Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2012

" Ef dansar ekki me " !

a er athyglisvert og hefur alltaf veri athyglisvert hva manninum er a tamt a fljta me straumnum, a hrfast af einhverri vitleysu bara vegna ess a svo margir arir gera a. Og a virist engu skipta essi afstaa feli sr hugarfarslegt brottkast dmgreind, var og gtni, llu v sem manninum hefur veri gefi til a varast heimskupr, hann hleypur samt t strauminn og ltur berast me honum.

Og hvert skyldi svo straumurinn liggja, hver skyldi endastin vera ?

a virist sem hugsunin varandi a s kaflega ltil og llu skipti a vera me, a taka tt leiknum ea vitleysunni, a dansa me !

virist sem krafan s essi:

Lf itt undir lygave

legu mean fltur.

Ef dansar ekki me

ertu flagssktur !

Og a virist sem eir su margir sem vilja heldur fljta me randi vitleysu en stinga ar vi ftum og eiga a httu a vera ekki taldir flagshfir.

egar kerfi lasta ljtt

lyga stli brnir,

einangraur ertu fljtt

ef dmgreind snir !

Fyrirhrunsrin voru tmi sem krafist ess af fjlmrgum a eir dnsuu me, fylgdu randi vitleysu, a eir samsmuu sig rkjandi vihorfum, sama hva vitlaus au voru. Ef eirri krfu yri ekki mtt, tldu eir hinir smu sig eiga a httu a vera thst fr llum veisluhldum samtmans og missa af llum tkifrum til augunar og frama.

Mammonsdrkunin var sem sagt komin a stig, a slarleg velfer var ori aukaatrii. a skipti ekki lengur hfumli a gera rtt, heldur a sem vri hagkvmt fyrir veski og afkomuna. a sem var heiarlegt var stimpla gott og gilt af sjlfsbjargarhvt sem komin var t r llu korti og studdist vi rulaus vimi.

Og eir uru - v miur - nokku margir mennirnir sem leyfu sr a gefa skt alla byrgarkennd og dnsuu me stastrumpi inn hrokkinhran grgisheim frjlshyggjunnar og tku me einum ea rum htti tt a rna sna eigin j innan banka sem utan.

Og sundir landsmanna bera ess sr og fjlmargir au sr sem aldrei munu gra. a mtti lka spyrja eirrar spurningar, hva skyldu eir vera margir sem fari hafa grfina san 2008 beinlnis vegna essara fjrmlaglpa ?

Hva mrg sjlfsvg hafa ori kjlfar hrunsins - vegna afleiinga hrunsins ?Er einhver a kanna slkt ea er srfru lii kannski borga fyrir flest anna ?Skilja menn ekki a hr er um grafalvarleg ml a ra sem mikil rf er a rannsaka heild og hreinsa t r jarslinni.Aldrei fyrr slandssgunni hafa menn sem eiga a heita slendingar, leiki ara slendinga jafn grtt. Aldrei fyrr hafa slenskar manneskjur lagst jafn lgt !

Gamla flki var fflett strum stl, enda upprunni r jarvegi ar sem traust var lykilstu mannlegra samskipta ; a vildi v treysta rum og af eim skum treysti a eim sem a hefi aldrei tt a treysta. eir sem nast slku trausti eru sannarlega einskis gs maklegir !

Og eftir essa varga situr a srum - blessa gamla flki okkar, rnt og sviki, skilur enn ekki neitt neinu, en vilangur sparnaur, vextir heillar mannsvi starfi og fyrirhyggju, er farinn og enginn er gerur byrgur ea telst bera ar sk !

Og etta gamla flk er flki sem byggi upp sland, skapai velfer sem hr var komin, ur en rningjarnir fru jfshndum snum um jarbi !

Svona var komi fram vi gamla flki slandi, velgjraflk okkar allra !

Og unga flki, hvar stendur a dag, me drpsklyfjar vertryggingarlnanna bakinu og blvu bankaskrmslin nnast komin sama manntugrinn og fyrir hrun ? a er okkaleg framtin ea hitt heldur fyrir etta unga flk sem er a stofna heimili og reyna a byggja upp fjlskyldur vi essar glpsamlegu astur !

Og aalskudlgur hrunsins er auvita stjrnmlamafan yfir lnuna, essi einskisnta spillingarklka, sem veltir sr vldum og ykist alltaf vera fullu vi a bjarga jinni, hn s raun og veru hfu meinsemd jlfsins !

Megi hn heilu lagi fara norur og niur !

er ekki til neinn staur svo djpt undir helvti a hann passi, a mnu liti, sem varanlegur geymslustaur fyrir svo samviskulausa hjr, sem ber sem fyrr segir hfubyrgina hruninu og gfunni allri !

g vildi a g tti einhver or ngu sterk til a lsa gei mnu eim svvirilega sfnui, en or sem hfu v tilfelli eru reianlega ekki til slensku mli.

etta li sem g er a tala um, hefur mr vitanlega hvergi gengi sig og irast !

v bi g ess af llu hjarta, a eir sem sviku slensku jina tryggum, og rstuu hr allri efnahagslegri velfer sunda landa sinna, megi uppskera eins og eir su til. Megi blvun verka eirra fylgja eim og hlutskipti eirra vera svo murlegt a a veri rum vti til varnaar !

Dnsum aldrei me v sem er hfa og mlir gegn dmgreind og heilbrigum lfsgildum !


Eitt lti Listastrandarkvi !

Sjlfsagt spyr n einhver lfur utangtta: Hvaa Listastrandarkvi er etta, hvernig var a n eiginlega til ? Og g skal svara v undanbragalaust.

a var til nnast af sjlfu sr sumar egar Skagastrnd virtist sem aldrei fyrr breytast eitthva sem llu heldur gti heiti Listastrnd !

J, Listastrnd !!!

Og m spyrja, hva liggur a baki v liti ea eirri skoun, a skapaur veruleiki samtmans s nnast ltinn pa eftir slkri nafnbreytingu ?

a er fyrst til a taka a allt mannlfinu virist ori helteki misskonar menningar-algleymi svo ekkert anna kemst a lengur. Venjulegt mannlf hinna mrgu hverfur alveg skuggann fyrir stugri uppkomu-rttu hinna fu, enda ganga hin veraldlegu mttarvld llu undan sem forustusauir essari mevitundarlausu menningardrkun sem virist trllra llu jflaginu og ekki sur litla bnum undir Borginni :

A menningunni er sagur feikna fengur

fsta geri styrkir betur ga.

En listaflk um allar gtur gengur

og gjrningar flestum svium ra.

Um heimaflki hugsar enginn lengur

v hreppsnefndin sr ara lei til da !

Venjulegt slenskt mannlf ykir greinilega lti spennandi bori saman vi nju ftin keisarans og ntmalega skraddaramennsku menningargeirans. ar er ess krafist n aflts, a allir bugti og beygi sig fyrir ftunum sem ekki eru til ! Og flk er nnast vara vi a vera a harma a sem fari er, v a sem komi hafi stainn s svo miklu betra, a s ekki neitt og hafi aldrei veri neitt og veri lklega aldrei neitt - nema hjktlegur hgmi, vanitatum vanitas :

a atvinnulf sem allt vi burtu misstum

var ekkert nema rldmur og tjara.

En n er hrna mikil kssa af kvistum

kynlegum - sem rfa um allt og stara.

Og stefnt a v - a allir lifi listum

og lykti bi af kadellu og ara !

Og eins og fyrr segir, forsjrhyggju-grarnir, hitaveituhfingjarnir og sjsstjrar almennings-pyngjunnar Skagastrnd, vita gjrla hva eir vilja leggja peninga almennings. a er sko ekkert litaml, v menningarvitar vera - j, a standa undir nafni sem slkir :

Og hreppsnefndin vill hlynna a grri slkum

og hugsar strt og talar margt sma,

minna fari fyrir anda rkum

og fundi ljs s kannski bara skma.

En ljmi er yfir listamannaklkum

listaverkin bi ll sns tma !

v hvert og eitt essara kruu listaverka virist eiga a segja snu hljlausa mli, gegnum hvern vanskapaan gjrning, eins og Jhanna jafnaarmennskunnar : " Minn tmi mun koma !"

Og eir sem halda ar kenninguna og tra blint menninguna, lta v engan bilbug sr finna og horfa htt til vega, fullir af sannfringu sjlfumgleinnar :

Svo hreppsnefndin vill halda snu striki

og hefur enn f buddu sinni.

ar sjlfsmati er steikt stjrnu bliki

sem stlist vi hin aljlegu kynni.

Hn galar eins og hani hsta priki

sem heldur a hann stjrni tilvistinni !

Og egar svo er komi virist aljleg og heimsleg hugsun farin a gera vart vi sig svo um munar, hj toppum tilverunnar litlum b norur vi Dumbshaf. er einnig stutt a, a strveldisvitundin hj eim og menningarhklassa-algleymi gri upp a bja fulltrum annarra forustuvelda til fagnaar og veisluhalda heima Listastrnd:

Og sendiherrum strvelda hn stefnir

stalg v og borgar kostna allan.

Og svo til veislu vitanlega efnir

og vandar sig me ruflutning snjallan.

v snobbinu margir eru undirgefnir

og alltaf hringir va - sauabjallan !

Og sland dag er n ekki a sem a var, og ekki Skagastrnd heldur, enda eru hjrtu mannanna sjaldnast ylju upp me hitaveitu og enn sur hitaveitu me innbyggum reikningsskekkjum.

Margt hefur gengi skiptum fastsetu-yfirvaldanna hr Strndinni og almennings a undanfrnu og a er fari a valda mikilli klnun samskiptum, samfara vtku og vaxandi vantrausti. Staan varandi a er v eftirfarandi :

listaflk um allar gtur gangi

og gjrningar flestum svium ri,

og menningin vi sumum ilmi og angi,

er andinn hvergi er jarslin di.

v trausti liggur dautt vavangi

vi verri stu mla en nokkur spi !

Vi nstu hreppsnefndarkosningar verur trlega borinn fram alveg nr MADO-eltulisti og v hefur veri haldi fram a hann eigi a heita LISTALISTINN !

Hva anna ?


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband