Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

STANDSVSUR - Ortar 9. okt. 2008.

Formli :

Eftirfarandi vsur uru til a gefnu tilefni og fara trlega a msu leyti nrri eim hugsunum sem leituu jina - flki landinu - settum tmapunkti, og leitar enn.

egar kjrin yfirvld bregast skyldum snum vi jina, verur flk a finna mtt sinn samstunni, en ekki m horfa framhj v sem gert var.

Vi verum v a nota fyrsta lrislega tkifri sem gefst til a losa okkur vi hfu forustumenn sem sett hafa alla uppbyggingarstarfsemi jarinnar, - fr v hn hlaut sjlfsti sitt og frelsi - skelfilega stu.

Allt sginn er a fara,

standi er lkt og mara.

Engar lausnir liggja borum,

logi samt me fgrum orum !

N skal frysta lgu launin,

lta flki ganga hraunin.

S er alltaf glpagjrin

gripin egar brennur jrin !

Sitja menn vi svikabori,

saman bija ar um ori.

Srginga sokkinn dallur

settur skal rki allur !

Spilavtis spunagaldur

spilltur er a hruni valdur.

Grgin ri gjrum llum,

glatt var Mammonshllum !

Leikfngin n liggja brotin,

lti rtt um undanskotin.

Veislan bin - vni drukki,

voalegt ar reyndist sukki !

mun gegnum eril anna

efst blai ramanna,

a egar bls jarkaunin

urfi a vernda ofurlaunin !

v skal alla aliklfa

upp samkrsleiknum jlfa.

Svo a rati sama stefi

sakleysi sem eim er gefi !

En a er fals og fyrirslttur,

frjlshyggjunnar andardrttur.

Megi hann kafna eigin lu,

allur vafinn lygavlu !

vintragengi grfa

gjrspillt var a htti jfa.

En a brot um boa lgi

bjarga hverjum skudlgi !

Fjlmilar fari skkku

fram n setja mli klkku,

sam me eim seku ( og rku ),

sjst ar merki strrar klku !

ar m lta vsan vottinn,

vmnislegan kattarvottinn.

Alin in upp til hpa

undir teppin sktnum spa !

Klkjabrgin varast verur,

va er illur seiur gerur.

Toga bsn bla spotta

bak vi tjldin menn sem glotta !

Snum baki vi eim vrgum,

vkjum ekki a eirra hrgum.

Fyrirltum flr og lygi,

flokksginga- hfuvgi !

Hirum ekki um hrsnisrur,

horfum ekki tlsins glur.

Hlustum ekki hrunin goin,

hyllum ekki svikaboin !

Forumst tr falska dma,

finnum aftur veg til sma.

Reisum fnann upp r sku

ll me sknarbragi rsku !

Sitthva lrir barni brennda,

burt skal skemmdum eplum henda.

Svo au eitri ei elisgar

undirstur heillar jar !

Gleymum aldrei leiknum ljta,

lygaspili sleipra rjta.

Meinsemda ar mlist flokkur,

munum hva hann geri okkur !


trsarbragurinn


gullklfs lmum dansi menn gleymdu llu skyni

og gripu Mammons hnd.

Svo jareignir fuku og fru vini

sem flokksleg treystu bnd !

Og svo var fram geisa grgis anda spilltum

og grum purreyk.

Svo skrattanum var feykilega skemmt dansi trylltum

og sktmennskunnar leik !

Og svikamylluferli me tlsins tlugaldur

fr tum upp sk.

En n er veislan bin og veruleikinn kaldur

a vitja manna n !

jarinnar augum

svo eitra n er hrapi eim,

sem einkavddu grann

en rkisvddu tapi og sendu a heim !

Og jin eftir mefer svo magnaa og grfa

er miur sn dag.

a reyndist illt a treysta slka Bjarnabfa

til bjargar jarhag !

v spilaborgin hrundi v spillingin hvergi

til spyrnukjarna neinn.

gufeurnir reyni a geta ess ergi

a grunnurinn s hreinn !

a gengur ekki a ljga a lnum alla daga

og lfga dauan kveik.

Svo taka verur skrefin til skyldurkni og aga

fr sktmennskunnar leik !

jarinnar augum

svo eitra n er hrapi eim,

sem einkavddu grann

en rkisvddu tapi og sendu a heim !


Um byrg sem reynt er a urrka t

Hverjir eru byrgir fyrir v efnahagslega hruni sem duni hefur yfir land og j undanfrnum dgum ?

Hverjir bera byrgina fjlda harmleikja sem tt hafa sr sta vegna fjrhagstjns hj einstaklingum og fjlskyldum essu landi ?

a er mrgum ljst hvar flokki eir standa sem vilja segja me Geir Haarde forstisrherra, a ekki megi persnugera vandann. En vandinn er skapaur af persnum og hefur annig persnugert sig sjlfur.

Allt tal um anna eru einungis tilraunir vissra manna til a fora eim sem sekir eru undan afleiingum gera sinna og kannski sjlfum sr um lei.

a verur a rannsaka essa hluti og komast til botns v sem gerist og greina fr v hvernig a gat gerst. Vi verum sem j a moka okkur gegnum sktahauginn og gera mlin upp. Annars lrum vi ekkert af essu og sitjum til langframa llu svnarinu, blind og sinnulaus.

Stjrnvld hafa gefi fyrirheit um einhverja hvtbk, eitthvert sannleiksrit um essi ml. a getur aldrei ori bolegt, v str hluti jarinnar treystir ekki stjrnvldum til a gera au skil essu sem trverug vru.

Yfirvldin eru nefnilega sjlf sek essum efnum, sek um sofandahtt, skeytingarleysi og hreint og beint kruleysi gagnvart heildarhagsmunum jarinnar. au munu varla fara a tna a til sem eim er sjlfum til vta.

Miklu fremur eru au lkleg til a gera tilraun til a breia yfir fjlmargt sem ekki tti gott a yri opinbert. Sannleiksrit af eirra hlfu yri v miklu frekar hvtvottartilraun en trverugt uppgjr mla.

g tel a eir sem voru fremstir manna v a reisa hina fjrmunafreku spilaborg sem n hefur hruni, hljti a urfa a svara til saka.

Um daginn var tvarpinu frtt um einhverja konu skilori sem var vst stain a v a hnupla tvennum nrbuxum b. Konustri var nttrulega sakfelld me a sama fyrir glpinn. essu sambandi er a hugarkrefjandi ml a velta v fyrir sr, hvernig einstakir fjrmlabfar gtu sett heilt jflag um koll me framferi snu, n ess a a bryti bga vi lg, gtu vesett og skuldfrt jflagi upp fyrir haus me samykki yfirvalda og horfi san af vettvangi me milljara vsunum ?

Hafa vikomandi lg kannski beinlnis veri sett me eim annmrkum, a slkir ailar gtu haft sem mest svigrm til a arrna jina ?

a er krljst a a mun vera reynt til hins trasta af vissum ailum a hvtvo trsarvkingana og hin fllnu fjrmlasn. S vileitni er egar komin gang fjlmilum og var reyndar aldrei felld niur ar me llu.

dag segir Mbl. t.d. forsu " eir felldu slensku bankana " og er ar vsa til erlendra selabanka ! Tiltekin blaakona er skrifu fyrir greininni og enginn arf a efast um hvaa herbum sam eirrar manneskju liggur.

slensku oligarkarnir f enn sem fyrr drjgt rm fjlmilum til a tala fyrir snu mli og auvita er allt rum a kenna. En g tri v aldrei a jin lti blekkjast af skrumi eirra anna sinn.

Sagan vill oft endurtaka sig og mr verur hugsa til eins sgulegs dmis.

egar jverjar hfu tapa fyrri heimsstyrjldinni komu skir hgrimenn af sta rursmasknu heima fyrir um a herinn hefi aldrei brugist ea veri sigraur vgvellinum. a hefu veri Gyingar, ssalistar og arir vinstri menn sem hefu sviki herinn. etta var almennt kalla " rtingsstungan ( baki ) " (Der Dolchstoss).

Mr finnst sumir landar mnir vilja vihafa hlist vibrg vi bankahruninu. a hafi ekki veri trsarvkingarnir sem brugust jinni heldur hafi erlendar bankastofnanir reki rtinginn bak eirra gurstund. Heyr endemi !

Og me svona rurs sjnhverfingum a villa almenning og f hann til a tra v a enginn hr hafi brugist, sviki ea fflett ara. Enginn hrlendis s byrgur fyrir v a svona fr !!!

Svo er tala hrsnisfullum anda um a vi slendingar sum og eigum a vera ein fjlskylda, standa saman mtltinu, berjast gegn eim sem eru a ofskja okkur erlendis fr !

Hvers viri tti slk samheldni egar fjrmlapkarnir ddu yfir allt og settu jarbi og heildarhagsmuni landsmanna ve fyrir v sem eir geru grgisorsta snum ?

Hn var ekki til huga eirra , hn var t hafsauga !

Margan daginn dr..........

drepa okkar rtt.

En egar slkir arfnast okkar,

er tala sltt !

Ltum ekki telja okkur tr um a tlendingar hafi brugga samsri gegn slensku jinni. Gerum okkur grein fyrir v a brotalamirnar voru smaar hr heima og eir sem hmruu r til, eiga skilyrislaust a bera fulla byrg v hvernig fr. a m aldrei vera a eir veri settir upp punt n.

Skmm eirra arf a skrifast inn jarsguna skrt og greinilega svo hn veri ar rum til vivrunar um alla framt undir yfirskriftinni:

" Svona m aldrei neinn slendingur hega sr "!


Hugleiingar um stand mla og innfelldur kreppukveskapur

Menn tala um kreppu og slmt stand og a er skiljanlegt. Heimurinn vi erfileika a etja eim efnum og vi slendingar virumst hafa fari flestum jum verr t r eim, fyrst og fremst vegna ess a agslan hefur snilega veri allt of ltil mlunum hr heima. Menn ttust svo afskaplega klrir !

Dansinn um gullklfinn hefnir sn alltaf a lokum !

Frjlshyggjumenn og einkavingarsinnar, hgrimenn yfir hfu, hamra sfellu v a a s heimskreppa og vi sum vanda vegna ess. eir virast nota hvert tkifri til a undirstrika a a engum s um a kenna - etta s bara stand sem hafi skolli eins og ruma r heiskru lofti. Um a mtti segja:

Umran er flsk og frek,

flki a gabba.

Yfirstjrnin ll er sek,

einkum lismenn Dabba !

Staan er nefnilega ekki tilkomin eins og afskunarmenn eru a reyna a segja. a var ekki heiskrt loft efnahagsmlum og ruman hafi veri yfirvofandi, a minnsta kosti um eitt r. a su og skynjuu nnast allir nema greiningardeildir bankanna, Fjrmlaeftirliti og Selabankinn, a gleymdri rkisstjrninni !

Vi erum sjanlega fallin stjarna samflagi janna, hnpin rj hundru sund manna j sem hefur veri teymd asnaeyrum fram hyldpisbrn !

Hruninn er jar hagurinn,

horfir vi mnnum grandi.

Bananalveldis bragurinn

breiir sig yfir landi !

Hva oft komu allir essir forsvarsmenn fram fjlmilum og sgu a stand mla myndi lagast ? tt ll vivrunarljs blikkuu ypptu ramenn bara xlum og sgu : " etta lagast, etta getur ekki stai lengi, a er engin htta ferum !"

Bar meira skugga en skmu,

skuldir uxu httuleik.

En gullklfar gravmu

gengu fram villu og reyk !

Og trsar-forsetinn okkar flutti smu gyllingar-runa um slensku snillingana aftur og aftur, boskap sem tti ekki lengur nokkurn samhljm meal jarinnar, v almenningur var virkilega farinn a finna a ekki var allt me felldu.

Vi skulum nefnilega gera okkur grein fyrir v, a a s erfitt stand va fjrmlamrkuum heimsins, er stan alls staar a miklu leyti s sama, byrgarlaust framferi, ar sem menn virast hafa spila hreint og klrt fjrhttuspil. a var gengi t fr v sem nttrulgmli, a menn hefu stugan agang a takmrkuu lnsf.

Hr heima var tkoman eim mun verri sem byrgarleysi virist hafa veri meira. Hinir einkavddu bankar vsuu umsvifalaust allri byrg himinhrri skuldaspunni til rkisins og jarinnar og fjrmlasnillingarnir hurfu af vettvangi, efalti me sna einkavddu milljara farteskinu eins og kapitalista er httur vi slkar kringumstur.

Menn hafa v spila eins og vitleysingar og sama tma var strveldisbragurinn yfirgengilegur einkaneyslu eirra. eir litu sig sem knga fjrmlasviinu.

a er kannski umhugsunarvert a nnur strveldi Evrpu, eins og Lichtenstein, Andorra og San Marino, blnduu sr me engum htti etta hrikalega httuspil !

g f ekki betur s en Morgunblai hafi veri nokku ii undanfarna daga vi a reyna a gera einhverskonar pslarvotta r meintum happamnnum jarinnar :

Undarleg ar eru skrifin,

t og suur bara gelt.

Forast er a fara rifin,

flestu undir teppi velt !

Blai talar um a Lrus Welding Glitnisforstjri hafi tt margar svefnlausar ntur ! - , aumingja skinni !

Landsbankamenn hafi reynt sem eir gtu a verjast ofverinu sem skolli hafi yfir ! - , blessair mennirnir !

Kaupingsbankamenn hafi ori a jta sig sigraa a lokum ( vntanlega eftir hetjulega barttu ) ! Svona hefur tnninn veri.

Og leiarar blasins hafa veri eggjunaror um samstu jarinnar, um a endurheimta gott orspor o.s.frv., og allt a a gerast vi breytta forustu !!!

Sast dag kom svo hstemmd lofgrein blainu um Dav Oddsson, eftir Baldur Hermannsson, sem er annig samsett a manni liggur vi a la. ar virist a vera talin mesta blessun slands, a eiga mann eins og Dav Oddsson vi svona astur !!

Hfundur minnist ekki Geir Haarde og aan af sur stareynd, a vi erum raun a uppskera afleiingar stjrnunarverka Davs Oddssonar !

a mtti vissulega halda a a vri rtt sem kom hugann eftir lestur essarar yfirgengilegu mrargreinar :

Topparnir minna tittlinga mri,

trtla eir annig um valdanna svi.

S gamli er enn me greipar stri,

Geir hefur aldrei teki vi !

Heilt opnuvital var um daginn Mbl. vi Hannes Hlmstein Gissurarson, ar sem hann talar um a menn megi ekki dma kapitalismann eftir hegun kapitalista sem hafi haga sr illa !

Er etta ekki maurinn sem alltaf hefur veri a dma kommnismann eftir kommnistum sem hguu sr illa ? Merkti hann ekki prvat og persnulega alla hjr eftir einstkum forustusauum ?

Umrtt vital var allt me eim htti, a maur gat ekki varist eirri hugsun a arna vri skrt dmi fyrir hendi um hlran asna sem hefi ekkert lrt og myndi ekkert lra af v sem n er a dynja yfir. Mr var v a ori:

Hannes talar tungum mrgum,

til ess sig hann jlfar vel.

Eins og genginn t r bjrgum,

allar stundir blr sem Hel !

Aftar vitalinu talar Hannes um a eir menn sem hefu veri a verja Baugsfega umrddu mli, ttu sr afskun a eir vru launum hj eim og hefu starfa vel fyrir yfirboara sna, " s hund sem elur " segir hann svo, eins og mltki segir.

Og etta kemur fr manni sem alla t hefur a almanna liti veri mlppa annarra tma og tma og starfa fyrir yfirboara sna:

Mr flaug hug essi vsa eftir lestur essa dmalausa vitals :

Hannes fer hsta stig,

hitt og etta telur.

En Dav brosir sll me sig,

" S hund sem elur ! "

a vantar heldur ekki a " rttu mennirnir " eru ltnir geisa fullu fjlmilum, svo a arir su ekki a vlast ar fyrir sem lklegir vru til a spyrja gilegra spurninga og krefjast svara.

En standi er grafalvarlegt og a er af mannavldum:

Hagsldar er horfin tr,

heillir virast stranda.

Ljtt er um a litast n,

ltil j vanda !

Margir hafa tala harlega um Fjrmlaeftirliti og telja a a hafi alls ekki sinnt skyldu sinni varandi ahald a bnkunum. Forsvarsmenn ess bera v hinsvegar vi, a eir hafi unni eftir eim reglum sem skylt var. Um a ml m kannski kvea eftirfarandi:

Fjrmlaeftirliti leit

litla httu ferum.

Algjrlega sig sk...

h reglugerum !

En a verur a fara yfir essi ml ll egar fr lur og helst sem fyrst, v allt bendir til ess a margt hafi klikka. Tiltekinn maur reyndi a vera landsfurlegur vitali tilteknum Kastljstti um daginn, en allt kom fyrir ekki. Trausti var einnig falli ar:

Sumir hafa sii marga,

sna vimt urrt og kalt.

Ba fyrst til brennuvarga

og blva eim svo fyrir allt !

Framsknarmenn ttu lka a fara sr hgt um stundir, v a sem gerst hefur er afleiing samstjrnar eirra og haldsins. Undirlgjuhttur Framsknarflokksins vi Sjlfstisflokkinn formannst Halldrs sgrmssonar, var til ess a Dav ni hr meirihluta og ri llu landinu heil 12 r. eim tma var s til ess sem vi erum n a uppskera. Samfylkingin er me hreina sakaskr essum efnum samanbori vi Framsknarflokkinn :

Framskn tti a fara hgt,

forast leik me brndum.

v lengi var hn ljft og gt

lamb Davs hndum !

a verur a taka til eftir bruli og byrgarleysi. eir sem vilja ekki slka tiltekt hljta a ttast eitthva og menn geta spurt sig a v hva a kunni a vera ? Engin j sem tlar a byggja smatilfinningu framtinni getur lti sem ekkert s, eftir a a liggur fyrir, a rfir menn hafi nnast fengi skotleyfi til a rsta jarhag......

g legg svo til a kvtakerfi veri lagt niur. N er lag til ess !


Rningjar jarbsins

a er ljst egar liti er til tuttugustu aldarinnar, a hn var ld mikillar flagslegrar framfarasknar slandi. Ungmennaflgin blsu hverri nrri kynsl brjst eldmi til nskpunar fyrir land og l, samvinnuhugsjnin byggi menn upp til samflagslegrar jnustu og verkalshugsjnin vann a v a draga r misrtti og tryggja llum mannsmandi lf. Allt miai etta raun a sama marki, a byggja hr upp jflag jafnaar og samstu.

a m segja a vel hafi mia um skei og miklir sigrar veri unnir. En engin bartta af v tagi sem hr er veri a minnast verur h n frna.

Heil kynsl lagi sig erfiustu byrarnar til a koma jinni upp r aldagmlu fari og inn tma framfara og flagslegra umbta. " Fir njta eldanna sem fyrstir kveikja , " er oft sagt egar vsa er til frumherjanna sem frna sr fyrir vinning eirra sem sar koma.

essi flagslega skn sustu aldar fr a fjara t eftir 1970 egar vaxandi tilhneigingar gtti hj msum flum a heimta stugt strri hlut af unnum gum og um 1980 var annar andi a fullu farinn a verka hr, sendur hinga af erlendum Mammons flum til a kynda undir srgskuna sem hr var fyrir. Hin flagslegu fl brugust fyrst sta hart til varnar gegn essum vgesti sem kynntur var undir nafninu " frjlshyggja." a vantai ekki a nafni vttinni vri fagurt.

egar Sjlfstisflokkurinn tjaldai frjlshyggjunni fyrst kosningum, undir leiftursknarformerkjum, var v mtt me slagorinu " Leifturskn gegn lfskjrum ! " var flki landinu enn ekki ginnkeypt fyrir fylgjendum gullklfsins og gtti betur a snu en sar var.

En bak vi tjldin voru hinsvegar skuggalegir hlutir a gerast. Srhagsmunaflin voru a leggja drgin a kvtakerfinu, einu vibjslegasta fyrirbri slandssgunnar. vinningi samstrar jar landhelgismlunum tti a koma hendur hinna tvldu. Og egar etta helvtis kerfi komst , var lagur grunnur a mestu rangltismist sem starfa hefur essu landi.

Aulind jarinnar fr a mala gull fyrir srhagsmunaflin og ein afleiingin var mismunun strum stl sem leiddi til ess fum rum a tvr jir uru til essu landi. Og ranglti kvtakerfinu sem geri svonefnda sgreifa svo forrka, var til ess a eir og hangendur eirra uru krnskri sivillu a br. eir vru ranglti af hrku af v a a jnai efnalegum hagsmunum eirra. annig var margur gur maur afvegaleiddur og eyilagur af anda Mammons.

Ausfnun tvalinna einstaklinga kringum kvtakerfi, skapai fjrfestingar af eirra hlfu hr og ar. Allt einu voru nokkrir einstaklingar sem ekki hfu tt bt fyrir boruna sr, ornir gfurlega fjrsterkir okkar litla jflagi og valdamiklir a sama skapi.

Frjlshyggjan fram og flagslegu flin misstu hvert vgi af ru hafsj hinnar yfirvaandi einstaklingshyggju sem fylltist sejandi grgi. jhagsstofnun var lg niur, enda var hn bara sg vera fyrir. Flestar vararreglur rttarkerfisins voru smm saman snigengnar. Hersveit hinna ungu fjrmlasnillinga var svo mikilli skn a engin lei var a fylgja henni eftir yfirveguum ntum.

Rkisvaldi var hndum frjlshyggjumanna og jnai undir gerir eirra kvtakerfi og ru. annig byrjai Hrunadansinn.

Spilaborg eftir spilaborg var hlai upp og rkisstjrnin jafnt sem forsetinn dsmuu snilld hinna slensku oligarka, sem hfu fengi allt snar hendur rngum forsendum. Leikfngin hfu veri afhent eim r ryggisforabri jarinnar.

a var ekki svo lti tala um trsina essum tma og litlu jina sem var a leggja undir sig heiminn. Og menntunin var dsmu en ekkert tala um reynsluna sem arf a styja menntun einstaklingsins svo hn komi a heilbrigum notum. Hinir nju goorsmenn voru ekki a hugsa um a byggja upp kringum sig eins og gmlu hetjukarlarnir, Einar Gufinnsson, Haraldur Bvarsson ea Aalsteinn Jnsson. Nei, eir voru bara a hugsa um a vera rkir og enn rkari. a virtist skipta litlu mli hvernig a rkidmi fri me ara.

Og yfirjin lifi svellandi slu gravmunnar mean undirjin barist vi a hafa sig og . Rkisstjrnin snerist af einstakri jnustulund kringum oligarkana og vildi stugt vita hva hgt vri a gera fyrir ?

Forsetinn flaug um allar trissur me aumnnum veraldar eins og hann vri eilfarkngur Parads norurhjarans og glansveldi stkkai eins og regnbogalitu spukla.

En svo var sprengingin ! - spuklan sprakk allt einu og froukfarnir eyttust allar ttir, en eir voru ekki hreinir v hreinindin innan klunni hfu veri svo mikil. Glansinn hafi bara veri a utanveru !

Og egar svo er komi er allri byrginni af brulinu vsa til undirjarinnar, er a hn sem a bjarga og bta fyrir afglp yfirjarinnar.

N er jarsttartali komi enn einu sinni umfer og almenningur a borga. Lfeyrissjir flksins eiga a koma sta milljaranna sem oligarkarnir hafa spa a sr og hirt.

Og Geir Haarde, Ptur Blndal og allur haldskrinn syngur sama lagi undir lagboanum " a er engum um a kenna / allt fr etta bara a renna ! " Kreppan tlndum er sg valda llum vandanum og annig a fela stjrnina, grgina, yfirganginn og helblar rnshendurnar hr heima !!!

En mli liggur ljst fyrir og almenningur veit hva gerist. Menn vita hverjir eru rningjar jarbsins.

a er ekki meiningin me essum skrifum a krefjast ess a einhverjir veri hengdir fyrir alvarleg brot gegn jarhag, en a er nausynlegt a a liggi ljst fyrir hva gerist, svo hgt veri framtinni a forast jhagslegt fugstreymi af v tagi sem n er gangi.

a verur a lta gullklfa undanfarinna ra axla byrg sna, ekki sst sgulegu samhengi. eir hafa niurlgt nafn slands og komi skammarstimpli jflag sem bi var a koma til manns me rnum frnum.

a engin yfirj a vera essu landi og engin undirj heldur. Hr a lifa sameinu j sem ekkir takmrk sn og virir lg og rtt.

Hin gu gildi geta aldrei haldi rtum jflagi ar sem ranglti og misskipting er vi li, ar sem oligarkar eigingirninnar njta srkjara rkisins kostna og frjlshyggjan fr a fara sem logi yfir akur.

Ltum ekki rningjana komast upp me meiri gripdeildir - snum aftur til flagshyggjunnar og hldum fram v farsla verki sem hn st fyrir essu landi.

g legg svo til a kvtakerfi veri afnumi sem allra fyrst.


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband