Leita í fréttum mbl.is

Siđleysi samstöđuleysisins !


Undanfariđ hefur manni virtst svo komiđ ađ allar fréttastofur landsins ásamt ríkisútvarpi og öllu stjórnmálakerfinu sé fjandsamlegt ţeim rétti fólks ađ fá ađ berjast fyrir launum sínum !

 

Allir hagsmunaađilar sem finnast og eru mótsnúnir kröfugerđ hinna lćgst launuđu, eru kallađir til í áróđursherferđ í fjölmiđlum gegn Eflingu. Talsmađur ferđaţjónustunnar fćr ţar tíma, eigendur lúxushótela í höfuđborginni, fá ţar tíma, erkiengillinn hjá SA fćr ţar tíma, en Sólveig Anna rétt fćr ađ segja nokkur orđ !

 

Ţađ hefur sjaldan gerst á Íslandi ađ talsmenn kapítalsins séu látnir tala eins og ţeir séu viđurkenndir fulltrúar verkalýđsins og viti gleggst hvađ fólki kemur best. En nú er sem sérhver hugsun sé múlbundin af hálfu fjármagnsafla og allir virđast sammála um ţađ ađ ţeir sem lökustu kjörin hafa skuli vera í ţeirri stöđu áfram og alla tíđ. Heilbrigđ félagskennd virđist nánast horfin í kapítaliđ !

 

Ekkert orđ hefur heyrst til stuđnings frá ASÍ eđa öđrum ađilum í verkalýđshreyfingunni. Sýnilega er búiđ ađ kljúfa hreyfinguna í mjög ađgreinda hópa varđandi launakjör og ýmis sérréttindi virđast komin í spiliđ sem vísa allri stéttarkennd norđur og niđur !

 

Sterklega má gruna, ađ forustumenn sumir hverjir séu langt frá ţví ađ starfa ađ málum af fullum heilindum. Svikrćđisöflin hafa í mörgu komiđ upp um sig og ćttu ađ skammast sín en kunna ţađ sjálfsagt ekki. Efling stendur ein !

 

Hverskonar ástand er eiginlega ađ skapast á launamarkađi hér ?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 380
  • Sl. sólarhring: 386
  • Sl. viku: 1637
  • Frá upphafi: 316638

Annađ

  • Innlit í dag: 318
  • Innlit sl. viku: 1322
  • Gestir í dag: 297
  • IP-tölur í dag: 292

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband