Leita í fréttum mbl.is

UM MENNINGARSTRAUMA NÚTÍMANS

Í gamla daga var talađ um menningu međ mismunandi blćbrigđum en yfirleitt á ţjóđlegum nótum. Gullaldarmenning var ţá nokkurskonar hástig ţess sem náđst hafđi í menningarsókn, svo var talađ um bćndamenningu og ýmsar ađrar greinar okkar norrćnu ţjóđmenningar. Allt var ţetta hiđ besta mál – eđa ţótti ţađ ţá.

Enginn talađi ţá um ađ menning gćti ekki ţróast upp úr mannlífi í torfkofum, enda lá ţá fyrir ađ flestir menningarpostularnir voru einmitt fćddir í slíkum húsakynnum og töldu sig ekki verri menn fyrir ţađ. Ţađ var ekki fyrr en löngu seinna sem menn fóru ađ vera svo fínir í menningunni, ađ ţeir fóru ađ kenna  hugsunarhátt fyrri menningarforkólfa viđ torfkofa og skilgreina hann sem andmenningarlegt fyrirbćri. Ţá voru menningarvitarnir líka komnir út úr sjálfum sér og farnir ađ sjá hástig allrar menningar í eftirlíkingum erlendis frá.

En ţessi fína menning sem ţolir ekki tenginguna viđ torfiđ, hiđ aldagamla íslenska byggingarefni, er svo sem ekkert fín ţegar allt kemur til alls.

Fyrst voru settir undir hana danskir skór og ţótti hún ţá um tíma ósköp elegant og flott. En sú uppfćrsla dugđi ekki til lengdar. Ţá voru dregnir fram breskir dátabúningar međ súputeningum frá London og sú menningarútfćrsla átti ađ virka vel og lengi, en  skömmu síđar var ameríski draumurinn farinn ađ ganga um í ljósum logum í Reykjavík, í stimpluđum Washington stíl. Ţar međ varđ breska menningarsúpan ađ amerískum kokkteil.

Nú síđast er svo fariđ ađ lofsyngja hina einu og sönnu stórevrópsku menningarheild, sem á andlegt lögheimili í Brussell.

Ţađ er svo sem ekki bođiđ upp á lítiđ og hvernig á örfámenn eyţjóđ út í Ballarhafi ađ skilja allt ţetta menningarframbođ, sem ţar ađ auki er auđvitađ svo hátt upphafiđ yfir allan torfkofa-hugsunarhátt, ađ ţar skilja sólkerfi á milli.

Ţađ ţarf víst ekki neinn ađ vera hissa á ţví ađ fjölhyggjumenn í menningarpólitík hafi almennt ţá skođun ađ torfkofa-hugsunarháttur  sé séríslenskt vandrćđamál og sem slíkt afskaplega hvimleitt fyrirbćri.

Margir Íslendingar virđast satt ađ segja í hreinustu vandrćđum međ ađ átta sig á öllum ţessum fjölbreyttu menningarstraumum nútímans, ţeir renna í svo margar áttir, ađ ţađ sćkir allt ađ ţví ómenningarlegur svimi ađ ţeim sem vilja eltast viđ ţá alla. Menningarlegir valkostir eru ţví nánast ógnvekjandi í allri sinni dýrđ nú á dögum. Og ţegar fjölbreytnin er orđin svona mikill höfuđverkur fyrir marga, ţá vaknar upp í huganum ein ósköp skikkanleg spurning:

Var ţetta forna ţjóđmenningarlega fyrirbćri sem viđ höfđum í höfđinu og hjartanu í gamla daga, ekki bara betra fyrirkomulag í saklausum einfaldleika sínum ?

Ţađ skyldi ţó aldrei vera !

Breytt er flestum bođum nú,
brotin niđur feđratrú.
Öllum kunn er sagan sú,
sveitir tćmast, eyđast bú.

Áđur hrakti skađvćn ský,
skyldurćkin, ţroskahlý,
bćndamenning – byggđ á ţví
besta fari landans í.

Ţjóđlegt var ađ vera til,
vaxta norrćn gćfuskil.
Eftirtímans apaspil
ýtir mörgu í svartan hyl.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ viđ vćrum ađ sólunda arfi okkar í tálsýn hnattrćnnar grautargerđar:

Kynnt er menning fest viđ fjöl,
fylgir áttavillu böl.
Sú mun ala kvein og kvöl
kringum líf á dauđri möl.

Engar rćtur á hún hér,
annađ henni vitni ber.
En ţjóđleg mennt í ţér og mér
ţroskans besta framlag er.
............

Er ekki bara best ađ hafa ţađ hugfast, ađ ţjóđmenning er góđ menning !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 1284
  • Frá upphafi: 316285

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1021
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband