Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Castro ltur af vldum - nokkur or um a.

N hefur Fidel Castro, forseti Kbu, lst v yfir a hann s a lta af vldum og Ral brir hans taki vi, en hann hefur gegnt strfum um skei sem forseti veikindaforfllum brur sns. S tilhgun mla er a flestra mati lausn, hugsu til brabirga.

Athyglisvert er a skoa jafnt vibrg einstaklinga sem fjlmila vi essu tspili Castros. fjrutu og nu r hefur essi maur stai uppi hrinu flugasta rki heims, stai af sr efnahagsvinganir ess og tilri allt fram ennan dag. Og g spyr, er dmi um a maur sem hefur haft jafnmikil vld jafnlengi hafi fari vgilegar me au en hann ?

Morgunblai fjallar um Castro leiara undir fyrirsgninni " Einrisherra fer fr ". ar er samkvmt gmlu lnunni, reynt a tna til mislegt rursefni gegn Kbuforseta, en svo undarlegt sem a er virist samt rla v a sumsstaar skni gegnum textann kvein adun Castro.

egar tala er um einrisherra er nttrulega ekki hgt a stilla llum slkum upp einu lagi. a er t.d. ekki hgt a setja Fidel Castro hp me Adolf Hitler, Stroessner, Somoza og slkum ea Staln og Pol Pot.

Hvernig vri heimurinn ef Hitler hefi haft 49 r til athafna sem einrisherra ?

Fidel Castro hefur vafalaust gert mis mistk um dagana, en flest bendir til ess a hann hafi alltaf haft strt hjarta fyrir sinni j. a hefur hann snt me msu mti orum og verkum. Og stareyndin mun lka vera s a mikill fjldi Kbumanna s stoltur af forseta snum.

a er me lkindum hvlk hrif Kba hefur haft um alla Rmnsku Amerku.

N sitja leitogar sumum rkjum ar sem lta Castro sem huglga fyrirmynd.

eir sj honum mann sem gat boi Bandarkjunum byrginn og fyrst Kba gat haldi sinni stu vi r astur, v skyldi ekki Venezela geta a ea nnur rki lfunnar.

S var tin a v var haldi fram af hgri mnnum, a kommnistar gtu hvergi n vldum nema me ofbeldi og blugri byltingu. Svo gerist a a marxistinn Salvador Alliende var kosinn forseti Chile lrislegum kosningum. br svo vi a hgri menn, lrishetjurnar sjlfar, geru bluga byltingu, drpu forsetann og sundir landsmanna og kjlfari fylgdi herstjrn undir forustu hins geslega Pinochets. Og velknun Bandarkjanna fylgdi Pinochet alla t, enda mun hann trlega hafa veri orinn handbendi CIA egar hann framdi valdarni.

egar Nelson Rockefeller var varaforseti Bandarkjanna, fr hann sem slkur opinbera heimskn til nokkurra landa Suur-Amerku. a urfti mikinn herafla til a gta hans v hvarvetna fr hans kom til mikilla eira og mtmla gegn Bandarkjunum og arrnsstefnu eirra essum heimshluta. Robert Kennedy gat ess ru snum tma, a Bandarkin yru a breyta um stefnu gegn lndunum suri. ar vru brnin alin upp hatri Bandarkjunum, hkarlinum sem alltaf brytjai niur sardnurnar eftir getta.

En a var ekki hlusta Robert Kennedy frekar en William Fulbrigt, Ramsay Clark og ara sem hafa vilja gera vestrna heimsveldi manneskjulegra og sjlfu sr samkvmara. Bandarkin studdu stjrn Batista Kbu, enda hefur a aldrei skipt stjrnina Washington neinu mli a vldin su hndum einrisherra svo framarlega sem hann jnai undir Bandarkin.

egar Fidel Castro ni vldum vildi hann breyta standinu Kbu sem tti allt sammerkt me rum lndum hinnar arrndu lfu. Hann mtti miklum rskuldum og hefur tt vi marghttaa erfileika a stra snum ferli, en samt veri sjlfum sr miklu samkvmari en nokkur s sem seti hefur sem forseti Washington hans valdatma.

Frgt var egar hann sendi kbanskar hersveitir til Angla til a hjlpa innfddum til sjlfstis gegn nlendukgurum heimsvaldasinna ar og handbendum eirra. a sndi a hann fann til rkrar samkenndar me eim sem voru a berjast fyrir jfrelsi snum heimalndum.

Bush forseti hefur lst v yfir a hann voni a lri komist Kbu innan skamms - og hans augum og hans lka er lri a fullu og llu bandarskt fyrirbri. En Bush gleymdi v a hluti af Kbu er bandarskt yfirrasvi samkvmt ratuga gmlum samningum og ar er ekki haldi vel mlum lrislegum skilningi. ar eru aljalg verbrotin og mannrttindi ftum troin.

g vil v leyfa mr a halda v fram a bandarska lri sem vihaft er Guantanamo geti enganveginn tt eftirsknarvert augum Kbumanna, Kbu kunni a vsu a finnast menn sem r a komast astu a geta arrnt mebrur sna.

g held a arfleif Castros veri seint tm Rmnsku Amerku og til hans muni vera vitna ar mrgu um komna t.

A llu samanlgu tel g v a ferill hans sanni a hann verskuldi viringu sem honum er snd umrddum heimshluta og raunar va um heim. g yri v ekki hissa v a eir yru til sem myndu nafni Fidel Castro egar enginn myndi lengur eftir George W. Bush !


Samtryggingarsamningar


a er bi a semja ! a er bi a semja essu rka jflagi, essu velsldarjflagi, essu jflagi ar sem allir eru sagir hafa a svo gott !

Og hvernig eru samningarnir, hvernig eru kjr flks trygg til nstu ra ? J, a er fljtsagt, lgstu laun eru slk a au standa ekki undir elilegri framfrslu, ekki frekar en veri hefur. En samt er sagt eins og alltaf hefur veri sagt, a a hafi veri alveg srstaklega hugsa um hag eirra sem lgstu launin hafi haft og svo hafi nttrulega urft a bregast vi verblgunni, essu voalega fyrirbri sem alltaf hefur komist aalhlutverk egar almennir kjarasamningar hafa legi fyrir hndum.

Og n eins og alltaf egar valda-ailarnar beggja megin borsins taka hndum saman v a svkja aluna, tala menn einum samradda kr. a var gert hr um ri vi svonefnda jarsttarsamninga, egar valdaklkan samykkti a lta verkalinn bera allar byrarnar af efnahagsstjrninni. Og a hefur greinilega veri egjandi samkomulag um a nna a fara eins a. Menn skulu bara athuga hvernig rkisstjrnin er saman sett.

Geir H. Haarde og Ingibjrg Slrn Gsladttir tala um tmamtasamninga, sama gerir Gumundur Gunnarsson. a er ungu fargi ltt af Vilhjlmi Egilssyni og Ingimundur Sigurplsson ljmar af fgnui. stu menn AS og atvinnurekenda famast fjlmilum og smundur Stefnsson sst sklbrosandi bakgrunninum. Forseti AS talar um miklar umbtur lgstu launum, lafur Stephensen ritstjri talar um samningamennina sem miki afreksflk, a er tala um lkkun verblgu og allt er sett fram fjlgum ntum eins og fyrri daginn.

En a hefur ekkert gerst, a hefur ekkert afrek veri unni, afraksturinn er ekki neitt til a hrpa hrra fyrir. Forusta launegasamtakanna hefur aeins gengi li me atvinnurekendum og sami eirra ntum. Og eins og vant er ala essa lands a borga verblgubrsann. a er alltaf farin s lei a nast almenningi sem berst vi a n endum saman. Verblga skapast ekki af offjrfestingum, kauprttarsamningum, starfslokasamningum, fjrmlasukki og spillingu, verblga skapast aeins ef almenningur fr smilega kjarabt. Eftir v vihorfi er unni og a virist gilda jafnt um AS og samtk atvinnurekenda. essvegna er virkilega s til ess a verkaflk fi enga almennilega leirttingu snum kjrum.

Hvenr hefur Vilhjlmur Egilsson bori almenning essa lands fyrir brjsti ? Af hverju skyldi vera ungu fargi af honum ltt ? J, skringin er s a hann veit manna best a samningarnir hlja ekki upp neinar kjarabtur.

a er engin verkalshreyfing lengur til essu landi ! a er aeins fyrir hendi steindautt batter sem trir fornri frg. ar vinnur a vsu fullt af flki skrifstofum, yfirleitt gtis kaupi, en ll hugsjn er ar lngu dau, enda enginn verkalur a strfum ar !

Vi eigum enga verkalsforingja dag, flk ekkir ekki einu sinni nfnin essu flki sem trnir toppnum hj AS og helstu flgunum, enda er ar um a ra flk sem er gjrsamlega sliti fr allri grasrt verkalsmlum, ef a hefur nokkurn tma haft ar rtur. Vi sitjum ar uppi me afdanka li sem er algerlega gagnslaust til a semja fyrir okkar hnd og tti lngu a vera fari.

essi rkynjun AS hfst egar smundur Stefnsson var gerur a forseta sambandsins, sem aldrei skyldi veri hafa. Hagfrin var sett vi stjrn en verkalshugsjninni thst. Sennilega verur a byrja barttuna upp ntt fr grunni v svo er a kerfi ori spillt og ntt sem fyrir er a v verur tplega vi bjargandi.

Hva skyldu n essar manneskjur hafa laun sem ykjast vera forustu fyrir verkalinn landinu ? Hver skyldu laun Grtars orsteinssonar vera ea Ingibjargar Gumundsdttur ? Hva skyldu formenn helstu sambandanna hafa laun, Gumundur Gunnarsson, Sigurur Bessason o.fl., ea Gylfi Arnbjrnsson og lafur Darri ?

g veit a ekki en g ykist vita a etta flk gti enganveginn lifa af eim launum sem a er a semja um fyrir ara. Og samt grobbar a af v a a s a gera vel. vlk hrsni, vlk slepja og yfirborsmennska !

En a vst a heita a a s bi a semja og samningarnir eru slkir a ungu fargi er ltt af Vilhjlmi Egilssyni. a segir allt sem segja arf og a tti hver maur a skilja sem heila hefur og einhvern vilja til a nota hann.

Fyrir alu essa lands er aldrei neitt boi nema sktur priki og meginstan fyrir v er jlegt kgunarvald burgeisa me blar hendur.


Vandragangurinn borgarstjrnarmlum Reykjavkur

Hva er a gerast Reykjavk, hinni hheilgu Davsborg ea hinni vanheilgu Sdmu, borginni sem hefur veri vagga haldsins slandi um ratugaskei ? J, hva er a gerast ar ?

Rifjum aeins upp ferli liinna missera. haldi og lafur F tluu a mynda meirihluta eftir sustu kosningar, Bjrn Ingi kom me samstarfstilbo sem haldsoddvitanum Vilhjlmi . hugnaist betur. lafur var ltinn lnd og lei beinni og var elilega mjg sr. Fll ef til vill depur vegna ess.

San verur Vilhjlmur . borgarstjri og aldrei hefur anna legi fyrir en hann hafi tt a vera borgarstjri lka v samstarfi sem tti a taka upp vi laf F. En svo klrar haldi mlum og einkum fyrir vanhfa forustu Vilhjlms . Hann lk klrlega einleik og hafi ekki flaga sna borgarstjrn me spilinu og honum var mislegt fleira a ftakefli.

Hann vissi um kauprttarsamningana sem voru smum en segist ekki hafa vita hva hver og einn tti a f. g lt svo a hafi hann vita um kauprttarsamningana, sem hann viurkennir, hafi honum veri skylt a vita nnar um hva eim flst. Hverskonar borgarstjri er a sem veit a slkt er bger en kynnir sr ekki hvernig er veri a fara ar me almannaf og hva miki s hfi ?

a bendir ekki til ess a miki s veri a hugsa um heildarhag !

Vilhjlmur . hefur enganveginn gert hreint fyrir snum dyrum essum mlum og a eru margir eirri skoun a a muni hann seint geta.

Hinir borgarfulltrar haldsins uru srir og svekktir egar eir voru snigengnir mlunum, og gerir a hlfgerum nllum atburarsinni. eir gagnrndu vinnubrg leitoga sns og sennilegt er a sumum eirra hafi hreint ekki lka hvernig tti a gera t um mlin.

Trnaarbresturinn milli eirra og Vilhjlms . var augljs en s innanflokksslagur fr a mestu leyti fram n vitundar fjlmila, v kastljs eirra beindist um essar mundir a Svandsi Svavarsdttur sem trau tk forustu eirri barttu a afhjpa ann spillingarvef sem veri var a spinna.

Nr meirihluti var myndaur og svvirilegri atlgu a almannahagsmunum var afstrt. En hva gerist svo ?

Hinum sex borgarfulltrum haldsins, sem teki hfu afstu gegn oddvita snum og hans vinnubrgum, var framhaldinu haldi til hlni af Valhallarvaldinu og eir ltnir endurnja hollustuei sinn vi hinn afsetta og lnlausa Vilhjlm .

Og san var hafist handa fullu vi a reyna a sprengja samstu sitjandi meirihluta. Og a fannst maur sem tilbinn var verki, tilbinn a versla !

En au viskipti kostuu nokku sem haldi hafi aldrei fyrr lti r hndum snum ganga. En staan var orin svo veik a fyrsta sinn uru blliar a kaupa meirihlutavaldi me stli borgarstjra. Og eir gengust undir a greia a ofurgjald !

Af hverju ? J, a er nefnilega ljst a einveldi haldsins hfuborginni heyrir sgunni til !

N er s staa komin upp og hefur sannast undanfarin r, a haldi getur ekki n vldum Reykjavk nema me v a afla sr vibtarhkju.

a var auvita srt fyrir hgri menn a urfa a kingja svo blugri stareynd, en hefur veruleikinn versna enn frekar fyrir Valhallarvaldi.

a hefur neyst til a lta enn einu fallinu og afhenda borgarstjrastlinn til einlians baklandslausa. Sj borgarfulltrar uru a dansa ar eftir hljppu hans.

A hugsa sr afturfr haldsins fr veldisrum Davs borginni ! a virist n alveg heillum horfi og lri styrkist reianlega vi a llu landinu. Fleiri og fleiri eru snilega farnir a sj a a er hgt a lifa Reykjavk n ess a selja sig Sjlfstisflokknum.

Og a hrynur meir og meir r gmlu valdablokkinni. Flk sr hva er a gerast. haldi arf hkju, haldi gefur fr sr borgarastjraembtti, haldi er upp ara komi me vld og hrif, haldi er fltta !

Og n egar Vilhjlmur . er orinn a meginvandamli Sjlfstisflokksins borginni og a blasir vi a a er hfunausyn fyrir haldsmenn a losa sig vi hann, koma sr upp njum oddvita og hefja gagnskn, lta eir hann sitja og lsa yfir stuningi vi hann svo hann geti safna a eim meiri og meiri vinsldum. Og enn virist sem eir tli honum a vera forustu borginni fyrir nstu kosningar. vlk glmskyggni hj mnnum sem ykjast hafa vit plitk !

Vilhjlmur . er versti valkostur sem eir geta vali sr eim efnum og krljst er a haldi mun fara illa t r hverjum eim kosningum ar sem honum er tla a leia lii. Rei-mli hefur vaki upp a vantraust meal almennings Vilhjlmi . og starfsaferum hans a ar dugir ekki neinn plstur til bta ea nokkur skottulkningabrg. Hann hefur veri veginn og lttvgur fundinn af almenningslitinu og trausti er fari. Trlegt er lka a a hafi aldrei veri til staar verulegum mli. a er v orin hagganleg stareynd a oddviti Sjlfstismanna Reykjavk er rinn trausti.

En haldi m hinsvegar mn vegna berja hfinu vi veggi Valhallar og tjalda valkostum sem eru bnir a vera.


Bankakerfisrllettan og fyrirhyggjuleysi


"Valdi hefur st og sekt,

sst til hjlpar beysi,

fyrr og sar fjandalegt,

fyrirhyggjuleysi."

g hef dlti veri a velta v fyrir mr upp skasti hvort gamla lagi " Give me my old time religion " muni vera me vinslli lgum slandi komandi t, a sjlfsgu me rum og njum texta," Give me my old time state banks ". a skyldi aldrei fara svo ?

Fyrirhyggjuleysi hefur lngum fylgt slendingum og einkum eim sem hafa haft rkar hneigir til a sna sig nokkrum nmerum strri en vi hfi hefur veri. g hef lmskan grun um a, a strkarnir sem fengu bankana okkar til a leika sr a sem einhverskonar roskavifangsefni, su n egar farnir a misyrma essum leikfngum og kannski eru eir strax ornir leiir eim.

g ritai eitt sinn hrmungarpistil um Muharindin gmlu og kom ar inn margt. N er a von mn a ekki hlaupi slkur gaddjaxl bankakerfi okkar, a jin urfi a sverfa hann me stli r forsjrmnnum bankanna. a vri nefnilega spurning me suma hvort hgt s a komast a gaddjxlunum fyrir grnjxlunum eim.

Menn geta fengi srindi og skingu munn og tannhold, hls og eitla, eftir a hafa sporrennt og kokgleypt allskonar strfjrfestingar mettma, svo maur tali n ekki um forkaupsrttarhlunnindi hlutabrfum og hagsta starfslokasamninga sem hesthsair eru oftast n ess a nokkur viti. Mean hgt er a f lnsf srkjrum eiga sumir a til a f hreint og beint kaupi.

Og bankastrkarnir hafa keypt og keypt og keypt. Baunverjalandi voru menn farnir a hafa strar hyggjur af v a eggi vri a kaupa hnuna heilu lagi !

Og strkarnir hvtu skyrtunum, me bindin og uppbrettu ermarnar, hlgu dtt ar sem eir stu fyrir framan tlvuskjina og klluu svo htt a a heyrist upp stjrnarr: " Iss, etta er fund, hrein og klr fund, vi erum bara miklu snjallari en eir !"

Og hagspekingar annarra landa sem vara hafa vi slensku bankarllettunni, eru afgreiddir heilu kippunum. " Gamaldags vihorf, relt sjnarmi, fylgjast ekki lengur me, ekkert a marka essa fauska, os.frv.

Einn slttgreiddur strkur var litinn svo mikill snillingur a hann var keyptur hu veri inn tiltekinn banka, fkk hlutabrf og hvaeina og sagt var a me v a samtvinna hagsmuni hans og bankans yri hann miklu trrri fyrir viki. Svo kom bsna fljtt a v a bankinn var tilbinn a borga hundru milljna starfslokasamning til a losa sig vi snillinginn !

Hva var um alla snilldina og hollustuna - g spyr ?

Og hva gerist svo ? Annar strkur var keyptur me sama htti, smu hlunnindum og rllettan er fullu. Greiningadeildir starfa og meta hagstjrnarmguleikana sfellu og einn bankinn hefur fyrir nokkurskonar mott a menn eigi a hugsa lengra. Hann tlai svo a kaupa erlendan banka, " mestu kaup slandssgunnar " var sagt, en innan riggja mnaa var s a etta var tm vitleysa og komi var veg fyrir gjrninginn. En a voru engin mistk viurkennd, aeins teki fram a markasastur hefu breyst !

rr mnuir - hugsau lengra, greiningadeildir o.s.frv............ !

En svo skall ein fyrirs markasdfa yfir og allt hrundi um lei. Yfirheilinn vikomandi banka var sendur hvnandi hvelli til arabsku furstadmanna til a reyna a sleikja t arlent fjrmagn sem auvita er sagt fst n nokkurra skuldbindinga !

Og leikfanginu er fram eytt fram og aftur milli eyrnablautra slttgreiddra slna sem spila ntur fyrirhyggjuleysisins me srstakri blessun yfirvalda.

Og persnugervingur Calvin Coolidges sem hefur seti um hr efst pramda hins slenska stjrnkerfis, segir eins og forum: " Leyfum eim a leika sr !"

( sem ir me rum orum = Wall Street is safe forever. )

En fyrirhyggjuleysi getur veri dauasynd. Gunnar tti ekki aukastreng bogann og var drepinn fyrir viki, Kjartan fr a heiman me ntt sver og var drepinn fyrir viki, Vsteinn hlddi ekki avrun og var drepinn fyrir viki.

Dmin eru mrg og n er orin htta v a yfirstrkarnir bankakerfinu fi gaddjaxl og geispi jafnvel golunni t af v og annarri innanskmm. Fi sem sagt aldrei a njta blessunar starfslokasamninganna.

Svei mr , mr vknar um augu egar g hugsa um etta !

En g veit a g arf svo sem ekki a hafa miklar hyggjur. a er arfa tilfinningasemi mr a fara a vatna msum t af essu. jin verur auvita ltin koma snillingunum snum til hjlpar ef eim verur a a brjta leikfngin sn hita leiksins. Calvin Coolidge sr til ess - jafnvel tt Wall Street hafi ekki veri ryggi sjlft egar til kom.

Fyrirhyggjuleysi - j, fyrirhyggjuleysi !

Hva skyldi a fyrirbri koma til me a kosta okkur slendinga komandi rum ?


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband