Leita í fréttum mbl.is

Hvar er íţrótta-andinn í málunum ?


 

Nýlega afstađiđ heimsmeistaramót í handbolta hefur sýnt fram á ađ töluvert ráđandi skođanir međal sjálfskipađra sérfrćđinga sem fariđ hafa geyst í fjölmiđlum, eru fullar af yfirlćti og stöđugu hrokatali um afreksmenn og kynna oft óraunhćfar sigurvonir !


Hvergi virđist koma fram í máli slíkra spekinga nein virđing fyrir ţeim anda íţróttanna sem áđur var talinn svo mikils virđi í vexti ţjóđar til ţroska og aukins manngildis. Ungmennafélagsandinn er greinilega ekki neitt sem höfđar til ţeirra !


Slíkir menn virđast eiginlega nálgast íţróttina á hernađarlega vísu. Ţess er krafist ađ menn séu sterkir og harđir í framgöngu og stefni ótrauđir til sigurs í hverjum leik. Ef leikmenn eru misjafnlega á sig komnir og standa sig ekki alltaf nógu vel, eru ţeim sjaldnast vandađar kveđjurnar af hálfu ţessara harđlínu-dómara. Sem leikmenn eigi ţeir skilyrđislaust alltaf ađ vera í toppformi - fyrir íslensku ţjóđina og Ísland !


Ţessi framgangsmáti er ţeim mun undarlegri í ljósi ţess ađ margir ţessara spekinga eru fyrrverandi leikmenn og ćttu ţví ađ ţekkja vel til ţess hvílík pressa er sett á leikmenn og hversu ósanngjörn hún getur oft veriđ. Ţađ vekur manni ţví talsverđa furđu hvernig ţessir aumingja menn geta látiđ međ ábyrgđarlausum útásetningum sínum og yfirlćtislegum fullyrđingum !


Ţađ virđist ekki hvarfla ađ ţeim neitt annađ en ađ íslenskt keppnisliđ eigi bara ađ rústa liđum milljónaţjóđanna, og ef ţađ gerist ekki, ţá sé eitthvađ verulega mikiđ ađ. Og ţegar í stađ er ţá fariđ í ađ finna sökudólga og gera einhverja ábyrga fyrir meintum hrakförum. Er ţetta eđlilegt viđhorf í íţróttamálum ?


Svo byrjar umrćđan um ađ ţessi og hinn eigi ekki ađ vera í liđinu, hafi ekki nćgilega hćfni til ţess, ţađ ţurfi ađ finna annan betri. Svo er sagt ađ ţjálfarinn hafi valiđ illa í liđiđ og hafi gert svo og svo mörg mistök og réttast vćri bara ađ reka hann fyrir ađ valda ekki verkefninu !


Og menn reisa sig upp í sćtum sínum, međ skrifblokk á hnjánum, og hneykslast á ţví hvernig fariđ hafi veriđ međ gulliđ tćkifćri til ađ varpa ljóma á Ísland - sérstaklega ţá í augum útlendinga !


Engir ţykjast ţá meiri Íslendingar og magnađri ćttjarđarvinir en ţessir sperrileggir sem á sjónvarps-skjánum sjá allt betur en ađrir og spara ekki ađ útmála meint mistök ţjálfarateymis og leikmanna sem mest. Allt er ţá oftast tínt til svo fordćmingin skili sér !


Ţađ er einhver óhreinn ţáttur í ţessum viđbrögđum. Ţau eru ekki eđlileg, ekki virđingarverđ og síst af öllu í heilbrigđum íţrótta-anda. Ţađ er bara eins og sjálf ţessara manna hefji sig yfir allt annađ. Ţađ er engin ţjóđleg reisn yfir slíkri framkomu !


Eitt sinn var mikiđ haft á orđi ađ íţróttir og drengskapur ćttu saman. Ţađ er eins og sú hugsun sé ekki lengur til stađar heldur einhver miskunnarlaus hernađarkrafa um árangur hvernig svo sem ađ honum verđi stađiđ. Og skammt er í fordćminguna sem fyrr segir ef ekki gengur allt sem skyldi !


Umrćđan um ţessi mál virđist oft á slíkum villigötum ađ hún skilar okkur litlum sóma. Viđ ţurfum greinilega ađ temja okkur betri siđi !


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 1272
  • Frá upphafi: 316273

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 1010
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband