Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Hugleiing um forsjrhyggju !

a er mjg frlegt a skoa bloggheimum og var hva hgri sinna flk getur teki strt upp sig varandi a sem a kallar forsjrhyggju.

N liggur fyrir a sland hefur veri sett hausinn vegna skorts forsjrhyggju, vegna ess a lfarnir fengu a vaa yfir allt og enginn veitti vinm. Jafnvel eir sem voru hu kaupi kerfinu til a vernda almannahag geru ekki neitt.

a var sem sagt engin forsjrhyggja gangi - v miur !

fyrsta lagi hefi hruni ekki ori ef heilbrig forsjrhyggja hefi veri til staar, ru lagi ttu allir smilega skynsamir menn a geta skili a a sem gerist, tti einmitt a kenna okkur lexu a full rf s vissri forsjrhyggju til a tryggja ryggi egna samflagsins.

Vi hfum s til hvers a leiir a hafa enga forsj mlum og v tti srhagsmunadeildin a skammast sn til a hafa hgt um sig mean veri er a reyna a taka til og rfa jflagi eftir sktmennskuveisluna !

Hva er flk a meina egar a hatast vi forsjrhyggju og hrist hana ? ekkert a vera til sem setur flki takmrk ? Hfum vi ekki s og erum vi ekki alltaf a sj afleit dmi ess hvernig fjldi flks getur lti egar ekkert setur nein mrk neinu ? yfirgangur ess sterka og rka a gilda okkar jflagi ?

S var tin a ekki mtti vera nein verkalshreyfing, v var sagt a einhverjir vru farnir a hugsa fyrir flki. a mtti nttrulega ekki. Srhagsmunahyski vildi bara geta kga verkalinn frii og verkalshreyfing ddi bara vandri - a ess mati.

Verkalsbarttan var ekki sst vegna ess lng og strng og einn helsti forustumaur Vinnuveitendasambandsins sagi vst eftir samningana 1942, " a hann vissi ekki hvert etta jflag stefndi eiginlega, verkamenn vru farnir a kaupa hgindastla ! "

Eins var a me vkulgin og verkamannabstaa-frumvarpi ! Hgri menn voru helblir af vonsku t af v a a tti a koma essum sjlfsgu mannrttindum. Og auvita var tala um forsjrhyggju og kommnisma ru hverju ori af eirra hlfu. En essi ml komust samt gegn og a v kom a jafnvel sjlfstismenn ttust aldrei hafa veri mti essum mlum !

Eins var me almannatryggingakerfi ! a var n forsjrhyggja sinni verstu mynd a mati hgri manna. En Bismarck, jrnkanslarinn sjlfur, var ekki eirra hpi eim efnum. Hann s gildi essa jlega ryggisnets og stulai a framgangi ess skalandi.

En menn sj vonandi essu a a snar skringar, a sumir hatast vi essa svonefndu forsjrhyggju !

g tel a hinsvegar liggja ljst fyrir, a margir sem hatast vi forsjrhyggju eru fyrst og fremst hrddir um a eir fi ekki framhaldandi tkifri til a arrna nungann. Verndin veri svo mikil a ekki veri hgt a fl og kga eins og gamla daga.

a hefur n veri gaman fyrir hefarslekti a lifa, egar aallinn og kirkjan ru llu, og flk hafi engin mannrttindi !

g vri ekki hissa v a sumir Valhll ttu sr sk heitasta a upplifa slka tma aftur. Af eim skum arf alltaf a hafa a huga, a a er hgt a missa unninn rtt, og mest er httan v ef flk ltur hra sig til a kjsa sem na rttindi ess niur.

Flk verur a skilja a heilbrig forsjrhyggja arf a vera til staar - til a vernda mannrttindi almennings gegn eim hkrlum sem alltaf vilja arrna og pna nungann - mnnum sem eru blsugur eli snu og vilja lifa me eim htti.

eir eru fir dag sem virast halda a mannrttindi ntmans hafi alltaf veri sjlfgefin, en sem fyrr segir, svo var n aldeilis ekki. a urfti barttu rum saman - bl, erfii, tr og svita, fyrir venjulegt flk a n v a f a standa upprtt. Og slkir kgunartmar gtu runni upp aftur, ef flk heldur ekki fast um unnin rttindi sn. v tti flk a halda vku sinni og muna a hafa vopnabr bshaldanna jafnan innan seilingar.

a flk sem pir dag gegn forsjrhyggju er a llum lkindum hpi eirra sem vilja hafa fullt frelsi til ess a herja ara og hafa vinning af v a ta fr rum. a er hin illrmda aftuhugsun sem birtist v atferli, a na niur allt sem kemur veg fyrir a einn gangi annars rtt. S hugsun hefur alla t hatast vi mannlegan jfnu, v srgskan hefur alltaf noti sn best ar sem jfnuurinn er minnstur.

Heilbrig forsjrhyggja af hlfu stjrnvalda byggir upp og veitir vernd sem rf er alls staar verldinni - til ess a hkarlar arrns, kgunar og misskiptingar ti ekki braui fr munni eirra sem minna mega sn.


VIVRUN

Evrpustrrki allt vill gleypa,

llu fullveldi niur steypa.

Mistjrnaroki ar eykur kvl

sem lfunnar mesta jabl !

Ganga ar margir gulli hnd,

grgin fer va eldi um lnd.

veri engin slensk sl

oru vi vlk svikaml !

Vilja samt banka Brussel dyr

blindair menn og jvilltir,

kjsandi afar kaupin ar,

keyptir rlsins hugarfar !

eir sem ar ganga blvu bjrg,

blta vi ramman Mammons hrg.

Glata ar slenska andanum,

- hann ekki samlei me fjandanum !


Veruleikafirring haldsins

Margir sjlfstismenn virast hafa teki ann kostinn undanfari a leika sig nnast veruleikafirrta og telja a snilega a sksta sem eir geti gert eins og sakir standa. eir vita upp sig skmmina me svo margt a a hlfa vri ng.

essvegna kjsa eir margir hverjir a lta sem staan s allt nnur og betri en hn er. Hinar fllnu stjrnur flokksins, Dav Oddsson og Geir Haarde, hafa lka gengi undan essum efnum og ekki vilja kannast vi a eir hafi gert nokku rangt ea a eim s rf v a bija jina afskunar einu ea neinu. " Eftir hfinu dansa limirnir " segir mltki og a hefur ekki hva sst sannast Sjlfstisflokknum.

Dav Oddsson flutti veruleikafirrta ru nafstnum landsfundi flokksins og reyndi a leika ar skemmtikraft skrtnum ntum, en lti fr ar fyrir byrgum forustumanni. Salurinn hl samt og klappai fyrir aulafyndni hans og mtti segja a rumaurinn hfi salnum og salurinn honum.

Sjaldan hefur manni fundist landsfundur sjlfstismanna vera jafn mikill lgkruvettvangur og hann snilega var undir essari dmalausu ru Davs.

Verst var a ran sem slk bj ekki yfir neinu efnislegu gildi.

arna var bara beiskyrtur og vonsvikinn maur a hella r sklum reii sinnar og tala neikvtt um flk sem var arna hvergi nrri og vistaddir ltu sr a heyranlega vel lka. a lsir v vntanlega hvers konar sfnuur etta er sem kemur arna saman.

Ekki get g s fyrir mr prmenni bor vi Geir Hallgrmsson flytja slka ru, en samt gekk hann gegnum erfia reynslu snum plitska ferli, reynslu sem hefi gert margan manninn beiskan. En Geir kom snilega t r eim reynslueldi sem heilsteyptari og roskari maur.

En Geir Hallgrmsson var lka formaur rum Sjlfstisflokki en eim sem n hefur hggvi svo illa a rtum hins slenska sjlfstismeis. S stefna sem flokkurinn hefur fylgt undanfarin r hefur nefnilega ekki aeins skaa jina heldur hefur hn hreinsa burt r flokknum flest a sem var einna skst vi hann, aldrei vri hann gur.

N er a tr margra, a innviir flokksins su ornir gegnrotnir af spillingaranda. a megi v segja a eir minni helst innvolsi Dorian Grey eins og a mun hafa veri ori undir a sasta og sennilega er stan fyrir meinsemdinni sm bum tilfellum, enda skrattanum skemmt.

Ef g hefi ekki snum tma fari srstaklega a verk a gera mr glgga grein fyrir v hva Sjlfstisflokkurinn er og hvernig hann er, hefi g hugsanlega geta fari a vorkenna honum dag. En sem betur fer veit g t hva flokksmasknan ar gengur og fyrir hverju og v er a alveg tilokaur hlutur a g geti fundi til me eirri srhagsmuna og samtryggingarfreskju sem Sjlfstisflokkurinn er.

En sem betur fer gerist a merkilega oft, a rur sjlfstismanna verur svo vitleysislegur a hann snst gegn eim sjlfum. eir eru nefnilega oftast svo uppteknir af eigin sjlfsupphafningu, a eir taka ekki eftir v egar eir fara rkfrilega villuhringi mlflutningi snum.

Tkum eitt dmi. egar Jhanna Sigurardttir var kjrin formaur Samfylkingarinnar me yfirgnfandi meirihluta atkva st ekki v a Morgunblai talai um rssneska kosningu. En s var tin a Dav Oddsson var kosinn formaur Sjlfstisflokksins me 98% atkva, en ekki kallai Morgunblai a rssneska kosningu.......Nei, nei, nei !

ar var bara veri a sna yfirgnfandi traust til yfirnttrulega hfs leitoga !

En annig var einmitt vihorfi til hinna rssnesku toppskarfa mean eir voru og htu og sjlfstismenn fordmdu persnudrkun sem vigekkst austantjalds, virast eir engu a sur hafa ika hana eigin flokki og einkum gagnvart eim manni sem ar hefur n mestum alrisvldum.

En veruleikinn er ekki svarthvtur og flk ltur ekki blekkja sig endalaust me smu rkvillunum. Forusta Sjlfstisflokksins mtti v virkilega huga a v sem skldi sagi forum : " Hlfsannleikur oftast er / hrekjandi lygi ! "

Mefer Sjlfstisflokksins fjreggi lands og jar hefur veri slk, a jafnvel g - lfstar svarinn andstingur flokksins - hefi ekki bist vi v a reyndu, a flokkurinn gti fari svo hrapallega a ri snu sem reyndin snir.

g hef sem fyrr segir, enga sam me flokknum, en jarinnar vegna hefi g samt kosi a staan vri nnur, v slenska jin er svo endanlega miklu meira viri en nokkur stjrnmlaflokkur.

Vi hljtum n a vera bin a f ng br af srhagsmunadekri kostna aljar, og ef vi eigum a halda velli til frambar verum vi a standa saman og huga betur a v sem heldur okkur sameiginlega uppi sem j.

v er a einlg sk mn og von, a komandi kosningar leii til ess a hr taki vi vldum me fullu umboi stjrn sem hefur heildarhagsmuni lands og jar a leiarljsi nstu rum.

v sland er landi sem ur

og ll vi a tryggin s fest.

Og heill vor og hamingjurur

a hlynna a v sem best !


Fenrislfur frjlshyggjunnar

a liggur fyrir a slenska rki er strslasa og lemstra eftir efnahagsleg hryjuverk svonefndra trsarvkinga og taglhntinga eirra innan kerfisins.

gnarfl grginnar fru kreik vi nnast algera yfirtku hins byrgarlausa frjlshyggjulis bnkum og fjrmlastofnunum. S yfirtaka tti sr greinilega sta me egjandi samykki stjrnmlamanna innan rkiskerfisins og manna eftirlitsstvum ess, manna sem voru frjlshyggjusinnair me sama htti.

essi gnarfl uru a eim Fenrislfi sem allt gleypti, v argadri sem svalg sig sparif landsmanna af fullkomnu samviskuleysi fram sustu sekndu fyrir hrun. annig var beinlnis stai a mlum, a efnahagshruni var rauninni hjkvmilegt og bkstaflega s fyrir v. Eyileggingarstarfsemi trsarlisins og fylgihnatta ess kerfinu, virist hafa skili eftir sig miki til svina jr hva snertir orspor jarinnar t vi og fjrhagslega stu rkisbsins. Str hluti fyrri landkynningar er ar me a litlu sem engu orinn. Svo enginn velkist vafa um a hva g er a segja vil g undirstrika, a g er hr a tala um glframennsku glframennskunnar me hlisjn af v tjni sem unni hefur veri hag jarinnar.

a er v til himinhrpandi skammar, a vi essar astur su til menn, jafnvel ingi, sem vilja teljast byrgir, en segja samt " eir brutu engin lg " !

Hj slkum ailum er greinilega lngunin til a verja skavaldana eins og boor stu skyldu. En er hgt a rsta gjrsamlega hag heillar jar n ess a brjta lg ? Er a enginn glpur a setja heilt jflag hausinn ?

Ef svo er, til hvers erum vi a drslast me essi lg ef au eru vita gagnslaus til varnar fyrir hinn almenna borgara og ryggi hans ?

g hlt a lg vru sett me a a hfumarkmii a vernda borgarana og samflagi heild og bregast vi hverri gn sem a v stejar ?

Stjrnun Sjlfstisflokksins og kvtaaflanna yfir hfu, hefur essu til vibtar leiki svo sjvaraulindina okkar, a stefnan sem tti a efla fiskistofnana og koma atvinnugreininni gott horf, hefur eftir aldarfjrungs reynslu skila eirri stu, a fiskistofnarnir eru verra standi en nokkru sinni fyrr og greinin skuldsettari en dmi eru til um. Hn er svo skuldsett a ar er raun allt komi hrikalega hausinn.

Samt koma fram bjarstjrar landsbygginni Morgunblainu dag og vara vi hugsanlegri " jntingu " kvtanum. a myndi setja allt rst ef tti a taka hann fr byggunum..... Heyr endemi !

Og essir menn ykjast vrslumenn almannahagsmuna landsbygginni !

Hafa eir ekki s hvernig kvtagreifarnir hafa leiki byggir landsins undanfrnum rum ? Halda eir a Guggan s enn ger t fr safiri ?

hvaa flokki skyldu essir bjarstjrar annars vera ?

egar Sjlfstisflokkurinn hf fyrst a flagga frjlshyggjunni fyrir kosningar sem stefnu flokksins, undir slagori leiftursknar, brugust verandi flagshyggjuflokkar hart vi og klluu stefnuna gagnrri snum " leifturskn gegn lfskjrum " !

a skilai gum vinningi eftirfylgjandi kosningum, v flk eim tma virtist skilja hva hfi var. En sar tkst haldinu smm saman a ryja frjlshyggjunni braut inn nnast alla hluti og afleiingarnar eru n ljsar og sanna a sem fyrr var sagt, a raun var um a ra leifturskn gegn lfskjrum !

rfum rum hefur tiltlulega fmennri sveit fjrbraskara og svikahrappa, me dyggri asto kvislinga innan kerfisins, tekist a koma slandi svo geigvnlega kreppustu, a ratuga vinningur lfsbarttu fyrri kynsla getur hreinlega glatast me llu.

N arf hugarfarsbreytingu og gjrbreytta lfssn til a sigrast vandanum.

a arf a binda grgisandann til frambar, freskju eigingirninnar og sjlfselskunnar. a arf a hreinsa til kerfinu og takast vi mosagrna spillinguna ar. En a arf meira til en Ling og Drma.....

a arf Gleipni - samtvinnaan bjargarva r einbeittum jarvilja til endurreisnar og heilshugar afturhvarf til flagslegra gilda !

Fram a allir mli munnar

mean glra er til haus.

Fenrislfur frjlshyggjunnar

fi hvergi a ganga laus !


Hvar voru eir mean dansinn dunai ?

a hefur vaki athygli mna, a nokkrir prestar hafa teki sig saman a undanfrnu og sent gtar hugvekjur fjlmila. etta gera eir til a undirstrika hin gmlu gildi og benda flki lrdminn sem draga megi af falli efnishyggju og hmlulausrar drkunar fjrmunum. a er sjlfu sr ekkert nema gott um slkt sibtarframtak a segja og vissulega eiga arna hlut hirar sem hafa skyldur vi sna hjr og ar me jflagi allt.

En g spyr hvar voru essir gtu kennimenn egar dansinn um gullklfinn st sem hst, hvar tluu eir gegn hinum grgisfulla taranda og hvernig beittu eir sr sem hirar eim tma ? g minnist ess ekki a eir hafi vara flk miki vi glrulausum yfirboum markashyggjunnar ?

Stu eir kannski uppi blmabrekkunni, mean dansinum st, fullkomlega mevirkir og slgu taktinn ?

undanfrnum rum hefur slkt efnishyggjui veri gangi, a sannkristnir menn hefu tt a skilja sig fr v og vara vi v sem var a gerast. Ekki sst hefi slkt tt a gilda um presta og andlega forstumenn. annig hefu eir snt a markmi eirra vru hleit og snn lfinu og engan htt bundin vi verbrf og veraldlegan hagna. eir vru vert mti me hugann vi andleg vermti sem mlur og ry fengi ekki granda.

En v miur virist sem eir flestir hafi skellt sr fullu dansinn og gert sitt mlamilunar samkomulag vi tarandann.

a er heldur dapurleg niurstaa.

Svo koma eir svona eftir og fara a leggja fjlglega t af afleiingum ess sem eir vruu aldrei vi !

g vil a eir sem taka a sr a vera hirar, andlegir hirar, su vakandi, su til staar til a vara flk vi og leia a fr villu sns vegar. g vil a eir gangi fram eirri kllun sem a ba hirisstarfinu. Mr mislkar egar g finn ekkert prestsklunum anna en andlausan embttismann, sem virist lta svo a hann eigi bara a lta fara vel um sig gilegu starfi.

a a vera prestur er ekki a hafa slka afstu til mla - prestur er og a vera hirir - s sem leiir hjrina, s sem hefur kllun til slks starfs !

Prestsstarfi er erfitt starf og byrgarmiki - ef v er sinnt eins og vera ber.

Presturinn er fyrst og fremst jnn Gus og hann ber mikla byrg gagnvart hjr sinni og gagnvart Drottni. Hann ekki a vera jnn Tarandans ea fylgja tskustraumum almenningsliti. Hann a standa Bjarginu sem stugt er og bera v vitni sem hann er og a vera kallaur til.

Hann a vera til vitnisburar fyrir Sannleikann rtlausum heimi og skrast ar alvpni andans. annig maur er hirir sem ekkir kllun sna og byrg.

Vi hfum ll gott af v a f heilbrig minningaror egar vi frum t af sporinu. En a er hvorki gott n rtt, egar tlair hirar vilja vanda um vi hjr sna fyrir villurf, egar eir sjlfir virast ekki hafa veri til staar rttum tma til a vsa rttan veg.

Hvar voru eir egar mest var rfin fyrir ?


Hva er list ?

ar sem sett hefur veri upp listamist Skagastrnd, hefur talsver umra fari af sta milli manna stanum um a hva s list, hvert s mikilvgi listar og jafnvel um jhagslegt gildi listarinnar ? a verur vst me a eins og svo margt anna, a egar strt er spurt verur lti um svr.

En listin er yfirleitt eitt af v lfinu sem allmikil viring er borin fyrir og vst er a margir listamenn hafa gefi mannkyninu strkostlegar gjafir me verkum snum og glatt og auga me v verld alla.

Sumum finnst reyndar n tmum sem ll list s orin rkynju og r takti vi alla elilega skynjun. Listamenn su oftast a einhverju flmi t lofti og aalmli s a hndla a a vera frumlegur. A n v a f viurkenningu sem frumlegur listamaur jafngildi v nnast a last frelsi til alls. a s v um a gera a lta sr detta eitthva frnlegt hug.

En eir sem hugsa annig um listaflk virast hafa einhverskonar hellenskt vihorf til listar. eir gera snilega krfur til ess a hn gnfi yfir allt og vilja sennilega helst sj grska fagurfri hverju verki.

En a verur a segjast eins og er, a Fdas og Praxiteles eru ekki a strfum dag og marmarastyttur Grikklands hins forna eru sem nnur mannanna verk brn sns tma. Listin er ar fyrir utan eins og flest anna lfinu sbreytilegt vifangsefni og enginn tmi er ar rum meiri egar allt er liti.

Listhneig mannsins sktur elilega rtum eim tma ar sem hann er sjlfur tttakandi og tekur mi af v sem ar er gangi einn ea annan htt.

a m lka me nokkrum rtti segja, a hver s sem stundar listskpun af stru anda og slar, s nokkurskonar landknnuur heimi hinnar dpri hugskynjunar og beri sr rka tilfinningatengingu vi draumheima dulrnna vdda. Vikomandi einstaklingur er a sj og heyra, finna og skynja svo margt sem br handan vi allt a augljsa lfinu og hann reynir a opna leiir til a yfirfra listrna upplifun sna til annarra. Me v eru stundum opnair farvegir sem ba yfir nnast takmarkalausum mguleikum lifandi tjningu skpun og list.

g er a hugleia etta vegna ess a g var spurur um daginn essarar spurningar af einum samborgara: " Hva er list ? g svarai spursmlinu snarlega me v a segja, a list vri eitt af v sem gfi lfinu gildi.

g geri mr strax grein fyrir v a g hafi svara me nokku fltum htti og svari kallai annig enn frekari spurningar ef t a fri.

leiinni heim fr vinnu ennan dag fr g v a hugsa frekar um essa spurningu og hvernig hgt vri a svara henni frekar. a leiddi til ess a g orti lji sem fer hr eftir.

a er von mn a a feli sr a nokkru leyti a sem mr fannst vanta fyrra svari :

HVAР ER LIST ?

Hva er list ?

a er eitthva sem hugann hrfur,

htt eins og fuglinn svfur,

blminn sem logar og lifir,

lyftir sr grmann yfir ;

eldur sem br bli,

bjartsnin ein sji,

knsu bi og kysst.....

a er list !

Hva er list ?

a er draumur degi njum,

dynjandi regn r skjum,

dropar sem detta og falla,

dsemd sem snertir alla ;

verld sem vddir eykur,

vorandans sknarleikur,

hugsjn hjartans vist.....

a er list !

Hva er list ?

Allt sem ber mannleg merki,

mta af hugans verki,

innsn ara heima,

orka sem fr a streyma ;

kengra og kttur mri,

kostulegt vintri,

skeki heild og hrist.....

a er list !

Rnar Kristjnsson

****************


"Frelsisving jflagsins " !

Geir H. Haarde fyrrverandi forstisrherra, sem aldrei s stu til a bija jina afskunar einstkum sofandahtti rkisstjrnar sinnar fyrir og adraganda bankahrunsins, ba nafstnum landsfundi flokkinn sinn - Sjlfstisflokkinn, forlts v hva illa hefi tekist til me stjrnun efnahagsmlanna.

ar geta menn lklega s hvort er honum hugstara - jin ea flokkurinn ?

Geir sem n er httur strfum sem flokkspfi Valhll, lt lka hafa eftir sr athyglisver ummli fjlmilum fyrir skmmu: " Vi frelsisvddum jflagi en sumir kunnu ekki me a frelsi a fara !"

essi or Geirs sna a hann er enn frjlshyggjulnunni. Hann telur enn a stefnan hafi veri gt, a hafi bara einhverjir klikka. a er me lkindum a maur eins og Geir, menntaur hagfringur, me vtka reynslu hrlendis sem erlendis, fjrmlarherra til margra ra og forstisrherra ar eftir, skuli geta veri jafn blindur augljsar stareyndir og raun ber vitni.

Svona s maur ekki a tala sem gegnt hefur lykilstum efnahagsmlum okkar til fleiri ra, sem sagt, alkunnur reynslubolti, hann a vita betur !

Ekki veit g anna en Geir hafi sagt umtluu vitali vi frttamann BBC, a reynslan af bankahruninu sndi a ekki vri hgt a hafa hr galopi hagkerfi.

ar virist sem einhver glra hafi veri til staar varandi a, a ekki vri gott a veita hr skotleyfi allt efnahagslegum skilningi.

Geir H. Haarde gumai mjg af v sem forstisrherra a vi vrum me svo stra og fluga banka. sama tma var g, venjulegur leikmaur svii jlfsins, a halda v fram vi msa, a bankarnir vru vaxnir rkinu yfir hfu og a vri hreint ekki gott fyrir ryggi landsmanna. a tti n ekki g latna og g fkk mislegt mig v sambandi fr msum eim sem drkuu trsina og su ekki slina fyrir bnkunum og voru eirri lnunni a segja fram gegnum nefi : " You Ant Seen nothing Yet ! "

En svo var bankahruni og kom enn umrddur Geir H. Haarde fram og sagi a ein meginstan fyrir hruninu og eim vanda sem skapast hefi vi a, vri s stareynd a bankarnir hefu veri ornir allt of strir !

Af hverju s essi hmenntai og reynslumikli hagfringur a ekki fyrir ?

J, helsta stan fyrir blindunni er sennilega s afstaa hans a hann taldi og telur snilega enn a fylgt hafi veri rttri stefnu. a hafi bara einhverjir fari illa me a viskiptafrelsi sem boi var upp . J, sem sagt, frjlshyggjulii bnkunum fkk frelsi til alls og yfirvldin kvu bara a treysta v a a hegai sr vel og enginn fri a sna grgi og heiarleika !!!

Eftirlitskerfi rkisins virkai hvergi nema sambandi vi launagreislur.

Fjldi manns var eftirlitsvaktinni en svaf ar bara vnu kaupi !

annig var a v miur og essvegna vilja Geir H. Haarde og arir forustusauir Sjlfstisflokksins ekki skilja ea viurkenna a eir hafi valdi jarhag vlku tjni sem raun er orin. eir treysta sr ekki til a horfast augu vi byrg sna ?

a lgu aeins tveir valkostir fyrir Sjlfstismnnum eftir a eir sigldu hr llu strand, a vera slendingar umfram a a vera Sjlfstismenn, ganga sig og viurkenna stareyndir og egja svo og skammast sn ........ea....... og ann kostinn virast eir flestir hafa teki v miur, a kannast ekki vi neitt, rfa kjaft og reyna fram a blekkja og afvegaleia kjsendur.

g held a g hafi aldrei ori vitni a annarri eins forheringu plitskum skilningi hj nokkrum mnnum hrlendis eins og flestum Sjlfstismnnum dag og Framsknarmnnum a hluta til. eir neita a draga lrdm af v sem gerst hefur og halda fram a berja hfinu vi steininn. eir virast ekki tla a lta sr segjast me eitt ea neitt. Frjlshyggjan er enn a sem gildir eirra augum. a er slmt fyrir og okkur ll og sland fyrst og fremst.

Fi slkir afneitarar stareynda vldin aftur eftir kosningar, munu eir lta a sem afltsbrf fr kjsendum - syndakvittun - og stefna a nrri tfrslu frjlshyggjunni, sem mun leia til ess a seinna falli verur verra v fyrra og sennilega banabiti jarinnar !

Ltum a ekki gerast, landsmenn gir !


Enginn haldi haldi

" Flokkur me ges tnum

anda er fjarri stt.

Liggur ljtum sktnum,

lagast engan htt ! "

a er margsanna ml a sagan hefur tilhneigingu a endurtaka sig. Kannski ekki alveg nkvmlega en furu nkvmt . snum tma var Bjarni Benediktsson leiandi innan Sjlfstisflokksins v a koma slandi inn Nat en me v var sni baki vi eirri hlutleysisstefnu sem tti a vera frvkjanlegt grundvallaratrii utanrkismlum slands. N egar annar Bjarni Benediktsson er orinn formaur flokksins, m kannski spyrja sig eirrar spurningar, verur hann s maur sem eftir a gegna hlistu hlutverki vi a plata jina inn Evrpusambandi ?

v sambandi er vert a hafa a huga, a Sjlfstisflokkurinn er enganveginn eins mikill Sjlfstisflokkur og hann vill vera lta. g vil leyfa mr a halda v fram, a innan flokksins hafi veri og su msir srhagsmunir yfirleitt mun yngri metasklunum en sjlfsti lands og jar !

N um stundir hafa Sjlfstismenn hinsvegar kosi a hampa andstu vi aild a Evrpusambandinu og st allra manna jlegastir, en stan er einfaldlega s, a eir liggja sktnum llum rum mlum. eir hafa engu ru a flagga fyrir vntanlegar kosningar en hugsjn sjlfstisins, en flokkurinn er enganveginn heill v mli.

Veit einhver hver er afstaa Bjarna Benediktssonar v mli ea afstaa orgerar Katrnar Gunnarsdttur ? fram mtti lka spyrja, hvaa afstu hefur Illugi Gunnarsson til ess mls ? tli a s ekki nokku loi vifangs a vita a ?

Bjarni Benediktsson hefur alls ekki veri sjlfum sr samkvmur afstu sinni til essa stra mls og raun og veru veit enginn hver afstaa hans er og hvar hann er stasettur mlinu. Kannski er a einmitt essvegna sem hann er orinn formaur flokksins - nokkurskonar persnuger mlamilun !

Evrpusambandssinnar flokknum hafa lklega tali a Bjarni vri eim hlihollur, en hafi kosi af klkindum a lta a ekki uppi um sinn. eir hafa v kosi hann trausti ess a hann kmi til lis vi sar.

Andstingar aildar hafa reianlega haft efasemdir um heilindi Bjarna, en kosi hann von um betri t og blm haga, einkum eftir a Bjarni fr a tala meira svo eim lkai.

Gamla flki flokknum kaus svo Bjarna vegna nafnsins og heldur vst og vonar a a s a f gamla foringjann sinn aftur endurborinn. En v sambandi er reianlega htt a fullyra a hinn ni Bjarni Ben er ekki gamli Bjarni Ben endurfddur kyni s a sama.

a er alltaf leiinlegt a sj hva slensk plitk er yfir hfu lgu gastigi.

a er ekki bara vi Sjlfstisflokkinn a sakast eim efnum, a s aili valdi auvita miklu sem mestu vldin hefur haft jflaginu og mestu burina til a gera illt af sr ef t a er fari. En egar Sjlfstisflokkurinn negldi sig alveg niur vi spillingu kvtakerfisins fr hann gersamlega yfir ll mrk elilegrar sivitundar og hefur seti eim skt san. ar vann hann a skemmdarverk almennum slenskum frjlsrisanda sem seint ea aldrei verur btt.

egar Geir H. Haarde gumai af v a hann og flokkur hans hefu frelsisvtt slenskt samflag, en sumir ekki kunna me a frelsi a fara, gleymdi hann greinilega v mikla frelsi sem kvtakerfismismununin fri me sr gagnvart llum eim mikla fjlda sem thst var fr fornum slenskum mannrtti. Og hann tti reianlega ekki vi kvtagreifana egar hann sagi a sumir hefu ekki kunna me a frelsi a fara sem eim hefi veri frt upp hendurnar.

En Sjlfstisflokkurinn rndi svo miklu sjlfsti af slenskum almenningi me kvtakerfinu a fstir gera sr fulla grein fyrir v enn hvlkur glpur var ar drgur gegn heildarhagsmunum jarinnar.

a er v ljst a essi vandraflokkur arf a fara tarlega naflaskoun sjlfum sr og nausyn ber til a hann s utan stjrnar mean hann verur eim skylduga hreinsunareldi. g myndi halda a s skrbbun flokknum tki a minnsta 4 r og ar til henni er loki tti enginn a reikna me Sjlfstisflokknum frum til eins ea neins.

Kjsendur urfa v komandi kosningum a tryggja a a essi rttnefndi jargfuflokkur s ekki a vlast fyrir endurreisn jarinnar komandi t, v ekkert bendir til ess a hann sem irunarlaus gerandi s lklegur til a leggja ar eitthva gott til mla.


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 24
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband