Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Vrumst vtin !

Undanfarin r hefur slenskt samflag strlega ahyllst ofmat menntun kostna elilegrar dmgreindar og sifrilegra gilda. Hsklamennta flk hefur fltt t vinnumarkainn og gert krfur um mjg htt kaup t unnar nmsgrur. ar hefur hfni samfara byrg sjlfkrafa veri talin til staar svo rkum mli, a hgt hafi veri a fara fram sannkllu ofurlaun mrgum tilfellum. Reynsla - framhaldi af nmshfni og byrg verki, var hinsvegar ekki miki dagskr umru mla, enda fstum tilfellum til staar.

Hmennta flk hundraatali fkk v alltof h laun sn t nmsgrurnar og lti anna. a er ein af stunum fyrir efnahagslegu hruni slands og ekki s minnsta. Flk var umsvifalaust ri lykilstur vegna ess a a var me hinar og essar lrdmsgrur, en ar sem reynslan var engin og hfnin varandi a a axla byrg enn sktulki, fr sem fr.

Flki fkk sn hu laun en skilai enganveginn v sem af v var krafist. Menn byrgarmiklum stum varandi almannaheill, varmenn samflagsins, svfu fullkomlega verinum vr og unai allsngtanna.

Oftrin menntunina geri a a verkum a hvorki var spurt eftir reynslu ea einhverju sem sannai vkula byrgarkennd vikomandi einstaklinga.

a tti ng a um gruriddara vri a ra og a var ekki tali skipta neinu mli a eir vru grugir okkabt. Kannski tti a jafnvel betra sem tvrtt merki um metna !

En a m ekki gleyma v a a var etta hmenntaa li uppskrfara aliklfa sem setti jflagi okkar hausinn !

a var ekki Anna skringakona ea Ptur grsleppukarl sem settu hr allt hvolf. a var etta gruga gruriddarali, sem me harsvraa sjlfselskuna og heimtufrekjuna a einstefnu leiarljsi, rstai essu samflagi og hefur ekki enn ann dag dag s a sr ea kannast vi eitt ea neitt.

ar er engin irun gangi, engin sjlfsskoun, engin viurkenning byrg af neinu tagi. etta li vri essvegna vafalaust reiubi strax dag til a taka aftur upp smu htti kostna okkar hinna, ef a si sr a frt !

Er ekki einn tturinn uppbyggingu ns jflags, a fara yfir a hvernig og hversvegna allt etta hmenntaa li brst okkur og hverju brotalamirnar flust svo lra megi af v sem aflaga fr ?

Eigum vi a horfa fram hj slkri endurskoun og stefna a breyttu hva etta varar anna og meira fall eftir nokkur r ?

" Fringakerfi " sem stjrnai hr llu, samkvmt trarbrgum frjlshyggjunnar, me fullu umboi fr sofandi stjrnvldum, og steypti okkur annig fram af hengifluginu, m ekki undir neinum kringumstum hljta hr aftur au alrisvld sem a hafi.

a verur a lra af mistkunum sem ger voru og a verur a gera krfu til langsklamenntas flks a a skilji a menntunin ein gefur v ekki ngu haldbran grundvll til a gegna lykilstum samflaginu. Menntun ess arf a styjast vi reynslu og fela flki byrgarstrf eftir v sem hfni ess vex, sem gerist auvita rttu hlutfalli vi elilegt sambland menntunar og reynslu.

Prfgrurnar einar duga ekki, a ttum vi a hafa lrt af biturri reynslu, og ofurlaun eiga enga samlei me slenskum veruleika og aan af sur eirri almennu skynsemi sem Gran Persson sagi a vri raun grundvllur allrar hagfri.


Um vonda sagnfri

Sagnfri er mjg merkilegt fyrirbri. Flestum er ljs rfin v a sagan s ritu og heimildir varveittar, til ess m.a. a menn geti lrt af mistkum fyrri kynsla og varast vtin. Hitt er svo anna og verra ml, a sannleikurinn verur oft tluvert miki tundan egar sagan er skr.

Oft hefur veri sagt a sigurvegararnir ri v hvernig rs atbura er lst og a segir sig sjlft a ef svo er, er ar um a ra vonda sagnfri. margan htt m segja a 20. ldin hafi marka kvein ttaskil varandi sagnfri og kannski einkum vonda sagnfri.

Menn fru a falsa sguna me msum afgerandi htti egar aukin tkni geri eim a kleyft. Staln er t.d. sagur hafa veri bsna vikvmur fyrir myndum sem sndu Lenn og Trotsk saman. a leiddi til ess a Trotsk var einfaldlega fjarlgur af myndunum. Mrg nnur hlist dmi eru ekkt, ar sem rkjandi valdhafar hafa reynt a falsa sguna og fara svig vi a sem raunverulega gerist. Tuttugasta ldin virist lka hafa ftt af sr mjg marga plitska sagnfringa, .e.a.s. sagnfringa sem skrifuu verk sn t fr plitskri lnu og hfu miklar hneigingar til a lsa mlum persnulegum skounum snum hag. Sannleikurinn var sem sagt ekki leiarlnan, heldur a a jna persnulegum markmium plitskum skilningi.

N er t.d. komin t nokkurskonar visaga Stalns eftir breska sagnfringinn Simon Sebag Montefiore. En hver skyldi Simon Sebag Montefiore vera ?

Hann er maur hgri kanti breskra stjrnmla, maur sem er nnum tengslum vi toppana haldsflokknum. egar hann skrifar visgu Stalns er a svona lka og Hannes Hlmsteinn Gissurarson hefi skrifa visgu Einars Olgeirssonar !

Skyldi Montefiore essi hafa einhverja lngun til a skrifa visgu Pinochets ? Nei, alveg reianlega ekki, a myndi ekki jna plitskum markmium hans nema sur vri. Hgrisinnair okkar eru ekki hans vifangsefni.

Hvaa sagnfrigildi skyldi a hafa ef Dav Oddsson ritai visgu Jns sgeirs Jhannessonar ea fugt ?

sland hefur ekki fari varhluta af plitskum vinnubrgum sagnfri og er v full sta til a vera gagnrninn margt a sem gefi er t sem h frimennska v svii. ar virast leigupennar va vera fer.

a snist t.d. liggja klrt fyrir, a slenskir sagnfrimenn hafi beinlnis veri sendir til Austur skalands og Rsslands eftir fall austurblokkarinnar, til a rta skjlum ar og a um langa hr.

Sennilega hefi sumum ekki tt verra ef eitthva bitasttt hefi fundist ar varandi feril sumra slenskra stjrnmlamanna vinstri kantinum !

egar yfirlstir frimenn dvelja vi slkar rannsknir langtmum saman ru landi, vakna elilega msar spurningar, spurningar eins og - hver borgar brsann, hva br a baki og hvern a reyna a hengja ?

v sambandi er enganveginn gangi s afstaa sem Geir Haarde orai svo fallega varandi bankahruni : " Vi skulum ekki vera a persnugera vandann !

Nei, vond sagnfri er va gangi og menn mega hafa sig alla vi til a falla ekki gildrur hinna rngu og villandi upplsinga.

Eitt dmi varandi upplsingar um atburars mtti taka hr, sem full sta er til a umgangast me var. slenska bankahruni er elilega miki rannsknarefni sagnfrilegum skilningi og jafnframt strplitskt ml sem slkt. Flestir gera sr grein fyrir v, a a skiptir miklu hvaa sjnarmi koma til me a ra varandi niurstur um alla atburars.

msir hafa v roki til og skrifa bkur um bankahruni og vira skoanir snar v. ar br trlega a baki viss hagnaarvon varandi slumennsku, en lka og jafnvel llu heldur viljinn til a hafa hrif sguna og tlka hlutina me eim htti sem vikomandi telur sr best hag, plitskt sem og prvat !

Menn sem voru innvgir og innmrair frjlshyggjupostular, starfandi trsar-bankakerfinu, hafa sent fr sr bkur og lst trsinni og standi mla fr snum sjnarhli !

Flk getur rtt mynda sr hva miki er a marka frsgn slkra manna af v sem fram fr. eir eru arna ri nn a bera blak af sr, og lsa llu sem einhverju persnulegu sjnarspili sem tt hefi sr sta, n ess a eir hefu nokkurn htt tt tt v ea gert nokku af sr.

annig frsagnir eru fyrst og fremst framlag til vondrar sagnfri og nnast engan htt nothfar til a undirbyggja raunhfar lsingar atburum elilegu samrmi vi a sem gerist.

Jafnvel sjnvarpsttirnir sem fjlluu um bankahruni voru litair af rri sem kom einstkum ailum vel og voru hreint ekki h sagnfri.

Ef slenska bankahruninu yri lst bk ar sem hver eftirtalinna manna skrifai sinn kafla, Bjrglfur Gumundsson, Halldr J. Kristjnsson, Sigurjn . rnason, Sigurur Einarsson, Hreiar Mr Sigursson, Bjarni rmannsson og Lrus Welding, hygg g a fleiri en g myndu gjalda varhug vi skringum mla. Margir yru eir vafalaust sem myndu telja vikomandi hfunda hafa veri allt of flkta mlin til a eir gtu fjalla um au eim forsendum sem elileg sagnfri hlyti a gera krfur um.

En mlin virast heldur ekki snast um a a koma fram me sannar sagnfrilegar skringar, heldur a koma fram me einhverjar skringar, helst svo margar a enginn geti tta sig v hvernig beri a skilja hlutina.

a er a sumu leyti saga sagnfrinnar dag - lklega meiri mli en nokkru sinni fyrr. Blekkingarleikirnir eru margfaldir mia vi fyrri t.

egar purreykur deilumlanna er rokinn r loftinu, eftir svo sem tuttugu r, getur veri a menn fari a tta sig v hver atburarsin var, en er umran lngu komin t anna og enginn hefur huga sannari seinni tma sagnfriskringum nema rfir frimenn.

Vi skulum v gera okkur fulla grein fyrir v a sagnfri ntmans er sjaldnast grundvllu hreinni sannleiksleit, heldur er hn meira en nokkru sinni fyrr skrning sgunnar t fr sjnarhli sigurvegaranna - eirra sem eiga agang a fjlda leigupenna, eirra sem fjrmagninu ra og fjlmilana eiga,

- eirra sem eiga yfirleitt enga samlei me sannleikanum !


Hrikaleg framtarsp ?

David Wilkerson er vkunnur bandarskur prdikari og kannski ekktastur fyrir bkina Krossinn og hnfsblai, sem samnefnd kvikmynd var ger eftir me Pat Boone aalhlutverki. En David Wilkerson hefur skrifa fleiri bkur og sennilega eru r ornar kringum rjtu talsins. Meal eirra er bk sem hann sendi fr sr ri 1985 og heitir Set the Trumpet to thy Mouth. eirri bk fjallar hann um dm Gus yfir Amerku - Bandarkjunum. Hann segir ar a Bandarkin su Babylon ntmans og bin a fylla bikar misgera sinna.

Amerka s v dmd til eyingar og dmnum veri ekki breytt r essu. a muni enginn Jnas koma og prdika irun eins og Nnive forum, svo a tortmingu veri afstrt. bk essari spir Wilkerson fyrir um margskonar ran og hamfarir, brennandi olubrunna og uppmgnu strstk heiminum, allt vegna takmarkalausrar grgi manna og spillingar. Hafa ber huga a hann skrifar etta 6 rum fyrir Flastri 1991. Hann bendir ekki hva sst hina siferilegu hnignun sem komin s t yfir ll mrk og kalli reii Gus.

raun er arna teki sileysi ntmans yfir lnuna og bent a Bandarkin hafi a miklu leyti leiki aalhlutverki eirri sispillingu. a er sagt a Amerka muni hljta sn syndagjld og Bandarkin veri eydd me eldi.

essari bk Wilkersons var teki me mjg skeytingarlausum htti. Einhverjir tku hana kannski til alvarlegrar skounar, en flestir skelltu skollaeyrunum vi henni og sgu sem svo: " Hann var nokku efnilegur hr rum ur, en n er hann kominn t algert rugl, a er ekkert a marka lengur a sem aumingja maurinn segir ! "

Mia vi rlagarkan boskap bkarinnar m segja a vibrgin hafi annig aallega gengi t a egja hana hel. a vildi enginn vita af neinu sem virtist eiga skylt vi " handwriting on the wall ! "

En Wilkerson hlt snu striki hva sem arir sgu og 1998 kom hann me bkina Americas Last Call ar sem hann fjallar um fjrmlalega helfr heimsvsu innan skamms tma. Og ekki var n ngjan meiri me bk, enda flestir kafi v a gra og sanka a sr efnislegu fnti. Hin babylonska grgi var allsrandi um allan heim.

Vivaranir Wilkersons hafa v a mestu veri a engu hafar, enda segir hann a v veri ekki breytt sem koma .

Laugardaginn 7. mars sastliinn, a er a segja essu ri, sendi Wilkerson fr sr bloggsu sinni a sem hann kallar knjandi skilabo. ar segir meal annars :

" Miklir gnaratburir eru yfirvofandi um alla jr, eir vera svo gilegir a allir menn munu skjlfa, jafnvel eir sem Gui fylgja best. a vera eirir og eldar borgum um allan heim, a vera rn og vtkar gripdeildir New York og var. "

Wilkerson segir sambandi vi etta : " g veit ekki nkvmlega hvenr etta verur, en g veit a a er ekki langt a. N hef g ltt essari byri af mr - til ykkar. Fari me ennan boskap eins og ykkur knast. "

N er a svo, a oft er tala me hslegum htti um heimsenda-spmenn, v fstir eru ngir me a heyra um yfirvofandi hrun llu v sem tengist lfi eirra og lfsgum. Vi slendingar erum komnir me reynslu a vita a hrun getur ori me tiltlulega stuttum fyrirvara. Allt hi menntaa greiningar-li sem a vara okkur vi slku getur brugist algerlega eins og vi ekkjum n manna best eftir bankahruni.

eir sem ttu a greina gfuferli, su ekkert nema endalausa hagsld fram siustu stund - svo skall gfan yfir fyrirvaralaust !

a er nefnilega svo, a a hafa alltaf veri miklu fleiri spmenn sem hafa endalaust sp hagsld og gra, tala a t sem arir vildu heyra og eir tldu sr hag. Slkir spmenn sem Hananja ( sbr.Jerema 27. og 28. kafla ) hafa alltaf veri til, en boskapur eirra hefur ekki veri fr Gui. eir eru kodda-spmenn ( pillow prophets ) og tala lygatungum.

a hefur srhver manneskja val fyrir sig og flk getur kynnt sr a sem David Wilkerson hefur veri a segja og lagt sitt mat a. mislegt um hann og feril hans er a finna netinu. Bkur hans tala lka snu mli.

Og g ver a segja fyrir mig, a bk hans Set the Trumpet to thy Mouth er mikil lesning og vekur sterkar og leitnar spurningar um a hvaa lei vi sum og hverskonar framt vi teljum okkur vera a skapa fyrir brn okkar og eftirkomendur me v a vera sofandi gagnvart v niurbroti gamalla og gra gilda sem stugt frist aukana um allan heim.

Hverskonar heim viljum vi a brnin okkar erfi - ea koma au til me a erfa einhvern heim,,,,,,,, - kannski er a fyrst og fremst spurningin, s hf hlisjn af v sem David Wilkerson er a segja ?


VANHF VERKALSFORUSTA


slensk verkalshreyfing er algerlega dauadi sem stendur og vands hvort hn lifnar vi. eir sem n ykjast halda mlum fyrir launega landsins njta einskis trausts og hafa ekkert raunhft samband vi r hugsjnir sem geru verkalshreyfinguna hr rum ur a frumafli allra velferarsigra slensku jarinnar.

a skilur t.d. ekkert milli Gylfa Arnbjrnssonar og Vilhjlms Egilssonar.

eir tala sama ml llum meginatrium og a er Gylfi sem endurmar Vilhjlm.

egar hinir flsku forsvarsmenn launega ganga einu og llu erinda auvalds atvinnurekenda, tala eir um jarstt, stugleika-sttmla og anna slkt og passa sig a hafa ngu yfirborsfalleg or yfir hlutina, en a er ekkert nema Gylfaginning !

reynd ir slkt bara eitt - a launegar eigi ekki a f neinar kauphkkanir, a launegar eigi a bera r gnarbyrar sem stjrn auvalds og arrns hefur kalla yfir jina, a launegar eigi a borga eyslubrsa grgisaflanna. Og stefnan er sem fyrr s, a eir lgst launuu eigi a taka vi mestu drpsklyfjunum !

a lur a v a aumingjarnir AS, undir heiladauri hagfriforustu Gylfa Arnbjrnssonar, fi inni hj Samtkum atvinnulfsins ea Vinnuveitenda-sambandinu. ar vru eir best geymdir - gluggalausu bakherbergi.

Einn kunningi minn segir a skammstfunin AS standi fyrir nafninu Aumingja Samkunda slands, en annig s nverandi verkalsforustu best lst.

a er alveg sama hvar vi grpum niur essum hpi sem telur sig n forustu fyrir slenska verkalshreyfingu, alls staar er doi og drungi og fullkomi viljaleysi til alls lifandi framtaks.

Engin verkalshugsjn er ar gangi. Flest strf vegum hreyfingarinnar virast n orin lttvg skrifstofustrf, sem a miklu leyti eru unnin af konum. Va virist sem starfsflk slkum skrifstofum hafi undarlega litla ekkingu raunverulegum vandamlum launeganna. Jafnvel einfldustu fyrirspurnir fr flki f iulega litla sem enga rlausn.

a virist annig sem ri margir starfi vegum verkalshreyfingarinnar me a eitt a stefnumii, a vera skrifendur a kaupinu snu. Slk afstaa er ekki sttanleg hreyfingu sem a vera vkul og lifandi veri fyrir hagsmunum launaflks.

Klkuvinnubrg og plitsk rtthugsun hafa sett drjgan svip starf AS til margra ra. a arf a losna vi slkt og leggja hfuherslu faglega stjrnun sem grundvllu s einingarhugsjn heildarhagsmuna verkaflks.

Nverandi forusta hreyfingarinnar er vita gagnslaus og hreyfingin sem slk dau hennar hndum. a arf ntt flk me sn til starfs og da. Flk me rennandi bl um !

Nafni Gylfi ir kngur og a virist eiga prisvel vi Gylfa Arnbjrnsson.

Hann virist alls ekki lta sig sem jn flksins landinu - hann leikur knginn AS og virist ekki kunna sr lti vegna ess.

Sjlfur Vilhjlmur Egilsson talar vi hann sem jafningja - a hugsa sr !

Og Gylfi essi leyfir sr a segja blaagrein, a Aalsteinn Baldursson hafi misst traust innan hreyfingarinnar ! a virist n flest benda til ess a s maur s mun elilegri tengslum vi slenska verkalsgrasrt en sjlfumglai strforsetinn AS.

a verur a koma til sibt og endurnju smdarvakning innan verkals-hreyfingarinnar. Hver rlegur maur hltur a geta s hvlk nausyn er v.

Hreinsa arf hreyfinguna af illgresinu sem er bi a breia sig yfir grasrtina sem a ra henni. Almennt verkaflk arf a losna vi essi andlegu dauyfli sem sitja ar forstjralaunum og eru komin raveg fr eim hugsjnum sem eim var tla a fylgja.

Burt me Gylfa Arnbjrnsson, Sigur Bessason og alla essa steindauu kerfisgaura sem hafa bersnilega ekkert hjarta sr sem slr fyrir launaflki landinu og hagsmuni ess.

Vekjum verkalshreyfinguna til lfsins og gerum hana aftur a v sem hn a vera - raunverulegu varnaringi fyrir launega essa lands !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband