Leita í fréttum mbl.is

Útrásarbragurinn


Í gullkálfs ólmum dansi menn gleymdu öllu skyni

og gripu Mammons hönd.

Svo ţjóđareignir fuku og fóru í ţá vini

sem flokksleg treystu bönd !

 

Og svo var áfram geisađ í grćđgis anda spilltum

og gráum púđurreyk.

Svo skrattanum var feykilega skemmt í dansi trylltum

og skítmennskunnar leik !

 

Og svikamylluferliđ međ tálsins tölugaldur

fór tíđum upp í ský.

En nú er veislan búin og veruleikinn kaldur

ađ vitja manna á ný !

 

Í ţjóđarinnar augum

svo eitrađ nú er hrapiđ á ţeim,

sem einkavćddu gróđann

en ríkisvćddu tapiđ og sendu ţađ heim !

 

Og ţjóđin eftir međferđ svo magnađa og grófa

er miđur sín í dag.

Ţađ reyndist illt ađ treysta á slíka Bjarnabófa

til bjargar ţjóđarhag !

 

Ţví spilaborgin hrundi ţví spillingin á hvergi

til spyrnukjarna neinn.

Ţó guđfeđurnir reyni ađ geta ţess í ergi

ađ grunnurinn sé hreinn !

 

Ţađ gengur ekki ađ ljúga ađ lýđnum alla daga

og lífga dauđan kveik.

Svo taka verđur skrefin til skyldurćkni og aga

frá skítmennskunnar leik !

 

Í ţjóđarinnar augum

svo eitrađ nú er hrapiđ á ţeim,

sem einkavćddu gróđann

en ríkisvćddu tapiđ og sendu ţađ heim !

 

                                                       


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 1065
  • Frá upphafi: 309957

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 938
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband