Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

L er ekki jin

Jhanna Sigurardttir sagi fyrir skmmu, a a vri ekki hgt a stjrna landinu og fara jafnframt eftir duttlungum L. etta er athyglisver umsgn fr forstisrherra slands. Ef horft er til baka, fer ekki hj v a maur sr a sagan kennir, a forstisrherrar landsins hafa bsna lengi fari eftir duttlungum L og yfirleitt kostna jarinnar.

L, stjrnarmist kvtakerfisins ea hva vi kllum essa kaldhmruu srhagsmunaklku, er fyrir lngu ori a tumeini slensku samflagi.

Bsna margir muna sjlfsagt grtklkka rdd Kristjns Ragnarssonar hr rum ur, egar hann var a kvarta og kveina yfir v hva illa vri fari me tgerarmenn. Fririk Arngrmsson er arftaki hans v svii og ekki er eftirmaurinn betri snum sium. essir hagsmunagslumenn hafa bir, a mnu mati, jna valdi sem innifelur sr einhverja httulegustu srhagsmuni sem komi hafa fram hrlendis og g tel srhagsmuni tvmlalaust standa gegn jarvelfer.

a er lngu ori tmabrt a jin taki til sinna ra gegn essu srhagsmunaveldi L. Kvtakerfi er og hefur virka til margra ra sem verralegt krabbamein sem hefur trt slensku jarslina og skapa sundrungu og fri ar sem rf er samstu og friar. rfmenn klka hefur fyrir atbeina plitskra hyglingarvina fengi aulind jarinnar snar hendur til a arrna flki landinu. S sjtumenninga sileysa verur a taka enda ef slensk j a hafa elilegar forsendur til a lifa og f a vaxta sitt nttrulega pund.

Gfurlegir fjrmunir hafa veri teknir t r sjvartvegnum undanfrnum rum til einkaneyslu og fjrfestinga rum svium. sama tma og sumir ingmenn kvtaflokkanna halda v fram og a fjlmilum, a slenska kvtakerfi s besta fiskveiistjrnunarkerfi heims, tala forsvarsmenn L fyrir v a afskrifa urfi ar 100 milljara skuldir !

Eru a rkin fyrir v a vi sum me besta fiskveiistjrnunarkerfi heims, a afskrifa urfi 100 milljara skuldir eftir aldarfjrungs reynslu af essu kerfi ?

Og heild munu skuldirnar af rekstri essa yfirlsta afburakerfis vera taldar sjtta hundra milljara krna. En einstakir tgerarmenn eiga strf og til dmis er kona ein Vestmannaeyjum talin eiga a minnsta 10 milljara prvat og persnulega. Hvaan skyldi a f vera fengi ?

Varla r svo skuldugri atvinnugrein ?

Og framhaldi mtti spyrja, ef kvtasinnar og L klkan hafa raunverulega sannfringu fyrir gum og gildi essa kerfis, af hverju vill etta li ekki lta reyna fylgi flksins landinu vi etta meinta hgakerfi me almennri jaratkvagreislu ?

Er etta flk ekki lrislega sinna ea skyldi a vera mti lri ?

Sagan kennir okkur a eir sem njta srrttinda eru yfirleitt andvgir lri og a virist sannast kvtasinnum og L.

Aallinn gamla daga t um allan heim var ekki spenntur fyrir almennum mannrttindum, enda fr fljtt a draga r hfslfi hans egar krfur almennings um mannsmandi lf fru a vaxa me auknu lri.

a urfti barttu til a afnema yfirganginn og vibjinn sem tkast hafi svo lengi, en bastillur blsugukerfisins voru va rifnar niur me sameiginlegu taki ja sem voru bnar a f miklu meira en ng af misrtti og kgun.

a er beintengingu vi forrttindastttir liinna tma sem tala er um aila hrlendis sem kvtagreifa og kvtaaal sem hafa fengi a valsa um me aulind jarinnar einkaneyslu ofgnttanna og s samlking sr fullar stoir veruleikanum. Ml er a linni.

Kvtakerfi er ekki til a styrkja slenskt samflag og ef a a vera friur slandi verur a senda etta djfullega srhagsmunakerfi sem fyrst beint ofan helvti, v aan var hugsunin fengin sem kom v .

LU er ekki jin og hagsmunir jarinnar fara sannarlega ekki saman vi hagsmuni ea duttlunga L - a er margreynt ml.

Snum lri verki og gngum til jaratkvagreislu um kvtakerfi !


Lfi er af Gui gefi

g vil a essu sinni birta hr sunni litla sgu, sem g las fyrir mrgum rum, og hefur aldrei horfi r huga mnum san. essi saga felur sr sgildan boskap sem mannkyni hefur seinni rum lagt minni rkt vi, a lfi s heilagt og okkur beri a umgangast a og vira sem slkt.

Fsturdeying

Ung kona me bjarthran hnokka fangi, gekk inn bistofu heimilislknis sns. egar hn var kllu inn til hans og sest me barni kjltu sr, sagi hn vi hann: " g er hr komin til a bija ig a hjlpa mr, v a g er vanda stdd. etta barn mitt er aeins rsgamalt og n er g orin barnshafandi n, en g vil ekki a brnin mn komi svona rt. "

" Hva tlast til a g geri ? ", spuri lknirinn me hg.

" O, bara a losa mig vi fstri, " svarai hn og leit undan fstu augnari hans. Lknirinn sat nokkra stund ungum nkum, en sagi san me r :

" g held a g geti bent r heppilegri lei t r essum vanda. Ef getur ekki hugsa r svo skammt milli barneigna, vri sksti kosturinn s, a deya barni sem heldur og lofa hinu a fast. a er miklum mun auveldara a komast a barninu kjltu r, heldur en v, sem ber undir belti, og auk ess s g svo sem engan mun v hvort barni g drep.

Svo er lka a a lta, a heilsu inni og jafnvel lfi vri htta bin, yri yngra barninu farga. "

A svo mltu rtti lknirinn hnd sna eftir hnfi og sagi mur barnsins a leggja a kn sr og sna sr undan.

a var sem konan riai vi, er hn rauk upp r sti snu og hreytti t r sr milli samanbitinna tanna: " Moringi !"

Einmitt !

En n var komi a lkninum a segja nokkur vel valin or fullri alvru.

" Sestu, " sagi hann, " og taktu eftir orum mnum. snum tma var etta fallega barn, sem hampar, sama roskastigi og a, sem ber n undir belti. kemur til mn me myrka tlun huga og reiist mr svo, egar g reyni a sna r fram me lka skammarlegri tillgu, hve guleg beini n er. g veit a elskar etta yndislega barn og getur elilega ekki hugsa r a lta vinna v mein. En hver er raun munur v og hinu borna annar en aldurinn ? Og er einhver mismunur v a myra barn, sem s verur, ea a, sem byrgt er murkvii ? Ea hva ertu a bija mig um a gera ?

g a deya verandi jskrung, skld ea listamann, Gus jn, vsindamann ea afreksmenni, strka verandi mur ea umhyggjusaman fur - yndislegt barn, sem rir st og umhyggju eins og blmi ljs og yl ?

Nei ! Biddu mig ekki um a drgja svo stra synd. ert hraust og heilbrig og hefur v alla buri til a takast vi vandann, sem kallar svo. Og raunar veit g, a egar barni er heiminn komi, mun ig aldrei ira ess, a hafa gengi me a og gefi v lf. "

N var stundar gn, en san rtti lknirinn konunni hnd sna, og er au kvddust, voru augu beggja trvot.

A lokum m geta ess, a snum tma fddist fallegur drengur, sem var stolt og glei bi mur og fur.

( S.V. / H. M. )

Margt er teki skammar skrefi,

skr er allt vsum sta.

Lfi er af Gui gefi,

gleymum ekki a vira a !


Bandalag rttltisins

bkinni Maurinn me stlhnefana er glpalur binn a yfirtaka allt valdakerfi tiltekinni borg og spilling allsrandi. Vi r astur ltur hfundurinn nokkra smakra borgara stofna leynileg barttusamtk gegn vrunni og eru au nefnd Bandalag rttltisins. a endar svo me v a rttlti sigrar og sigur er unninn glpamnnunum.

bkinni Morstin hf fer Jack London mjg merkilega lei svipuum efnum varandi hreinsun spilltu jflagi. Hann ltur mann stofna fyrirtki sem srhfir sig v a taka menn endanlega r umfer sem hafa unni sr dauask me v a nast jflaginu krafti valdastu og srrttinda.

a er stofna til rttarhalds hverju tilviki og ferill vikomandi manns yfirfarinn af stkustu nkvmni, stt og vari. Ef lfltsdmur er kveinn upp er tilteknum manni jnustu fyrirtkisins fali a sj um framkvmd verksins. eir sem taka verkin a sr eru hsklaprfessorar og arir hmenntair menn, sem hafa kvei a verja borgaralegt ryggi og jflagslegt rttlti me v a hreinsa illgresi burt r mannlfsgarinum me valdbeitingu af essu tagi !

essi bk Londons er a sjlfsgu miki umhugsunarefni, en a mnu mati skemmir hann athyglisvera hugmynd sna me v a lta forustumann og stofnanda fyrirtkisins eyileggja a innan fr me v a fella dauadm yfir sjlfum sr og krefjast san sjlfsvarnarrttar sns. framhaldinu tekur hann svo sna eigin starfsmenn af lfi. Kannski hefur London haft ar til vimiunar hi fornkvena spekiml, a eir sem beita sveri muni fyrir sveri falla.

En a er hinsvegar spurning hvenr og vi hvaa astur almennir borgarar eigi a stofna einhverskonar Bandalag rttltisins og hvort s staa geti komi upp a rf veri talin v a stofna fyrirtki af v tagi sem Jack London hugsai sr ?

a gti fyrsta lagi veri tmabrt egar tr manna rttlti yfirvalda er ekki lengur til staar og bi a drepa niur nnast allt traust eim efnum. S staa virist t.d. egar uppi hr landi !

a gti veri tmabrt egar enginn jafnrttisstuull er vihafur rlausnarmlum gagnvart borgurum jflagsins. S staa virist lka uppi mlum af hlfu stjrnvalda hrlendis !

a gti veri tmabrt egar misrttiskerfi hefur veri sett upp srgskuforsendum einhverju jflagi. a var t.d. tvrtt gert hr me blvuu kvtakerfinu !

a gti lka veri tmabrt egar bankar einhvers lands eru gerir a bastillum rangltisins gagnvart mannrttindum almennra borgara og hverju hfum vi stai frammi fyrir, - almennir borgarar essa lands - a undanfrnu ?

Lrislegt herp hefur hrpa a t um alla Evrpu marga ratugi, a allar bastillur beri a rfa niur. ar eigi ekki a standa steinn yfir steini !

Hvernig stendur v a slkar bastillur rangltisins hafa veri reistar bi hrlendis og erlendis eim hinum sama tma, helgaar Mammon og llum gildum andskotans ?

a er lti lri flgi v a hafa hugsjnina alltaf ori en ekki bori.

slensk stjrnvld hafa ekki heira lri verki me eim htti a a hafi samrmst fjlglegum yfirlsingum eirra fyrr og sar.

a er vont a vera slendingur egar bi er a eyileggja forsendur okkar til ess a geta ali me okkur heilbrigt jarstolt. Mr finnst a afskaplega vont, en vonandi kemur a v a vi heimtum r forsendur aftur og verum vi a sna byrg a ganga framvegis vel um okkar jargar.

g hef alltaf veri yfirlstur vinstri maur, en g hef s mr til mikilla vonbriga margan vinstri manninn hega sr sst betur - rherrastl - en hgri menn hafa yfirleitt gert. Og g tel a vinstri maur sem hegar sr engu skr en hgri maur, s raun og veru enginn vinstri maur og geti jafnvel talist verri en nokkur hgri maur, v jdasar-eli og rttan er alltaf sending beint r opnu helvti.

Hver maur sem er fullur af eigingirni tti auvita, srgsku sinnar vegna, a vera kjaftfastur kolblum eiginhagsmunaflokknum, og g man eftir nokkrum mnnum gamla Alubandalaginu sem ttu raun og veru hvergi annarsstaar heima en spillingarhsakynnum hgri manna.

g skildi aldrei hva slkir menn voru a gera Alubandalaginu, nema til ess eins a skemma a vsvitandi innanfr.

Og einhvernveginn finnst manni egar maur skoar mlin, a hr rum ur hafi n veri llum flokkum einhverjir jlega hugsandi menn me gagnlegar hugmyndir.

A minnsta kosti var a svo - fyrir daga frjlshyggjuis stra jargfu-flokksins, a maur taldi sig stundum geta gefi sr a, a til vru eir menn til hgri sem hugsanlega vri hgt a bera eitthva traust til slenskum mannskilnings-forsendum. En s staa er sannarlega ekki fyrir hendi dag.

Menn eir sem enn tilheyra eim flokki, geta ekki lengur noti neins trausts sem hagsmunagslumenn fyrir slenska jarhagsmuni. eir hafa gjrsamlega fyrirgert v trausti og a skilja allir nema blindir blmenn bjrgum Valhallar.

jargfuflokkarnir bir, s stri og s litli, eyilgu nefnilega rkishagsmuni slands og velferarstu jarinnar !

eir geru a vegna ess a jlega hugsandi menn voru ekki lengur forustu eirra, engir voru ar til a bremsa vitleysuna af. arna voru aeins frjlshyggjusinnair framagosar og eiginhagsmunapotarar, - tndir splavtisgaurar, menn sem hefu lklega seint veri taldir hfir til tttku og starfa Bandalagi rttltisins.

Innblsin or, ttu fr Cicero hinum rmverska, eru einkunnaror Missouri fylkis Bandarkjunum. bandarskri sgu eru au trlega arfur fr tmum sjlfstisbarttunnar og hlja annig latnu - Salus Populi Suprema Lex Esto, - ensku - Let the Welfare of the People Be the Supreme Law, - slensku - Ltum Velfer jarinnar vera stu Lgin.

Einkunnaror af essu tagi hafa sjaldnast veri mikils metin af slenskum stjrnvldum og sst af llu eftir 1991, en urfa svo sannarlega a standa fullu gildi v slandi sem vi urfum lfsnausynlega a sj rsa komandi t.


HFUVERKJAKST LRISINS

jaratkvagreislan morgun er raun enn eitt dmi um essi hfuverkjakst sem lrisfyrirkomulagi fr alltaf anna slagi.

sumum tilfellum skapast slk kst af beinni misnotkun lrisins og a er sjlfu sr ekkert ntt a sumir virast hafa rkan vilja til a nota lrislegar kosningar sprell og fflalti. eir sem annig nota sr drmt mannrttindi til heimskupara eru sannarlega ekki a horfa miki a hva slkt getur kosta jflagsheildina.

Forsetinn hljp eftir skoanaknnunum og vildi reyna a vaxa a lhylli eftir a hafa veri eysingi me trsarvkingum t um allan heim linum rum. Hann setti ingfrgengi Ice-Save mli essa jaratkvagreislu, sem mun greinilega fara fram vi andskynsamleg skilyri. a getur nefnilega enginn greitt atkvi essari kosningu t fr jhagslegum skynsemdar forsendum. Dmi er svo skrt sem frekast m vera.

Ekki er heldur lklegt a skai jflagsins af v a mli var ekki lti ganga til lausnar um ramtin, s egar orinn svo mikill a hugsanlegur vinningur samningsger vegi ar ltt upp mti. eir sem hugsa jhagslegum ntum hljta v a eiga erfitt me a sj hvernig hagsmunum slands veri best borgi ea hjlpa eins og n er komi essu yfirgengilega mli.

eir sem tla hinsvegar a greia atkvi essari dmalausu kosningu t fr flokkslegum hagsmunum, flokksplitskan htt, telja sig aftur mti sjlfsagt vita hvernig eir eiga a kjsa. eir geta eflaust tali sr tr um a, a eir su me atkvi snu a styja flokkinn sinn, en hvort eir eru a styja hann til gra ea illra verka me tilliti til hagsmuna jarheildarinnar geta eir bara alls ekki vita og kannski er eim mrgum hverjum slttsama um a.

Birgitta ingkona sagi nafni ess brots af " jbjrgunarliinu " sem hn stendur fyrir, a kvrun forsetans um a vsa mlinu jaratkvi hefi veri sigur fyrir lri ! Hverskonar sigur ?

a getur enginn maur sagt svona nokkrum skynsamlegum forsendum eins og staan er og hefur veri. g hef lka fengi mestu efasemdir um a lrishugsun lafs Ragnars Grmssonar forseta samrmist eirri lrishugsun sem g hef sem slendingur fyrir minni j.

lafur Ragnar fkk minn stuning 1996, v mr fannst sjlfsagt a hann fengi a sna hva honum byggi, en g missti fljtlega alla tr v a hann myndi breyta einhverju til bta stjrnkerfismlum jarinnar.

Forsetinn hefur tvisvar beitt valdi snu til a beina mlum jaratkvi. g er helst v a bi skiptin hafi hann veri jinni nsta arfur maur.

Oft hefur a vilja brenna vi, a egar slendingar hafa stai frammi fyrir valkostum fyrir lf sitt og framt, hafi eir vali a sem verstu gegndi.

Oft hefur a veri gert nafni hroka og skorts elilegri upplsingu. a virist ekki sur til dminu dag en oft ur.

egar sambandslgin varandi fullveldi slands lgu fyrir 1918, fru sumir svokallair " sjlfstismenn " eirra tma, hamfrum gegn eim og fundu eim margt til forttu. Samt voru au eins og n er viurkennt miki skref fram vi fyrir jrttindi slendinga. Gumundur Finnbogason, einn merkasti slendingur sinnar tar, sagi eim tmamtum:

" g tel a helga skyldu mna a gjalda sambandslgunum jkvi. Og yru au n felld me jaratkvi, eftir allt sem undan er gengi, mundi g til viloka standa orlaus, hvenr sem slendingar vru kallair asnar. "

g veit ekki hvernig jaratkvagreislan morgun fer, en g ttast a hn geti fali sr gfuforskrift a lrislausnum komandi tma.

En g vona samt a hn setji hvorki mig n ara landa mna vandrastu a standa framvegis orlausir vi tiltekin skilyri, eins og Gumundur Finnbogason benti rttilega a gti tt sr sta.

Vi verum alltaf a vita um hva er veri a kjsa egar kosi er !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband