Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

HVA VARAR MIG

Hva varar mig um jflag sem rfst eignarnum

og reifar sig blindni a myndinni skjnum.

Sem sileysinu fylgir svium llum nna

og svvirir a ga og einkum kristnu trna ?

Hva varar mig um hrokann sem stjrnvld stugt sna

og stefnu sem tti ekki bjandi Kna.

Um spillinguna miklu feitum sklka skrokkum,

um sktmennskunnar eli plitskum flokkum ?

Hva varar mig um lfi landi sem er di

og liggur ti klaka sem flna sinustri.

Um glpina sem lgu hr hverja von a velli,

um vtissprengju bankanna sem sprakk me hum hvelli ?

Hva varar mig um allt a sem eitt sinn var til pri

fyrst endalokin sjst n jar minnar stri.

Fyrst allt er bundi daua og llu rnt og stoli

og ekkert lengur til sem mnnum styrkir oli ?

Hva varar mig um kosningar kringum lygi tma

og klkjarefaspili sem snst um falska dma.

sktalykt sem angar af llum landsins flokkum

og yfirrafrekju spilltum drullusokkum ?

Hva varar mig um allt a sem eyilagi rki

og verrann sem fyllir n kerfis-syndadki.

a niurbrot llu sem ali var hreinu

fyrst yfirvldin sna ekki btavilja neinu ?

g j og land hef elska af llu mnu skyni,

af al eirri er skapast rktarfullum syni.

Og g yrki svona g syrgi og andinn grtur

og slin mr jist og tregar horfnar rtur.


Nokkur or um tlaan lrishalla sveitarflgum !

a finnst allmrgum bera verulegum lrishalla va sveitarflgum landsins og er nokkur gagnrni hf uppi um slkt. er gjarnan haft ori a einhver kvein klka einoki vldin og deili san t bitlingum til taglhntinga sinna - eirra sem gir eru og fylgispakir.

Einnig er talsvert um a rtt meal almennings, a allskonar hyglingar gu skyldmenna og venslalis eigi sr sta sveitarflgum og margir telja a jafnrisregla s afar sjaldan virk til vimiunar egar tum bitum er thluta sveitarflgum landsins.

Allt er etta allrar athygli vert og sennilegt a flestir kannist vi eitthva sem heyrir undir essar lsingar. Ekkert varandi etta kemur mr a.m.k. vart.

msar tfrslur m eflaust gera af hverri sgu. Ein slk tfrsla gti veri me v lagi sem hr greinir :

ri 1994 var svo komi hr Skagastrnd a ramenn tldu varnarstu sveitarflagsins orna svo mikla, a lfsnausynlegt vri a sameina kraftana til sknar og atvinnuframfara. var til kvei plitskt fyrirbri sem enn er vi li og kalla hefur veri Skagastrandarlistinn - ea stuttu mli - S-listinn.

etta tti sem sagt a vera lei til a samrma krafta ba sveitarflagsins undir einu sameiginlegu sknarflaggi. eir sem a framboinu stu voru forustumenn Sjlfstisflokksins hr og ar til vibtar Magns B. Jnsson fyrir hnd - ja, kannski vi getum sagt - tilgreindra Framsknarmanna.

etta bandalag hafi fyrir 3 fulltra sveitarstjrn, tvo fr sjlfstismnnum og einn fr Framskn. a mtti v ganga t fr v a menn hefu hreinan meirihluta fram og myndu essvegna geta lti hendur standa fram r ermum. msir tru v upphafi a framboi vri raun og veru ntt og ferskt og kusu Skagastrandarlistann v trausti, enda spillti nafni ekki fyrir.

a fr v svo a S-listinn fkk 4 fulltra kjrna sveitarstjrn 1994 og fulltri krata mtti sta v hlutskipti a vera einn hreppsnefnd fyrir utan hina nju riddarareglu. ar sem vikomandi fulltri var og er praktskur maur, s hann lklega fljtt a vi ofurefli var a etja og gerist v enn meiri samfylkingarsinni en hann hafi tali sig vera og a sumra mati fimmta stoin undir nja gangverkinu.

En hveitibrausdagarnir stu ekki lengi v brtt ttust menn sj a etta nja frambo vri raun lti anna en listi Sjlfstisflokksins, nafn Magnsar B. Jnssonar vri ar vissulega ofarlega blai.

Smu vinnubrgin virtust gilda fram - sgu margir - og skylduli og ttingjar o.s.frv.o.s.frv., ttu fram a njta fyllsta mli gs af v sem boi var hverju sinni. En tt ngja fri annig fljtt a magnast, efldust Sjlfstismenn a sjlfstrausti og sigurvissu ar sem mark eirra var alltaf augljsara framboinu en Framsknarhrifin fjruu t a sama skapi.

Og n er svo komi ri 2010 a helmingur orpsba virist t.d. ekki lengur hafa hugmynd um a hvort Magns B. Jnsson s Framsknarmaur ea Sjlfstismaur ?

Vonbrigin me etta sameiningarframbo leiddi svo strax til ess a vi kosningarnar 1998 missti S-listinn fjra manninn og san hefur hann aeins haft a vgi sveitarstjrn sem hann hafi ur en hann var formlega til.

a er a segja egar anna bor er kosi !

En a ru leyti er breytingin kannski s eftir v sem sumir segja, a byrjunin var tveir sjlfstismenn og einn Framsknarmaur, en n virist sem vkulli helmingur bjarba telji a sjlfstismennirnir su rauninni rr !

ri 2002 var hugaleysi gagnvart sveitarstjrnarkosningunum ori a miki a r fllu niur hr Skagastrnd. S-listinn fkk v fimm menn sjlfkjrna og eir fengu svo, sennilega a verleikum, a hlutverk nkjrnir a undirrita dnarvottor Skagstrendings, en s gjrningur var a margra liti, vsvitandi ltinn ba framyfir kosningarnar, ef til vill vegna tta sumra vi gilega deilu.

2006 gerist a svo, a mlamynda mtframbo var sett laggir gegn S-listanum og var svo seint af sta fari, a stefnulsingar voru mjg af skornum skammti og anna eftir v. Tengingarnar milli framboanna voru svo margar og miklar, a daginn fyrir framlagningu lista var s spurning ein gangi meal vntanlegra kjsenda hvorum listanum tilteknir frambjendur yru ?

Mtframboi var sem sagt svona llu heldur einhverskonar meframbo !

En samt fr svo vi kosningarnar, a hinn ni, nnast skilgreindi listi, fkk tvo menn kjrna og enn sat S-listinn aeins me sna rj menn fr fyrstu t.

Telja m nnast ruggt a eir sem kusu mtframboi hafi gert a yfirgnfandi mli vegna ngju me S-listann. etta er eina framboi sem n hefur tveim mnnum inn hreppsnefnd fyrir utan Sjlfstisflokkinn, fr v a hefbundin frambo fru gang hr um mija sustu ld. a er mjg athyglisver stareynd og mtti sem best skrifa heila ritger t fr eim punkti.

En eins og fyrr var geti, var mtframboi ekki grundvalla skrum lnum, enda virist sem fyrst og fremst hafi veri um styrkleikasningu a ra gagnvart eim valdsmguleikum sem boi voru. Eftir kosningarnar virtist svo S-listinn bara sitja fram fimmfldu vgi hreppsnefnd og slitnai ekki slefan milli fulltra. Reyndar gaf undirritaur sr a fyrirfram a s yri einmitt raunin.

Ekki er samt sta til annars en glejast yfir v a flk geti unni saman, en til hvers a vera me tv frambo egar stefnan virist ein og hin sama ?

Og n endurtekur sig sagan fr 2002 a ekki mun koma til kosninga Skagastrnd ar sem aeins einn listi hefur veri lagur fram sem verur v sjlfkjrinn. a er dapurleg niurstaa fyrir stu lrisins Skagastrnd.

Svona er hugaleysi ori varandi essi ml eftir 16 ra samfelld vld lista sem tti a sgn a hleypa ferskum vindum inn sveitarstjrnarmlin og efla alla virkni varandi au litla samflaginu undir Borginni !

Listinn sem n mun vera sjlfkjrinn er S-listinn gamli, sem n heitir reyndar H- listinn vegna ess a Samfylkingin hefur vst fengi fullan rstfunarrtt S-inu kosningum landsvsu. Ekki er vita hversvegna bkstafurinn H var valinn sem listabkstafur, en ess m geta a efsti maur listans er Adolf H. Berndsen.

essi H-listi mun n fara me mlefni sveitarflagsins nstu 4 rin og a vntingar mnar til hans su neitanlega ekki miklar, er a samt einlg sk mn a hann standi sig starfi fyrir sameiginlega hagsmuni Skagastrendinga og hlynni sem best a bygginni undir Borginni.

Hinsvegar neita g v ekki a g hef vissar hyggjur af meintum vaxandi lrishalla sveitarflgum landsins.

S var tin a allir sem komnir voru til vits og ra Skagastrnd vissu hverjir stu hreppsnefnd. seinni t virist essu hinsvegar mjg annan veg fari.

Menn virast bara ekki hafa hugmynd um a hverjir sitja hreppsnefnd og virast jafnvel ekki telja a nokkru mli skipta. g hef sannreynt etta me v a spyrja menn srstaklega um a hvort eir vissu hverjir stu hreppsnefnd. Svrin hafa oft veri me lkindum.

Enn er framgjarnt flk samt a gefa kost sr til setu hreppsnefnd, en viringin sem talin var fylgja v starfi fyrir rjtu rum ea svo, virist eiginlega farin veg allrar.... og hvernig skyldi standa v ?

Skyldi a geta veri a meintur lrishalli eigi einhvern tt v ?

En allt sr vntanlega einhvern veg til betrunar og mr hefur skilist a samband sveitarflaga s me einhvern starfshp gangi sem hefur veri a kanna stu lris sveitarflgum landsins og hvort ar s greinanlegur einhver lrishalli ....................?

Me hlisjn af v a Magns B. Jnsson er a sgn fremstur meal jafningja umrddum starfshpi, geta menn velt v fyrir sr hvort ekki megi bast vi einhverjum marktkum niurstum r eirri tt senn hva lur...... ?

En hvernig sem fer me a, er ljst a hi almenna sveitarstjrnar-kosningar 2010 verur ekki kosningar lris-almanaki Skagastrandar !

a er heldur leiinlegt til afspurnar.


Um sifri

dag er sifri vst bara skilgreind sem nmsgrein skla. a virist ekki lengur vera liti svo a siferisvitund s manninum mefdd heldur veri n a kenna hana ! Og hvernig skyldu menn last hfni til a kenna sifri ?

Hvernig verur s sifriekking til sem n er veri a kenna sklum ?

Hva me rttltiskenndina ? a fara a kenna hana sklum ?

Hva me sannleikann ? arf a fara a kenna sklum t hva sannleikurinn gengur ? Vera hr framtinni spgsporandi um menntastttir landsins prfessorar sifri, doktorar rttltiskennd og lektorar andlygi ?

hvaa forheimskulei erum vi eiginlega ? N virast vera a stkkva fram sjnarsvii allskonar mannvitsbrekkur r ri sklum sem vilja gera sr mat r hruninu og leggja t af v frilega, vsindalega, samflagslega og sennilega umfram allt - tekjulega !

Hvar var allt etta srfra sifrili egar grugir hkarlar og spilltir plitkusar voru a keyra hr allt niur, egar veri var a eyileggja samflagi, hrista a heilbriga r v og leggja allar sifrireglur sem frnir altari Mammons ?

Hvar kom etta rvalsli fram til a mtmla og vara vi, hva geri a til a bjarga jarsktunni eim tma ? Hvar var sifriekking ess ?

g treysti mr svo sem alveg til a svara v.

etta flk var uppteki af v a reyna a mala gull eins og fleiri. a hafi falli smu gildrurnar og arir og reyndi engu a tala um sifri - enda bau sifrispjall ekki upp neina srstaka tekjumguleika og reyndar sst af llu !

N er hinsvegar lag, n er uppi krafa um auki siferi og n sr etta flk a a m " na sifri " eins og mlin standa. a m skrifa um sifri, t.d. rannsknarskrslum, fjalla um sifri fyrirlestrum og fundum og sklum sem fyrr segir. a m stuttu mli sagt - gera t sifri dag !

Reyndar er a svo, a taka yrfti allt sklakerfi landsins til athugunar, einkum hin svoklluu ri nmsstig, og rannsaka hvernig v st a ll sifri hvarf bkstaflega v menntaumhverfi sem ar var skapa gullklfsrunum.

Rtt leisgn var hvorki fyrir hendi stjrnkerfinu, bankakerfinu ea menntakerfinu - og almenningur er a spa seyi af eirri reginvillu dag.

Stjrnkerfi ber ekki byrgina, bankakerfi ber ekki byrgina, menntakerfi ber ekki byrgina. eir sem lgu lnurnar kerfislega segja bara : " Ekki benda mig ? "

Almenningur vst einn a bera byrgina og axla byrar hrunsins !

eir sem n vilja leia ara eftir sifribrautum, voru raveg fr allri sifri hinum villta fyrirhrunstma og tku snar prfgrur mettuu Mammons andrmslofti sem bj ekki yfir neinni sifri heldur aeins byrgarlausri og botnlausri frjlshyggju samfara silausri grgi.

Ein fyrsta reglan heilbrigum sifri-lrdmi er krafa um skilning v a egar frjlshyggjan kemur inn fer sifrin t !

a er alfari mn skoun a sigi, rttltiskennd, sannleiksst og trmennska vi g gildi su skpu manninum. Grunnurinn a essu llu er lagur vi fingu hvers manns og jafnvel fyrr. Uppeldi sem byggt er rngum forsendum, getur sveigt margan af rttri lei, en samt er etta allt fyrir manninum og arf ekki a kenna a srstaklega sklum, svo einhverjir ar geti fitna v sem framfrslukosti.

Sifrilegt menntamannakjafti er v engin lausn spillingarmlum samflagsins. a arf til a koma samflagsleg viurkenning v a maurinn hafi rttar eigindir til a bera og svo arf a hlynna a eim grundvelli ess skilnings.

a arf ekki einhverja langsklagengna " sifringa " til a tala niur til annarra varandi au efni.

Minna m a allir eir sem hruninu ollu voru langsklagengnir menn og vntanlega tlrir sklakenndri sifri. S sifri mun hinsvegar ekki hafa veri bygg uppeldislega heilbrigum grunni eins og tkoman snir og sannar. a tku illar hneigir yfir slum leiandi manna, rtt fyrir alla menntunina, enda er jafnan vi slku htt egar fari er t a a tilbija Mammon n aflts. Og a var hmlulaust gert hr, jafnt af sivilltum stjrnvldum og vargakjftum viskiptalfsins llum Diabolusar-tmanum.

ar sannaist a sem Ritningin segir, a girndin er rt alls ills !

Hsklarnir sjlfir voru grrarstur frjlshyggjunnar og aan breiddist girndarpestin t um jlfi. a munu fir leggja trna a smu stofnanir prdiki n sifri einhverri alvru. Til ess mun grunnur eirra sjlfra of rotinn.

Raunveruleg sifri arf auvita a koma til inn samflagi en hn arf a fast fram gegnum jlega vakningu. Vi urfum ekki einhverja sklakennda sifri fr ailum sem vita jafnvel upp sig skmmina af v sem gerst hefur.

Vi urfum ekki sifri-kennslu fr einhverjum sem reyna a flja byrg me v a bja flsk bjargr, eftir a sjklingurinn - sem er slenska jin - hefur veri negldur skuldaklafa sktmennskunnar essu landi af stjrnkerfinu, bankakerfinu og menntakerfinu, hinum raunverulegu byrgarailum hrunsins - gjrsamlega n nokkurrar akomu sifrinnar !


Dmur jarinnar

N er bi a handtaka tvo menn sem strfuu bankakerfinu slenska og voru ar httsettir mean frjlshyggjan vann gegnum og ara vlka a niurbroti jflagslegrar velmegunar slandi. a m vel vera a eftir s a handtaka fleiri, en samt er ljst a eir vera aldrei sakfelldir fyrir a sem eir raunverulega geru. au afbrot verur aldrei hgt a sanna lgfrilega vsu og allra sst siferilega ttinn.

eir dmar sem kunna a vera kvenir upp yfir essum mnnum vera v aldrei a vti til varnaar sem yrfti a vera. a eru nefnilega mjg ljs kvi lgum varandi samflagslega glpi og essvegna hgt a velkja slkum mlum fram og aftur jafn rttarfarslega tryggu kerfi og vi bum vi.

En flk tti n a vita a frjlshyggjan er mannfjandsamleg stefna, stefna sem gengur t a einstaklingar sem f buri til ess, valti yfir samflagi sktugum sknum, troi llum og brjti allar siareglur til a augast kostna nungans.

Me einkavingu bankanna geru Dav og Halldr tilteknum mnnum a frt a hafa buri til slkrar yfirvltunar. eir voru valdsmennirnir sem hrundu hringekju jarhrollvekjunnar af sta. eir voru hinir plitsku byrgarmenn og flokkar eirra hlddu eim einu og llu. eir eru margir essum flokkum dag sem eiga ekki ngu sterk thunaror varandi trsarlii og bankaforklfana sem brugust, en verja hinsvegar Dav og Halldr eins og eir hafi veri og su englar me hrpur.

En ll heillasagan byrjai me valdasamspili Davs og Halldrs og a hefu ekki ori neinir trsarvkingar ef eir hefu ekki bi til. Bankaspillingin byrjai sem plitsk spilling randi valdaflokkum.

ar sem slenskir dmstlar eru ekki esslegir a mikils s af eim a vnta varandi sakaml eirra sem settu hr allt hvolf, arf jin a fella sinn dm. ar sem a liggur fyrir a eir menn sem gengu svo hart fram a augast vi r forrttinda-astur sem eim voru gefnar, a jin er efnahagslega lmu eftir rnyrkju eirra jarhag, er elilegt a flki landinu hafni llum samskiptum vi . Dmur jarinnar arf a ganga t a vikomandi veri " persona non grata " slensku samflagi allar stundir han fr.

Allir ttu v a sniganga og lti sem eir su ekki til - eir ttu annig algerlega a vera nllair. a er eina refsingin sem mun vera vti til varnaar og fora rum fr v a ganga eirra spor. slensk samflag hefur ekki efni v a eiga " hvtflibba " afbrotamenn sem eru leiddir til ndvegis af plitskum verndurum svo eir geti jna lund sinni og rnt banka og fjrmlafyrirtki innanfr og kippt ftunum undan eigin j.

Sameinumst um a a afskrifa essa menn og neita a viurkenna hlutdeild eirra slensku samflagi - samflagi sem eir hafa sjlfir afneita me gjrum snum. jin arf a fella sinn dm v stjrnvld hr eru yfirleitt eirrar gerar a au verja srgingana en nast almenningi. essvegna arf jin alvarlega a hugsa sinn gang v rkisstjrninni er ekki treystandi til a verja hana gegn kerfinu sem virist n algerlega reki srhagsmuna-forsendum.


Umbosmannablekkingin

Eitt af v sem seinni rum hefur veri nota til a sna fram a lri hafi aukist samflaginu, er skipun og tilkoma hinna msu umbosmanna.

a a a a flk hafi agang a msum fulltrum sem skipair su til a bta rttarstu ess. A miklu leyti er hr um plitskar sjnhverfingar a ra og tilgangurinn fyrst og fremst s a lta flk halda a borgaralegt ryggi ess s alltaf a vera betra. rauninni er framvindan verfug.

Plitsk fl sj sr hag v a ba til svona embtti svo hgt s a nota au meal annars til a hygla msum gingum. Menn f skrifstofu og g laun, koma fjlmila reglulega og tala fjlglega um mlin en rangurinn a ru leyti er enginn og tti aldrei a vera neinn. Fyrst var byrja me umbosmann Alingis sem var og er algjrt prumpembtti af essu tagi. g leitai einu sinni til ess umbosmanns og niurstaan var svo sktleg a g get varla lst v. Umbosmaurinn var ekki a verja borgaralegt ryggi v mli - hann var eingngu og alfari a verja hagsmuni kerfisins og brot sem hfu veri framin ess vegum.

Og a er sama hvort vi erum a tala um umbosmann slenska hestsins, umbosmann neytenda, umbosmann ryggismlum barna ea hva etta allt n heitir, allt er etta bara til a snast, blekkja almenning og skapa um lei tekjur tiltekna, tvalda vasa.

Stjrnkerfi getur sett upp embtti essum farvegi nnast endalaust, vi getum essvegna tt eftir a f umbosmann slenskrar nttru, umbosmann aldrara, umbosmann einstra foreldra, umbosmann rtta, umbosmann etta og umbosmann hitt. Og alltaf mun pkinn fitna fjsbitum hyglingarhsakynna kerfisins. mnum huga er etta flk sem er a iggja laun svona embttum ekki a gera neitt sem mli skiptir jhagslegum skilningi.

a btist bara vi afturnar sem fyrir eru kerfinu.

etta skipulag bur annig bara upp vibt vi a fyrirliggjandi prumpfargan sem er landinu og a virki kannski suma sem andlitslyfting fyrir borgaralegt ryggi landsmanna, dettur mr ekki hug a lta blekkjast af svona uppstillingum. Sitthva af essu tagi hefur veri stunda allt of lengi til ess.

Plitsk starfsemi vegum slenskra stjrnmlaflokka er a miklu leyti villuvegum og orin bi mannfjandsamleg og andflagsleg. Flk er ori verulega reytt flokkunum og vesaldmi eirra og spillingu. a arf a jngnarra allt etta li og gera a a umbosmnnum einskismannslandi hrifaleysunnar !


Hugleiing 1.ma - "frdegi flksins".........!

g hitti kunningja minn fyrir nokkru og vi rddum um stand mla og hvernig stjrnvld stu sig sem verjendur lands og ls. Kunningi minn tti bara eitt or um a. " etta eru aumingjar upp til hpa " sagi hann og hrkti fyrirlitlega. "Sjlfstisflokkurinn olli hruninu me hundslegri asto Framsknar og sar Samfylkingar, a var sama forustulii llum essum flokkum, flk sem skeytti ekkert um almannahagsmuni. Og n snist mr a Vinstri grnir hafi svo til alveg bst ennan flega hp. eir eru ekki a sna sig neitt betri og flagslegar lausnir eru ekki til hj eim heldur. etta er allt sama pakki " !

Kunningi minn tti sem sagt til mrg sterk or um hlutina og a sem g hef eftir honum hr er bara a allra vgasta. Og hinn nturlegi veruleiki er a svona eru sundir landsmanna farnir a lta mlin. a er ekkert gert fyrir almenning, enda segja sumir a a s beinlnis krafa Alja gjaldeyrissjsins a yfirvld komi ar ekki til hjlpar. a er kapitalsk stefna a almenningur axli kreppugjldin egar kapitalisminn hefur siglt llu strand.

Rkisstjrnin ll veit etta og sttir sig vi afarkostina a ar sitji n fulltrar eirra flokka sem ykjast vera sjlf flagshyggjuforsj jarinnar !

En etta valdali gerir ekkert til a ltta byrarnar af vtisvertryggingunni sem liggur ungt flki, ekki frekar en blhandarlii hefi gert. En s margfldun skulda sem skapast hefur eftir hruni er alfari byrg yfirvalda sem svfu verinum og ltu allt fara hr r bndum fjrhagslega.

hugum margra er ori alveg sama hver plitkusinn er, etta eru yfir lnuna vflur og vesalingar og srt til ess a hugsa a a s enginn llu stjrnmlalfinu sem getur stai lappirnar - nema fyrir sjlfan sig !

sland 2010 fer a minna takanlega Frakkland 1789, rvnting flks vex stugt og a getur mislegt gerst. Og raunverulega m ora a svo, a a tti mislegt a fara a gerast ekki sur en Eyjafjallajkli, lgan flki er ekki minni en lgan ar undir jarskorpunni.

Hvergi hitti g menn sem segjast bera traust til slenskra stjrnmlamanna, allir virast meira ea minna einu mli um a eim s ekki vibjargandi. Einn maur sagi mn eyru nlega, a a vri sn skoun a ingmenn landsins upp til hpa vru bara ekki samflagshfir.

Annar sagist vilja a settir yru upp Austurvelli 17. jn nstkomandi sirka 63 gapastokkar til srtkra agera !

Hlji flki er sem sagt afskaplega ungt og olinmin gagnvart sinnulausum stjrnvldum minnkar snilega me hverjum deginum.

Og n heyrir maur a erlendir fjrfestar su bnir a f yfir sig ng af slenskum fjrmlamnnum - heldur vilji eir tapa flgum fjr en hafa nokku saman vi a slda frekar. Landkynningin er gfuleg ea hitt heldur.

Og stjrnvld vaa villu og svima eins og franska stjrnin 1789. a er vai r einni vitleysunni ara, en a ltta almannahag. Nei, a er ekki gert !

Og hvers vegna ? Vegna ess a augum ramanna, hvort sem eir ykjast vera til vinstri ea hgri, virast fjrmagnseigendur vera jin og essvegna virist eina hugsunin vera s a a veri a pna almenning til a taka vi gjldunum fyrir glframennsku kerfisins og gullklfa ess.

Aliklfasukki skal greitt af almenningi - Punktur basta !

a er a vsu eitthva veri a snast kringum jeppalnin en hva me hsnislnin ? eina t var s skilningur skr fyrir hendi a allir yrftu ak yfir hfui en jeppar voru sur taldir lfsnausyn. Hvernig meta menn mlin nna - eitthva virist hafa breyst me forganginn lfsnausynjunum.

Nverandi flagsmlarherra er egar binn a sna a a hann er rngum flokki - hann greinilega heima Stra jargfuflokknum me sinn ankagang, en annars er Samtryggingin lngu orin svo frjlshyggjumengu a hn er eiginlega bara tib fr Valhll - tengingin vi aluna er r sgunni.

Einn af forsvarsmnnum Bolungarvkur var a guma af v tvarpsfrttum n nveri a mikill visnningur hefi ori fjrmlum bjarflagsins til hins betra. Hann nefndi ekki a balnasjur hefi afskrifa tugmilljna skuld bjarins og sett anna eins frystingu me hugsanlega afskrift huga sar.

Nei, nei, frttin gekk t a, a ramenn Bolungarvk vru bara bnir a hagra svona miki..............!

En arna var um a ra 146 milljn krna skuld.

a er lengi hgt a komast af me rekstur ef skuldirnar eru afskrifaar - hvenr skyldi almenningi vera boi upp slk kjr ?

ekki vri nema kannski upp afskrift umframkeyrslu skulda mia vi byrg steinsofandi yfirvalda v sem gerist............!

Nei, a bara a sturta llu svnarinu niur til almennings, fr rki og sveitarflgum, bnkum og hverju sem er. ll gjld hkka og atvinnulaus lurinn a borga meira og meira.

eir sem fengu engin boskort veisluna eiga a borga veislugjldin !

g lsi frati slensk yfirvld v g hef ekki mr nokkurn vott af trausti til svefngenglanna sem rfa um sali rkisins, ingsins og dmskerfisins stugri kerfisvmu - n ess a hafa hugmynd um a hvernig jinni lur essu gltunarstandi sem henni hefur veri sparka niur - ofan fr !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband