Leita í fréttum mbl.is

Kvćđi um unga fólkiđ okkar

 

Ţađ ţráir líf sem öruggt er

en óttast ţessa samtíđ,

sem illskuna ađ augum ber

og eyđir von um framtíđ.

 

 

Viđ svínum illa á siđum ţeim

er sćmd og heiđur skapa.

Svo ćskufólkiđ erfir heim

sem er til botns ađ hrapa.

Og vonir litlar vaxa ţar

sem vitlaus hugsun rćđur.

Svo fetađ er til framtíđar

međ falskar innistćđur.

 

Og heimsmynd sú er sett á skjá

er sendir hroll ađ taugum.

Ţar flökta myndir fleti á

međ fullt af gömlum draugum.

Og ofbeldiđ ţar augun slćr

og áfram magnast lygin,

sem ófreskja međ ótal klćr

frá undirheimum stigin.

 

Ţađ finnst svo víđa flónskuliđ

sem flest vill öfugt gera.

Sem opnar mörg ţau ólánshliđ

sem ćttu lćst ađ vera.

Menn gera ţađ sem glćpur er

og greina ekki vandann.

En illa fyrir öllum fer

sem eiga mök viđ fjandann.

 

Ţađ ţarf ađ breyta ţeirri mynd

sem ţrífst á mati sléttu.

Og leita burt frá sora og synd

í siđfrćđina réttu.

Ţađ ţarf ţví öllu ađ leggja liđ

sem lífiđ upp vill byggja.

Svo ungdómurinn venjist viđ

ţá vörn sem ţađ mun tryggja.

 

                              Rúnar Kristjánsson      

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 116
  • Sl. sólarhring: 149
  • Sl. viku: 1366
  • Frá upphafi: 316756

Annađ

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 1049
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband