Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Pistill í tilefni 11. sept.

 

 


"ÓSÓMA SVÍNHLAĐINN "

 

Hryđjuverka-forsprakkinn Osama Bin Laden frá Sádi-Arabíu er almennt talinn hafa veriđ heilinn á bak viđ árásina sem gerđ var á Bandaríkin ţann 11. sept. 2001, fyrir réttum 6 árum. Og víst er ađ rökin fyrir ţví ađ hann hafi lagt ţar á ráđin hljóta ađ teljast nokkuđ sterk. Glćpurinn var augljóslega framinn eftir ţví hryđjuverka-forriti sem hann hefur gefiđ út og ţví er mađurinn sannkallađur heimsósómi.

Slíkan mann má ekki gera ađ dýrlingi eđa píslarvotti í augum milljóna manna. Ţađ ţarf ađ ná honum lifandi og stefna honum fyrir rétt ţar sem  fletta má ofan af honum og ná ađ sýna hann í ljósi sannleikans sem hryđjuverkamann sem virđir mannslíf einskis. Aumkvunarverđan mann sem hefur lokađ sjálfan sig inn í ţráhyggju-vítahring ofbeldis og manndrápa.

Viđ sem byggjum ţennan heim verđum ađ bregđast viđ ţeirri ógn sem hryđjuverk eru međ skipulegum hćtti. Ég held ađ fćstir geri sér fulla grein fyrir ţví hvílíkt vođaverk var framiđ ţann 11. september 2001 í New York. Glćpurinn sem slíkur er stórfelldur og hrikalegur og samviskuleysiđ ađ baki honum algjört. Ţúsundir manna sem voru ađ hefja starfsdaginn voru skyndilega og fyrirvaralaust ţurrkuđ út fyrir tilverknađ örfárra brjálćđinga. Og skipunin um ţessi ólýsanlegu hryđjuverk virđist hafa veriđ gefin af andlega sjúkum manni sem felur sig í óbyggđum fjarlćgs lands og sigar öđrum til morđa og misgerđa.

Ţađ sama og gerđist 2001 í New York getur gerst hvar sem er í heiminum og hefur gerst. Öryggi venjulegra borgara hefur međ ţví veriđ stórlega skert og hryđjuverk eru orđin alheimsógn.

Á heimurinn ađ sćtta sig viđ trúarleg viđhorf manna sem telja sig ţjóna guđi sínum best međ ţví ađ myrđa sem mest í hans nafni ?  Nei, ţađ má aldrei verđa !

Vesturlönd verđa hinsvegar ađ taka sig saman varđandi stefnu sína gagnvart öđrum heimshlutum. Hryđjuverkin eru bein afleiđing ástands sem verđur ađ breytast. Postular hatursins nýta sér ţađ ástand til ađ afla sér stuđnings alveg eins og Hitler nýtti sér viđvarandi Gyđingahatur til ađ komast til valda.

Hitler bjó ekki til Gyđingahatriđ. Ţađ var ţegar til stađar vegna ástands sem skapađ hafđi veriđ.

Ástandiđ í Austurlöndum nćr er afleiđing langvarandi arđráns og spillingar og skapađ ađ talsverđum hluta af Vesturlöndum međ Bandaríkin í broddi fylkingar. Ţađ verđur ađ snúast gegn hatrinu sem logar í ţessum heimshluta međ mannúđ og kćrleika ţess heims sem vill virđa kristin gildi.

Ţađ má alls ekki nota hryđjuverkaógnina sem tćki til ţess ađ afnema borgaraleg réttindi og skerđa ţađ lýđrćđi sem er ţjóđfélagsleg undirstađa okkar á Vesturlöndum. Nokkuđ hefur boriđ á ţví ađ öfgafullir hćgrisinnađir stjórnmálamenn hafi viljađ nota tćkifćriđ til ađ ţoka okkur í átt ađ lögregluríkinu viđ ţessar ađstćđur.

En lausn vandans felst ekki í Stóra bróđur ađferđum ţar sem menn eru undir eftirliti hverja mínútu sólarhringsins. Ţađ ţarf ađ efla borgaralegt traust međ ţeim hćtti ađ borgararnir séu međvirkir í lagaumhverfi sínu og leggi sitt til málanna. Allir eiga og verđa ađ bera sinn hlut af ţeirri ábyrgđ sem fylgir ţví ađ halda uppi ţjóđfélagi sem flestir ćtlast áreiđanlega til ađ rekiđ sé á manneskjulegum forsendum. Ţar getur enginn veriđ  " stikkfrír " !

En jafnframt verđur ađ láta lög og rétt hafa sinn gang gagnvart ţeim fulltrúum hatursins sem hafa stigiđ endanlega fram af brún hins mannlega og gerst djöflar í mannsmynd.

Ţar er einna fremstur í flokki sá mađur sem er svínhlađinn ósóma og viđbjóđi, hryđjuverka-forsprakkinn, Osama Bin Laden.

 

 

 


Stríđslygar og stjórnmálalegar blekkingar

 

 


 

Á sínum tíma tilfćrđi Clinton Bandaríkjaforseti ţrjár ástćđur til réttlćtingar hernađaríhlutun sinni í hjarta Evrópu. Ţegar litiđ er yfir ţćr, kemur í ljós ađ ţćr fela skýrt í sér ţćr dćmigerđu villandi upplýsingar sem búast má viđ ađ komi frá ríkisstjórn á stríđstímum.

Í fyrsta lagi sagđi Clinton ađ veriđ vćri ađ varpa sprengjum á Júgóslavíu til ađ hindra útbreiđslu stríđs. Ţetta er tekiđ beint úr Orwell. Ţađ ađ stigmagna stríđ kemur ekki í veg fyrir útbreiđslu ţess. Ţađ eykur ţađ.

Ţađ skapar meiri eyđileggingu eigna, ţjáningu og dauđa. Ţađ eykur á reiđi, skapar stöđnun, sáir djúpstćđu hatri og dregur fleiri inn í langvarandi átök.

Í öđru lagi sagđi Clinton ađ hann vildi draga úr möguleikum Milosevics til ađ byggja upp varnir og knýja fram kröfur Serba til landsréttinda. Nákvćmlega ţessi sama setning var notuđ í stefnuyfirlýsingu Bandaríkjanna í upphafi stríđsátakanna viđ Írak. Nafniđ Milosevic kom bara í stađ nafnsins Saddam.

Ţađ var eiginlega undarlegt ađ ţađ skyldi ekki vera fariđ ađ tala um ađ Serbar vćru farnir ađ framleiđa gjöreyđingarvopn !

Í ţriđja lagi sagđi Clinton  ađ hann vildi undirstrika trúverđugleika NATÓ.

Sannleikurinn er hinsvegar sá ađ NATÓ hefur ekki búiđ yfir neinum trúverđugleika síđan kalda stríđinu lauk og opinbera ástćđan fyrir tilvist bandalagsins hćtti ađ vera til. Öll heimsbyggđin veit nú hvađ ţetta bandalag er í raun - verkfćri í ţágu bandarískrar heimsvaldastefnu !

NATÓ er nú orđiđ ógnun viđ friđ í Evrópu vegna ţess ađ Bandaríkin telja ađ bandalagiđ verđi ađ heyja stríđ til ađ viđhalda bandarískum yfirráđum.

Átökin í Kosovo tóku miđ af eftirfarandi forsendum: Serbía telur ađ Kosovo tilheyri sér vegna ţess ađ svo hefur veriđ sl. 600 ár. Serbía bendir á ađ vernda ţurfi tilvist fornra kirkna og klaustra í Kosovo sem tilheyri serbnesku rétttrúnađarkirkjunni og verka ţau sjónarmiđ sterkt á ţjóđerniskennd Serba.

Á hinn bóginn er Kosovo í dag ađ mestu byggt múslimum sem krefjast sjálfstćđis.

Hvort sjónarmiđiđ er rétthćrra ? Krafan vegna sögulegs réttar eđa stjórnmálaleg krafa meirihlutans á margţjóđa landssvćđi ? Lítum rétt sem snöggvast á bandaríska sögu. Bćđi krafan vegna sögulegs réttar og krafa meirihlutans voru algerlega ađskilnađarsinnum í Suđurríkjunum í hag á sínum tíma. Ţó komst Bandaríkjastjórn ađ ţeirri niđurstöđu ađ vernda ţyrfti ríkisheildina međ valdi.

Alla tíđ síđan hafa Bandaríkin veriđ alfariđ á móti ađskilnađi ákveđins landshluta frá alríkinu, ekki ađeins heima fyrir heldur út um allan heim.

Bandaríkin reyndu ađ halda Sovétríkjunum saman ţegar Eistland, Lettland og Litháen, ásamt Úkraínu og öđrum fyrrum sovétlýđveldum fóru ađ krefjast sjálfstćđis. Á sama hátt studdu Bandaríkin óskipta Nígeríu, Kongó og Rúanda gegn ţeim sem vildu skipta ríkjum ţessum upp eftir ćttflokkum.

Sömuleiđis styđja Bandaríkin Breta gegn kröfum skoskrar og írskrar ţjóđernishyggju um sjálfstćđi, Frakka gegn sjálfstćđiskröfum Bretóna og Korsíkubúa, Ítalíu gegn ţjóđernishyggju á Langbarđalandi, Spán gegn katalónskri ţjóđernishyggju og Böskum, Rússa gegn tjetsnesku sjálfstćđi og Mexikó gegn ađskilnađarsinnum í Chiapas hérađi svo nokkur dćmi séu nefnd.

Munu Bandaríkin nú snúa alfariđ viđ blađinu og styđja sjálfstćđiskröfur allra ţessara ţjóđabrota á sama hátt og ţeir styđja sjálfstćđiskröfur Kosovo-Albana nú ?  Svari ţví hver fyrir sig.

Óhreinleikinn í afstöđu Bandaríkjanna kemur ef til vill hvergi betur í ljós en í andstöđu ţeirra viđ kröfur Kúrda um ađskilnađ frá tyrkneskri stjórn. Bandaríkin sjá Tyrkland sem áreiđanlegt lénsríki og ţess vegna horfa ţau blindum augum á hryllilegar ţjóđernishreinsanir Tyrkja á Kúrdum. Svo reglan sem fariđ er eftir er ekki sú ađ kúgađir og niđurníddir ţjóđernishópar eigi ađ fá sjálfsstjórn, heldur snýst máliđ einfaldlega um ađ Bandaríkin hafi réttinn til ađ teikna heimskortiđ eftir eigin hentugleikum.

Og hvernig tekst svo ţessi heimsstjórnun hjá Bandaríkjunum ? Á sama svćđi og ţau vörpuđu sprengjum á fyrir nokkru, knúđu ţau fram sameinađa, fjölţjóđa Bosníu, ţar sem bandarískir hermenn verđa stađsettir til frambúđar, og ţađ gegn vilja allra ţjóđabrotanna sem ţar búa og óska eftir sjálfstćđi. Ţar hefur ađeins veriđ skapađur fangabúđa friđur. Bandaríkin sviptu sömuleiđis Serbíu landssvćđi ţar sem meirihluti íbúanna voru Serbar, nokkuđ sem jók enn á hćttuástandiđ og var ţó ekki á ţađ bćtandi.

Og hver hafđi ţá rétt fyrir sér í Kosovo-deilunni ?

Sjálfstćđishreyfing Kosovo-Albana sem sagđist tala fyrir munn hins múslimska meirihluta í hérađinu eđa ríkisstjórn Milosevics sem sagđist tala fyrir munn hins kristna meirihluta í serbneska ríkinu sem vill ađ Kosovo verđi áfram serbneskt land ?

Svariđ er í sjálfu sér einfalt. Ţađ er ekki hlutverk Bandaríkjastjórnar ađ ákveđa ţađ. Yfirlýsingar ráđamanna í Washington eiga oft lítiđ erindi viđ raunveruleikann. Ţeir hafa reyndar enn til ţessa veigrađ sér viđ ţví ađ ganga alfariđ inn á sjálfstćđi Kosovo ţó allar gerđir ţeirra hafi gengiđ út á ţá niđurstöđu, en hafa hafnađ ţví ađ hérađiđ verđi áfram serbneskt land. Friđarsamkomulagiđ sem Clinton hrósađi svo mjög í fjölmiđlum á sínum tíma var í raun ekkert nema heimild um ađ NATÓ yrđi til frambúđar međ hernámsliđ í Kosovo og af ţeirri ástćđu hafnađi Milosevic ţví.

Já, ţví miđur hafa Bandaríkin veriđ enn einu sinni á ferđinni í ţessu máli međ viđskiptaţvinganir, sprengjukast og endurritun á landakortum.

Bandaríkin eru ekki ađ lćra af mistökum liđins tíma, heldur er veriđ ađ endurtaka ţau aftur og aftur. Eldflaugar Clintons ollu óbćtanlegum skađa í Júgóslavíu og kristnir menn ţar, tilheyrandi Rétttrúnađarkirkjunni, skelfdust viđ ţađ ađ sjá Bandaríkin standa ađ baki múslimum ţar og kröfum ţeirra. Ţađ má ţví eflaust bćta Serbum á hinn vaxandi lista ţeirra sem svariđ hafa bandaríska heimsveldinu eilíft hatur.

Ţegar svo viđ hugleiđum hina upphaflegu amerísku hugsjón - hugsjónina um friđsamt verslunarlýđveldi, sem vćri vígi frelsisins, verslađi viđ alla og héldi sér utan viđ hin endalausu rifrildismál gamla heimsins - getum viđ ađeins orđiđ stórkostlega fjarlćg ţeim stjórnvöldum sem stýra nú landi fćddu í frelsi.

Bandarísk yfirdrottnun er víđa ađ verđa óbćrileg međ öllu og sannkölluđ ógn viđ heiminn. Ţađ ber líka ađ hafa ţađ í huga ađ hún trađkar ekki síđur á sönnum amerískum hugsjónum og gildum sem auđvitađ fara saman viđ frelsisţrá manna hvar sem er í veröldinni.

 

 (Unniđ upp úr greinum úr bandarískum blöđum og efni á netinu. )

 


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 326
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 205
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband