Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Um persnugeran vanda o.fl.

a hefur fari um suma heldur betur eftir a Dav Oddsson kom fram enn einu kngs ea drottningarvitalinu sjnvarpinu fyrir skmmu.

eir sem hafa drka Dav og drka hann enn, gtu varla vatni haldi af hrifningu llu v sem hann sagi, en flestum held g a hafi tt ng um hroka hans og s betur en nokkru sinni fyrr, a jflagi hefur ekki efni v a hafa slkan mann valdastu. Dav talai um sna gu samvisku og a hann hefi vara vi llum stigum adraganda bankahrunsins.

Hann tlast til a menn taki hann tranlegan, egar hann segir a eir menn sem alltaf hafa hltt honum og veri hans undirdnugir jnar, hafi ekkert mark teki vivrunum hans. Hvernig ber a skilja slkar yfirlsingar ?

Hann virist skjta fstum skotum a Geir Haarde og hans rkisstjrn, en Geir segist ekki taka a annig ! egar Sigmar frttamaur hj eftir essari deilu Davs og spuri hvort hann vri a meina a Sjlfstisflokkurinn hefi ekki teki neitt mark vivrunum hans, fkk hann yfir sig krur fyrir a skilja mli annig ? Ltur Dav Oddsson virkilega svo a rkisstjrn undir forustu Sjlfstisflokksins eigi ekkert sammerkt me Sjlfstisflokknum ea a vi r astur beri flokkurinn enga byrg v sem gerist rksstjrn ?

umrddum sjnvarpstti var Dav Oddsson ekki vitali. Hann var stjrnandi ttarins og talai oft, a minni hyggju, niur til frttamannsins sem tti a stjrna ttinum ! etta gerir ekki nokkur annar maur og a er murlegt a upplifa slkan hroka og veruleikafirrtu sjlfsrttltingu sem arna kom fram.

J, Dav talar um ga samvisku og a fjldi flks telji hann eina manninn sem hgt s a bera traust til ! vlkur mlflutningur !

a mtti spyrja margs og til dmis eftirfarandi spurninga :

Hver hefur veri hr mestur valdsmaur san 1991, nrri 18 r, og sennilega ri meiru en nokkur annar slenskur stjrnmlamaur fyrr og sar ?

Hver geri frjlshyggjuna endanlega a randi stefnu Sjlfstisflokknum ?

Hver st fyrir einkavingu bankanna og afhenti trsarvkingunum sem san hafa spila llu til andsk..... fullu umboi stjrnvalda ?

Hver setti slensku jina skr me eim jum sem studdu Bush-innrsina rak og hirti ekki um a fara ar eftir elilegum stjrnarfarsleium ?

Vi getum lengi btt vi slkan lista msu sem vera a teljast viringar og vi vitum ll hver maurinn er sem etta. a ir ekki fyrir ann sama mann a tala um sna gu samvisku og a hann hafi vara vi.

Hann stjrnai ferinni og markai manna mest stefnuna a v sem var.

g er sannfrur um a, a ef ssalistar hefu veri stjrnarforustu hr undanfarin l8 r og spila llu til fjandans, hefi enginn gagnrnt harar en einmitt Sjlfstisflokkurinn ! Er einhver til sem efast um a ?

trlegustu menn taka undir snginn, a ekki megi persnugera vandann. Jafnvel Steingrmur J. Sigfsson. En hva eru stjrnmlamenn a segja egar eir tala svona. eir eru a fra flaga sna ingi og rkisstjrn vi a vera byrgir gera sinna ? Plitkusar standa saman essu og virast hugsa me sr, dag ert a , morgun verur a g - tryggjum okkur sameiginlega !

En hverjir hafa veri harastir a persnugera vanda kommnistarkja undanfarna ratugi ? Hverjir arir en sjlfstismenn. eirra augum var Staln vandi Sovtrkjanna, Ceausescu var vandi Rmenu, Pol Pot var vandi Kambodu, Mao var vandi Kna o.s.frv. Milljnir manna um heim allan voru farnar a lta svo a Bush vri vandi Bandarkjanna !

Af hverju m ekki persnugera vandann hr, er samtryggingarkrafa plitkusa hr svona miklu flugri en alls staar annars staar ?

Dav Oddsson segist hafa ga samvisku, en g segi fyrir mig, a g gef ekki miki fyrir samvisku hans. g held a slenska jin s bin a f allt of stran skammt af Dav Oddssyni og hans stjrnarhttum !

g veit ekki frekar en arir hva tekur vi, en g veit hinsvegar hva g vil ekki. g vil ekki mann eins og hann til forustu fyrir minni j ea nokkurri meirihttar valdastu jflaginu.

g tel ekkert a v a vandinn s persnugerur og mnum huga er engin ein persna strri hluti af v sem gerst hefur en Dav Oddsson.

N hann bara a vkja til hliar og gefa jinni fri til a jafna sig.

a er a mnu viti gott fyrir jina og best fyrir hann sjlfan.


" Jn er kominn heim "

liggur a fyrir, a Jn Magnsson er aftur genginn Sjlfstisflokkinn, flokkinn sem alltaf hefur veri raun hans eina og sanna plitska heimili, svo a m sannarlega segja - Jn er kominn heim !

Eftir 18 ra eyimerkurgngu jmlageiranum, er glatai sonurinn kominn gamla vonarhreiri aftur. a er alltaf gott a vita a menn tti sig v hvar eir eigi heima, en g hefi geta veri binn a segja Jni Magnssyni a fyrir lngu, a hann tti hvergi annars staar plitskt lgheimili en Sjlfstisflokknum. Innrti ess flokks er nefnilega alveg srstaklega hanna fyrir menn eins og Jn Magnsson. Hann ttai sig bara ekki alveg v hr ur fyrr, vegna ess a hann var ungur og reynslultill og haldinn slarlegri metnaarpnu sem margfaldaist brtt fyrir flokkslega skingartti.

a var nefnilega annig, a Jni Magnssyni lei ekki srlega vel heima hj sr Sjlfstisflokknum hr rum ur, og stan var fyrst og fremst s a hann gat varla sni sr ar vi n ess a rekast annan Jn Magnsson.

Ef hann tlai frambo vegum flokksins, voru tu nafnar hans undan honum goggunarrinni og ef hann renndi hru augu til einhverrar vegtyllu innan flokksins ea utan var segin saga a einhver annar Jn Magnsson hrifsai bitann fr honum. a var v margt sem angrai Jn Magnsson !

Hann sat um kyrrt flokknum, soltinn og kllaus, andlega tala, og reyndi a yrkja Moggann en fkk skp lti gogginn.

Jn Magnsson gerist v smm saman af essum skum beiskari og srari innan Sjlfstisflokksins en flestir nafnar hans ar, v honum fannst a eir fengju alltaf bita af og til en hann fengi aldrei neitt.

a var eins og allt legist eitt me a hindra framadrauma hans og taldi hann sig svo dmalaust hfan til svo margs, en arir su a bara ekki ea vildu a minnsta kosti ekki viurkenna a.

A lokum var Jn Magnsson svo sr, a hann sagi sig r Sjlfstisflokknum. Hann hljp fssi a heiman, og yfirgaf alla essa nafna sna ar sem hfu troi honum linnulaust og aldrei gefi honum nokkurt tkifri til a hndla ar tan bita !

Jn Magnsson fr sem sagt flu og hljp plitskt berrassaur t vissuna og var tali a sknuurinn herbum flokksins t af brotthlaupi hans hefi ekki mlst marktkur nokkurn htt !

annig byrjai aumingja stri hann Jn Magnsson sna eyimerkurgngu !

Nstu rin fru a hj honum a reyna a vera sr ti um anna andlegt heimili. En ar sem Jn Magnsson er ekkert anna en sjlfstismaur og verur aldrei anna en sjlfstismaur, kom hann nnast alls staar a luktum dyrum v enginn vildi binda trss vi hann til lengdar og blu fylgju sem aldrei vk fr honum. Saga hans essum rum er slk a hn gti komi krkdl til a grta.

Va kni Jn Magnsson hurir og vildi a honum yri hleypt inn og jafnan leitai hann anga sem hann leit einhverja kjtkatla vera a finna. Hann hefur neitanlega alltaf haft nokkra hfni til a efa uppi.

En Jn Magnsson fann brtt a a var var hgt a vera sr og beiskur en Sjlfstisflokknum. a breytti engu tt hann hlypi t og suur, sndi leikrn tilrif sem plitskt kameljn, tjaldai nju afli og reyndi a vera frjlslyndur og mti kvtakerfinu. Enginn hafi tr v a hann vri anna en s sami Jn Magnsson sem hann hafi alltaf veri. Meira a segja Addi Kitta Gau s fljtlega gegnum hann og ykir hann ekki glggur v a leggja mat menn hann s ar fyrir utan gtur matmaur.

Jn Magnsson var v stugt srari og beiskari og fannst sem allir vru vondir vi hann og neikvir gagnvart v a gefa honum tkifri til a brillera. a hann hefi a lokum komist rtt innfyrir dyrnar Frjlslynda flokknum, fr honum brtt a la ar afar illa. Vanlan hans kom ekki til af v a hann gti ekki verfta Frjlslynda flokknum fyrir nfnum snum, heldur vegna ess a flokkurinn var ekki neitt srstaklega hannaur fyrir hann og hans lka. Jns Magnssonar mdeli gekk ar bara ekki - jafnvel tt a vri kni nju afli. Og Addi Kitta Gau var svo fyrirferarmikill a hann var einhvernveginn alltaf fyrir, einkum verveginn, egar Jn Magnsson vildi komast svisljsi. a er sannarlega ekki heiglum hent a komast framfyrir slka breisukarla.

a fr v svo a Jn Magnsson fr vaxandi mli a r sna einu snnu, plitsku heimahaga. a kva svo rammt a v a hann fr a dreyma laf Thors hverri nttu og heyri hann segja skipandi rddu " Faru heim, Jn ! "

Og Jn Magnsson s sr ann kost vnstan a hla gamla Kveldlfinum og leggja hann heim lei. Hann strauk af sr frjlslyndi me endurvakinni hgri sveiflu og gekk tindilfttur inn au blu haldsbjrg sem hann tti auvita aldrei a yfirgefa.

Og a fgnuurinn yfir komu hans hafi n veri nnast sgulegu lgmarki, var hann samt metekinn n og einkum vegna ess a flokkurinn er ekktur a v a vilja endurheimta a sem honum tilheyrir, hva llegt sem a er.

Og n er a spurningin hvort Jn Magnsson unir sr til frambar innan um alla Jn Magnssona kssu sem alltaf er Sjlfstisflokknum ?

Hann verur nefnilega a byrja v a stta sig vi a, a tjn ra eyimerkurganga hans flokkslegum slum, hefur ekki beinlnis lyft honum ofar ea hrra goggunar metoranna innan flokksins !

En hva sem v lur, er vntanlega alltaf munur fyrir hann a vera aftur kominn heim !


Hagfri andskotans

Gunnar Tmasson hagfringur lsti v skilmerkilega yfir Silfri Egils fyrir skmmu, a hagfringar samtmans hefu a mestu veri aldir upp bulli eim skla sem fagi bau upp , eftir a frjlshyggjan afnam ar almenna skynsemi. a eru athyglisver ummli, sett fram af manni sem sjlfur er hagfringur, en hann hefur lengi vara vi afleiingum eirrar stefnu sem fylgt hefur veri peningakerfum auvaldsheimsins undanfarna ratugi.

S nfrjlshyggja sem Paul Samuelson lagi grunninn a og Milton Friedman fri nju ftin keisarans, hefur n lagt a a mestu rst sem hn ttist tla a byggja upp til allsngta. Innbyggt ann skemmtilega veruleika er fjrhagslegt niurbrot milljna manna um heim allan me tilheyrandi persnulegum harmsgum. En eins og fyrri daginn er enginn talinn byrgur fyrir neinu og alltaf virast ngu margir annig sinnair, a eir reyna me llu mti a verja svikahrappana sem fru hr rnshendi um banka og jarb.

eir framselja ekki frjlshyggjuna undir dm fremur en Pinochet til Spnar snum tma ! a er eli eirra a verja sna okka og eirra okkastrik !

Snski tknikratinn Gran Persson var vitali fyrir skmmu hj Boga gstssyni sjnvarpinu. ar mun hann hafa sagt a hagfri vri sennilega ofmetnasta frigrein veraldar og tti mr merkilegt a maur eins og Persson skyldi hafa uppgtva au sannindi og a jafnvel hjlparlaust.

En Persson btti um betur og sagi a grunninn snerist hagfrin raun a mestu um almenna skynsemi. a ir me rum orum, a starfsheiti hagfringur er nota til a undirstrika menntunarstig langsklamanna, sem hafa enn til a bera almennu skynsemi sem eir hfu ur en eir fru a mennta sig. a er sem sagt eftir einhver glra eim rtt fyrir menntunina !

En ekki er ll vitleysan eins og alltaf vera einhverjir pfagaukar til ess a endurma vanhugsu dellukerfi eirri tr a a geri a einhverjum nmerum heimi viskunnar. Nokkrir slkir hafa hinsvegar unni sr svo alrmt ferilor asnahtti hrlendis a eir vera reianlega taldir ffl til eilfarnns.

forbetranlegir nfrjlshyggjumenn eins og Hannes Hlmsteinn virtust halda a Samuelson, Friedman og Hayek hefu fundi upp nnast skothelda lei til a ba til aumagn r engu. a vill svo til a a er til ttur ar sem Hannes Hlmsteinn leggur t af essu og veit g varla nokkurt efni kynna betur a fyrirbri sem g hef skilgreint ur pistli hr sunni - sem s lran asna !

George Bernard Shaw mun hafa sagt snum tma a " tt allir hagfringar heimsins vru lagir hver vi endann rum, myndu eir aldrei komast a niurstu ". g bst n ekki vi a s staa mundi auvelda eim kvaranatku, en mia vi niurstur eirra undanfarin r, mtti halda a eir hefu veri annarlegum stellingum vi rlausnirnar - sennilega stai haus, enda hefur flest sem eir hafa komi nlgt fari hausinn !

a er lka svo me ll kenningakerfi a a er reynslan sem sker r um a hvort au eru nothf sem slk ea ekki. Frjlshyggjukerfi trnaargoa Hannesar Hlmsteins hefur prfi reynslunnar bei algert skipbrot, og hann sjlfur sem helsti hugmyndafringur stefnunnar hr landi, tti a sna a skipstjrnarlega hugrekki a fara endanlega niur me flakinu.

g get fyrir mna hnd og minna vandamanna lofa honum v, a enginn sknuur mun af okkar hlfu, fylgja lrttu falli hans alveg niur heljarbotn hagfri-heimskunnar.

framhaldinu vona g svo a sland veri svo gfusamt komandi rum, a losna vi glruleysis-postula af svipuum toga, menn sem hafa prdika r kenningar sem hafa trlegast veri thugsaar nefndum sta, almennu flki til urftar og skaa, enda geta r me rttu kallast hagfri andskotans !


" etta var meiri sirkusinn "

g horfi nlega umrutt sjnvarpi og ar sagi kunn manneskja r bloggheimum fr v a hn hefi veri ingpllum nlega og fylgst me umrum alingi. ar ofbau henni framkoma margra kjrinna fulltra ingsal og virtist henni sem arna vri bara einhver vitleysa gangi.

Og hn spuri rttilega: " Er etta flki sem a bjarga jinni r eim vanda sem vi er a glma ? "

Svo hristi hn hfui og sagi, " etta var meiri sirkusinn ! "

Og v miur er a svo, a mrgum ofbur vntun ingsins veruleikaskyni vi r hrikalegu jflagsastur sem n eru uppi. jina vantar leitoga llum stjrnvaldssvium, a vantar flk sem hefur tilfinningu fyrir j og landi, a vantar flk sem vill hugsa um heildarhagsmuni essarar jar !

a er til ng af lii sem er a hugsa um a hvernig Sjlfstisflokkurinn geti pluma sig sem best nstu kosningum og a sama gti jafnvel gilt um alla flokkana, en meal ramanna virast fir sem eru a hugsa um sland, landi okkar og okkur ll sem j ! a er a sem vantar svo srlega.

Og v miur virast margir sem stefna frambo vor, vera af sama sauahsi og eir sem fyrir eru, menn sem eru fyrst og fremst me framadrauma huga, menn sem stefna a komast jtuna, fyrir eigin hag ! Hvar er allt mannvali sem menntadrkun liinna ra og langsklakerfi a hafa skila okkur ?

a er einmitt af essari stu sem Jn Baldvin Hannibalsson, sem stendur sjtugu, gefur kost sr til forustustarfa n. Hann hefur nttrulega s forustuleysi fjlmrgum svium. Og n er essi gamli krataforingi snilega kominn me snert af Churchill heilkenni og elur vonir um a vera " The Grand Old Man " slandi. En Jn Baldvin er ar villigtum og hann verur a lta sr ngja a hafa " bjarga " Eystrasaltsrkjunum - v innviir hans eru ekki esslegir, a hann muni bjarga slandi nokkurn htt.

Hann talai fyrir v snum tma a Eystrasaltsrkin yru frjls og losnuu fr sovska mistjrnarvaldinu, en hann talar n fyrir v vi ll hugsanleg tkifri a sland veri bundi klafa hins evrpska mistjrnarvalds, ar sem a verur nll prsent aili til frambar. eim gjrningi felast bjargr Jns Baldvins til handa slensku jinni fyrst og sast.

Hann hataist vi mistjrnarvaldi Moskvu, en mistjrnin Brussel er honum eins og tfralausn allra mla, enda er a ekkert ntt a menn sem hafa veri utanrkisrherrar slands veri bsna fljtt jlegastir allra manna.

Nei, leyfum Jni Baldvin og rum afdnkuum stjrnmlaskussum essa lands a tra snum eftirlaunum og hleypum eim ekki a einu ea neinu framar.

eir eiga flestir ef ekki allir sinn tt v sem ori er.

Vi urfum ntt bl, ntt flk, flk sem er tengslum vi grasrtina landinu, ekkir og samlei me eim breia fjlda sem myndar almenning essa lands. S breii fjldi er nefnilega undirstaa alls ess besta sem vi eigum sem j.

Vi urfum ntt hugarfar. Ekki a spillta hugarfar sem hr hefur rkt undanfarin r, ekki a hugarfar sem drepur manneskjuna drma og metur ekkert nema fjrmagnseign. Vi urfum hugarfar sem metur manngildi umfram augildi, hugarfar sem er jlegt og samflagslegt, hugarfar sem byggir upp traust og gmul gildi, hugarfar sem treystir stoir jflagsins mannlegum forsendum.

slkum anda ber okkur a ganga til kosninga vor. Vi urfum a kjsa me a eitt huga sem getur gagnast best fyrir framt lands og jar. Kjsum ekki til a vihalda lfi gjrspilltum flokkum, refsum eim sem refsa ber og gefum eim almennilegt tkifri sem verskulda fremur traust.

Veljum t fr v sem vi teljum af innstu sannfringu best fyrir land og j !

Setjum okkur a, a axla jlega skyldu okkar kjrklefanum og gera okkar besta til ess a n lggjafarsamkunda jarinnar veri me eim htti eftir komandi kosningar, a glggar manneskjur sem koma ingpalla, urfi ekki a segja : " etta er n meiri sirkusinn " !


Um hfuvandaml Sjlfstisflokksins

a er tmatalsleg stareynd, a fr bankahruninu og ar til meirihlutastjrn halds og Samfylkingar gafst upp, liu um 100 dagar. Margir litu svo a stjrnvld hefu veri agerarltil ann tma og lti hlutina bara hafa sinn gang. Sjlfstismenn, me Geir Haarde broddi fylkingar, tluu lengi vel fjlglega um a a rktu full heilindi milli stjrnarflokkanna og margt yrfti a gera.

En eftir a stjrnin sprakk thaldinu, lsti Geir v yfir a Samfylkingin hefi veri komin ttlur og ekki lengur veri stjrnhf og san komu einstakir sjlfstismenn til og kvrtuu hver um annan veran yfir v a a hefi vanta ll heilindi af hlfu Samfylkingarmanna.

Sjlfir sgust eir hafa veri fullkomlega heilir essu samstarfi og stai vi snar skyldur t ystu sar ! J, sjlfstismenn kunna alltaf a matreia hlutina me snu lagi ofan flk og alltaf ykjast eir vera drenglyndastir allra manna !

En svo vildu eir a nja stjrnin sttist Sturlu fram sem forseta sameinas alingis - af v a hann hefi stai sig svo vel, og enn mega eir ekki heyra a Dav fari r Selabankanum, a su n flestir v a hann hafi stai sig ar illa og bankinn urfi sannarlega ntt andlit t vi til a endurreisa traust.

Kosning ns forseta sameinas alingis hafi hinsvegar ekkert me persnu Sturlu Bvarssonar a gera. a er bara elilegt ml, a nr ingmeirihluti kjsi njan forseta inginu. En mr skilst a orgerur hafi n viurkennt a hn og arir sjlfstismenn hafi veri a nudda etta strni !

Er a byrg framkoma af hlfu ingmanna haldsins, vi r hrikalegu astur sem blasa vi efnahagsmlum jarinnar, eftir langtma stjrn eirra sjlfra eim mlaflokki, a menn su a dunda sr vi strni ingi og tefja fyrir akallandi mlum ?

g ykist sj llu, a sjlfstismenn muni gera stugar krfur um a nja stjrnin, sem er minnihlutastjrn, geri ll au kraftaverk 80 dgum, sem eir gtu ekki gert 100 dgum algerri meirihlutastjrn !

Um a mun hin sterka stjrnarandstaa eirra koma til me a snast eins og Geir Haarde boai strax upphafi. eir tla ekki a gera neinum a auvelt a rfa upp eftir spillingarsktinn eftir fjrmlasukki og svnari !

a er einkennilegt a eir skuli geta bori sig svo mannalega, vitandi a eir eru meira og minna byrgir fyrir v efnahags-strslysi sem hr hefur ori.

En hva gera menn oft egar eir vita upp sig skmmina, eir forherast og vera enn verri en eir voru ur. g hygg a margir sjlfstismenn standi einmitt eim sporum n. eir neita a viurkenna stareyndir forheringu hjartans. eir virast lta svo a Sjlfstisflokkurinn s og eigi a vera nr. 1 eirra lfi en sland nr. 2.

Sjlfstisflokkurinn glatai mrgu af v sksta sem honum bj fyrir tilverkna Davs Oddssonar og frjlshyggjunnar. essi flokkur sem fr hamfrum hr rum ur gagnrni sinni persnudrkun valdamnnum austan jrntjalds, hefur sjlfur falli gryfju, a upphefja svo mikla persnudrkun, a ekkert sambrilegt dmi ekkist jarsgunni.

Dav Oddsson ni me einhverjum undarlegum htti slkum heljartkum Sjlfstisflokknum, a menn httu a vera ar sjlfstir menn og byrjuu a mna upp hann eins og jarneskan gudm.

Sjlfur Ma hefi fundi til fundar ef hann hefi s hundslegu aumkt sem margir frammenn Sjlfstisflokknum hafa snt Dav Oddssyni rum saman og sna jafnvel enn. Persnudrkun er geslegt fyrirbri hvar sem hn fyrirfinnst - hn gerir marga menn a skridrum og ann sem drkaur er a verri manni en ella. Hann fer a f svo har hugmyndir um sjlfan sig, a a skaar bi hann og ara. a hygg g a hafi gerst tilfelli Davs Oddssonar !

Eins og bankarnir voru ornir allt of strir fyrir jarbi, var hann tiltlulega snemma allt of str fyrir jina - a minnsta kosti eigin liti og sinna helstu hangenda.

Vi slendingar hfum hreinlega ekki efni v a eiga slkt " strmenni " !

Landi bkstaflega hallast hvar sem hann stgur niur fti !

Mean Dav var forstisrherra var hann trlega lka selabankastjri, og fram janar essu ri var hann selabankastjri og trlega lka forstisrherra, en n er komin n rkisstjrn, stjrn sem vill ekki a selabankastjrinn s lka forstisrherra og setji sig ofar rkisstjrn lands og jar. a gengur ekki a einn maur, sama hver hann er, haldi heilli j gslingu og hreyki sr upp, til skaa fyrir hagsmuni jarinnar og lit okkar umheiminum. Dav Oddsson selabankastjri er orinn persnugervingur glrulausrar versagnar sem rs gegn jarhagsmunum og a er vont fyrir jina og a er lka vont fyrir hann sjlfan !

Jafnvel harkjarni Sjlfstisflokksins s enn me Dav Oddsson stalli persnudrkunarinnar, eru fleiri sjlfstismenn a tta sig v a Dav Oddsson er orinn hfuvandaml flokksins. Mean forusta flokksins fruktar fyrir honum eins og hn hefur gert, er a bein vsun fylgistap og vntun trausti.

Tmi Jhnnu er kominn og hann mun a llu breyttu vara essa 80 daga, en tmi Davs er liinn og meira en a. a tmaskei endai skelfilega fyrir okkur ll - nema aliklfana sem hann leiddi legg og ltu svo ekki a stjrn til lengdar. Dav talai um a haust a vi ttum ekki a borga skuldir fyrir reiumenn, en hann gleymdi v snilega, a ar er um a ra smu mennina og hann afhenti bankana okkar, eim forsendum a eir vru snjllustu fjrmlamenn jarinnar. Dav sagist ekki hafa veri trsarsinni en a eru til tal myndir af honum sem sna og sanna anna.

a er aumkunarvert a sj helstu fylgismenn hans dag reyna a hvtvo hann bak og fyrir, v r tilraunir eru svo gjrsamlega vonlausar, a r gera bara lti r dmgreind vikomandi manna. En ar eiga sjanlega hlut menn sem eiga erfitt me a segja skili vi persnudrkunina og goi stallinum.

Sennilega hefu eir margir hverjir teki sig prilega t austan tjalds, tmum Stalns ea kalda strinu, v ar var lka hollustan vi leitogann talin hin sta dygg - hva sem llu ru lei !


"Lglegt en silaust "

Ofangreind or eru lngu orin frg en au komu snum tma r munni Vilmundar heitins Gylfasonar, manns sem barist fyrir v a hreinsa yri til slenska stjrnkerfinu og spillingu thst ar.

Ef kerfi vri heilbrigt og elilegt tti a liggja fyrir a ekkert gti stust ar vi lg sem silaust vri. En reyndin er og hefur veri nnur.

Allir sem ekkja eitthva til slenskra jmla, ekkja jafnframt til eirrar barttu sem Vilmundur Gylfason hi fjlmrgum plitskum vgstvum fyrir velferarsn sinni varandi framt lands og jar.

Vilmundur stofnai Bandalag jafnaarmanna og hugsai sr a sem flagslegt tki til barttu og sknar fyrir r hugsjnir sem hann hafi a leiarljsi.

a spaist strax a Vilmundi allmiki stuningsli, en heldur smtt var ar stykkjum og margir munu hafa veri hlfvolgir mlunum svo ekki s fastar a orum kvei. Vilmundur mun hafa s strax eftir kosningarnar 1983, a hinn plitski leiangur sem hann hafi hyggju a hefja, hafi ekki buri sem vonir hans stu til. Honum fannst sr ekki lft ef hann gti ekki barist fyrir eim mlum sem honum voru helgust og v fr sem fr.

Sennilega hafa hugsjnir r sem leiddu til stofnunar Bandalags jafnaarmanna fyrst og fremst bi hjarta Vilmundar sjlfs, en fylgifiskarnir margir hverjir synt me von um ti.

a hefur aldrei vanta tkifrissinna slandi !

g horfi umrutt sjnvarpinu fyrir nokkru, ar sem Ragnheiur Rkharsdttir, ingmaur Sjlfstisflokksins sat me rum fyrir svrum. Rtt var m.a. um hugmyndir um frystingu eigna aumanna ea leiir til a f trsargreifana til a axla byrg gagnvart jarhag, vegna bankahrunsins og eirrar hrikalegu stu sem jin komst fyrir tilverkna eirra og sofandi stjrnvalda. Ragnheiur var n ekki aldeilis v a fara tti slkar leiir.

Hn benti treka a fyrst yri a sanna a vikomandi aumenn hefu broti eitthva af sr ! Hn vissi ekki til ess a eir hefu sjlfu sr broti nein lg, illa hefi kannski veri spilum haldi !

annig talai Ragnheiur Rkharsdttir essum umrutti.

N er a svo, a sustu tjn rin ea ar um bil, hafa viverandi stjrnvld landinu, tfrt msar lagasetningar fyrir trsargreifana, eim til halds og trausts, og jafnvel afnumi mislegt sem eir tldu vera sr til urftar.

a var sem sagt jna undir frjlshyggjufurstana bnkunum me margvslegum htti og unni v a gera lagaumhverfi eirra sem frjlsast. Eftir a gtu eir hega sr nnast a vild n ess a brjta beinlnis lg.

skjli srhannara lagafrinda stu eir svo og snkuu a sr illa fengnum gra. Og enn sitja eir og njta spillingargans og lta fara vel um sig mean jin berst bkkum !

eir vita a eir eiga talsmenn ingmnnum eins og Ragnheii Rkharsdttur, eir vita a eir eiga enn adendur sem verja og tala um a eir hafi ekki broti neitt af sr. eir vita a essir ailar stahfa stugt a a veri a sna fram lgbrot af eirra hlfu ef eitthva eigi a hreyfa vi eim.

Annars su eir snertanlegir og saklausir eins og brn vggu !

Og arna getum vi velt fyrir okkur orunum: " lglegt en silaust ".

N man g ekki betur en umrdd Ragnheiur Rkharsdttir hafi veri meal eirra sem gengu til lis vi Vilmund Gylfason snum tma. var hn ung og vgreif barttukona og taldi sig reianlega andvga allri spillingu kerfinu og tilbna til a berjast gegn llu af v tagi. vissi hn a margt gat svo sem veri lglegt en silaust fyrir v.

En san eru liin mrg r og margt hefur breyst og ekki allt til batnaar.

Ragnheiur Rkharsdttir hefur hinsvegar auki frama sinn hinu veraldlega svii, en lklega kostna fyrri hugsjna, ef r voru nokkurn tma sannar sem slkar. Hn er komin ing fyrir forrttindaflokkinn og berst n snilega gegn mrgu v sem hn ur taldi rtt og satt.

Sennilega segir hn nna, eins og svo margir arir sem yfirgefi hafa hugsjnir snar og fari a jna srhagsmunum einu og llu, " a hn hafi roskast "!

En frlegt vri fyrir flk a heyra dag ann mlflutning sem hn vihafi snum tma egar hn var lii me Vilmundi Gylfasyni og studdi hugsjnir Bandalags jafnaarmanna. orum hennar fr eim tma, myndu menn heyra allt annarri manneskju og a minni hyggju geugri manneskju, a s mikil spurning ljsi eftirtmans, hvort hn hafi nokkurntma veri heil v a vera framboi fyrir hugsjnastefnu Bandalags jafnaarmanna.

Kannski var hn bara fiskur sem synti um tisleit ?

N er Ragnheiur Rkharsdttir ekki jafnaarmaur og n telur hn a snilega helstu skyldu sna, a verja aila sem hafa skjli flokks hennar,

varnarlis forrttindanna, sett slensku jina undir skelfilegan skuldaklafa til langrar framtar. eir menn virast vera hennar sluflagar dag !

g velti v fyrir mr, hvort fyrrverandi lismaur Vilmundar Gylfasonar geti fjarlgst llu meir au gildi sem hann st fyrir ?


Um plitskan geklofahtt haldsins

Sjlfstisflokkurinn ea jargfuflokkurinn, eins og g ks a kalla hann, er undarlegt fyrirbri fr slfrilegu sjnarmii. a mtti alveg kalla flokkinn me persnulegum htti plitskt kleyfhugabatter ea geklofagaller.

a essi svokallai flokkur " allra sttta " s alfari byggur utan um srhagsmuni, hagsmuni eirra betur megandi jflaginu, hann a til a lta vi vissar astur eins og hann s einhverskonar alleg samhjlparhreyfing !!!

N skulum vi skoa hvernig eir hlutir gerast og ganga fyrir sig.

Ungt flk sem alist hefur upp venjulegum aluheimilum landinu og san gengi menntaveginn, stendur yfirleitt frammi fyrir tveim meginkostum, a ganga til lis vi flagshyggju sem tekur mi af heildarhagsmunum jarinnar ea a styja einstaklingshyggjuna, sem tekur fyrst og fremst mi af eigingirni og sjlfselsku, aldrei hafi a snt sig eins afgerandi og sustu rum.

a hefur stundum veri sagt a eir sem ganga Sjlfstisflokkinn n ess a hafa uppeldislegt bakland ar, veri oft verstu haldsgaurarnir. eir telji sig alltaf urfa a vera a sanna sig fyrir hinum blhreinu flokksmnnum. a er svona svipa v og egar sumir gerast kalskari en pfinn !

Um all langt skei hefur veri mikill rursrstingur ungt menntaflk, a ganga til lis vi Sjlfstisflokkinn og hin frjlshyggjusinnuu fjrmlafl.

eir hafa v miur ori margir sem ekki hafa ola ann rsting og gengi mla hj Valhallarvaldinu. Draumur ungra tauhlsa framhaldssklum landsins var stuttum tma s, a tskrifast hagfri ea viskiptafri. a tti flottast og stllinn gekk allur t a.

" Stefndu a v a vera rkur, sama hva treur rum leiinni a v markmii ". essi einkunnaror uru brtt leiarvsir ungra hgri manna og eirra sem kvu a ganga undir gunnfnum grginnar essu landi !

En n eru flestir slendingar vonandi farnir a sj a grgi er ekki g og afleiingar hennar enn verri, sama hva Hannes Hayek Friedman segir.

Sjlfstisflokkurinn hefur allt of lengi veri vi stjrn landinu, enda hefur hann urrausi rkisbrunninn gu sinna aliklfa. Hann hefur stugt ltt skatta htekjuflki og yngt a sama skapi almennu launaflki og hygla n aflts eim rku kostna hinna efnaminni. Hann hefur stai fyrir jlegri stefnu og fari eyileggingarhndum um jarbi. Verkin sna ar merkin !

Samt gat Geir Haarde komi fram um daginn og hrsa sr af v a hafa n rkisskuldum slands niur mean hann var fjrmlarherra hr rum ur og fleiri sjlfstismenn hafa san ti a upp eftir honum. a sem gerist var einfaldlega a bestu mjlkurkr rkisins voru seldar, til urftar fyrir okkur ll, og san fari a borga essar rkisskuldir me eim peningum.

a hafi ekkert me ga fjrmlastjrn a gera, a voru bara seldar eignir sem vi urftum a eiga fram vegna heildarhagsmuna jarinnar.

Geir Haarde hefi tt a tala um stuna eins og hann skildi vi hana, nna janar, rki hausnum, llu steypt undan jinni og allt meiri voa en nokkru sinni hefur veri - eftir samfellda fjrmlastjrn sjlfstismanna fr 1991 ! Geir sjlfur var mist fjrmlarherra ea yfir-efnahagsmlarherra allan ennan tma og tti v a bera nokku mikla byrg murlegri lokastunni. a er mjg srstakur " hfileiki " a geta tiloka sig svona gjrsamlega fr gilegum stareyndum, sem ttu a pa upp eyra hverjum manni sem heyrn hefur. En essa eigind hafa sjlfstismenn alltaf tt rum mnnum fremur.

Af essu og ru sst, a elilegt er a tala um Sjlfstisflokkinn sem plitskt geklofaheimili og enn er eitt strt atrii sem rttar a.

J, um lei og essi aalsflokkur fer stjrnarandstu, gerist hann nnast sjlfkrafa " flokkur flksins " og fer a hafa skaplegar hyggjur af kjrum almennings landinu ! S tnn er n egar farinn a heyrast fr essum skemmtilega hpi, en falskari getur hann varla veri.

a er deginum ljsara a sjlfstismenn munu kosta kapps fram a kosningum a reyna a breyta mynd sinni og gera hana almenningsvna.

Smatilfinning innan flokksins hefur aldrei virst mikil a vxtum, en vi essar astur er hn sennilega alveg lgsta punkti. Raunar gera stareyndir r sem vi blasa landsmlum, siferilegu krfu til sjlfstismanna, a eir egi og reyni a skammast sn.

En a fylgir ru jarlni a eir kunna hvorugt !

Menn munu v sj nstunni Birgi rmannsson, Bjarna Benediktsson, Gulaug r rarson, Illuga Gunnarsson, Sigur Kra Kristjnsson og ara strstimplaa frjlshyggjumenn jargfuflokksins, taka sr stu sem mlsvara flksins, tala eins og eir su og hafi alltaf veri flksins megin, tala eins og eir su flagsvnir og jvnir fulltrar alingi.

Og ar kemur hinn plitski geklofi enn og aftur fram, v enginn essara manna er flksins megin. eir eru innvgir Valhll - einherjar haldsins !

Sjlfstisflokkurinn kemur fram sem algerlega eitt falskt nmer fyrir kosningar og fullkomlega anna falskt nmer eftir r og umslunin er yfirgengileg !

etta geta menn alveg gefi sr fyrirfram, v sumir eru einfaldlega annig a eim ykir ekkert a v a tjalda llum tuskum hreinlyndis og falskra frasa, ef a getur skila eim einhverju.

Ef almenningur essu landi er ekki v vkulli fyrir eim httum sem a honum steja, getur svo fari a jargfuflokkurinn ni aftur vldum eftir kosningar og a me tilstyrk Framsknarflokksins, sem er vst egar upplei eftir mlamynda hundahreinsun innan sinna vbanda !

Ef svo fri, yri a herfileg niurstaa fyrir lri landinu, eftir bankahrun og jargjaldrot og algjra byrg umrddra flokka eim skpum. Vanhfi eirra til a ra bt eim skaa sem eir ollu, hltur a liggja augum uppi. Ef essir jarhrunsflokkar n vldum hr aftur eftir kosningar verur a skelfilegt ml fyrir slensku jina.

a vri nnast hlisttt v a tilgreindur flokkur hefi teki aftur vi vldum skalandi eftir sigurinn 1945 - eins og ekkert hefi skorist !

Megi allar gar vttir fora okkur fr svo illum rlgum !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 21
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband