Leita í fréttum mbl.is

Litiđ ađeins til rússneskrar sögu !

 

Hér verđur ađeins stiklađ á stóru og einkum međ hliđsjón af afskiptum svokallađra Vesturvelda af innanríkismálum Rússlands. Ţegar kom fram á 18. öldina fóru Rússar ađ gera sér ć betri grein fyrir ţví ađ ţeim stafađi helst ógn af hinu sívirka styrjaldarbrölti í Vestur Evrópu. Ţar var aldrei neinn stöđugleiki til og ófriđaröfl á fullu !


Áđur hafđi stríđsógn gagnvart Rússlandi fyrst og fremst stafađ af Mongólum og Tatörum sem komu ađ austan og síđar af Tyrkjum í suđri, en eftir 7 ára stríđiđ var nokkuđ ljóst ađ menn ţurftu ađ gćta sín á nýlenduhungruđu Vestrinu sem horfđi gráđugum augum í austur !


Karl XII Svíakóngur ćtlađi í byrjun 18. aldar ađ sigra Pétur mikla og Rússa međ tiltölulega fámennum herafla, en beiđ snautlegan ósigur viđ Pultava 1709 og flýđi eftir ţađ yfir til Tyrklands. Hann stóđ í styrjöldum allt til dauđadags 1718 og féll í bardaga í Noregi – ađ margra áliti fyrir sćnskri kúlu. Hann lék Svíţjóđ illa og sćnsku ţjóđina, en er líklega hennar ástsćlasti kóngur sem segir sitt um naflaskođun Svía á eigin sögu. Rómantísk slćđa er ţar breidd yfir óhugnađinn !


Rússar flćktust inn í svonefnt 7 ára stríđ og börđust ţar bćđi međ og á móti Friđriki mikla. Sennilega hefur inngrip ţeirra undir Pétri III međ Friđriki og síđan hlutleysi undir Katrínu II bjargađ Friđriki frá falli og ţar međ Prússlandi. Ţó ađ Sagan tali um Pétur mikla og Friđrik mikla, voru ţessir menn í rauninni enganveginn miklir á réttum mćlikvarđa og báđir voru ţeir í mörgu bölvaldar ţjóđa sinna !


Svo kom Napóleon ! Hann réđist inn í Rússland úr vestri 1812 međ sinn Stórher, líklega um 700.000 manns. Hann náđi Moskvu og beiđ í Kreml fundar međ Alexander keisara og eyddi í ţađ dýrmćtum tíma. En Alexander hafđi ekkert viđ hann ađ tala og hirti ekkert um hann, og í ţokkabót kveiktu Rússar í borginni. Frakkar börđust viđ eldana og björguđu Kreml, en voru miđur sín yfir ţví sem kallađ var ,,siđmenningarlaust” framferđi fjandmannanna. ,,Hefđum viđ nokkurntíma kveikt í París ?” hugsuđu ţeir međ sér međ hrolli !

 

Svo kom rússneski veturinn og undanhald Frakka hófst til vesturs. Stórher Napóleons leystist upp og varđ ađ engu svipađ og afghanski herinn fyrir skömmu, hlađinn vestrćnum vopnum, sem lentu svo öll í höndum Talibana. Napóleon sprengdi sig á Rússlandsförinni, ţar hrundi Evrópusamband hans, ekki viđ Waterloo ţví ţar var hann varla helmingur ţess sem hann áđur var. Ţađ voru Rússar sem lögđu ţađ afl til sem varđ Napóleoni ofviđa !


Svo kom Krímstríđiđ ! Af ótta viđ Rússa fóru Bretar og Frakkar í ţann leiđangur ađ styđja viđ tyrkneska Ósmannaríkiđ sem stóđst ekki Rússum snúning í stríđi suđur viđ Svartahaf. Vesturveldin hikuđu ţar ekki viđ ađ styđja Múslima gegn kristnu ríki, enda var um ađ rćđa valdabaráttu stórvelda ţess tíma. En ekki veitti af Bretum, Frökkum og Tyrkjum sameinuđum gegn rússneska birninum. Ekki kom mikiđ út úr ţessu stríđi, en Vesturveldin töldu sig samt hafa sigrađ og hafa skráđ sögu stríđsins međ ţeim hćtti. En eina vestrćna hetjan í ţví stríđi var Florence Nightingale !


Svo kom fyrri heimsstyrjöldin ! Hönnuđ, framleidd og búin til af Vesturveldunum. Rússar drógust inn í stríđiđ ţví keisari ţeirra var undirlćgja Vesturveldanna og afskaplega lélegur náungi. En brátt kom í ljós ađ rússneska ţjóđin var endanlega búin ađ fá nóg af Rómanoffunum, hinni úrkynjuđu keisaraćtt landsins !


Rússneski herinn kraumađi af uppreisnarhug og Ţjóđverjum gekk ekki síst ţessvegna vel á austurvígstöđvunum. Bolsévíkar náđu síđan völdunum međ byltingu sinni og sömdu Rússland út úr stríđinu í Brest-Litovsk. Ţađ var gert í fullri andstöđu viđ Vesturveldin sem vildu ólm ađ rússnesku blóđi yrđi áfram úthellt í ţeirra ţágu. En Lenín tók ţađ ekki í mál, Rússland vćri búiđ ađ ţola nóg !


Vesturveldin settu heri á land víđa í Rússlandi í lok stríđsins og um tíma voru 14 erlend ríki međ herafla á rússneskri grund. Auk ţess voru fjórir stórir hvítliđaherir í landinu sem börđust viđ bolsévíka studdir af Vesturveldunum á allan hátt. Borgarastyrjöldin gekk hinsvegar út á ţađ ađ Rússar réđu sínu landi og ţjóđin gekk til liđs viđ bolsévíka sem einir voru međ ţjóđlega stefnu í gangi. Herir Júdenitsj, Koltsjaks, Denikins og Wrangels voru sigrađir, erlend íhlutun stöđvuđ og ţar ađ auki innrás Pólverja í Úkraínu. Sovétríkin voru síđan stofnuđ í árslok 1922, en Vesturveldin brugguđu ţeim banaráđ allt frá fyrstu stund. Ţar varđ aldrei lát á samsćrum og ófriđarhyggju !


Hitler var byggđur upp og fjármagnađur međ nazisma sinn af Vesturveldunum og verkefni hans átti ađ vera ađ ganga frá Sovétríkjunum. En Hitler lét ekki lengi ađ stjórn ţeirra sem fóđruđu hann og leiddu nazismann á legg. Atburđarásin fór í öfuga átt og auđvaldsöflin misstu gjörsamlega stjórn á framvindunni !


Áriđ 1940 var ţýski heraflinn talinn sterkasta hernađarvél heimsins, enda hafđi Ţýskaland nazismans veriđ eitt um ţađ í nokkur ár ađ byggja sig upp fyrir stríđ og ţađ međ vestrćnu fé. Öllum friđi í Evrópu var ógnađ. Flestir vita hver framvindan var. En um mitt áriđ 1945 var breytt um hlutverk. Ţýski herinn var sigrađur, Berlín í rúst og Rauđi herinn  orđinn öflugasti og stríđshertasti landher veraldar !


Hann hafđi variđ Sovétríkin, frelsađ alla Austur-Evrópu úr heljarklóm nazismans og í öllum ţeim löndum höfđu sovéskir hermenn látiđ lífiđ í ţeirri baráttu. Öflin sem byggđu Hitler upp til ađ tortíma Sovétríkjunum höfđu beđiđ hraksmánarlegan ósigur. En nú hefur gamla taflstađan frá 1939 veriđ sett upp aftur og ný nýlendustefna veriđ hönnuđ í vestri. Gömlu myrkraöflin eru enn og aftur komin á kreik. Enn skal reynt ađ höggva í sama knérunn í anda Hitlers og Himmlers !

 

Úkraínustríđiđ á ađ vera enn ein tilraun Vesturveldanna til ađ kúga Rússland og koma auđlindum ţess í ,,réttar hendur” eins og ţađ er kallađ í Brussel. En tími undirlćgjuháttar Jeltsins og hans nóta er löngu liđinn. Rússland er orđiđ öflugt á ný og tilbúiđ ađ verja sitt ţjóđaröryggi međ öllum ráđum !

 

Ţađ verđur aldrei friđur í Evrópu ef hin nýja nýlendustefna Vesturveldanna fćr ađ ráđa undir mislukkađri forustu Nató, ESB og Bandaríkjanna. Bandaríkin fara líklega senn ađ liđast í sundur međ nćrri 32 trilljóna dollara ríkisskuld á bakinu og ný heimsmynd virđist vera ađ verđa til. Dollarinn er ađ glata stöđu sinni viđ tilkomu nýrra peningakerfa. Hann nýtur ekki fyrra trausts. Gamalmenniđ í Hvíta húsinu er úti á túni í utanríkismálum og Natógenerálarnir virđast fúsir til ađ bjóđa alstríđshćttunni heim og ţar međ Ragnarökum !


En orkuvandi Vestur-Evrópuríkja verđur ekki leystur nema međ ađkomu Rússa og stríđ milli ţessara ađila mun leiđa til endanlegrar helfarar Evrópu. Dagurinn 22. júní 1941 virđist ţó aftur kominn á kortiđ međ ţeim hćtti ađ allsherjarstríđ virđist geta brotist út hvenćr sem er !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 306
  • Sl. sólarhring: 330
  • Sl. viku: 1563
  • Frá upphafi: 316564

Annađ

  • Innlit í dag: 257
  • Innlit sl. viku: 1261
  • Gestir í dag: 244
  • IP-tölur í dag: 240

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband