Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

Um mefer yfirvalda lrinu !

eina t var eftirfarandi vsa ort slandi og gott ef hn passai ekki gtlega vi hnvetnskar astur eim tma :

Lri er sem ljs vindi,

lti er ar um skjl og vrn.

En eru mikil mannrttindi

ef maur arf ekki a kjsa Bjrn !

essi einfalda vsa getur sagt okkur mislegt ef vi skoum hana nnar. fyrsta lagi er lri ekki mikils viri ef a hrekst til og fr fyrir hverjum kenningarvindi. a arf skiljanlega a vera til staar sem stugt og traust stjrnarfyrirkomulag og veita skjl og vrn fyrir samflagi.

Og lri arf nttrulega a geta boi upp raunhfa valkosti egar kosi er. Menn urfa a vera eirri stu a geta kosi ara en Bjrn - ef eim snist svo. Lri snst nefnilega um a a hafa val. Stundum festist kvein fulltraskipan svo sessi til langs tma, a vali verur hsta mta umdeilanlegt, og a ttum vi til dmis a ekkja hr Skagastrnd.

Eitt sinn var ort til forna:

ttak nsta vl

ntra drengja.

N er lfshali

einn krki.

Og egar lfshalar eru einir krki, er ftt um fna drtti lrismlum, hvort sem vi rum um Skagastrnd ea nnur samflagsumdmi.

eir sem kosnir eru fulltrakosningu sem umbosmenn lris urfa a vera frir um a starfa lrisanda. En a er v miur miki um a, a fjldinn allur af mnnum virist alltaf skjast eftir a f umboi en ekki til a starfa eim anda sem v a fylgja. Arar hvatir liggja oft a baki eftirskninni og sumar eirra eru vgast sagt langt fr allri lrishugsun. i oft snst mli snilega - fyrst og fremst um a - hva vikomandi geti fengi sinn hlut og hvernig hann geti grtt sem mest valda-astunni.

Me a huga getum vi fari a ra um margvslegt misrtti sem skapast af mannavldum og leiir oft til mikillar rangtlkunar eli lrisins. Sumum ramnnum er nefnilega bsna gjarnt a grpa til slkrar rangtlkunar egar eir neyast til a verja vafasamar gerir snar opinberlega.

Eitt af v sem oft er gripi til slkum tilfellum, er a kalla til srfringa til a mata almenning. er sagt a veri s a kynna faglegar stareyndir og upplsa flk um stu mla. Og a er eins og ekkert liggi a baki nema lngunin til a bera sannleikanum vitni.

Oftast kemur ljs egar grannt er a g, a hinir tilkvddu upplsingagjafar eru beinharir hagsmuna-ailar sem eru eingngu a tala fyrir eim framgangi vikomandi mls sem eir vilja a eigi sr sta. A baki liggja leyndar augunarvonir og tensluform einstaklinga ea fyrirtkja. Hagsmunir almennings eru ar yfirleitt vs fjarri, en mjg oft notair sem yfirvarp.

Sveitarstjrnarlg og nnur varnartki heildarhagsmuna eru iulega snigengin egar srhagsmunirnir kalla me leitnum einkarfum.

ekkjum vi ekki ll mis dmi um vinnubrg af essu tagi ?

Og svo ver g auvita a nefna a, a nafni lrislegra stjrnarhtta hefur veri byggt upp afar strt og urftarmiki aftukerfi essu landi. Me misskonar plitskum sjnhverfingum hafa veri hengdir utan lri allskonar kostnaarliir sem raun eru hreint ekki til komnir flksins vegna, heldur til a hygla msum einstaklingum og ailum sem stjrnvld hverju sinni vilja hlaa undir.

Allt er slkt samt gert nafni lrisins og sagt til ess gert a styrkja a, en raun veikir a undirstur ess og jnar sst af llu almannaheill.

Sem dmi um slk vinnubrg m nefna tilhneigingu alingis til a skipa srstaka umbosmenn fyrir etta og hitt. Eins tilhneigingu annarra yfirvalda me tnefningu svonefndra svisstjra tugatali, missa eftirlitsaila og allra handa sporslurakka hin og essi verkefni. Margar af essum starfslegu uppstillingum eru hreint t sagt gervistrf jflaginu og vibtarfylling aftukostna ess.

etta httalag gefur valdamnnum fri til ess a setja msa ginga sna vel launu embtti og verlauna annig fyrir fylgispekt vi flokk og eltu. Me slku rslagi hefur meira a segja sjlfri menningargyjunni veri umsni svo, a hn er miki til htt a sinna snu hfuhlutverki, a sj til ess a menningin spretti fram mannlfinu fyrir eigin krafti. dag er menningargyjan nefnilega orin a framfrslufulltra kerfinu og gerir ekki meira en a framfleyta llum eim sem hanga utan henni og hafa sogi sig ar fasta. ar bsna margt ori lti skylt vi menningu n til dags.

Vi hljtum lka a vita a a hafa hreint ekki svo fir handhafar framkvmdavaldsins veri harir hyglingarmla-rherrar og snara tpilega t bitlingum til sinna aliklfa. Svo er reynt a telja almenningi tr um a slkt og vlkt s gert til a tryggja hagsmuni hans, en svo er auvita ekki og fjarri llum sanni.

essir umbosmenn ea talsmenn sem settir hafa veri laggirnar sustu rum, eru skiljanlega vita gagnslausir og bara til ess a snast. eim er veifa framan almenning fjlmilunum eins og skrautfjrum lrislegra stjrnarhtta, en raun og veru eru eir bara srvaldir kerfispkar, sem f velknunarleyfi valdsmanna til a fitna fjsbitum stjrnkerfisins, og kostna vi uppihald eirra og ngtastu er almenningur ltinn greia.

essum efnum er um hreinan blekkingarleik a ra og lri gert a leiksoppi loddara. a sitja bsna margir Herdesar og Platusar skrifstofum rkiskerfisins slandi dag og skipa flki fram og aftur um rammflknar eyublaaslir Stra-Brur og oft er vimti hj essum hreiurfuglum kerfisins talsvert anna en a tti a vera. Fsleiki slkra manna til a jna lrinu og gildum ess er v reianlega besta falli umdeilanlegur.

Rangtlkun og misnotkun lri hefur oft leitt af sr hrmungar, sem eru gildi nttruhamfara, svii hins mannlega samflags. eru stundum unnin verk sem eru - bkstaflega tala - efnahagsleg hryjuverk gagnvart velfer almennings og slk verk eru gjarnan unnin af sakhfum stjrnmlamnnum og eim sem vaa vellystingum skjli eirra.

a hefur lka komi skrt ljs a undanfrnu a mjg erfitt er, og virist reyndar nnast gerlegt vi nverandi astur, a skja ml gegn stjrnmlamnnum hrlendis sem - til dmis - eru taldir hafa sofi eirri ryggisvakt sem eir ttu a standa fyrir jarheill. ar hefur samtrygging ramanna komi fram svo gefelldri mynd a hn er beinlnis hrollvekjandi egar hugsa er til lrisins og velferar almennings hr essu landi.

Einn hpur jflaginu talar miki um " viringu alingis " og a eru eir sem ar sitja. Arir sj ekki stu til a tala miki um a sem eim finnst hvergi snilegt. a m samt vel vera a viring alingis s einhversstaar til, einhverju formi, en hn er reianlega ekki miki umfer innanlands og kemur ar af leiandi lti vi sgu hugsanalfi landsmanna.

ingmenn virast v flestir hafa tta sig v a ef viring alingis a vera hugtak og gildandi einhverri umru, veri a bara a vera eirra milli. Svo skemmtilega hefur lggjafar-samkunda jarinnar falli liti jarinnar og sett niur sustu rum, a viring hennar er ori ekkt hugtak utan ingsalarins.

Innanrkisrherra sagi tvarpi um daginn, varandi endurupptku ingsins landsdmsmlinu, lklega til a skra undarlega afstu sna v mli : " g kva a ganga li me samvisku minni !"

Hvernig ber a tlka essi or hans ?

Var hann ekki lii me samvisku sinni ur ? Er hann stundum ru lii en hn vill a hann s ? Hvaa leiarmerkjum fylgir maurinn eiginlega ?

Svona orskrpishttur er mjg algengur eim frsum sem fr stjrnmlamnnum okkar koma og sna hva eim verur stundum hlt v a verja tkifris-sinnu vihorf sn.

ar vaa eir svo elginn a eir fara stundum heilu hringina afstu til mla smu runni og virast samt ekki sj neitt athugavert vi a sem eir eru a segja. Og lengst af eru eir feluleik vi lri.

En htastundum, upphafinni veldisvmu, tala kannski essir smu menn um rfina opnu lri, viringu fyrir andstum sjnarmium og a allt urfi a vera gagnstt og hreint !!!

Svona eru n essir svoklluu ramenn okkar og a flestum tilfellum - byrgarlausir bullukollar................!

Vi munum a vntanlega mrg a nverandi forseti slands bau sig fram snum tma til a vera ryggisventill milli ings og jar. Hann talai oft um a eim tma, a jin yrfti a vita sem gleggst um ml og mlatilbna og ramenn yrftu a tala skrt og hreinskilningslega til almennings um nausynjar lands og jar hverju sinni.

nrsru sinni til jarinnar n um ramtin, talai hann ekki skrar til jarinnar en a varandi a hvort hann tlai a gefa kost sr fram, a enginn maur vissi eftir hva honum bj huga. Hann var nefnilega bara eins og hann hefur alltaf veri - hinn ri og slungni plitkus !

En etta er a sjlfsgu ekki hreint framferi af hans hlfu - hvorki gagnvart jinni n gagnvart eim sem hugsanlega hafa veri me a huga a gefa kost sr kosningum til embttis forseta slands essu ri.

Fyrri forsetar hafa mr vitanlega tali sr skylt a segja jinni hreint t nrsvarpi akomandi kosningars, hvort eir hygu frekara frambo til embttisins ea ekki. a er v meira lagi skrti a maur sem haft hefur mrg or um a a ramenn eigi a vera skrir og afdrttarlausir orum snum egar eir varpi jina, skuli hafa tala me eim dularfulla htti sem forseti geri um sustu ramt.

Af hverju skyldi hann hafa vali a tala svona skrt um ml sem hefi urft a setja fram me skrum og skilmerkilegum htti ?

Vi skulum nefnilega gera okkur fulla grein fyrir v a a hefur veri gert vitandi vits og kveinn tilgangur legi bak vi ann gjrning.

Og a arf svo sem ekki a vera erfitt a tta sig v hva valdi hafi essum lkindaltum forsetans. Me essu er hann sennilega a reyna hi mgulega - a vera sjlfum sr samkvmur.

Forseti hefur nefnilega lti or falla um a linum tma, a sextn r embtti forseta vri langur tmi, og margir hafa v liti a hann myndi lta ar vi sitja, en n er staan einfaldlega s a aumingja manninn langar til a vera lengur Bessastum !

Og er leiin essi, a f gamla vini og hangendur til a safna undirskriftum til a skora hann a gefa kost sr fram. Og Mikki ms og margir fleiri eru - eins og fram hefur komi - tilbnir a styja hann !

a arf svo sem ekki a kenna lafi Ragnari Grmssyni neitt svona mlum. Hann ekkir etta allt saman og veit alltaf hva hann a gera til a tolla sviinu mean leikriti er gangi. framhaldinu getur hann svo sagt hlfpartinn afsakandi : " Ja, g tlai n a htta, en vegna hins mikla fjlda skorana sem komi hafa fram, get g ekki anna en ori vi beini svo strs hluta jarinnar og gefi kost mr fram !"

a verur ekki af lafi Ragnari skafi a hann er flttumeistari mikill stjrnmlataflinu, en hann er a fyrst og fremst fyrir sjlfan sig en ekki slensku jina. Og eins og ra m af nrs-varpi hans, virist lrishugsun greinilega ekki aalatrii ankagangi hans, frekar en margra annarra ramanna okkar, heldur llu frekar ferilskrin - og a sem kalla m - hfleg metnaarlngun til valda og hrifa.

a verur lklega dauflegt fyrir laf Ragnar a lifa egar Bessastaa-tmi hans er a baki, v a hltur n a koma a v a hann htti hann htti ekki nna. En lri verur vonandi til essari jr og essu landi eftir hans dag, hann hafi ekki lagt v srlega miki li - a mnu mati - mean hann hafi sn gu tkifri til ess.

a sama m reyndar segja um stjrnmlamenn essa lands, sem virast tkifrissinnar upp til hpa og seint verur sagt a hugsjnirnar flkist fyrir eim. Fstir eirra virast n v a rsa yfir mealmennskuna og a er vissulega srt til ess a vita. sland sannarlega skili betra forustuli en a sem n situr ingi og virist einkum gera sr far um a lifa fyrir ofan jina, n ess a lta sig nokkru skipta rlg mannkjarnans landinu.

En fyrir hetjulega bartta liinna kynsla erum vi slendingar hr enn og vi urfum a standa okkur vrn jlegrar samstu, svo verk kynslar foreldra okkar og kynslar foreldra eirra, veri ekki rifin niur a fullu og sett eld srhagsmunahtar eirrar yfirstttar sem skpu hefur veri og hlai linnulaust undir landinu sastliinn aldarfjrung ea svo.

egar frjlshyggjan var kynnt hr landi um 1980, sannaist fljtt a egar srgskan fer upp fer manngskan niur. Frjlshyggja er tfarin hgri stefna sem jnar eigingirni og srhagsmunum t sar.

Heiti er auvita srvali blekkingarskyni, en boar raun frelsi frra til a kga marga, frelsi hinna auugu til a fara snu fram og standa ofar lgunum. Frjlshyggja er v andheiti lris og gnun vi a. Efnahagskollsteypan var skilgeti afkvmi frjlshyggju-stjrnarfarsins sem ri hr svo lengi fyrir 2008 og leiddi af sr ᠠ miklu gfu fyrir land og j sem hruni var og er.

Mannkynssagan snir okkur a egar miklir lgu og erfileikatmar fara um jflg, er tiltlulega algengt a upp rsa mikilmenni meal ja, menn me sn fyrir nja framt, menn sem taka a sr a leia jir snar gegnum fr og hrmungar yfirstandandi tma og vera viurkenndir leitogar lands og ls. Slkan mann ttum vi Jni Sigurssyni en san hefur enginn risi me slku atgervi til vegs og viringar essu landi.

Hvernig skyldi standa v ? Ekki tti menntunina a vanta, egar a liggur fyrir a ungt flk, svo sundum skiptir, er tskrifa sem langsklagengnir srfringar svo til llum svium samflagsins, me meistaragrur essu og hinu. Svo a er von a maur spyrji, hvar er atgervi, hfnin og sigurviljinn til jlegrar umskpunar og lrislegra framfara ?

g held a a vanti dlti miki etta gerilsneydda grusafn sem er haft fyrir menntakerfi hrlendis. Mr snist vi aallega vera v a skfla flki gegnum a - n ess a hira um ea athuga hvort hfileikar su me fr.

g held, v miur, a a vanti alveg slina slenskt menntakerfi ! Vi sendum langsklagengi flk sundatali t jflagi, en a virist f litla sem enga sifrilega undirstu sklunum, enga jlega framtarsn. v virist bara innprenta a a s komi me lrdmsgrur og eigi v a geta spjara sig lfinu - rum betur - prvat og persnulega. a s a eina sem skipti mli.

En slkt hafurtask yfirborsmennskunnar er ekki ngilegt veganesti fyrir einn ea neinn. Hugarfarsleg hollusta vi raunhf gildi er ar slrnu lgmarki. Menntun og reynsla arf a haldast hendur og nm sem einskorast vi sjnarmi efnishyggju og srgsku n andlegra hugsjna er kjarnalaus niurstaa.

Vi urfum a breyta essu, vi urfum a fella niur hin lgkrulegu vimi sem gilt hafa og hefja andann ofar efninu, hefja hann til vegs og viringar jlegri hugsjn fyrir gu, mannlegu samflagi.

slenska jin hefur gengi gegnum margt - vi slendingar hfum ori a ola hafsa og eldgos, hungur og kuldavetur, svartadaua og stru blu, kirkju og konungsvald, Muharindi og mikinn landfltta, spnsku veikina og spillt rkiskerfi, kvtakerfi srhagsmuna og ausfnunar frra tvaldra, frjlshyggju og efnahagshrun.

N urfum vi a standa saman gegn arrni og srhyggju, standa saman nafni lris og elilegra mannrttar sjnarmia og byrja a byggja upp heilbrigt samflag, - samflag sem treystir tilveru sna llum eim gu gildum sem hafa gert a a verkum a slensk j er - rtt fyrir allt - enn til !

Flutt Kntr-tvarpinu nlega ttinum - lrisntum - vi mikla andstu tknipkans, sem geri mr og tvarpsstjra lfi leitt.


Nokkur or um meint hitasttar-hugarfar Skagastrnd

A undanfrnu hefur nokku veri tala um a sitthva hafi breyst vi efnahagshruni slandi, en alveg eins og ekki sur mtti tala um hva margt hefur ekki breyst sem urft hefi a breytast. Eitt af v sem g tel a urft hefi a breytast er til dmis hugarfar ramanna Skagastrnd og var gagnvart almannahag.
a er stundum eins og menn opinberum stum geri sr litla sem enga grein fyrir v hvaa hrif kvaranir sem eir taka hafa afkomu flks og astur ea hvenr heppilegur tmi s til a rast etta og hitt me tilliti til eirra hluta.
Til margra ra fyrir hrun voru ramenn hr stanum greinilega miki a hugsa um hitaveitu og a svo miki a a hefi mtt halda a eir sumir hverjir vru komnir me hitastt af vldum ess.
Og a strveltutmar gullklfsranna skiluu sr almennt lti til Skagastrandar, voru menn bsna htt uppi varandi essi ml og su vst margt hillingum.
a var eins og hugsun eirra vri alveg heltekin v draumsis vihorfi a bafjldi Skagastrandar fri lstriki upp hir, ef a bara tkist a koma hr upp hitaveitu. eir virtust sj fyrir sr hillingum sund manna bygg undir Borginni, ar sem allir veltu sr ylnum fr hga hitaveitu, sem leidd yri gegnum Blndus til Skagastrandar, og kostnaurinn vi inngnguna etta hitabelti vri hreint aukaatrii mia vi vinninginn !
Flk gti bara flatmaga funhitanum - og tt a vri kannski atvinnulaust og tti vi mislegt a stra, vri v a minnsta kosti ekki kalt !
Svona virtist staan vera mlu upp fyrir hrun og var ekki laust vi a sumir borgarar blinduust hlfpartinn af essari glansmynd og lygndu augunum af vellan egar eir hugsuu til komandi slutma.
En svo breyttist margt bsna sngglega vi a risavaxin spilaborg spkaupmennskunnar fjrmlageiranum hrundi, en henni hafi veri hrga upp af bnkum og brskurum grugri ausfnun, sem ekkert raunhft eftirlit var haft me af hlfu eirra sem stru rkinu.
San hefur afleiingum essa mikla hruns veri sturta yfir almenning me margvslegum htti og a tti auvita tla rttargsluli flksins gjrla a vita, a er a segja, eir einstaklingar sem sitja sveitarstjrnum vtt og breitt um landi.
Eftir hrun hefi v mtt bast vi v a raunsrri hugsanir hefu teki yfir hj ramnnum og draumsnir dofna a sama skapi, en v virist ekki a heilsa. Enn virist vihorfi a sama hj ramnnum hr varandi skuldaveituna, svo ekki er sjanlegt a efnahagshruni hafi nokkurn htt slegi hitasttina.
En kostnaur vi fyrrgreindar draumsnir er lklega egar orinn allmikill og efnaleg staa almennings orin talsvert nnur en hn var fyrir hrun og er breytingin sannarlega ekki til batnaar.
a er lka ekki llum gefi a reka hitaveitu svo vel s og dmi eru til fyrir v a bjarflg hafi selt hitaveitu sem tti a vera gullhu upphafi og tt vst betra a reka hana ekki eigin vegum.
Svo msir hitaveitudraumar hafa n enda me nokku rum htti en vonir stu til byrjun. a er nefnilega enganveginn fullvst a vinningurinn einn s framundan egar fari er t svona hluti.
A mrgu arf a gta og margt er a varast og egar gylling mla fer a vera gilega mikil eru lkurnar ekki minni fyrir v a menn reki sig - eins og dmin sanna.
Skemmst er a minnast verbrfanna sem bankarnir me sna srfringa rlgu flki a kaupa og ekki tti a vera hgt a tapa . Svo uru au skyndilega verlaus vegna fjrhttuspils eirra sem tluu a vaxta au svo rkulega fyrir skjlstinga sna og fjldi flks tapai aleigunni. Enginn bar neina byrg, jafnvel ekki eir sem ur hfu sagt a eir vru hum launum vegna hinnar gfurlegu byrgar sem hvldi eim. Allir ttust me hreinan skjld. En afleiingarnar eru r, a san er traust milli aila ori nokku sem enginn ekkir lengur essu jflagi !
Traust til forseta, rkisstjrnar, ings og dmsvalds, allra yfirvalda - ar me tali sveitarstjrna landinu, er sem sagt algerri nllstu !
Fyrir skmmu var sagt rkissjnvarpinu, a au heimili sem ttu erfitt me a n fjrhagslega endum saman essu jflagi vru fleiri en nokkru sinni fyrr. Og mestanpart vri s murlega staa tilkomin vegna srslenskrar kreppuskpunar. Svona upplsingar myndu n einhversstaar teljast segja sitt um stand jflagsmla.
En samt virist sveitarstjrnin Skagastrnd sitja vi sama keip og hn geri fyrir hrun, og jarsamband hennar vi almenning stanum og efnahagslegar astur manna, sst kannski best v hvernig hn hefur fari skjum ofar essu mli.
Sumir borgarar hr Skagastrnd segjast jafnvel ekki vera vissir um a hvort sveitarstjrnin hr s raunverulega a vinna fyrir Skagastrnd essu mli, v llu heldur mtti halda t fr msu a hn vri ar frekar a jna undir hagsmuni Blndussbjar !
Og kannski a lka snar skringar ef svo er. Kannski er etta hitaveituml fyrsta skrefi a vissum hlutum sem hafir eru sigtinu og eiga fram a ganga innan tar ?
eir sem hafa vilja fara hgt sakirnar varandi etta hitaveituml, hafa gjarnan fengi a sig fr ramnnum a eir vru mti framfrum. Slk vibra hefur oft ngt til a agga niur mnnum, v fstir vilja sitja undir v a eir su mti framfrum, jafnvel ekki hrustu haldsmenn.
En hr er spurningin ekki um a hvort menn su me ea mti framfrum, heldur hvort meintar framfarir su raunverulega rttum gr me tilliti til efna og astna hj flki. Framfarir eiga a vera gu flks og velferar ess, en ekki eitthva sem kemur til me a valda v fjrhagslegum erfileikum og a tmum egar meira en ng er um slkt.
Vi nverandi astur vissu og kreppu jflaginu, tti etta hitaveituml sannarlega ekki a vera neitt forgangsml og sumir gtu jafnvel sagt a a vri byrgarleysi og vintramennska a ana t slka hluti eins og horfir vi mlum dag.
En egar menn eru sjanlega komnir me hitastt megngu mla, er mjg hpi a eir taki rttar kvaranir, og satt a segja hefur mr oft fundist sem rttar kvaranir ttu undarlega litla samlei me ramnnum Skagastrnd.
mnum huga eru nefnilega rttar kvaranir yfirvalda eitthva sem a vera hinum lifandi almenningi hag, eitthva sem kemur flki dag til ga, eitthva sem gerir lfsbarttuna lttari fyrir flk, en ekki eitthva sem yngir skuldalgur flki og a - eins og fyrr segir - tmum egar ng er um slk fll sem lka eru tilkomin - af mannavldum !
N hefur a veri kunngjrt alla lei niur til almennings, r hslum hfuskepnanna, a sveitarstjrn hafi skrifa undir samning vi RARIK um lagningu hitaveitu til Skagastrandar. S gjrningur mun hafa veri undirritaur 30. desember sl. og virist sem miklu hafi skipt a koma essu mli fr fyrir ramt og kunna a vera vissar skringar v og a jafnvel lagalegar. Eftir a var boa til opins kynningarfundar 5. janar - lklega til a upplsa almenning um r byrar sem bi vri a kvea a leggja hann.
Annmarkar fulltralrisins koma skrt fram essum vinnubrgum og eim sst hva forrishyggja er orinn mikill og leiandi ttur kvrunum sveitarstjrnar Skagastrnd.
Einn gtur samborgari sagi vi mig, a sveitarstjrnin vri svo mevitu um a a hn vri stasett mitt " villta vestrinu " a hn skyti fyrst og fri svo a kanna mli.
Kannski er a svo, a minnsta kosti er ljst a egar sveitarstjrn fer a skjta me essum htti - hverfur lri af sjnarsviinu.
g efast miki um rttmti essarar hitaveituframkvmdar, srstaklega t fr eim tmapunktum sem framkvmdin miast vi. a hefi a minni hyggju tt a sl essum mlum frest 3 - 4 r, ea anga til a hugsanlega og vonandi vri s fyrir endann efnahagslegum rengingum flks. a eru nefnilega ekki allir me au launakjr sem sumir sveitarstjrnarmenn Skagastrnd hafa.
a hefi v margra hluta vegna tt a ba um sinn me etta ml og einkum me tilliti til eirrar stareyndar - a tmasetning framkvmda virist bkstaflega miu vi a eim s hellt yfir flk vi verstu efnahagsastur sem skapaar hafa veri essu landi fr lveldisstofnun.
g tel lka a leit a heitu vatni ngrenni Skagastrandar hafi veri handahfskennd snum tma og enganveginn s fullreynt a ekki s hgt a finna heitt vatn hr nstu grsum. En a er eins og sumir hafi oft meiri huga v a skja vatni yfir na.
a er ekki hgt a tla anna t fr framvindu mla, en a ramenn sveitarflagsins su bnir a gleyma eirri gilegu stareynd a hr var efnahagslegt hrun fyrir rmum 3 rum og svo virist sem eir hafi enga hugmynd um a hvernig umrtt hrun hefur leiki heimilin landinu og almannahag.
En g ykist lka vita a svo geti veri, a a s raun og veru RARIK sem heldur um taumana essu mli og sveitarstjrnarmenn svinu sitji bara sem hver nnur garskinn aftan til tlunar-vagni sem kninn s af rstingsvaldi kerfiskarla fyrir sunnan !
a gti svo sem vel veri, enda er a ekkert ntt a mlum ti landi s fjarstrt meira ea minna me slkum htti og ramenn hr heima su rauninni engir ramenn egar allt kemur til alls.
Og sjlfsagt er oft erfitt a standa gegn msum krfum a sunnan, enda rf vaskri forustu egar annig virar og verja arf hagsmunafley almennings. Litlir leitogar ra auvita ekki vi slkt eins og dmin sanna.
En eitt er a minnsta kosti ljst varandi essa hitaveituframkvmd sem n a fara gang, og a er a hn er sjanlega - eins og hn mun vera hugsu af yfirvldum yfirvaldanna, bak vi tjldin, - veigamiki skref a eim fullnaar gjrningi a sameina Blndus og Skagastrnd eitt sveitarflag !

Flutt Kntr-tvarpinu 19. jan. sl. ttinum Lrisntum


Eru plitkusar slandi ofar lgum ?

N virist ljst ori a a n engin lg yfir slenska plitkusa hva svo sem eir gera af sr. Landsdmur er sem sagt bara steindautt lagakvi sem aldrei hefur veri tlunin a framfylgja me einum ea neinum htti.
g ttist reyndar strax vita a vegna hreinleika yfirvaldanna, a a myndi aldrei koma neitt t r krumlinu gegn Geir Haarde. a var bara veri a halda kvena leiksningu til a kasta ryki augu almennings og lta menn halda a lgin landinu nu yfir alla.
a st aldrei til a draga neinn til byrgar fyrir hin strfelldu efnahagslegu afbrot sem voru framin bnkum og fjrmlastofnunum landsins skjli agerarleysis stjrnvalda.
a m nefnilega ekki gleyma v a trsargreifar og arir jargfumenn strfuu v skjli sem plitskir valdamenn skpuu eim og skapa eim enn.
essir plitsku bakhjarlar fjrglframannanna eru v mestu jar-blvaldarnir v byrgin er fyrst og fremst eirra. eir voru kosnir ryggisvaktina fyrir jina og svfu ar verinum. En vegna spillingar-samtryggingar plitkusa allra flokka eru eir greinilega hafnir yfir lg og engin byrg nr til eirra sama hva eir brjta af sr. Blkaldur veruleikinn blasir vi me eim htti dag.
Fyrir heimsstyrjldina sari var Stanley Baldwin forstisrherra Bretlands nokkur r og talinn af mrgum mikill jskrungur, arftaki hans sem forstisrherra og leitogi haldsflokksins var Neville Chamberlain.
essir menn svfu verinum fyrir ryggi Bretlands. eir sleiktu Hitler upp og tru hverju hans ori. Bosmiinn fr Hitler a styrjldinni miklu var augum Chamberlains trygging friar og essi yfirgengilegi skynskiptingur sagi me trin augunum eftir heimkomuna fr Munchen : " Sj, g fri yur fri um vora daga ! "
essir tveir leitogar u villu og svima me eim htti a blinda eirra er og verur sagnfringum og ekki sur slfringum endalaust vifangsefni.
Plitskir samherjar reyndu um skei a halda einhverju lofti essum flgum snum til afbtunar, en a dugi skammt v frammistaa eirra dmdi sjlfkrafa augum jarinnar. eir ttu sr ekki vireisnar von.
Almenningur urrkai essa menn burt r vitund sinni. Venjulegt flk talai ekki um og hafi ekkert vi a vira. eir voru mennirnir sem svfu ryggisvaktinni fyrir Bretland og eftirmli eirra hurfu vindinn eins og anna sem er einskis viri. a plitsk samtrygging vri auvita fyrir hendi Bretlandi eins og hr, hafi hn ekkert a segja varandi etta, v almenningsliti hafi egar fellt sinn endanlega landsdm yfir essum spilltu gslumnnum srhagsmunanna. Eins mun sagan skilja vi mlin hr.
a tiltekinn forstisrherra hafi af mrgum veri talinn skrungur hr rum ur, tti hann mestan ttinn v efnahagshruni sem hr var og arftaki hans fri okkur ekki fri um vora daga, heldur hrun, fflettingu og gjaldrot.
Vi getum gegnum essa lkingamynd s a vi hfum tt okkar Baldwin og Chamberlain. Og plitsku samherjarnir eru a nn a bera btiflka fyrir og tvega eim afltsbrf fr hinni gjrspilltu samtryggingareltu allra flokka.
En almenningur ltur ekki blekkjast. Landsdmur almenningslitsins mun hafa sinn gang og honum verur hvorki hnekkt ea frja.
En hann mun ekki bara gilda fyrir sem fyrir skum eru hafir, eins og pottinn hefur veri bi. Hann mun um lei gilda sem fellisdmur yfir alla plitkusa landsins, ennan yfirgengilega srhagsmunahp sem hefur sett sig ofar lgum, me v a kvea a sj til ess a enginn r hpnum geti veri dreginn til byrgar fyrir meintar sakir gegn jarhagsmunum.
Lrisfyrirkomulag lands ar sem jingi hegar sr me slkum htti sem essu mli, hltur a vera ori mjg vanroska fyrirbri. Lngu er v ori tmabrt a almenningur taki sr a verkefni fyrir hendur a hreinsa sktinn af skildi lrisins landinu og koma ft viringarveru alingi !

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband