Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Rnir Sgunnar - Kvi ort hvtasunnu 2009.

g rek gegnum anda minn rnir r allar

sem ristar sguna blasa vi mr.

v ar er svo margt sem til jnustu kallar

og reyjandi hugurinn finnur og sr.

g les essar rnir og elska ann anda

sem r er ristur me lifandi bo.

A hver eigi sannur a snu a standa

og sfellt a reynast eim veikari sto.

g les etta krleikans algilda efni

og er ekki vafa um sannindin ar.

Og vildi a allir eir vknuu af svefni

sem veglausir eru landi og mar.

Sem blindair ganga me slina svelti

og sj ekki tmann sem rennur eim fr ;

sem pundi sitt grafa einhyggju elti

og afskrifa lfi me gltunarr.

eir eru svo margir sem halda a hjmi

til huggunar veri vinnar lei.

En standa svo mddir og stara t tmi

og stynja sjlfskapar-vtanna ney.

Sem sj ekki a lokum til lausnar neinu

og lamast slinni rgandi vist.

standi a vallt og stugt hreinu,

a stefna til lfs - er a treysta Krist !

nvist hans umbreytist einhyggju stefi

uns elskunnar kraftur me fgnui rs.

v hann er a ljs sem er heiminum gefi

og hann er s blessun sem llum er vs !

Rnar Kristjnsson


Kvi um unga flki okkar

a rir lf sem ruggt er

en ttast essa samt,

sem illskuna a augum ber

og eyir von um framt.

Vi svnum illa sium eim

er smd og heiur skapa.

Svo skuflki erfir heim

sem er til botns a hrapa.

Og vonir litlar vaxa ar

sem vitlaus hugsun rur.

Svo feta er til framtar

me falskar innistur.

Og heimsmynd s er sett skj

er sendir hroll a taugum.

ar flkta myndir fleti

me fullt af gmlum draugum.

Og ofbeldi ar augun slr

og fram magnast lygin,

sem freskja me tal klr

fr undirheimum stigin.

a finnst svo va flnskuli

sem flest vill fugt gera.

Sem opnar mrg au lnshli

sem ttu lst a vera.

Menn gera a sem glpur er

og greina ekki vandann.

En illa fyrir llum fer

sem eiga mk vi fjandann.

a arf a breyta eirri mynd

sem rfst mati slttu.

Og leita burt fr sora og synd

sifrina rttu.

a arf v llu a leggja li

sem lfi upp vill byggja.

Svo ungdmurinn venjist vi

vrn sem a mun tryggja.

Rnar Kristjnsson


a er rifist og skammast en...............!

Sjlfstisflokkurinn vri lklega brjstumkennanlegur a liti margra, ef hann vri ekki binn a brjta svo miki af sr sem raun ber vitni. egar essi flokkur st frammi fyrir kosningum n nveri, geru menn ar b sr grein fyrir v a ekki var n hgt a gera t marga hluti - allt rst eftir 18 ra valdstjrn flokksins !

var gripi til ess a berjast fyrir sjlfstinu, sem var nttrulega komi strhttu eftir stjrnarr flokksins. j sem er ekki lengur fjrhagslega fr til a stjrna snum mlum er ekki beint sjlfst - ea hva ?

En j, sjlfstismenn kvu sem sagt a vera allt einu allra manna jlegastir og sjlfsti vri ml nmer eitt. tv og rj !

Og svo hfst stutt en snrp kosningabartta. En hva geru sjlfstismenn eirri barttu - j, eir tluu gegn aild a ESB, en hmuust jafnframt Vinstri grnum eins og eim vri borga fyrir a fr Brussel.

eir reyndu a na niur ann flokkinn sem var eim sammla sjlfstismlinu mikla - en ltu ann flokkinn frekar eiga sig sem vill lta okkur hlaupa berrassaa rakleitt inn ESB, berrassaa segi g, v vi erum me allt nirum okkur efnahagslega nverandi stu !

Bendir etta til ess a Sjlfstisflokkurinn s heill sjlfstismlinu mikla ?

A essu vibttu er svo mlflutningur sjlfstismanna, og Framsknarmanna me hreinum lkindum - a er tala um a endurreisa traust, endurbyggja etta og hitt, bjarga heimilunum landinu o.s.frv.o.s.frv. a endanlega.

En af hverju arf a endurreisa trausti, af hverju arf a endurbyggja etta og hitt, af hverju arf a bjarga heimilunum landinu og fr hverju ?

Fulltrar essara jargfuflokka tala aldrei um a. ar kemur enginn fram sem segir, " a verur a bjarga jflaginu fr hrilegum afleiingum verka okkar - fr afleiingum okkar valdatma " ! Nei, nei..........!

a er aldrei tala um orsakirnar, a er bara heimta af eim sem litla ea enga sk bru hruninu - a eir veri a standa sig betur - og eir sem eru a heimta etta, eru fulltrar flokkanna sem rstuu hr heilu jflagi !

eir sem lti sem ekkert gtu gert 100 dgum eftir bankahrun, rakinni meirihlutastjrn, krfust ess me hrku a 80 daga minnihlutastjrn reyndi n a gera eitthva - vegna jarinnar, vegna heimilanna landinu o.s.frv.........!

eir hafa rifist og skammast nkvmlega engum forsendum !

Einu sinni var sagt, a menn sem kynnu a skammast sn vru meiri menn fyrir bragi. Hva sem um a m segja er ljst a s speki ekki vi sjlfstismenn og Framsknarmenn. Framskn ykist reyndar hafa sagt skili vi skuggahliar fortar sinnar og segist vera orin n og fersk eins og spjllu mr. En hver trir v a gmul vergjrn maddama sem hefur legi me mrgum um dagana veri allt einu ung og spjllu n ?

Sjlfstismenn deila n allt sem n stjrnvld gera og einn r eirra hpi talai um Mbl. nlega a einn allsherjar rkisssalismi s tekinn vi ?

Tekinn vi eftir hva ? Honum list alveg a geta ess !

- Eftir 18 ra svo til samfellda stjrnarforustu Sjlfstisflokksins sem endai me hruni og efnahagslegum ragnarkum ! Enginn hefur fengi anna eins tkifri og Sjlfstisflokkurinn til a fra snnur gti stefnu sinnar - enginn hefur fengi a valsa um me fjrml lands og jar samfellt 18 r ! Og hver var tkoman ? ttu menn a halda fram frjlshyggjufyllerinu egar allt var komi hausinn ?

Tryggvi r Herbertsson er greinilega einn af eim sem lta a. Hann hefur ekkert lrt af hruninu eins og sst af nlegri grein hans Mbl. og mun ekki lra neitt af v. Hann mun aldrei skilja hvernig etta fr me fjrhag sunda slendinga og a manna sem unni hfu hrum hndum fyrir snu.

Ef a er tekinn vi rkisssalismi dag, er a vegna ess a Sjlfstisflokkurinn brst landi og j og keyri hr allt strand.

egar kreppan mikla skall yfir 1929 voru Calvin Coolidge og Herbert Hoover nkvmlega sama gr og Sjlfstisflokkurinn var fyrir og eftir bankahruni.

eir stu og geru ekki neitt - eir tluu bara a sj til !

a var engin bjargrastefna sett gang v essum mnnum var sktsama um bandarskan almenning - eir hugsuu bara um aliklfana og eirra hagsmuni.

Bandarkjunum var a yfirstttarmaurinn Franklin Roosevelt sem fr a a vinna jina hgt og btandi t r kreppunni og hann geri a me smskmmtum af ssalisma. Kaptalisminn bau ekki upp neitt jkvtt vi r skelfilegu astur, enda var hann forsendan fyrir hruninu eins og n.

A lokum var a svo heimsstyrjldin sari sem batt enda atvinnuleysi Bandarkjunum, sem enn var um a bil 15% egar stri skall , ef g man rtt. a kemur nefnilega oft uppsveifla hagkerfin egar byrja er a drepa flk strum stl.

a er mjg frlegt a sj kosningarslitin sustu. ll jin er ar algjrlega samtaka v a hafna Sjlfstisflokknum og prsentufall flokksins er slandi lkt yfir landi allt. N Sjlfstisflokkurinn, snist mr, aeins einu kjrdmi fyrsta ingmanninn og hann hangir ar rlitlu prsentubroti.

ru Reykjavkurkjrdmanna er flokkurinn rija sti me sinn efsta ingmann. etta er hrikaleg rass-skelling, en ekki verur anna sagt en a flokkurinn hafi fyllilega verskulda hirtinguna og reyndar hefi hn ori meiri ef a vru ekki allt of margir innmrair fyrir lfst sktlegheitin.

Kattarvottur Framsknar og forhering sjlfstismanna munu ekki leysa fortarpnu essara flokka - aeins heiarlegt uppgjr getur gert a, en g held a hvorugur flokkurinn s fr um a fara slkt uppgjr og muni ekki vera a

komandi rum. eir hafa einfaldlega allt of marga djfla a draga.

En miki vri a gott ef fulltrar essara flokka fru nmskei til a lra a skammast sn pnulti - v a er a sem jin vill sj hj eim, einhver merki um samviskubit og skilning eim skaa sem eir hafa unni jinni me byrgarlausu framferi efnahags og sjlfstismlum slendinga.

A byggja upp traust n irunar er ekki hgt, en irun hefur hreint ekki veri miki dagskr hj eim sem hruninu ollu og irast ttu.

a er v a minnsta sem essir ailar geta gert, a lta f vinnufri sem eru a reyna a moka andstyggarflrinn eftir , sem er a versta sktasafn sem nokkur stjrnvld slandssgunni hafa skili eftir sig.

J - og a er miklu meira en a segja a, a moka sig fr vlkum verra !


Rtthugsunarplgan

S var tin a rtthugsun kirkjulegra yfirvalda geri mrgum manninum erfitt a lifa og reyndar erfitt a deyja lka. Vi urfum ekki srstaklega a hugsa um Giordano Bruno v sambandi, tugsundir manna voru teknar af lfi fyrir a eitt a hugsa ekki eftir skilgreindri rtthugsun. En frnirnar vru miklar hldu menn fram a hugsa sitt eins og Galilei egar hann sagi " hn snst samt " !

a er nefnilega bsna erfitt a koma bndum hugsun mannsins !

En svo liu tmar og frelsisr og raunhugsun mannsins gekk gegnum margt og fr mrgu afvega, en okaist fram til ess samviskufrelsis sem hn vildi f a ba vi. Og egar kom fram tuttugustu ldina mtti segja a msir sigrar hefu unnist rtt fyrir allt. En enn voru harar reynslur fyrir hndum og ismar aldarinnar fru illa me margan manninn.

N sustu tmum hefur fari a bera talsvert v a dmi fr fyrri t s fari a snast vi. a er komin fram sjnarsvii n rtthugsun og eir sem standa fyrir henni vasthvar eru ailar sem myndu seint viurkenna a eir vru a ra spor fyrri tar einvalda og hins gamla kirkjuvalds - a meina frjlsa hugsun.

En a er samt komin fram valdknin rtthugsun sem gengur t fjlmenningu en ekki jmenningu, a er komin fram rtthugsun sem gengur t hnattvingu en ekki heimagarstiltekt, a er komin fram rtthugsun gegn kristnum bakgrunni okkar, a er komin fram rtthugsun gegn evrpskri arfleif okkar og eim gildum sem hafa veri hornsteinar menningar okkar og sia.

ess er krafist gegnum alla essa ntma rtthugsun, a vi afneitum gildum okkar og umfmum gildi allra eirra sem fjlmenningarstefnan vill planta meal okkar. a er s fyrirskipaa frn sem vi eigum a fra til ess a enginn veri vafa um a, a hann s velkominn inn okkar lfsumhverfi og megi raunverulega koma sr ar sem best fyrir - kostna eirra sem fyrir eru !

Allir sem kunna ekki a meta etta eru samstundis stimplair sem rngsnir menn og rasistar og rtthugsunarlii talar hiklaust um a banna andst vihorf. ar er a sannarlega komi gamla kirkjuvaldsgrinn !

Eitt af v sem nota er mjg miki af rtthugsunarmafunni er a brega rum um a eir su fordmafullir og a a virka annig a menn ori ekki a verja skoanir snar og agni. En a skilgreina skoanir sem fordma er ekki fri neins manns og enginn hefur rtt til ess a halda v fram a andstar skoanir su fordmar. S sem a gerir tti a hugleia a sjlfs sn vegna a fordmavopni gti snist illilega hndum hans.

Margt af v sem gangi er umru ntmans tti a geta sagt okkur a samviskufrelsi arf enn va a ba vi kgun valdstjrnar - mnnum er gert a hla ea a rum kosti fi eir a finna fyrir v !

essi nja rtthugsunarlna er ekki hva sst prdiku hkstulum Evrpusambandsins, ar sem allt virist eiga a teljast gott og gilt nema a sem treystir undirstur jlegra gilda og ess sem jirnar hafa egi arf fr fyrri kynslum. a allt virist dmt relt og heimskulegt og ralangt fr skynsemishyggju og tlari vsni rtthugsunarsinna.

En hugsun mannsins er fdd til a vera frjls en ekki fst einhverjum kirkjuvalds ea rtthugsunar gr. Hn a geta leiki frjls hfi mannsins og ar hn a f a snast takt vi dmgreind hans, sannfringu og sivitund.

hvert sinn sem einhver uppvakin valdaskrmsli vilja leggja hmlur hana, srhver maur a hafa ann rtt a geta sagt vi ann sem gnar samviskufrelsi hans : " kallar skoanir mnar fordma, ert a reyna a binda hugsun mna eftir inni forskrift, en skalt vita a hva sem reynir, snst hn samt !


Seisasheia - Byralttir !

Lri Grikklands hins forna er frumttur lrisins og a er frlegt mjg a rannsaka hvernig a komst og framvindu eirra mla.

Einn helsti spekingur Grikkja var Slon og hann var kjrinn, vegna rttsni sinnar og heiarleika, til a fra ml lands og jar betri farveg. Hann geri byltingu me frisamlegum htti - kannski bshaldabyltingu ess tma !

Hann vildi binda endi hina harvtugu stttabarttu, sem spillti krftum jarinnar innbyris tkum, stuttu mli sagt, koma rkinu aftur rttan kjl.

Hann vildi virkja egnana til tttku jflagsmlunum og vekja skilning eirra v a a vri nausynlegt jafnt fyrir sem jflagi.

Hann sagi a " sinnuleysi egnanna vri bl rkisins !"

Og a sem meira var, hann hikai ekki vi a fordma atferli aumanna sem skkt hfu landslnum vonlausa rbirg ! Og taki eftir - etta var 600 rum fyrir Krist og hvar erum vi stdd essu ferli dag - nokkurnveginn sama stanum snist mr !

a er mjg athyglisvert a fara yfir r stjrnbtur sem Slon geri og ekki sst ljsi ess hva hann hefur haft nman skilning mannlegu eli og vita hvernig hgt var a standa a mlum til a hlutirnir nu fram a ganga.

Tkst honum a gera flestum ljst a stjrnarbt hans fl sr nausynlegar mlamilanir sem miuu a v a stta andstur og styrkja heildina gu allra. Margir nldruu en beygu sig samt fyrir framsni spekingsins.

Eitt af v sem Slon geri var a afnema allar skuldir - byrja stuna upp ntt. Hann afnam allar skuldir hvort sem einstaklingar ea rki var krfuhafinn.

Lgin um etta voru nefnd Seisasheia - byralttir !

essi lagasetning var mjg frg og me eim voru allar veskuldir af jrum Attku urrkaar t. Allir sem bundnir hfu veri og hnepptir rldm vegna skulda, voru leystir r nau og eir sem seldir hfu veri sem rlar til annarra landa, voru kvaddir heim sem frjlsir menn. ll fyrri skuldarlkun var bnnu um aldur og vi. Slon sjlfur tapai allmiklu f essum lgum snum en hann taldi a etta yri samflaginu til gs.

Aumenn mtmltu lgunum og kvu au fela sr eignarn, sem kannski mtti a einhverju leyti rkstyja, en margir eirra hefu n sennilega ekki veri hrifnir af v a rannskn fri fram v hvernig eir hefu augast og komist yfir snar eignir. a kom lka daginn a innan frra ra viurkenndu flestir, a Slon hefi fora Attku fr blugri byltingu.

Hr slandi tala menn um nausyn ess a byggt veri upp ntt sland - a urfi ntt upphaf, stefnu til meiri jafnaar, meira lris en veri hefur.

a urfi a eya t ummerkjum fyrri mismununar og gefa jinni heild sameiginlega mguleika til elilegs framgangs.

Er Seisasheia ekki nausynlegur ttur eirri stefnu, byralttir fyrir flki og heimilin landinu ?

Ea ranglti hins lina a vera undirstaa hins nja slands ?

sta ess a valdstttin vaki sfellt yfir hagsmunum hinna rku og eignamiklu, tti n a vera komi a v a einhver hugsun veri tt a skapa jlega samstu me jfnui og afnmi uppsafnarar mismununar ?

Ef ekki verur sni braut me einhverjum htti, er lklegt a allt tal um a finna lausn vanda heimilanna landinu veri almennt liti einskisvert hjal hj stjrnmlamnnum og bara til a snast.

Vi urfum framsna forustu sem tekur fullt mi af heildarhagsmunum jarinnar og lttir byrum hins lina af flki - byrum sem hafa klafabundi alu manna gu eignaraals fortar og ntar !

Vi urfum rttlta forustu fyrir slenska j - vi urfum Slon slandus !


Ofrkis andi Xerxesar br Brussel

S var tin a Xerxes Persakonungur kva a rast Grikkland og hefna fara Dareiosar fur sns vi Maraon. Hann safnai milljnaher snu vlenda rki og hlt af sta kveinn v a gera Grikkland a undirgefnum tskkli persneska heimsveldinu.

En lei hans var Laugaskar og ar var Lendas Spartverjakonungur til varnar me sna 300 Spartverja. Persakonungur var fur af reii egar essi fmenni hpur varist strhernum af svo mikilli hugpri a hann komst hvorki lnd n strnd. Mikilvgur tmi vannst fyrir Grikki til a safna saman lisstyrk fyrir komandi rslita-uppgjr vi Persa. En a lokum voru Persar leiddir af grskum svikara yfir fjllin svo eir komust aftan a Spartverjum. Eftir hetjulega vrn fllu Lendas og nnast allir hans menn.

En vrn eirra var frg um allt Grikkland og Grikkland lifi fram v sjorustunni vi Salamis skmmu sar geri emistkles t af vi drauma Persa um sigur og persnesku httunni var bgt fr me afgerandi htti.

Grikklandi voru samt msir svikarar og uppgjafarsinnar essum tma sem ttuust Persa og tldu best fyrir Grikki a ganga eim hnd og reyna a komast a einhverjum samningum vi . eir vru svo flugir a a ddi ekki a reyna a standa gegn eim ea utan vi veldi eirra !

En sem betur fer var a ofan hj Grikkjum a verja land sitt hva sem a kostai. essvegna var grsk menning a v sem skilai sr sar sem eitt ingarmesta framlag einnar jar til menningar Vesturlanda.

Hefi persneska strrki lagt Grikkland undir sig me hjlp grskra uppgjafarsinna, hefi grsk menning aldrei ori a v sem hn var og Vesturlnd aldrei a v sem au uru.

Persnesk yfirr hefu skila hlutunum til framtar allt annan veg og ar hefi lri til dmis ekki tt upp pallbori.

Xerxes hafi sagt " Draumur fur mns var - einn heimur - einn stjrnandi !"

a segir sna sgu og andinn eirri hugmynd er vaforn og myrkur.

Ef vi freistumst til a setja essa gmlu sgu svi samtmanum, mtti hugsa sr hana tfra me eftirfarandi htti:

Evrpusambandi er hlutverki Xerxesar, me milljnir snar tilbnar a mylja allt undir sig og sitt vald og snar reglugerir. Grsku svikararnir eru lka sviinu en auvita ru gervi, en eir tala lkt og forum.

jlegir fulltrar 300.000 manna jar standa sem fyrr Laugaskari, sem n er sland, og verjast gangi strrkisins - jafnt utan fr sem innan.

Vi eigum kannski ekki neinn tvalinn Lendas til a leia okkur, en vi hfum vilja til a standa fast okkar jlega rtti. Vi erum flest fdd sem frjlsir slendingar og viljum vera a fram eins og Grikkir vildu fram vera frjlsir Grikkir. A lifa eftir tlendum boum er ekki a sama og a lifa vi frelsi.

Evrpusamsteypan stefnir, eins og Persar forum, a einum heimi og einum stjrnanda. S stjrnandi kemur fram egar allt verur tilbi fyrir hann og margir eru farnir a gera sr grein fyrir v hver hann verur.

Paul Henri Spaak, utanrkisrherra Belgu og formaur undirbningsnefndar a stofnun Efnahagsbandalagsins, sagi snum tma: "Vi urfum flugan mann, sendi okkur slkan mann, hvort sem hann er gu ea djfull, munum vi taka mti honum !" Segir etta ekki sitt um hverskonar stjrnandi a er sem bei er eftir Brussel ?

Evrpska strrki vill gera sland a undirgefnum tskkli snu heimsveldi, soga til sn aulindir okkar, og hinn forni ofrkis andi Xerxesar rkir yfir hfustvum ess Brussel.

Vi sem viljum verja hi slenska Laugaskar segjum nei vi eim anda og ef rvar Brussel-rursins fara a byrgja fyrir slu slandi - berjumst vi forslunni eins og Spartverjar geru forum.


Hrpi fr Guantanamo

Amersku blasporin sjst um verld va,

vtiseldar loga ar og undir bla og sva.

Kanarnir Guantanamo kerfisboum hla,

kjsa a lta fangana bli snu skra !

eir ykjast vera betri en jverjarnir forum

sem sund ra manngildi settu illa r skorum.

En lygum eirra daglega splundrar sprengjublossinn

sem spyrir a fullu vi gamla hakakrossinn !

eir segjast verja frelsi en pynta samt og pna

og plitska skurarhnfa fangaklefum brna.

eir ykjast miklu betri en blarnir Kna

en brosa a eirra htti og sparka fanga sna !

eir ykjast vera gir heimi lfs og listar

og langt fr v a hega sr eins og kommnistar.

En glpir eirra pa Guantanamo og var

og gjldin munu skila sr - a kemur a eim sar !


" A virkja bjarlkinn "

Um langt skei hefur s banvna hugsunarstefna rkt virkjunarmlum slandi a jna beri undir erlend aufyrirtki kostna lands og jar.

Forustumenn Sjlfstisflokki, Framsknarflokki og Aluflokki, voru lngum sammla um essa stefnu og mun haldi hafa marka hana rum fremur og tti a ekki a koma neinum vart.

Forustan essum flokkum taldi sem sagt elilegt a selja tlendingum agang a aulindum okkar fyrir vinnu. slenskir neytendur voru ltnir niurgreia rafmagn til hinna stru kaupenda og egar flk kvartai yfir v hva orkan vri dr, var svari a a vri veri a tryggja slensku verkaflki strf !

Vi hfum annig alltaf veri ltin borga drum dmum fyrir a a f a rla fyrir tlendingana, svo arrn eirra gti vigengist hr og veri sem allra mest. a virist aldrei hafa veri hugleitt a aulindir okkar, eins og fallorkan, ttu a skapa beinar forsendur fyrir bttum lfskjrum flksins landinu ?

a var v miur alltaf hugsa um essa hluti t fr hinni gmlu hugsun haldsins, " ef venjulegt flk a f einhvern pening t r essu, skal a urfa a hafa fyrir honum ! "

kreppunni miklu voru erfileikar me atvinnu Reykjavk og var rtt um a flk fengi einhvern fjrstyrk fyrir brnustu nauurftum, en fulltrar haldsins brugust kva vi. a gengi ekki a venjulegt flk fengi pening fyrir ekki neitt. augum haldsmanna jafngilti slkt fugri verkun sjlfra nttruaflanna !

Svo niurstaan var s, a verkamenn voru ltnir vinna vi shgg og allskonar rlavinnu, suma tilgangslausa me llu, svo a vri n alveg ruggt a eir vru ekki a f einhverja aura fyrir ekki neitt. annig var vihorf haldsins og a eimir sannarlega eftir af v enn ann dag dag.

Almenningur essa lands ekki a f a ba vi g kjr, hann ekki a f a njta gs af aulindum landsins. a hefur lngum veri hin allt um lykjandi hugsun kjrveldisklku ramanna, sem virist oft og tum lta sig sem lknarstofnun fyrir erlenda auhringi.

Og egar stjrnvld eru bin a versla me snu jlega lagi, vi arrnsgruga tlendinga um ntingu aulinda okkar, er flki narsamlegast boi upp a f vinnu hj Alusuisse, Alcoa og rum erlendum " hjlparstofnunum ", og a hefur alltaf veri a mati slenskra ramanna - hin besta lausn !

En a ekki a fara virkjanir og samninga me slkum htti. a ekki a virkja me a a markmii a jna tlendum aufyrirtkjum. a a fara virkjanir til hagsbta fyrir jina sem br essu landi.

a a virkja me sama hugarfari og menn hfu egar eir voru a virkja bjarlkina gamla daga.

Til a gera flkinu landinu lfi lttbrara !

a er lti vit a virkja, ef a alltaf a kosta meira strit, og halda jinni sfellt eirri neyarstu, a hn fi aldrei noti hlunnindanna af eigin aulindum.

a a virkja til a skapa lfskjr sem byggja upp og ba til manneskjulegt og fjlskylduvnlegt samflag og a a gera a stt vi landi og jina. Aulindir okkar eiga a vera hornsteinar og forsendur fyrir slk markmi.

Fallvtnin okkar miklu eru stru bjarlkirnir okkar - s orka sem ar fst fyrst og fremst a ntast slenskum jarhagsmunum - hn er og a skila sr sem orkan okkar !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband