldađi nefnilega einnig ađilum í Gyđingasamfélaginu franska mikiđ fé. Ţađ var sýnilega engum til ávinnings ađ lána Filippusi Frakkakóngi fé !

 

Ţegar kirkjan og konungsvaldiđ lögđust ţannig á eitt viđ ađ koma Musterisreglunni á kné og rćna hana, var erfitt um varnir. Ţessi fjandskaparöfl reglunnar svifust einskis og ađrar kristnar riddarareglur gengu jafnvel í liđ međ ţeim í von um bita af ránsfengnum. Kirkjan afhenti ţannig Jóhannesar-riddurunum síđar hluta af eignum Musterisreglunnar og létu ţeir sér ţađ vel líka. Ţannig var brćđralagsandinn !

 

Kirkjan bar fyrir atbeina Klemensar V. allar hugsanlegar sakir á musterisriddarana. Ţeir áttu ađ vera villutrúarmenn, trúníđingar og svikarar viđ heilög málefni kirkjunnar, upp til hópa. Ţeir voru síđan í framhaldinu handteknir hvar sem til ţeirra náđist, settir í fangelsi, og pyntađir til ađ játa á sig ýmsar sakir. Svo var hugmyndin ađ láta ţá rotna til ćviloka í kastaladýflissum hér og ţar !

 

En ţá brá svo viđ ađ tveir helstu menn reglunnar tóku aftur játningar sínar og kváđust frekar vilja deyja en bjarga lífi sínu međ ţví ađ játa á sig rangar sakargiftir. Samt höfđu ţeir ţá veriđ búnir ađ búa viđ pyntingar og fangelsisáţján í um sjö ár. Vopnin snerust viđ ţetta í höndum ákćrenda ţeirra og Filippus konungur og Klemens páfi leppur hans, urđu ofsareiđir. Ţeim hafđi mistekist ađ buga ţessa menn !

 

Filippus lét snarlega fćra ţá út í eyjuna Ile des Juifs á Signu, andspćnis Notre Dame, og brenna ţá ţar á báli viđ hćgan eld svo ţjáningar ţeirra yrđu sem mestar og langvinnastar. En fljótt kom í ljós ađ almenningur leit á ţessa menn sem píslarvotta, enda tóku ţeir dauđa sínum međ miklu hugrekki og létu engan bilbug á sér finna. Fórnarlömbin voru Jacques de Molay stórmeistari reglunnar og Geoffroi de Charney !

 

Ofsóknirnar gegn Musterisreglunni höfđu hafist strax viđ handtöku Molays og félaga hans og riddarar reglunnar voru brenndir sem villutrúarmenn í tugatali, ekki síst í Frakklandi, ţar sem sagan sýnir ađ oft hefur veriđ stutt í villimennskuna. Ađrir konungar eltu ţó Filippus í ţessu framferđi, enda var ágirnd undirrót árásanna á regluna og hún var óţrotleg eins og alltaf, jafnt hjá ríki og kirkju !

 

Skuldunautar reglunnar losuđu sig međ ţessum hćtti viđ ađ gjalda henni fengin lán og hirtu eignir hennar í ofanálag. Ţó mátti konungsvaldiđ hafa sig allt viđ til ađ halda sínum hluta ránsfengsins fyrir grćđgi páfakirkjunnar og preláta hennar !

 

Rógburđar-herferđ kirkjunnar gegn Musterisriddurunum var svo harđvítug og lengi viđ lýđi, ađ löngu síđar skilađi hún sér í ýmsum skrifum manna eftirtímans, ţar sem ţeim var yfirleitt lýst sem hinum verstu mönnum. Ţađ varđ nánast ađ vanaviđkvćđi !

 

Jafnvel menn eins og Walter Scott féllu í ţá fordćmingar gryfju. En Scott var svo sem ekki ţekktur ađ ţví ađ láta sagnfrćđileg sannindi ţvćlast fyrir í skáldsögum sínum og ţess urđu Musterisriddararnir ađ gjalda, međal annars í lýsingum hans á ţeim í bókum hans Ívari hlújárn og Kynjalyfinu !

 

Enn er trúlega langt í ađ Musterisreglan fái sanngjarna dóma fyrir merkan feril og margvísleg afrek, ţví margir enduróma enn í dag stađlitla fordćmingu kirkju og konungsvalds á reglunni. Og ţađ gera menn hikstalaust, ţó fyrir liggi hvađ fékk ţau öfl til ađ rćna og eyđileggja ţessa öflugustu riddarareglu kristninnar sem oftsinnis mun hafa sannađ ótvírćtt ţjónustugildi sitt !

 

Öld af öld má sjá ađ ávextir mannlífsins hafa ađ mestu veriđ eitrađir og spilltir. Út af ţeim hefur nánast allt sýkst. Hiđ eitrađa andrúmsloft nútímans er nákvćmlega ţađ sem mannskepnan hefur gefiđ af sér til ţessa og ekki síst síđustu tvćr aldirnar eđa svo, ţađ andrúmsloft hćfir henni og mun sennilega ganga frá henni ađ lokum !

 

Ţađ fer sem sagt ađ líđa ađ skuldadögunum ţví lánardrottinn lífsins, hin óspillta náttúra hér á jörđ, lánar ekki lengur. Hennar forđabúr er ekki lengur fyrir hendi. Ţar hefur allt veriđ sett á hvolf međ linnulausri rányrkju. Mannkyniđ er ţar í vanskilum á öllum sviđum og verđur ţađ vafalaust ţann skamma tíma sem eftir er !

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 384
  • Sl. sólarhring: 384
  • Sl. viku: 1480
  • Frá upphafi: 315385

Annađ

  • Innlit í dag: 340
  • Innlit sl. viku: 1161
  • Gestir í dag: 325
  • IP-tölur í dag: 325

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband