Leita í fréttum mbl.is

Spjall um dýrkendur Davíđs og fleira

Ţađ kom mér vissulega á óvart, ađ Davíđ Oddsson skyldi gerđur ađ ritstjóra Morgunblađsins, jafnvel ţótt ţađ mćtti svo sem teljast fyrirsjáanlegur leikur af hálfu Óskars Magnússonar, sem er áreiđanlega í ţeim hópi manna sem kallast mega dýrkendur Davíđs.

Ţađ hefur lengi veriđ ljóst og vitađ mál, ađ ţađ er tiltekinn hópur innan vébanda Sjálfstćđisflokksins sem dýrkar Davíđ og hefur hann á stalli og sér ekkert og mun aldrei sjá neitt athugavert viđ framferđi hans og feril. Ţessi hópur er mjög áţekkur sértrúarsöfnuđi upp á bandaríska vísu. Hann ţarf ađ hafa sinn spámann, sinn andlega leiđtoga, sinn óskeikula forsjármann. Davíđ Oddsson er og hefur veriđ ţessi leiđtogi í augum ţeirra sem fylla ţennan hóp, og ţótt Ísland fćri forgörđum og  himinn og jörđ ađ auki,  myndi ekkert geta breytt tilbeiđslunni á honum af hálfu ţeirra sem hópi ţessum tilheyra .

Óskar Magnússon mun vera sonur Magnúsar Óskarssonar borgarlögmanns, sem var áreiđanlega á sínum tíma afar harđur sjálfstćđismađur. Hann skrifađi oft smápistla í Moggann hér á árum áđur, sem sýndu ljóslega mjög flokkspólitíska, og ađ minni hyggju, einsýna afstöđu til ţjóđmála

En Magnús gat svo sem líka veriđ glettinn og gamansamur mađur ţegar sá gállinn var á honum og ţví fannst manni gerlegt ađ fyrirgefa pólitíska einsýni hans, ţótt hún kćmi manni oft ćriđ undarlega fyrir sjónir. En hvađ sem um ţá hluti vćri frekar hćgt ađ segja, ţá virđist Magnúsi hafa tekist uppeldiđ á syninum bćrilega, ţví ţar er sannarlega skeggiđ skylt hökunni og viđhorfin í sama fari.

Varđandi pistla Magnúsar Óskarssonar vil ég líka segja ţađ, ađ ţeir koma stundum í huga minn ţegar ég les hliđstćđa pistla í Mbl. eftir Svein Andra Sveinsson. Sveinn virđist nefnilega skrifa út frá líku hugarfari og Magnús og ađ minni hyggju svipađri einsýni til mála og virđast viđhorfin byggjast á ţví ađ flokksleg hollusta eigi ađ ríkja öllu ofar og líka ţar sem ég myndi segja, ađ ţjóđleg hollusta ćtti fyrst og fremst ađ ráđa.

En höldum áfram međ smjöriđ eđa öllu heldur smjörklípuna.

Davíđ Oddsson sem var ađ flestra áliti kominn út úr pólitíkinni, er nú sem sagt orđinn ritstjóri Mbl. og ţađ ţýđir náttúrulega ađ hann er kominn inn í pólitíkina aftur. Ţađ ţýđir sennilega líka ađ Mbl. hefur snúiđ sér frá ţeirri frjálslyndu stefnu sem ţađ ţóttist vera búiđ ađ taka upp og framvegis mun ţađ eflaust ţjóna međ pólitískari og líklega flokkshollari hćtti en ţađ hefur gert lengi. Ţröngsýnin mun vafalaust aukast og bláhandarleg vinnubrögđ munu trúlega fara ađ sjást í vaxandi mćli. Umrćđan mun ţá jafnframt verđa einsleitari í blađinu og ţađ mun fćrast í ţađ horf ađ verđa flokksmálgagn aftur. Ólíklegt er ađ rekstur blađsins komi til međ ađ standa betur undir sér ţegar svo verđur komiđ málum.

Auk Davíđs sest í ritstjórastól á blađinu Haraldur Johannessen, sem er trúlega af ćtt gamla Matthíasar Moggaritstjóra. Ég fć ekki betur séđ en hann sé nauđalíkur Matta svo ţađ er engu líkara en sá gamli sé aftur kominn í djobbiđ, einhvernveginn erfđafrćđilega uppfćrđur eins og Dolly forđum.

Ţađ er hrćđileg niđurstađa, ef ţađ er engan veginn hćgt ađ losna viđ svona grameđlur gengins tíma og fá eitthvađ ferskt í stađinn. Ţađ virđast bara koma fram uppfćrđ eintök af gömlu settunum sem tyggja gömlu slagorđa lummurnar af engu minni áfergju en ţau gerđu fyrir hálfum mannsaldri.

Er ţetta virkilega tillag Mbl. til uppbyggingar Nýja Íslands, ađ gera Davíđ Oddsson og Harald Johannessen ađ ritstjórum blađsins ?

Svei ţví segi ég og auđvitađ sagđi ég blađinu upp samstundis, ţó ég komi til međ ađ sakna vissra efnisţátta í ţví, en spurning er náttúrulega hvort ţeir verđi óbrenglađir áfram, úr ţví ađ yfirstjórnin er orđin sú sem hún er.

Slćmur ţótti Ólafur Thors afturgenginn, segir í ţekktri vísu eftir Halldóru B. Björnsson, en ţađ eru smámunir hjá ţví ađ sjá Davíđ Oddsson aftur genginn fram á pólitíska sviđiđ og nú starfandi á Mogga og ţađ sem ritstjóri.

Og ekki bćtir ţađ úr ađ nauđalíkur ćttmađur gamla Mogga-Matta er líka sestur í stjórastól á blađinu !

Ţađ er sem sagt bert orđiđ og augljóst núna, ađ ţađ hefur átt sér stađ helblár flokkspólitískur samruni milli yfirstjórnar Moggans og hins fyrrgreinda sértrúar-safnađar Sjálfstćđisflokksins og umskiptingurinn sem hefur orđiđ til viđ ţessar innpólitísku samfarir er sjáanlega alfariđ ţess sinnis, ađ vilja halda af öllum kröftum í gamla Ísland. Sá blágotungur ćtlar sér greinilega ekki ađ vera međ í för, í ţví verkefni ađ byggja upp gagnsćja og gildisholla framtíđ fyrir land og ţjóđ.

Ég hef satt best ađ segja enga trú á ţví ađ hinir nýju ritstjórar muni standa fyrir nokkru góđu í störfum sínum og tel reyndar ađ annar ţeirra hafi ţegar reynst ţjóđinni hinn óţarfasti mađur.

Ég get ţví hvorki óskađ Davíđ Oddssyni né Haraldi Johannessen gengis í ţeim störfum sem ţeir hafa tekiđ ađ sér viđ ţađ fyrirbćri sem áđur var oft kallađ

 " blađ allra landsmanna ", og vona bćđi mín vegna og ţjóđarinnar, ađ vera ţeirra á ritstjórnarstólum hjá Morgunblađinu verđi sem allra, allra styst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 407
  • Sl. viku: 1429
  • Frá upphafi: 315410

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 1146
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband