Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2011

" Fjlmenningarglpir !"

a vi slendingar sum komnir af vkingum rtugasta og fjra li ea ar um bil, hfum vi lengi veri tregir til strra ofbeldissviinu. Gmlu genin fr hinum rnfsu ttferum hafa fyrir lngu umbreyst nja skpun og fyrri tilhneiging eirra til lgleysis fari nefndan sta eins og vkingarnir sjlfir.

Vi slendingar vorum v annig s farnir a lifa tiltlulega frismu samflagi, ar sem lti var um a menn vru a brjta rtt hver rum og samhjlp og samstaa var nokku gri stu. a sem flk heyri erlendis fr um framferi manna, geri landsmenn nokku stta vi a a eiga heima slandi, v hrlendis virtist flest vera me kyrrum kjrum mia vi nnur lnd.

En me vaxandi samgngum og auknum menningartengslum vi tlnd, fru margir a telja sjlfum sr og rum tr um a, a vi hr Frni frum mis vi bsna margt af v ga. eir sem annig tluu voru yfirleitt sigldir menn sem hfu s drina ytra og vildu skreyta skeri - eins og eir klluu heimaland sitt - me aukinni menningu og glstari tilvistarhttum.

a var a eirra mati hreint t sagt lfsnausynlegt a hrista heimsmenninguna yfir skeri og ll forpokun gamalla vihorfa r hinum rnga slenska torfkofaheimi mtti ekki lengur standa okkur fyrir rifum sem j - og hafi reyndar allt of lengi gert a - sgu essir vsu menn.

Og fyrir tulan atbeina slkra menningarpostula, jkst smtt og smtt astreymi breytilegrar menningar fr rum lndum. Vi frum svo skiljanlega a vera strum gjaldgengari samflagi janna eftir v sem vi lrum meiri mli a taka upp eirra sii. Srstaklega jkst hrur okkar egar vi ttumst fullkomlega hafa tta okkur v a jmenning vri forpokun og fjlmenning vri vsun menningarlega framtar fullngingu hvers og eins.

En eftir v sem fjlmenningin x me astreymi rvalslis fr hinum msu lndum, virtist fara a bera auknu ofbeldi jflaginu. Menn skildu etta ekki alveg til a byrja me, v a hafi ekkert veri minnst neina neikva fylgifiska hinnar utanakomandi menningar. En tiltlulega skmmum tma fru mis lgbrot og alvarlegir ofbeldisverknair a eiga sr sta talsverum mli og ar voru ekki slendingar a verki.

Frttir af slkum atburum fjlmilum voru lengi vel settar annig fram, a ekki var haft htt um a hverjir hefu frami afbrotin. Sennilega hefur a veri vegna ess a aumingja frttastofurnar hafa til a byrja me jst af fjlmenningarlegri blygunarkennd og ekki treyst sr til a skra rtt fr mlum.

egar landinn hlustai slkar yndisfrttir, kom a oft fyrir a menn setti hlja og eir hugsuu me sr : " Hvernig er jin okkar eiginlega a vera !"

En bsna oft kom ljs sar meir a vikomandi verknair hfu ekkert me slensku jina a gera, v gerendur reyndust vera akomumenn jlfi okkar, boberar fjlmenningar og frjlsrar athafnamennsku fr tlndum !

Og n eru menn vst nokku almennt farnir a tta sig v a til er nokku sem skr mtti jarprtkollinn undir fyrirsgninni "fjlmenningarglpir ! "

Fjlmenningarglpir slandi eiga sr sta vegna ess a einbeitt og jafnvel forhert glpahneig innfluttra einstaklinga er a verki. ar er um a ra afskaplega neikva fylgifiska hinnar utanakomandi menningar, fylgifiska sem eru ltt til ess fallnir a bta jlfi og a samflag sem hr hefur veri.

Eitt sasta dmi um fjlmenningarglp er rni Laugaveginum hj Frank Michelsen. Snemma l a nokkurnveginn ljst fyrir a slendingar hefu ekki veri ar a verki. N er lka svo komi a fjlmilar eru farnir a segja skrar fr mlum og fyrri blygunarkennd virist ekki standa eim eins fyrir rifum og ur. a er v upplst ml a innflutt glpahneig var a verki genum eirra sem frmdu rni Laugaveginum, en ekki arfgeng lgleysa rtugasta og fjra li fr forferum okkar slendinga, vkingum fornaldartmans. Og ekki er betri sgu a segja hva essi ml snertir fr brralndum okkar - hinum Norurlndunum !

a er ljst ori a glpamenn af erlendu bergi brotnir telja a nokku einfalt ml a jna hneigum snum hr landi og ttast ekki miki eim efnum. Agengi slkra aila a landinu hefur veri gert mjg auvelt v fjlmenningarstefnan greiir fyrir llu streymi flks milli landa. ar er hinsvegar ekki allt sem snist og jafnan vill vera svo a a s misjafn sauur mrgu f.

g hef lengi haft skoun, a vi slendingar flytjum inn landi okkar fullmiki af fjlmenningarstimpluu mannakjti me allt of neikvum fylgifiskum fyrir elilegan jlegan smekk ?

Stareyndin er nefnilega s - a minni hyggju - a jmenning er g menning en fjlmenning er blmenning !


Hin sirna afturfr og lgleysa villimennskunnar

Muammar Gaddafi er dauur ! Daui hans er enganveginn harmafregn ea srstakt fall fyrir heimsbyggina, en hinsvegar er a mannkyninu llu til skammar hvernig hann var tekinn af lfi. ar komu engin lg a mlum og ekkert sem heirai g og sirn gildi. Villimennskan sem margir vildu meina a hefi lngum veri fylgifiskur Gaddafis og stjrnarhtta hans, kom ekki sur fram eim mnnum sem stu a drpi hans. a er mjg lklegt a a hafi aldrei veri tlun hins svonefnda jarrs Lbu a taka Gaddafi lifandi. Sennilega hafa veri settir til ess menn a drepa hann ef hann nist, v margir eirra sem n ykjast postular frelsisins Lbu eru fyrrverandi samverkamenn hans og fylgjendur, menn sem geta veri sekir um mislegt misjafnt. a var v gu slkra manna a agga yri niur Gaddafi og er a ekkert einsdmi. Nikolai og Elena Ceausescu voru tekin af lfi n dms og laga snum tma og ll Evrpa fagnai lgleysunni. au voru aldrei dregin fyrir rtt og ltin svara til saka. essvegna eru margir samverkamenn eirra valdamenn Rmenu enn dag. a tkst a agga niur eim sem vissu og hefu geta dregi marga me sr fallinu.

En a voru fleiri misyndismenn Rmenu eim rum en Ceausescu einn og a hafa veri fleiri glpamenn Lbu en Gaddafi einn. a ykir v mrgum a vera g lausn mla egar kemur a skuldadgunum, a synd allra s fr yfir einn og svo s syndahafurinn rekinn t eyimrkina til a deyja - ea skotinn samkvmt yngra stali.

Mr skilst a a su ekki nema um tv r san Gaddafi talai allsherjaringi S.. sem umdeildur leitogi Lbu. var enn frukta fyrir essum gnvaldi og mannrttindabrjti, menn horfu framhj misgerum hans engu sur en slenskir ramenn egar Ceausescu kom hr heimskn snum tma.

Saddam Hussein var dreginn fyrir rtt og hengdur og a var betri niurstaa fyrir heimsbyggina en ef hann hefi veri skotinn egar hann fannst.

Gaddafi fannst rsinu og var skotinn eftir einhverjar misyrmingar og sonur hans lka. g vil spyrja, a reisa nja Lbu slkum ofbeldisgrunni ?

a er vafalaust a sumir ramanna jarrs Lbu anda lttar eftir daua Gaddafis, ekki bara vegna ess a jin s laus vi hann, heldur llu fremur vegna ess a eir eru lausir vi hann - og jafnframt httuna v a a yri upplst sem hann kynni a hafa geta sagt fyrir rtti - um og fyrri feril eirra - jnustu hans.

Lri Lbu langt land og v miur er mikil htta v a valdabartta og ntt einri geti framkallast landinu vi r astur sem n eru fyrir hendi. Sama er a segja um Egyptaland.

Spilling er landlg bum rkjunum og hn lifir ar enn allsngtum Mubarak og Gaddafi hafi misst vldin.

a tti a sjlfsgu a draga Gaddafi fyrir dmstl Lbu og hreinsa mlin t nafni laga og rttar. a var ekki gert og st lklega aldrei til a gera a.

Hefi heimurinn s ennan gnvald vera a svara til saka rttarsal, hefi viring aukist um heim allan fyrir lgum og reglu, en v var ekki a heilsa.

Bandarkjamenn drpu Osama Bin Laden og hirtu ekkert um a taka hann lifandi og draga hann fyrir rtt. eir gfu Al Qaida pslarvott og annar leitogi kom sta Bin Ladens. Hefi hermdarverkaforinginn komi fyrir rtt hefi a veri sigur gra gilda yfir lgleysunni. En hann var ess sta fjarlgur af sviinu me ofbeldi og lgleysu. Vinnubrgin virast au smu beggja vegna lnunnar. Bin Laden vissi lka of miki og hvorki Bandarkjastjrn ea CIA vildu htta a hann talai sitt um a sem lii var.

a vikvi s enn hj mrgum a Bandarkjamenn su svo " good guys " a eir fremji ekki strsglpi, heyrast enn og munu fram heyrast rttltishrpin fr My-Lai, Dasht el Leili, Abu Ghraib og Guantanamo og llum eir stum ar sem stjrnvld Bandarkjanna og samlandar Abrahams Lincolns hafa myrt og kga, kvali og pynta flk, undir v yfirskini a a urfi a gera til varnar Bandarkjunum. Ekki er slkt gert anda mannsins sem sagi :

" With malice towards none, with charity for all ! "

Bandarkjamenn geru innrs Panama snum tma og settu Manuel Noriega af sem forseta landsins, fluttu hann til Bandarkjanna og ar tti a sgn a rtta yfir honum. essar athafnir eirra voru auvita alger lgleysa. En heimurinn sagi ekki or v gegn Babylonuvaldinu ori enginn a mla .

a tti nttrulega a draga Noriega fyrir dmstl Panama og lta hann svara til saka ar. Og hvar skyldi Noriega vera n og hva hefur veri gert mlum hans ? a var sagt a fyrri rum hefi hann veri starfsmaur CIA, tti kannski a sj til ess a hann talai ekki of miki ?

Pat Robertson a hafa sagt ru fyrir nokkru a a yrfti a koma Hugo Chavez fyrir kattarnef, v hann vri httulegur hagsmunum Bandarkjanna !

essi hrifamikli sjnvarpsprdikari fr arna illilega fram r sjlfum sr og var a draga land nokkru sar og bijast afskunar orum snum. Mrgum blskrai gjrsamlega hvernig hann talai. En hann - essi kunni prdikari - taldi a snilega rttltanlegt a tiltekinn jarleitogi yri myrtur svo hagsmunir Bandarkjanna vru tryggir !!!

Hvar eru menn eiginlega staddir sifrilegum efnum egar eir tala svona ?

Mslimaheimurinn er a ganga gegnum miklar breytingar um essar mundir, en httulegustu rki hans, ran, Pakistan og Saudi Araba eru enn sem fyrr sama hyggjuefni fyrir hinn frjlsa heim og au fyrri tv reyndar vaxandi mli.

Rkisvaldi eim bum er ekki langt fr v a vera hndum fgatrara og hryjuverkasinnara manna - manna sem hatast vi Vesturlnd og allt sem au standa fyrir. Forseti rans virist a mrgu leyti samnefnari fyrir slka menn.

Ef Vesturlnd tla a halda snu komandi barttutmum, vera au a standa miklu fastar snum gildum en au hafa gert og skilja a, a kristindmurinn er s mikla eik sem geri au a v sem au eru. Ef au halda fram a hjlpa til vi a fella ann mei verur lti sem ekkert eftir til a verja og standa fyrir.

a tti a draga Ceausescuhjnin fyrir dmstl, eins Pinochet og Osama Bin Laden og a sjlfsgu Muammar Gaddafi. N er bi a gera hann a pslarvotti Lbu augum eirra sem honum fylgdu og ar eru ekki ll kurl komin til grafar. Arftaki hans gti essvegna tt eftir a koma ljs.

Er a vera mgulegt fyrir menn a standa rtt a mlum, sjlfum sr og mannkyninu llu til sma - eru ramenn almennt komnir inn a a bfa aferir og spillingarahlynningar su bestar til rangurs - hr slandi sem annars staar ?


Um krleiksrkt vinasamband

Samkvmt mnum treikningum er n svo komi, a Magns B. Jnsson hefur seti rflega 5 kjrtmabil - ea yfir tuttugu r samfleytt, sem sveitarstjri Skagastrnd og hans hgri hnd Adolf H. Berndsen veri oddviti sliti fr 1994. etta eru auvita sgulegar stareyndir og merkilegar a mrgu leyti sem slkar. a er v skiljanlegt a g sem mikill hugamaur um sgu telji a ess vert a skoa r aeins nnar.

egar Magns og Adolf tku vi af ferum snum sem hreppsnefndarmenn Skagastrnd, var heimsmynd bjarmlanna nokku nnur en hn er dag.

var hr blmlegt atvinnulf til ess a gera, en neitanlega talsvert minna um list. var enn ngileg vinna fyrir sem tldu sig ekki of ga fyrir slori, en kannski minna um menningu, eins og hn er kortlg n til dags.

Sem sagt Skagastrnd eirra tma var ruvsi en hn er dag, enda allnokkur tmi liinn og skiljanlegt a margt hafi breyst svo drjgu rabili.

N m telja a um a bil rijungur ba byggarinnar undir Borginni hafi aeins lifa veldistma Magnsar og Adolfs og muni ekki eftir ru stjrnarfyrirkomulagi Skagastrnd. Sumt af yngra flkinu heldur jafnvel a eir flagarnir hafi veri vi vld fr v rdaga og su v nokkurskonar myndir ins og rs gofrilegum og rnalausum sgari.

a er nttrulega bara fantasu vihorf sem sr enga sto veruleikanum, en segir sna sgu um a hva vaninn getur ori rkur og leitt af sr hugmyndafrilegar stareyndavillur.

seinni t hefur frekar lti fari fyrir lrislegum kosningum Skagastrnd, ar sem einhver borgaraleg vanmetakennd virist hafa a fr me sr, a margir ttist mest hva geti gerst ef goin falla af stllum snum.

Auk ess m telja a mannlegt, a margir hafi hyggjur af afkomu sinni og lfshlunnindum ef langtma forsj httir a halda utan um sna saui.

a snist annig ekki hvarfla a mrgum hr a maur komi manns sta, og umfram allt s v rf v a halda breyttu standi mla sem lengst vi li.

Kosningar geta nttrulega kalla rttkar breytingar - ef r eru haldnar, svo a mtti tla a a vri nokku margra gu a r skuli miki til hafa veri aflagar Skagastrnd seinni t. a leiir sennilega af sjlfu sr, a bjarflag, sem ntur a sumra mati mikillar hfnisforustu, hafi ekki mikla rf fyrir gamaldags fyrirkomulag lris, enda virist a ekki miki stunda og helst er minnst a htum og tyllidgum, mest svona fyrir siasakir.

Aldrei hefur bori neitt v a greiningur hafi skapast milli eirra flaganna Magnsar og Adolfs. eir hafa jafnan gengi sem einn maur a mlum og slarlegt stand eirra yfirleitt mlst nkvmlega eins. Slk brralagseining er venjuleg til lengdar og segir lklega sitt um persnulega innrttingu eirra og ann eigingjarna samstarfsanda sem jafnan hefur rkt eirra millum.

eir Magns og Adolf eru sem kunnugt er mjg menningarlega sinnair og stefna sennilega a v a sem flestir bnum geti alfari lifa menningu og listum. Von eirra er vafalaust s, a engin menningarleg lfsbjargarstrf skemmi fyrir hinu kltrska samhengi Skagastrnd.

Nlega sendi Magns fr sr skjal nokkurt til bjarba, afskaplega merkilegt skjal, sem undirstrikai menningarleg vimi eirra Adolfs mjg opinskan htt. Sveitarstjri segir essu frbra skjali :

" Vi bar Skagastrandar eigum a temja okkur a lta heimabinn okkar " me augum gesta ", en ekki me okkar eigin augum ! "

Me essum orum snir sveitarstjri menningarlegt innrti sitt svo um munar.

Vi eigum ekki a vera eins og heima hj okkur, heldur eins og vi sum gestir Disney World ea kannski llu heldur Dollywood, svo listamenn hvaanva a r heiminum geti rma allt Skagastrnd og teki hr myndir af ru en rusli og slori.

Tr, erfii, bl og sviti hinnar daglegu lfsbarttu almennings ekki og m ekki skemma listrnu heildarmynd sem a rkja hr - kostna banna !!!

S einlgi brurkrleikur sem tengt hefur Magns og Adolf svo langan tma, arf a geta streymt hindrunarlaust t fr listamistvum og menningarhsum orpinu. Venjulegt flk arf a skilja hva a er pkalegt og langt eftir og a arf sjlft a gera sr grein fyrir v og rfinni v a gera eitthva mlinu. Flki sem br hr verur a fara a tta sig v hvaa krfur menningin gerir til ess svo a veri ekki steytingarsteinn fyrir framt hins kltrska samhengis.

Hi aljlega listaflk sem hr dvelur arf umfram allt a sj hr ba nstu rum sem hreppsyfirvld urfa ekki a skammast sn fyrir !

" Glggt er gestsauga " segir mltki og Magns sveitarstjri telur a greinilega augljst a ftt muni breytast til batnaar hr Skagastrnd ef vi - essir almennu bar - hldum fram a horfa orpi okkar sem heimaflk.

En egar g hugleii hvlk forsj eir Magns og Adolf hafa veri svo mrgum hr, velti g v auvita fyrir mr hva kunni a gerast egar eir hverfa af sviinu, v vst er hvort synir eirra ea dtur taki vi af eim, enda erfaveldi kannski ekki ori svo afgerandi fast sessi.

Allir menn eru daulegir og a gildir vst lka um Magns og Adolf mrgum kunni a ykja a trlegt og sumum yki voalegt til ess a hugsa.

g hygg a sitthva muni vera gert til ess a halda minningu eirra sem lengst lofti hr um slir, v menningin mun a sjlfsgu gera snar krfur til ess a postular hennar gleymist ekki.

Adolf verur trlega stoppaur upp eftir vistaskiptin og geymdur rnesi, enda er a skilgreint sem " elsta hs bjarins " a miklu leyti fyrir hans tilverkna. Magns verur lklega sama htt varveittur Bjarmanesi ea Gamla sklanum, svo fram mun vera skammt milli eirra flaganna, enda fer lklega best v. ar tti svo bjarmi fyrri " frgar " a geta leiki um ba, llu saknaarfullu skyldulii til hugsvlunar.

En vaknar n kannski strsta spurningin varandi etta allt saman :

Hva skyldi vera um Skagastrnd eftir svo rttk umskipti ?


" Menntu og upplst umra ! "

a er nokku frlegt a hugleia hver hafa oft ori hin randi rk svokallari " menntari og upplstri umru " hinum msu svium hin seinni r. Vi sem erum n komin mijan aldur og ar yfir, munum vel eftir v hva slenskt mannlf gat veri fjlbreytt og grskumiki a mannlegum litbrigum hr rum ur.

oru menn enn a vera eir sjlfir og sumir rmlega a. tti a enginn lstur manni a hann byndi ekki bagga sna smu hntum og samferamenn. a var almennt liti svo a a vri viurkenndur rttur hvers manns a f a haga lfi snu eftir eigin vilja, svo framarlega sem a bryti ekki gegn mannrttindum annarra einstaklinga ea elilegu samflagslegu umhverfi. Menn mttu sem sagt f a vera frii me sn persnueinkenni og framsetningu sinna lfshtta - sna srvisku - eins og sumir klluu a, tilbrigi sem geru lfi vissulega oft skemmtilegra og meira spennandi annarra augum.

En svo kom eitt fyrsta frumhlaupi af hinni " menntuu og upplstu umru " ! Samkvmt frilegum niurstum ess urfti a vo srviskuna r jinni, samrma jlegt uppeldisferli og ala alla upp nkvmlega eftir sama vimiunarstrikinu.

" eir sem skera sig r vera fyrir allskonar einelti " var sagt og a verur a koma veg fyrir a. a verur a breyta, bta og laga.

Og hi menntaa og upplsta regluverk virtist ganga t fr v framtar vimii - a ef allir yru eins yri ekkert til meins !

Svo lum vi upp eina kynsl me essum htti !

a var reynt a steypa hana r sama mtinu, a hafa hana svo einsleita sem frekast var unnt. Og svo a segja allt uppfrsluli landsins lagi sna drmtu fagekkingu verkefni og blessai vileitnina bak og fyrir.

En einhvernveginn fr allt etta hleita uppeldisstarf allt ara farvegi en bist hafi veri vi. Uppeldislegar meinsemdir hldu fram a koma fram og vera til, og a v er virtist, sur en svo minni mli en ur, ar meal einelti sem virtist dafna vel vi hinar nju uppeldisastur.

Eitthva virtist v heldur betur hafa fari rskeiis !

a tk nokkur r fyrir hinn vsindalega uppeldismlafaghp a viurkenna hinar framkomnu niurstur sem alltaf sndu sig skrar og skrar.

A lokum var svo komi a dminu var sni algerlega vi. Allt fagflki og srekkingarlii fr hundra og ttatu gru sveiflu menningarlegum loftkstum og fr skyndilega a grenja yfir v a samflagi vri ori allt of einsleitt !

a yrfti ntt bl inn jlfi ! slenskt mannlf vri ori svo daufingjalegt og braglti a a horfi til menningarlegrar eymdar.

a yrfti v innflytjendur landi, helst sem vast a - a yrfti stuttu mli sagt - fjlmenningu !!!

Og hi nja lausnaror, hi nja frelsunarhugtak - fjlmenning - fr san sigurfr um menningarheim hinnar menntuu og upplstu umru.

egar bi var a ganga svo skrokk hinni innlendu mannlfs fjlbreytni a hn var nnast andarslitrunum, fundu hinir innvgu og srfru postular fagfranna a t af grum prddu hyggjuviti snu, a einsleitnin sem eir hfu hamast vi a skapa til margra ra, vri rauninni rt alls ills............!

v yrfti a bregast vi vondum astum sem vru farnar a skapa verulega httu jlegum aumingjadmi, og skja til annarra landa efnivi nja og ferska fjlbreytni. Og n ttu menn lklega a vera farnir a sj vextina af frumhlaupi nr. 2 essum efnum.

a er oft erfitt a rkta heimagarinn rtt og oft virist svo fara a v faglegri sem vinnubrgin eiga a vera, v meira verur um illgresi garinum - en a sem tti a f a spretta ar frii er reytt upp stainn eim forsendum a a s illgresi !

Hin " menntaa og upplsta umra " um essi ml var hreinum villugtum og skaai slenskt mannlf margan htt me eirri stringu sem vihf var mlunum og margt er ar enn vondum farvegi.

En a er eins og aldrei s hgt a lra af reynslunni. Enginn vill bera byrg mistkum og svo er ana fram r einni vitleysunni ara.

slenskt mannlf er ngu fjlbreytt sjlfu sr og arf enga utanakomandi strengi gangverki, ef a fr bara a vera frii og vaxa reitt fyrir faglegri vanekkingu, sem kemur oftast fram v fyrirbri sem kallast af innvgum og srfrum - " menntu og upplst umra ! "


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband