Leita í fréttum mbl.is

SMÁYRKINGAR VEGNA STJÓRNARSKIPTA

Annasöm varđ vikan sú ţegar nýja ríkisstjórnin var sett á koppinn og lokiđ ţví verki sem hófst trúlega fyrir kosningar. Enn sem fyrr skipta stólarnir miklu máli:

Liđin er nú annavika,
ýmsir voru sendir heim.
Nýir menn ađ stólum stika,
stefnan er – ađ sitja á ţeim !

Konur í Sjálfstćđisflokknum fengu ađ heyra ţađ, ađ ef ţćr ćtluđu sér ráđherrastóla, yrđu ţćr ađ koma sér ofar á frambođslistunum. En slíkt gildir ekki í Samfylkingunni. Ingibjörg Sólrún seildist yfir höfuđ tveggja niđur í ţriđja sćti á frambođslista eftir ráđherraefni. Katrín Júlíusdóttir ţótti víst ekki nógu frambćrileg.

En ný stjórn er ný stjórn og eftirvćnting í mörgum varđandi ţađ hvađ verđur:

Voriđ gleđur – hugur hýrnar,
hressir straumar knýja,
uns viđ hlaupum út sem kýrnar
eđa stjórnin nýja !

Sturla Böđvarsson var látinn hćtta sem ráđherra og fékk hann embćtti forseta Sameinađs ţings í sárabćtur. Ţađ er orđin hefđbundin ađferđ Sjálfstćđismanna í seinni tíđ ţegar ţeir vilja losa sig viđ ráđherra, ađ skella honum í ţađ embćtti.
Augljóst var ađ Sturla var ekki sáttur:

Sturla af höndum stólinn lét,
stundin bauđ ei gleđi.
Ţótt hann vildi ei fara fet
flokkurinn ţví réđi.

Kristján Möller kom ţar inn,
krati úr Siglufirđi.
Hrakinn burt var Hólmarinn,
hann var orđin byrđi !

Jóhanna Sigurđardóttir er aftur komin á vettvang félagsmálanna og víst er ađ margir vćnta góđs af hennar störfum:

Jóhönnu er alltaf í
elja, ţor og kraftur.
Hennar tími hefst á ný,
hún er komin aftur !

Björn Bjarnason stendur enn ţó hann hafi orđiđ fyrir ýmsum skeytum samflokksmanna:

Björn er enn á valdsins velli
vikinn hvergi nćr til hlés.
Gćti fram í gráa elli
gefiđ skít í Jóhannes !

Gćti líka í greindri stöđu
gengiđ veginn hugarrór.
Horft á fjenda hundavöđu
halda vörđ um Guđlaug Ţór !

Stundum er talađ um ađ auglýsingar skipti miklu varđandi gengi í kosningum. Sagt er fullum fetum ađ fólk sé svo vitlaust ađ sá flokkur sem auglýsi mest síđustu dagana fyrir kjördag, fái atkvćđi í hundrađatali út á ţađ.

Nú er komiđ í ljós ađ Framsóknarflokkurinn auglýsti mest og tapađi mest. Samfylkingin auglýsti nćstmest og tapađi nćstmest. Frjálslyndir komu ţar á eftir og stóđu í stađ. Sjálfstćđisflokkurinn auglýsti nćstminnst og bćtti nćstmest viđ sig fylgi. Vinstri grćnir auglýstu minnst og bćttu mest viđ sig.

Útkoman er oft í ţessum dúr ţegar talađ er um í sjálfumgleđi sérfrćđinnar og menntahrokans, ađ almenningur sé heimskur.

Almenningur veit ţađ vel
ađ víđa er pottur brotinn.
Ţví margan flokka syndasel
sér hann gegnum rotinn.

Hann kýs ţađ skásta sem hann sér
og síst ţá hillingarnar.
Hver auglýsing ţar fjarri fer
međ falskar gyllingarnar.


Jón Sigurđsson tók ađ sér stöđu sem ađeins ţrekmenni myndi gera, ađ axla pólitíska arfleifđ Halldórs Ásgrímssonar og varđ eđlilega hált á ţví.

Hann sagđi af sér og hefđi ég ţó taliđ ađ hann hefđi veriđ einna skásti kostur Framsóknarmanna viđ núverandi ađstćđur í formannslegu tilliti – jafnvel ţótt hann vćri utan ţings. En ađstćđurnar eru náttúrulega slćmar og spurning hvort flokkurinn ćtti ekki ađ gera ţađ sama og Jón – láta sig bara hverfa :

Flokkur tćttur, beygđur, barinn,
berst nú grćttur veginn ţvera.
Jón er hćttur, floginn, farinn,
Framsókn ćtti sama ađ gera.

Býsna fróđlegt verđur ađ sjá hvernig samstjórn Geirs og Ingibjargar, íhalds og Samfylkingar, kemur til međ ađ verđa. Ég hygg ađ stjórnin verđi meira áberandi í bláa litnum og Ingibjörg hverfi smám saman inn í skugga Geirs.

Nú er sagt ađ kennsla standi yfir í Valhöll fyrir allt helsta forustuliđiđ í Sjálfstćđisflokknum, til ađ venja ţađ af ţeim siđ ađ tala um “ fjandans kellinguna “.

Ţannig má auđvitađ ekki tala um hćstvirtan utanríkisráđherra í öđru ráđuneyti Geirs H. Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sem hefur nú veriđ kysst í bak og fyrir af Bláhandarmanni nr. 1.

Ingibjörg er íhaldshnoss,
ekki lengur plága.
Fékk á munninn fínan koss
frá formanninum bláa.

Rúnar Kristjánsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 377
  • Sl. sólarhring: 387
  • Sl. viku: 1566
  • Frá upphafi: 314853

Annađ

  • Innlit í dag: 309
  • Innlit sl. viku: 1223
  • Gestir í dag: 289
  • IP-tölur í dag: 288

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband