Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Nokkur or um Breta og Hollendinga fyrr og n

S var tin a Bretar voru a miklu leyti drottnarar heimsins, ekki sst heimshafanna. Margar skringar lgu ar a baki og kannski var helsta skringin s a jin var afskaplega fylgin sr og kunni a standa saman, einkum egar httur stejuu a.

Oft voru Bretar lka svo lnsamir a eiga mikla afburamenn sem vel voru til forustu fallnir og svo - og ekki sst - voru au gildi sem Bretar reyndu a standa fyrir, a mrgu leyti ess elis a au stu fyrir snu augun flestra vel hugsandi manna. Allmargir menn r fyrri tar sgu Breta eru mr t.d. hugstir og nokkrir meira a segja hjartflgnir vegna ess sem eir stu fyrir og eirra gilda sem eir vru mean eir lifu og strfuu.

Langreyttir Bretar kenndu gangssmu konungsvaldi sterka lexu sautjndu ld, egar ingi tk vldin nafni jarinnar eftir bluga borgarastyrjld og hfur konungur var a lokum gerur hfinu styttri.

a tti sr sta a breska jin hafi lngum haft a or sr a vera ein konunghollasta j veraldar. En Karl I. Start kom sr t r hsi hj j sinni me yfirgangssemi sinni og kannski m segja a mesta manndmsverk hans um dagana hafi veri a mta daua snum me karlmennsku sem hann sannanlega geri.

a er hinsvegar undravert hva almennir borgarar Bretlands virast seint tla a f sig fullsadda af snu aalshyski rtt fyrir langtma marghttaan kostna skattgreienda af slkum yfirstttarmgum.

Hollendingar unnu sr mikinn orstr sextndu og sautjndu ld sem vaxandi j frelsis og mannrttinda. eir brust gegn kgurum snum, Spnverjum, af mikilli einur og hetjulund og hvikuu hvergi.

Flk sem tilheyri fjlmrgum kguum minnihlutum annarra Evrpulanda, flykktist til Hollands ar sem a fkk a njta frelsis og rangurs erfiis sns. Hollendingar sttu fram verslun og viskiptum og uru skmmum tma a miki flotaveldi a jafnvel Bretum st stuggur af eim.

Sjlisforingjar eins og de Ruyter og van Tromp unnu mikla sigra nafni Hollands og reyndust fyllilega jafnokar bestu flotaforingja Breta.

Herflotar essara siglingaja voru ekki hva sst styrktir til a tryggja ryggi kaupskipanna sem fru varninginn heim.

Afrek Breta og Hollendinga, einkum 17. og 18. ld eru mrg og au lgu trlega miki til grunninn a eim orstr sem essar jir unnu sr heimsvsu, en san eru liin mrg r og margt hefur breyst. Sari saga hefur v miur a mrgu leyti gefi eim annan og verri vitnisbur.

Bretar og Hollendingar uru nlenduherrar, einkum krafti sveldis sns, og fru brtt fyrir fullum seglum inn braut a beita arar jir kgun og arrni sr til vaxandi viurvris. Framferi Breta Indlandi, Afrku og var er ekki fgur saga en ferill Hollendinga Austur Indum og var er jafnvel verri. ar hefur mrgum stareyndum veri oka inn agnarslir.

a er athyglisvert a hugsa til ess, a essar jir mttu sjlfar berjast fyrir rtti snum til a ra eigin jarmlum, Bretar gegn Spnverjum og sar konungi snum og Hollendingar gegn Spnverjum og sar Frkkum. r hefu v tt a hafa lrt a a vri fjarri llum frelsisanda a nast rum !

En strax og eim x fiskur um hrygg og r gtu varist gengni annarra, brugu essar jir sr hlutverk kgara og fru a drottna yfir rum me harri hendi og voru engum lkari en snum fyrri kgurum.

Eftir seinni heimsstyrjldina hefur orstr Breta fari jafnt og tt dvnandi. eir hafa reynt sem mest a lifa fornri frg en a hefur ekki skila eim miklu. Atgervi jarinnar virist hafa hraka miki, enda samsetningin allt nnur en hn var. Kannski er a lka a vera spurning hvort einhver bresk j s til n til dags, v margir telja ar aeins um einhvern fjljlegan hrrigraut a ra og a einkum vi um England. Skotar hafa betur haldi um sitt og halda v enn a mestu snu jlega hfi og a er gott til ess a vita.

Forustumenn Breta eftir str virast a mestu hafa veri milungsmenn, ef eir hafa n v og svo hefur mikilvgi Bretlands aljavettvangi aldrei ori a aftur sem a var fyrir str og var aus afturfr eim efnum runum milli heimsstyrjaldanna. Bandarkin tku alveg a sr hi aljlega hlutverk Stra-Bretlands eftir 1945, enda hfu au fulla buri til ess, en Stra-Bretland sem var raunverulega ori Litla-Bretland, gat ekki lengur stai sig stykkinu. a gerist smm saman algert fylgirki sinnar fyrri nlendu og glatai enn frekar viringu annarra rkja fyrir jnkun, enda fr a a sna Smi frnda allt a v hundslega fylgispekt llum mlum.

egar Bretar hfu misst nlendur snar hfu eir einfaldlega ekki neinn slagkraft a hlutverk sem eir ur hfu teki sr. Fjrstreymi til heimalandsins fr hinum arrndu matarholum heimsveldisins hafi stvast.

N er Bretland skugginn af v sem a var snum velmektardgum og reynir helst a rfast v n til dags a nast eim fu rkjum sem a telur sig ra vi og vi slendingar erum svo heppnir a vera eim hpi.

Um Hollendinga m segja mjg svipaa sgu. eir reyndu eftir str a halda Austur-Indum me valdi, en a var vonlaust ml fyrir . Hinar undirokuu jir Asu hfu s beyga dufti af Japnum strinu og hin fyrri viring var horfin. Hvtu herrarnir uru v a hypja sig !

San hafa Hollendingar reynt a hreira sem best um sig skjli Nato og Evrpusambandsins og jleg einkenni eirra hafa veri a ynnast t og hverfa vi straukinn innflutning flks af llu tagi, sem vaxandi mli er fari a tala fyrir munn Hollands, sem er n allt anna fyrirbri en a var.

Hollendingar ntmans eiga v alfari samlei me Bretum ntmans, ar sem bar jirnar berjast vi vaxandi minnimttarkennd og reyna a hamla henni me v a vihafa yfirgang og strmennskutakta gagnvart rjum eins og slendingum.

Bankagreifar slensku trsarinnar heguu sr vissulega me algerlega byrgum htti og bera sannarlega unga og mikla sk efnahagslegu hruni slands. a er engan htt hgt a afsaka jlega breytni eirra sem verur vonandi krufin til mergjar sar meir, slenskri j til vtis og varnaar.

En framferi breskra og hollenskra stjrnvalda gagnvart slensku jinni er hinsvegar talandi vitni um a hva essar jir hafa viki langt fr eim gildum sem geru r miklar og viringarverar snum tma.

a er mjg dapurleg niurstaa - fyrir r sjlfar og heiminn allan sem r virast lngu httar a bta.


Um srfrilit og lgfringaveislur !

a er erfitt dag fyrir almenna borgara slandi a leita rttar sns fyrir dmstlum. a er nefnilega ori of drt fyrir venjulegt flk.

a saxaist drjgt gjafsknarrttinn mean svokallair sjlfstismenn stu a vldum, enda ekki til ess tlast af patrseum essa lands a valdir plebejar njti slkra lagarttinda. Lgfringar eru v n til dags dr munaarvara sem almennt flk hefur ltil efni . Jafnvel Bnusveldi me alla sna tekjulii fann srt fyrir eim kostnai sem a var fyrir hinum alrmda mlarekstri sem var eitt mesta vindhgg sgu kruvalds essa lands. ar sst glggt a jafnvel viskiptaveldi geta fundi fyrir lgfringakostnai svo um munar.

Lgfringastttin virist rfast best vi vaxandi ranglti en dragast saman eim tmum egar meira rttltis er gtt. Auki vantraust milli aila jflaginu bur, eftir v a dma, upp miklu meiri tekjur vasa lgfringa. ar sem eir virast nnast ornir missandi milliliir flestum mlum, m hiklaust halda v fram a mannleg samskipti su orin heilbrig. Sem sagt - ar sem enginn getur rum treyst, virist lgfringastttin blmstra !

samflagi ar sem ekkert traust rkir, ekkjast engin handsl ea a ml su leyst me beinum htti milli manna. Allt arf a skoast og yfirfarast af lgfringum bak og fyrir og a kostar sitt.

stuttu mli sagt, tti v a mega ganga t fr v me einfaldri rksemdafrslu, a a jflag sem urfi fstum lgfringum a halda, s lklegast til a vera nokku gu stigi hva traust varar. slenska samflagi er a ekki, enda eru lgfringar hr hverju stri og virast allir hafa meira en ng a gera.

fleiri en frri tilvikum virist starf eirra felast v a sj um innheimtu me einum ea rum htti. a er, a skilningi margra, flgi v a ganga hart a illa stddu flki nafni misrttislaga landsins.

a er nokku san einn gur kunningi minn sagi vi mig : " Ekki gti g hugsa mr a vera lgfringur v mr verur bkstaflega illt egar g hugsa til stttarinnar og ess sem mr snist hn ganga fyrir ! "

Eitthva myndi essi maur segja nna ef hann gti horft stuna dag, en hann er n horfinn r heimi, og g ekki von v a a su margir lgfringar a angra hann eim slum ar sem g hygg hann n vera.

Stephan G. sagi vsunni gu: " Lngum var g lknir minn / lgfringur, prestur/ smiur, kngur, kennarinn,/ kerra, plgur, hestur.

a vri ekki amalegt a geta veri sjlfum sr svo ngur og srstaklega me tilvsun til lgfrinnar.

Vi skulum ekki gleyma v a traust er grundvllur allra mannlegra samskipta. egar ramenn og rningjar hafa leiki jflag okkar eins grtt og raun ber vitni, svo a allt traust er fari, er a klrt og vst a pkarnir fjsbitum samflagsbyggingarinnar fitna hvarvetna okkar kostna. Reynum v a vinna upp aftur traust samskiptum og stefnum a v a leysa sem flest ml - n milligngu lgfringa.

a mun reianlega bta jflagi, v a er sama hvort vi tlum um hagfringa ea lgfringa ea ara fringa - eir eiga ekki sem slkir a stjrna jflaginu, a minnsta kosti ekki mean vi eigum a heita borgarar lfrjlsu landi.

Mr verur stundum hugsa til ess sem Lvk Jsepsson sagi sjnvarpsvitali egar hann kvaddi stjrnmlasvii. a var efnislega eitthva essa lei :

" Mr snist v miur stefna a a srfringar fari a ra hr of miklu. a er elilegt a hafa til runeytis ef urfa ykir, en eir eiga ekki a ra gangi mla. a eru hinir jkjrnu fulltrar sem vera a taka hinar endanlegu kvaranir. a eru au varnaaror sem g vil beina til komandi forsvarsmanna lands og jar. "

arna var Llli karlinn glggur sem oft ur, v hver hefur raunin ori ?

a er ekkert hgt a gera efnahagsmlum og viskiptalfi nema srfrilit tlrra hagfringa liggi fyrir, a er ekkert hgt a gera stjrnmlum og dmsmlum nema srfrilit taninna lagaspekinga liggi fyrir !

Allt er ori svo flki samskiptum og verur auvita enn flknara mefrum srfringanna. annig auka eir stugt mikilvgi sitt kostna samflagsins og annig hefur trausti samflaginu hruni eins og svo margt anna essu landi.

Er ekki lngu kominn tmi til a leita uppi gmlu gturnar, gmlu gildin, endurheimta jlegu samviskuna og smatilfinninguna, og umfram allt trausti mannlegum samskiptum ?

a verum vi a gera sjlf, v srfringarnir gera a ekki fyrir okkur, hvorki hagfringar, lgfringar ea yfir hfu nokkrir meal patrsea samspillingarkerfisins.


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 24
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband