Leita í fréttum mbl.is

Seisashţeia - Byrđaléttir !

Lýđrćđi Grikklands hins forna er frumţáttur lýđrćđisins og ţađ er fróđlegt mjög ađ rannsaka hvernig ţađ komst á og framvindu ţeirra mála.

Einn helsti spekingur Grikkja var Sólon og hann var kjörinn, vegna réttsýni sinnar og heiđarleika, til ađ fćra mál lands og ţjóđar í betri farveg. Hann gerđi byltingu međ friđsamlegum hćtti - kannski búsáhaldabyltingu ţess tíma !

Hann vildi binda endi á hina harđvítugu stéttabaráttu, sem spillti kröftum ţjóđarinnar í innbyrđis átökum, í stuttu máli sagt, koma ríkinu aftur á réttan kjöl.

Hann vildi virkja ţegnana til ţátttöku í ţjóđfélagsmálunum og vekja skilning ţeirra á ţví ađ ţađ vćri nauđsynlegt jafnt fyrir ţá sem ţjóđfélagiđ.

Hann sagđi ađ " sinnuleysi ţegnanna vćri böl ríkisins !"

Og ţađ sem meira var, hann hikađi ekki viđ ađ fordćma atferli auđmanna sem sökkt höfđu landslýđnum í vonlausa örbirgđ ! Og takiđ eftir -  ţetta var 600 árum fyrir Krist og hvar erum viđ stödd í ţessu ferli í dag - nokkurnveginn á sama stađnum sýnist mér !

Ţađ er mjög athyglisvert ađ fara yfir ţćr stjórnbćtur sem Sólon gerđi og ekki síst í ljósi ţess hvađ hann hefur haft nćman skilning á mannlegu eđli og vitađ hvernig hćgt var ađ standa ađ málum til ađ hlutirnir nćđu fram ađ ganga.

Tókst honum ađ gera flestum ljóst ađ stjórnarbót hans fól í sér nauđsynlegar málamiđlanir sem miđuđu ađ ţví ađ sćtta andstćđur og styrkja heildina í ţágu allra. Margir nöldruđu en beygđu sig samt fyrir framsýni spekingsins.

Eitt af ţví sem Sólon gerđi var ađ afnema allar skuldir - byrja stöđuna upp á nýtt. Hann afnam allar skuldir hvort sem einstaklingar eđa ríkiđ var kröfuhafinn.

Lögin um ţetta voru nefnd Seisashţeia - byrđaléttir !

Ţessi lagasetning varđ mjög frćg og međ ţeim voru allar veđskuldir af jörđum í Attíku ţurrkađar út. Allir sem bundnir höfđu veriđ og hnepptir í ţrćldóm vegna skulda, voru leystir úr ánauđ og ţeir sem seldir höfđu veriđ sem ţrćlar til annarra landa, voru kvaddir heim sem frjálsir menn. Öll fyrri skuldaţrćlkun var bönnuđ um aldur og ćvi. Sólon sjálfur tapađi allmiklu fé á ţessum lögum sínum en hann taldi ađ ţetta yrđi samfélaginu til góđs.

Auđmenn mótmćltu lögunum og kváđu ţau fela í sér eignarán, sem kannski mátti ađ einhverju leyti rökstyđja, en margir ţeirra hefđu nú sennilega ekki veriđ hrifnir af ţví ađ rannsókn fćri fram á ţví hvernig ţeir hefđu auđgast og komist yfir sínar eignir. Ţađ kom líka á daginn ađ innan fárra ára viđurkenndu flestir, ađ Sólon hefđi forđađ Attíku frá blóđugri byltingu.

Hér á Íslandi tala menn um nauđsyn ţess ađ byggt verđi upp nýtt Ísland - ţađ ţurfi nýtt upphaf, stefnu til meiri jafnađar, meira lýđrćđis en veriđ hefur.

Ţađ ţurfi ađ eyđa út ummerkjum fyrri mismununar og gefa ţjóđinni í heild sameiginlega möguleika til eđlilegs framgangs.

Er Seisashţeia ekki nauđsynlegur ţáttur í ţeirri stefnu, byrđaléttir fyrir fólkiđ og heimilin í landinu ?

Eđa á ranglćti hins liđna ađ verđa undirstađa hins nýja Íslands ?

Í stađ ţess ađ valdstéttin vaki sífellt yfir hagsmunum hinna ríku og eignamiklu, ćtti nú ađ vera komiđ ađ ţví ađ einhver hugsun verđi í ţá átt ađ skapa ţjóđlega samstöđu međ jöfnuđi  og afnámi uppsafnađrar mismununar ?

Ef ekki verđur snúiđ á ţá braut međ einhverjum hćtti, er líklegt ađ allt tal um ađ finna lausn á vanda heimilanna í landinu verđi almennt álitiđ einskisvert hjal hjá stjórnmálamönnum og bara til ađ sýnast.

Viđ ţurfum framsýna forustu sem tekur fullt miđ af heildarhagsmunum ţjóđarinnar og léttir byrđum hins liđna af fólki - byrđum sem hafa  klafabundiđ alţýđu manna í ţágu eignarađals fortíđar og nútíđar !

Viđ ţurfum réttláta forustu fyrir íslenska ţjóđ  - viđ ţurfum  Sólon Íslandus !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 43
  • Sl. sólarhring: 107
  • Sl. viku: 1472
  • Frá upphafi: 315642

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 1184
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband