Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Hi raunverulega vald

lrisjflagi br hi raunverulega vald hj flkinu sjlfu. Vi kjsum okkur fulltra til a fara me a vald um tiltekinn tma, en valdi hverfur aftur til okkar fyrir hverjar kosningar. eir sem fara illa me etta vald sem eir f a fara me umboi okkar eiga nttrulega ekki a f a framlengt kosningum.

Vi hfum v val kosningum til a fra etta umbo hverju sinni til eirra sem vi treystum best ea llu falli til eirra sem vi teljum sksta valkostinn.

Lris-fyrirkomulagi segir okkur ekki endilega a vi eigum gra kosta vl, en a segir okkur a vi getum skipt um valdhafa og a er af v ga.

Margt flk heiminum ekki vl slku og ef vi ltum aftur tmann sjum vi hvlk skelfing a hltur a hafa veri fyrir venjulegt flk a urfa a ba endalaust vi einri og harstjrn n ess a f nokku um a a segja.

essvegna urfum vi a meta kostina sem lrinu ba og vaxta sem best hugsun okkar og framferi.

Stjrnvld lrisjflagi eiga a hafa sem grundvallar-reglu, a vaka yfir velfer egna sinna, tryggja heildarhagsmuni lands og jar og vera stugt eirri ryggisvakt. Til ess eru menn kosnir til forustu a eir sinni essu verki og a hafi allan forgang hj eim. ryggisvarsla er alvruml !

Vi hfum ekkert a gera me flk sem svkur eirri stu, flk sem virist bara vera a vinna fyrir efnaflki - aumennina og afturnar !

Vi hfum lrislegt vald til a afsegja slkt gfuli - ekki bara fjgurra ra fresti, heldur hvenr sem er, ef neyarrttur lrisins krefst ess.

Flki landinu hefur stai undir allri uppbyggingu jflagsins til lands og sjvar, lagt a lf sitt og starf. Vanhfir forustumenn hafa splundra eim vinningi og eyilagt marga nausynlegustu velferartti samflagsins. ryggisneti okkar reyndist vera ori eins og gatasigti fyrir eirra tilverkna egar a urfti a duga sem best.

Og etta vanhfa forustuli neitar stugt a jta brot sn, kemur fram me hroka og steigurlti og telur sig jafnvel hafi yfir lg og rtt. Og heilavegnir fylgjendur ess endurma lrislegu afstu.

En a skal muna a hi raunverulega vald er hj okkur, borgurum essa lands.

Vi getum fyllt Austurvll og allar gturnar mib Reykjavkur svipstundu, ef okkur finnst a a valdali s ekki a gera skyldu sna, sem a vinna fyrir jina - rkisstjrn og ingi. Vi mtmlum ll fullum krafti samstunnar og krefjumst nrra kosninga og nrrar forustu.

t me a gamla og hfa, inn me ntt og ferskt afl !

Valdstjrn sem vinnur gegn j sinni fr aldrei staist til lengdar og vi viljum ekki nein slk stjrnvld slandi. Slkt stjrnarfar ekki heima hr.

Kjarna-atrii lrisins er eins og Abraham Lincoln skilgreindi a Gettisborgarvarpinu, - a frelsi ls og lands varir mean stjrn flksins, flkinu bygg, flksins vegna til " er fyrir hendi.

Ltum ekkert stjrnvald deyfa tilfinningu okkar fyrir frelsi, rttlti og snnum mannrttindum.

Ltum engin yfirvld fara me okkur eins og rla !

Verum heil okkar slenska anda, virum ll g gildi og heirum a sem heira ber.

En ltum ekki svipta okkur mannrttindum okkar og munum a ll - a hi raunverulega vald er okkar !


Um skammtmaminni og skynsemisrof

g hef veri a velta v fyrir mr hvernig staan minnishfni flks er svona yfir hfu. a virast nefnilega bsna margir vera eingngu bnir skammtma-minni og a verulegu skammtmaminni. a er eins og sumir geti alls ekki hugsa ofurlti aftur tmann og dregi pnultinn lrdm af v sem sagan kennir.En stareyndir tala alltaf snu mli til su msir sem aldrei lesa ea geta lesi au skilabo sem r flytja.

Maur a nafni Dav Oddsson komst hr til valda ri 1991 og reyndar var a n Jn Baldvin Hannibalsson sem greiddi honum fr upp stl forstisrherra.

Ekki bst g vi v a Jn s kja stoltur af eim gjrningi snum ljsi eftirtmans. En vi sjum oft ekki til hvers verk okkar leia og vildum oft fegin geta teki mislegt aftur, einkum ef vi erum fr um a skilja ml stareyndanna.

Umrddur Dav sndi a fljtt a hann er n einu sinni annig gerur, a hann vill yfirleitt allt ea ekkert. Hann vildi v vera einn htoppnum og sitja ar sem umdeildur " Bubbi kngur " !

Af eirri stu s hann fljtlega a Jn Baldvin var ekki ngu leiitamur fylgdarmaur valdaveginum og v yrfti hann nausynlega a leita annarra valkosta. Hann geri sr brtt grein fyrir v a hann myndi komast miklu lengra me Halldr sgrmsson en Jn Baldvin. ar var rtti maurinn fyrir hans hentugleika plitkinni.

Um etta leyti var Dav orinn mjg reyttur samstarfinu vi Jn Baldvin. Aalstan fyrir v hva hann fr taugarnar Dav var a hann hafi lka mikla lngun til a standa svisljsinu. Menn me kngaeli eiga erfitt me a ola slka samkeppni.

Dav ttist lka sj a Halldr vri svo mikill umbari a hann myndi aldrei skyggja hann eins og Jn geri neitanlega. Svo Dav losai sig vi Jn og kippti Halldri upp stjrnarsngina v hkju urfti hann sr vi hli.

Og n fr a svo a Dav hlt vldum lengur en nokkur maur hefur gert slandi. Hann var rauninni sta vald slandsmlum nokku annan ratug og flokkurinn hans samfleytt um 18 r.

Og er a spurningin stra, ef stefna Davs hefi veri g, hefu ekki vextir hennar tt a sanna sig til framtar og vi slendingar tt a vera gum mlum n og eftirleiis ?

J, auvita tti a a vera annig, en v miur er v ekki a heilsa.

Og hversvegna skyldi a vera ? J, vegna ess a stefna Davs var ekki g fyrir land og j. Hann fkk betra og meira tkifri til a lta gott af sr leia mlum jarinnar en nokkur annar slenskur stjrnmlamaur hefur fengi, en klrai hlutunum meira og minna.

Hann afhenti bankakerfi okkar eim mnnum sem var allt betur gefi en jleg byrgarkennd. Seinna taldi hann essa menn egar fyrir fr a liggja hvernig eir hguu sr, en til eru myndbnd sem segja fr v hvernig hann hf til skjanna me hstemmdum orum. voru etta fjrmlasn Davs Oddssonar !

Og kemur a skammtmaminni flks. Sumum er gjrsamlega fyrirmuna a leggja stareyndir rtt saman. Stareyndir eins og - Enginn Dav Oddsson = Ekkert hrun.

Enginn Sjlfstisflokkur undir Dav Oddssyni = Ekkert hrun.

Eftir a allt var keyrt rot hr, gekk einn hgrisinnaur kunningi minn um lengi vel me hfui undir hendinni og sagi hlf kjkrandi : "Vi verum a f Dav aftur, hann er s eini sem getur bjarga essu vi !!!"

g spuri hann - eiginlega furu lostinn - hva hann tti eiginlega vi ?

J, - " Dav s etta fyrir, hann varai vi ! ", var svari............ !!!!!!

Svona skyni skroppi getur n flk slandi veri miju hupplsingar- tmabili jarinnar. a verur algert skynsemisrof hugsun ess, vegna ess a plitkin er harur hsbndi og heimtar iulega stareyndir,sannleika og glru burt.

Holdi klddur hfugerandi hrunsins tti sem sagt a bjarga llu vi........ maurinn sem hlfan annan ratug ri v sem hann vildi stjrnkerfinu.

Flk sem virist ekki muna lengra en til dagsins gr heldur a hann muni bjarga llu vi ? Er hgt a hugsa sr meiri vanvita?

egar plitsk moldviri hruntmans eru gengin yfir og villuryki sest, munu menn fara yfir ll essi ml af meiri skynsemi en ur og mun koma ljs a enginn einstakur maur ber meiri byrg v sem gerist en " Bubbi kngur " !


"Samviskan ga og skjldurinn hreini !"

slenska bankakerfi er sem ast a finna aftur fyrirhruns-grinn sinn og virist hrokast upp me hverjum deginum. Smu goin eru komin drkun n og s Mammons-tilbeisla er aftur farin a gera bankakerfi a rki rkinu.

a er ekki tap v a afskrifa hj Bjarna rmannssyni, Bjrglfunum, Jni sgeiri og Jhannesi, Plma Haraldssyni, Bakkabrrum ; ea stuttu mli sagt, llu pakkinu sem setti jflagi hausinn me dyggri asto duglausra stjrnvalda. En a er tap v a afskrifa eitthva hj almenningi !

Og er ar um a ra smupphir mia vi allt strflgustandi kringum srrttindahyski !

Bankarnir vinna enn sama htt og ur. Skuldakngarnir ganga ar inn sem ur, fattir og drembiltir, og a er bugta fyrir eim bak og fyrir.

Svo er llum vibji viskiptanna sturta niur til almennings. ar skal hver krna vera borgu, tvborgu og tugborgu, borgu mean bldropa m kreista ar t. Slk er staan og hn pir uppgjr fyrir hnd jarinnar - flks essa lands !

Vi essar murlegu astur leyfa eir sr a koma fram, eir sem fyrst og fremst bera byrgina gagnvart okkur - almennum borgurum essa lands - og lsa v yfir heyranda hlji - a eir hafi ga samvisku og hreinan skjld !!!

Er hgt a hugsa sr meiri skammfeilni gagnvart almennum mannrttindum essu landi. Og essir ailar eiga a vera sakhfir - sama hva eir gera !

a verur a setja stjrnmlamnnum vti til varnaar, eir vera a skilja a eir eru ekki og eiga ekki a vera drottnarar yfir lfi okkar og velfer, heldur eru eir og eiga a vera jnar jarinnar og bera byrg sem slkir.

Ptur Blndal sem er, a mnu liti, einn gefelldasti melimur alingis, samt Tryggva r Herbertssyni, kemur ofan fram me smu reikningsrkin gegn llu sem ori getur almenningi essa lands til hjlpar. Samkvmt strfri-formlum Pturs er tap af llum bjargrum sem kunna a vera ger fyrir venjulegt flk.

En hann reiknar aldrei t hva afskriftir skuldum aumanna og allskyns forrttindalis hafa kosta jina. Og af hverju skyldi a vera ?

a er einfaldlega vegna ess a Ptur Blndal hefur aldrei veri anna en mlppa fjrmagnseigenda og srrttindahyskis. Hagsmunir hans og hans lka hafa aldrei tt samlei me hagsmunum almennings essu landi.

g geld mikinn varhug vi mnnum eins og honum, sem raun vinna me allt rum htti alingi en eir ttu a gera. Slka ingmenn tel g ekki talsmenn jarhagsmuna. g lt svo a eir gti hagsmuna sem liggja miklu rengra en a - missa srhagsmuna - sem iulega standa vert vegi ess sem til almenningsheilla horfir.

a hefur mrgum lfum veri leyft a rfa sig fjregg lfs okkar og starfs undanfrnum rum. Nlifandi skaamenn slands eru ornir margir og Gissur jarl, Jn skrveifa og arir lnsmenn slenskrar sgu fyrri alda, blikna gjrsamlega vi samanburinn. a er skoun mn a sumir verstu happamenn slandssgunnar lifi meal okkar dag, - og a vellystingum praktuglega !

Hrmulegar afleiingar lnsverka eirra ttu a blasa vi hverjum manni.

Og svo m ekki anda essa menn - essa menn me gu samviskuna og hreina skjldinn..........................................!

Afsaki, g ver a htta nna, g arf a gubba !!!!!!!!!!!!!!!!!


Lriskall Austurvelli

slenska jin er reytt, reytt spillingu, lygum og svnari, reytt v geslega fyrirbri sem kallast plitk og gengur t blekkingar og svik.

Venjulegt flk sem hefur hinga til aeins ska ess a f a lifa frii, sr sig kni til a hefjast handa gegn mennskunni sem ein virist vigangast Alingishsinu. Flk rs upp til a verjast v a stjrnvld helli yfir a skuldadembunni og sktlegheitunum sem fddust og voru framkllu kerfinu gegn almannaheill.

etta er jleg uppreisn gegn rfildmi rherra og alingismanna. Flk sttir sig ekki lengur vi a a s sett rlsstu skuldarans fyrir viringar ramanna, sem segjast vera me hreinan skjld og ga samvisku.

Og a er ekki bara um setta skuldahlekki einnar kynslar a ra, heldur barnanna okkar lka. Jafnhlia v hefur vistarf kynslar foreldra okkar og foreldra eirra veri eyilagt a strum hluta til. Allt fyrir sofandahtt stjrnvalda og framferi rningjanna sem fengu bankana okkar gefins fyrir tilverkna manna sem segjast enn dag hafa ga samvisku og hreinan skjld !

jin gerir uppreisn gegn vinnubrgum slkra vtisengla og vill burt.

Er a nokkur fura ? Vi getum ekki snt endalaust langlundarge - ekki egar lf okkar og barnanna okkar er vei !

Sumir hafa hneykslast v a flk hafi haft brnin sn, ung og sm, me sr mtmlunum Austurvelli. En er a ekki lka framt eirra sem er vei ?

Nr vri svo vndislegum siapostulum a hugsa um a hva framferi ramanna og bankarningjanna, trsarvkinganna og kvtagreifanna, hefur gert essum brnum - sviki au um framt sem hefi tt a vera bjrt og fgur !

Mtmlin Austurvelli eru lriskall - kall eftir rttlti, kall eftir jfnui og elilegum slenskum veruleika. S misrttis-staa sem hefur veri pumpu upp slandi sustu tuttugu rin, af frjlshyggjuflum til hgri, er ekki og m ekki vera skilgreind sem slenskur veruleiki. Hn er afskrming ess veruleika !

Vi stndum frammi fyrir sivillu strum stl af hlfu eirra sem sitja ingi og var stjrnkerfinu. Sumir jta mistk sn en arir ekki, Steinunn Valds fr en ekki Gulaugur r !

orgerur Katrn er komin til leiks n eins og ekkert s elilegra og Bjrgvin G. lka. Seta slkra fulltra Alingi endurspeglar engan veginn vilja jarinnar og etta flk tti a skilja a tmi ess er trunninn. a getur aldrei noti trausts n sem ingmenn og tti a sj sma sinn skstan v a hverfa af vettvangi lggjafarsamkundunnar.

Vi slendingar viljum ekki tlenda rstjrn okkar landi, hvorki handbendi Alja gjaldeyrissjsins ea ESB, vi viljum heiarlegt og gott flk af okkar eigin j forustu. Vi viljum varveita af fremsta megni eli okkar og arfleif, sjlfsti okkar og sivitund.

Mtmlin Austurvelli eru kall um a jin - hin slenska mannflagsheild, veri ekki borin t af heimilum snum, veri ekki svikin og svvirt, veri ekki myrt af eigin yfirvldum. S reii sem snd hefur veri er ekkert mia vi holskeflu sem ra mun yfir, ef ramenn halda fram a verskallast vi beini jarinnar um rttlti og neita a skilja a kall sem hefur til essa veri sett fram me tiltlulega frisamlegum htti.


Alingi fll prfinu

Dapurleg er niurstaan hj inginu varandi landsdmsmli. g bjst reyndar ekki vi ru. Alingi hefur n snt og sanna a a veldur v ekki a vera jing okkar slendinga, a er bara hagsmunagsluhjr fyrir plitska samtryggingu og vildarvinakjr. a setur lg sem eiga a virka niur vi og falla af fullum unga almenna borgara essa lands, en plitska eltan a vera heilg, forustuli flokkanna, a vera snertanlegt.

Sama kvldi og Geir H. Haarde lsti v yfir sjnvarpi a skjldur hans vri hreinn og samviska hans g, var frttum sagt fr 1300 nauungaruppboum heimilum og fyrirtkjum. ar er hluti af v sem tti sr sta hans valdatma vegna ess a a var enginn rkisstjrnarvaktinni.

mnum huga er Geir skipstjri sem sofnai brnni skipi snu, sem v miur var jarsktan sjlf. Hn strandai v fyrir viki, me eim htti a hluti af jinni hefur strslasast efnahagslega og ber ekki sitt barr.

g s hvorki hreinan skjld ea ga samvisku v mli. Auvita tti a heimila mlskn hendur llum fjrum rherrunum og alingi tti a sna a a vri hlutverki snu vaxi.

En hva gerist, ingmenn Stra jargfuflokksins greiddu allir atkvi eftir flokks-samviskunni sem er teygjanlegasta fyrirbri slandssgunnar, ingmenn Samtryggingarinnar greiddu snilega atkvi gagngert til a fra sna rherra, afstaa annarra l ur nokku ljs fyrir, en nokkur hluti Litla jargfuflokksins vildi kra, sem kom kannski vart.

En hva hefu ingmenn ess flokks gert ef Halldr sgrmsson og Valgerur Sverrisdttir hefu tt yfir hfi sr a vera dregin fyrir landsdm ?

g treka a ingi veldur ekki v hlutverki a vera jing okkar slendinga.

ingi sitja augljslega yfirgnfandi meirihluta manneskjur sem hafa greinilega allt nnur vimi me veru sinni ar en a jna j og landi sem best.

Sjlfi virist yfirtaka allt anna huga slkra einstaklinga og ferilskrin er sjanlega eirra eini trnaur.

Engin stjrnvld virast n njta tiltrar og viringar landinu, hvorki forsetinn ea rkisstjrnin, aan af sur alingi ea dmsmla-yfirvld. etta li er allt meira ea minna samdauna eirri spillingu sem vigekkst fyrir hrun og tlar snilega ekki a hreinsa til einu ea neinu. a er ekki anna a sj en a einbeittur brotavilji s hj llu valdahyskinu a halda jflaginu sama sktafarinu fram.

jin getur ekki bi vi svona hft forustuli. a verur a f einhverja inn ing sem hafa vilja, getu og or til a vinna fyrir jina og landi, fyrir sland og slenska j !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband