Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

,,Blvair bankarnir !

eir eru hreint ekki svo fir essu landi sem minnast ekki bankana ruvsi en a hnta vi breytileg nfn eirra einhverju sem eina t hefi veri kalla prenthft ! Og a er afskaplega skiljanlegt v annig hafa bankarnir komi fram undanfarin r gagnvart flki og efnahag ess, a a er me lkindum.

Tr hins almenna manns trverugleika og viskiptalega tillitssemi essara stofnana er v verulega skddu, enda hefur gengni mannlega ttinn a margra mati, fari ar langt yfir ll mrk og engin byrgarkennd lnardrottna veri viurkennd ea xlu. Eftir situr, a a virist ekkert nema glrulaus, manneskjuleg grahyggja stjrna essum stofnunum sem virast helst ornar a einhverjum vlrnum ausfnunar-skrmslum !

En a ber a taka skrt fram, a a er auvita ekki vi almennt starfsflk a sakast bnkunum, ekki fremur en heilbrigiskerfinu. a er yfirstjrnin og kerfi sjlft sem er manneskjulegt !

a arf a koma upp nju bankakerfi landinu sem tekur mi af heilbrigum lfsforsendum, kerfi sem er flkvnt, kerfi sem hefur uppbyggileg, jleg sjnarmi a leiarljsi en ekki a a arrna flk linnulaust !

Vi urfum a losna vi Landsbankann, Arionbankann og slandsbankann, - etta eru allt hfu smu freskjunni og rhfa skrmsli er aldrei geslegt. Vi ekkjum a fr oluflgunum ! Vi urfum a f viskiptabanka sem vi getum treyst og starfar mannflagsvnum grundvelli !

Og Selabankinn me sna paradsarfugla m alveg fara smu leiina, eins og hann hefur veri rekinn. - annig hefur hann hvort sem er aldrei veri til mikils gagns jarvsu - fyrst og fremst veri notalegt peningahreiur fyrir aflga plitkusa og mlglaa hagfringa, menn sem tala miki og virast birta margt n byrgar, eins og alj er kunnugt !

En spyrja m essu sambandi, hvar er slenskt jarryggi til hsa, hver gtir a fjreggi okkar, efnahagslegu ryggi landsmanna ? Er a forsetaembtti hins tlaa lveldis, er a rkisstjrn ea ing, stofnanir sem allar fengu falleinkunn vegna efnahagshrunsins ?

Framyfir sustu aldamt var hr lka svonefnd jhagsstofnun sem tti a hafa eftirlit me jarefnahag faglegum grundvelli. En hn var lklega orin of sjlfst og ar af leiandi yrnir augum sumra plitkusa. Og einn daginn heyri essi stofnun sgunni til !

a var talin gettakvrun slenska Zarsins, a leggja jhagsstofnun niur. Stefna hans miaist nttrulega a mjg takmrkuu leyti vi jarhag og stofnunin var v litin rf me llu. Einnig var tali a menn ar hefu veri farnir a lta nokku strt sjlfa sig og jafnvel veri me derring vi sjlfan hfupaurinn, sem var olandi viringarleysi vi sjlfa uppsprettu Valdsins !

Og svo er a lka ef til vill spurning t af fyrir sig hvort stofnun, a hn s ltin heita jhagsstofnun, s raun og veru a vinna eitthva gu jarhags ? Plitkin vill iulega taka svo yfir slkum kerfiseiningum, a sjlfst og fagleg vinnubrg f ekki byr seglin, en pantaar niurstur fara ess sta a ra. En hvernig sem a hefur veri, virast margir lta svo , a eitthva hafi veri spunni jhagsstofnun fyrst hn var lg niur me eim htti sem gert var.

Vi slendingar verum eins og allir arir, hver j snum veraldarreit, a geta bori traust til stjrnvalda og jnustustofnana landinu. Vi urfum banka sem geta stai undir v a vera bankar flksins, traustar peningastofnanir sem hafa jflagslega velfer a markmii. Margir af gmlu sparisjunum voru einmitt slkar stofnanir, eir stu flkinu nr og gltuu ekki jartengingunni, tengingunni vi flki og lfvn gefandi markmi fyrir tilvist ess landinu. Bankarnir hafa jafnan veri eins og rotnir vextir mia vi ann anda sem bj gmlu sparisjunum, enda aldrei noti trausts vi . Traust skapast nefnilega best vi heilbrig og gefandi samskipti !

g hef aldrei heyrt menn blva sparisjum sand og sku, enda er ljst a eir hafa alltaf stai flkinu landinu nr og veri v ntengdari. Vi urfum banka sem starfa meira lkingu vi sparisji sem byggt hafa sitt jlegum grunni rlegra gilda. a mun farslast fyrir land og j a ba vi banka sem byggjast upp eim merg og mun flk geta s jkvari mynd af eim og htta brtt vi breytta reynslu a tala um - „blvaa bankana"!


Kvi um Karl I.

Karl fyrsti var breskur kngur

sem kunni ekki neitt linn,

og vildi bara a hann vri

vinnusamur og hlinn ;

skaffai hirinni og honum

heilmiki f til a eya,

og vri til reiu rskur

reikninga hans a greia !

Karl fyrsti vi flki barist,

fs til alrisvalda,

spi hrein spilin,

spilltur a baki tjalda ;

andstaan x gegn honum

hann fr margt a knja,

vansll af valdastlnum

var hann svo loks a flja !

Karl fyrsti var breskur kngur,

kollinn sinn hann missti,

heimskinginn hlt a hann gti

haft a eins og hann lysti ;

reis gegn hans rkisvilja

rammefldur jarlur,

brann bli manna

barttuvilji strur !

Karl fyrsti a fkk a reyna,

a flki styrk vonum,

hlshggvinn lfi lauk hann,

ltill var missir a honum ;

auvita ttu me tlu

allir kngar a falla,

verldin vri betri

vri hn laus vi alla !


A sl Viktorumeti !

Elsabet II er bin a sitja drjglengi embtti sem drottning Breta ea 61 r samtals. Sumir hafa velt v fyrir sr hvort drottningin hafi eitthva sp a a vkja fyrir syni snum ea sonarsyni, en a er ekki lklegt a a veri fyrr en hn hefur seti - segjum 64 r, en hefur hn lka seti hstinu lengst allra breskra krnuhafa.

Viktora drottning rkti fr 1836 til 1901 ea 63 r og 7 mnui og hefur enginn seti svo lengi a vldum Bretlandi sem hn til essa, en veri Elsabet II enn hstinu ri 2015 mun hn sl etta met Viktoru einhverntmann september a r. a keppa allir a einhverju og g hef lmskan grun um a Beta hafi augun hj sr varandi etta atrii. a arf engum a blandast hugur um a hn hefur sinn metna og sna lngun til a setja etta met, enda stutt a a nist !

Nokkrir eru eir sem hafa seti bsna lengi breska hstinu en a hefur alls ekki tt a a eir hafi komi meiru gu verk ea veri merkari en margir eir sem skemmri vidvl hafa haft ar. Hr skal nefna nokkra eirra.

Hinrik III rkti fr 1216 til 1272 ea um 56 r, en var sustu rum snum tmabili nokku laus fr hstinu vegna aalsuppreisna. Hann var sonur Jhanns landlausa og v brursonur Rkhars ljnshjarta, eina „Frakkans" sem hefur veri gerur a enskri jhetju ; jafnframt var hann fair Jtvarar I sem lt meal annars taka William Wallace af lfi.

Jtvarur III, sonarsonur Jtvarar I, var konungur 1327 til 1377 ea 50 r og dundai sr miki eim tma vi svokalla hundra ra str vi Frakka og kostai a ekki svo fa egna hans lfi, en skemmtun konunga tti vst aldrei of dru veri keypt fyrri tmum !

Georg III sat 60 r sem konungur, fr 1760 til 1820, en stundum var hann ruglaur og gegndi sonur hans strfum mean, og svo mun a mestu hafa veri tu sustu rin. a var harlnu stjrnarstefna Georgs III sem leiddi til ess a nlendur Breta Amerku geru uppreisn og stofnuu san Bandarkin.

Elsabet I, nafna ntma-Betu, var drottning tp 45 r, 1558-1603, og var oft kllu Meydrottningin ea The Virgin Queen. a leiddi a af sr a Walter Raleigh kallai eina nlenduna vestanhafs eftir henni ea Virginu, sem mtti trlega heita okkar tungu Meyjarland.

Hinsvegar er g ekki viss um a essi fyrri Beta hafi veri eins mikil meydrottning og sumir virast hafa haldi ea lti heita; en hva um a, hn var a minnsta kosti mikill skrungur og hennar dgum var lagur grunnurinn a strveldistmum Breta og einkum sjveldinu.

Lklegt m telja a Francis Drake, sem uppi var hennar dgum, s einn mesti svkingur allra tma og jafnframt einn mesti afreksmaur enskrar sgu.

En hver tmi hefur sn einkenni og Elsabet II hafi rkt lengi og margt hafi gerst hennar hstist, hefur hn auvita ekki haft au skilyri sem flestir fyrirrennarar hennar hfu til a gera egna sna hfinu styttri ef eir gerust eitthva uppivslusamir gagnvart htigninni. Beta hefur samt veri talin nokku stafst og farsl sem drottning og annig jafnan n a halda all miklum vinsldum meal egna sinna, enda tali a breska jin s llum rum jum dpra sokkin konungsdrkun og drottningartilbeislu. eim efnum hefur slepjan yfirleitt leki af hverju stri akri Breta !

dag tti hin tlaa upplsing auvita a vera orin ngilega rosku til a menn sju a upphafning einstaklinga me eim hstishtti sem ekktist forum er algjr vitleysa, en mannseli er enn samt vi sig og ekki sst egar a snobbi og yfirborsmennsku kemur. ar hlaupa eir jafnvel fyrstir fram sem sst hefi veri tali a ttu og myndu lta sj sig vettvangi slkrar heimsku !

a hefur reyndar alltaf legi fyrir, a svonefndar menntastttir hafa lagt sitt til snobbi og rflega a, enda titlatog lngu ekkt og drka slkum hpum. Getur ekki meistaragra tilnefndri frigrein n dgum alveg tt jafngildi barnstitils fr liinni t og krefjast sviparar lotningar og undirgefni af annarra hlfu ? Er ekki hrokinn og yfirlti komi innan seilingar sem fyrr ?

a skiptir sjlfu sr ekki svo miklu hver situr manngeru tignarhrokahsti og kallast ar konungur ea drottning, en a er aldagamalt tilri vi mannlega dmgreind a menn skuli vera settir slk hsti og a enn dag. Mean sndarmennska falskrar valdstjrnar birtist me slkum htti, er ljst a mannkyni enn langa gngu fyrir hndum til lifandi roska og hugarfarslegrar jafngfgi !


,,Aumingja rkisstjrnin'' !

Fr mannlegu sjnarmii vilja eflaust sumir leyfa sr a finna til samar me rkisstjrninni, en a geri g ekki, einkum og sr lagi vegna ess a hn virist helst ekki vilja gera neitt fr mannlegu sjnarmii !

Vi slendingar erum svo sem msu vanir egar rkisstjrnir eru annarsvegar, en a er eins og lengi s hgt a auka vi au fugu met sem ar hafa veri sett.

N er til dmis enn einu sinni fari a fjasa hstfum um byggingu htkni-sjkrahssins sem Dav Oddsson tlai snum tma a byggja fyrir gann af slu Smans ! Sminn var seldur en sjkrahsi var ekki byggt og lklega er ginn af slunni ekki kominn hs hj rkinu enn, og tli a s ekki bara vegna ess a Sminn hafi aldrei veri borgaur frekar en anna einkavinavingunni alrmdu ?

Mean vinstri stjrnin sat og var a reyna a gera eitthva bgustu stu sem nokkur rkisstjrn hrlendis hefur urft a glma vi, fru silfurskeiungarnir Bjarni Ben og Simmi hamfrum ingi og fjlmilum og skmmuust yfir v a ekkert vri gert. N ykjast eir vera a bjarga heimilunum me skuldalausn sem er enn kaflega hgfara fingu og verur lklegast steinbarn ur en lkur !

sumar voru svo strlega skertar vaxtabtur til flks og helst virast eir flagarnir vilja skera niur barnabturnar lka, svo greinilegt er a a a n sem flestu af flki, ur en blekkingin me skulda-niurfrsluna verur sett fram a fullu. Svo sagi Bjarni lka varandi jlauppbtina til atvinnulausra a ekki gti ori af henni v peningarnir vru ekki til, en svo var hann a lta undan me a ml og peningar uru til ! a vantai hinsvegar ekki peninga sumar egar skatti var afltt af sgreifunum og silfurskeiungar vildu skeina L !

ruvsi talai Bjarni lka egar vinstri stjrnin tti allt a gera og hafa nga peninga til alls og geri hn miklu meira fyrir almennt flk en essi himinhrpanlega „aumingja stjrn"!

Eygl Harardttir talai lka miki ur en hn var rherra og ttist sj leiir til allra bjargra og hvar er hn n ? Hn situr a vsu rkisstjrninni og a sem velferarrherra, en hvar er n hin skelegga framganga ? Lklega yrfti a skipta um fremsta stafinn starfsheiti hennar og setja ar h stainn ! vri lklega allt meira samrmi vi veruleikann og framgnguna !

En v miur, Eygl Harar er greinilega komin svipa far og Bjarni Ben, segist auvita vilja vel og skar vafalaust llum allslausum landinu alls hins besta, en a s raun lti sem ekkert hgt a gera, v a su bara engir peningar til !!!

Af hverju ttist etta flk, sem n situr lofora-rkisstjrninni miklu, sj lausnir til alls stjrnarandstunni, en getur svo ekki neitt egar a er komi stlana ?

Hversvegna er etta stjrnmlali alltaf skollaleik vi okkur flki landinu, er v gjrsamlega fyrirmuna a geta veri sjlfu sr samkvmt ?

Frosti Sigurjnsson talai lka mjg hstemmt fyrir kosningar og hafi lausnir mla mjg takteinum, en a er eins og hann hafi veri andlegu frosti san hann komst jtuna. Hlutverk Gfnaljss Lausnanna leikur hann a minnsta kosti ekki lengur og kannski finnst honum heldur engin rf v - vi kjtkatlana !

Eiginlega virist allt Framsknar forustulii komi frosna stu gagnvart almannaheill og a svo a grlukertin hanga nori niur r lofora-loftbelgnum mikla sem blsinn var upp fyrir kosningarnar og ar er ekki a sj neitt lfsmark lengur !

vlkir lskrumarar og loddarar virast essir Framsknarfroskar vera - nnast upp til hpa ! eir hoppa einhverja hugmynd sem eir halda a sli gegn kosningum og ykjast vera afar rosku mannlfseintk me snjallan mlflutning og sj lausnir umfram alla ara, en svo er allt sem eir hafa fram a fra, egar hlminn er komi, aeins fullbura halakrtufri sem engum gagnast !

Eini Framsknarmaurinn landinu sem enn virist geta komi flki gott skap me orum snum og gerum er lklega Guni gstsson, en er hann lka v marki brenndur a bera menjar eftir slman flagsskap stjrnmlasviinu og a til margra ra. a verur margur slarlega sviinn af slkum samskiptum !

Vi slendingar hfum ori a ba vi margar „aumingja rkisstjrnir" og essi stjrn sem n situr virist hafa alla buri til a vera ofarlega blai eim hpi, og a jafnvel sem „aumingja rkisstjrn" „aumingja rkisstjrnanna" !

Maur eiginlega ekki or yfir vesalmennskunni, tvfeldninni, loddarahttinum og lygavlunni sem auglsir mest etta murlega stjrnvald srhagsmunanna sem komi er koppinn og sem aldrei skyldi veri hafa !

Erum vi slendingar virkilega svo slm j a vi eigum svona rkisstjrn skili ?


"Skuldaniurfellingin mikla !"

Sigmundur Dav Gunnlaugsson forstisrherra ykist n lklega hafa stai vi sn stru or og „upprisa slensku millistttarinnar" a standa fyrir dyrum a hans mati. En hin margupphafna skuldaniurfelling er eim mli a aeins virist hgt a segja um hana, a fll hafi teki jstt og ftt ms !

a segir sna sgu, a allir eir ailar sem aldrei hafa fagna v a almenningur fengi eitthva sinn hlut, fagna n. Og af hverju skyldu eir fagna ? eir geta ekki leynt ngju sinni me a hva skammt er fari. eir voru nefnilega farnir a vera hrddir vi hi gagnsta, sem aldrei urfti a ttast ! Niurstaan er hinsvegar fullkomlega anda hinnar mgnuu sannindavsu:

Til a last jargn

egar eir ara vla,

gefa sumir agnargn

af v sem eir stela !

g var alla t sannfrur um a lti myndi koma t r essu bjargralskrumi. g veit nefnilega a silfurskeiungar koma ekki til mts vi arfir venjulegs flks. eir arrna a og einmitt vegna ess er essi skuldavandi til staar !

Flk var blekkt strum stl, haft af v f, og a f var ekki alveg a engu. a er reianlega enn talsverum mli hndum eirra sem dirnar frmdu ! En a hefur lngum virst svo sem ekki megi snerta vi eim ailum. eir hafa virst njta fullkominnar frihelgi innan lgsgu hins slenska lagakerfis. eir virast varir bak og fyrir, essir happamenn sem fengu fyrir hrun - fr plitskum lagsbrrum snum - nnast takmarka skotleyfi almenning !

N eru a vsu einhver tilrif gangi, lgra dmstig virist hafa snt nokkra festu og samborgaralega byrg, en hva gerir Hstirttur ? eir eru fir sem virast tra v a hann muni sni eim dmum vi sem n hafa veri felldir, og komi annig fram sem einhver verndari valdamikilla samtryggingarafla jflaginu ? g veit ekki hvernig ar verur mlum teki, en g ver a segja a fyrir mig, a ljsi atburarsar undanfarinna ra, ber g kaflega lti traust til Hstarttar og v miur er hann ekki mnum augum a sem g tel a viringarverur Hstirttur eigi a vera !

En vi skulum sj hva setur !

g hef teki eftir v a n eru bankaskrmslin byrju a ylja gamla rurinn um sparna ! Af hverju skyldi a vera, skyldi a ekki vera til ess a hgt s a hira sparnainn af flki egar hann er orinn a litlegri fjrupph ?

a er svo miklu erfiara a n f af flki sem sparar ekki og eignast ekki neitt ! Svo a verur a hvetja flk til ess a spara. a er sama gamla leikflttan sem auvald heimsins hefur beitt gagnvart almennum einstaklingum ld af ld, - tt a vinna, vinna miki, skapa vermti, spara, spara, reyna a eignast eitthva ! Og svo er hugsunin bak vi, - og egar ert binn a basla og rla, skapa vermti, spara og leggja fyrir, tlum vi a koma og hira a af r !

Afstaa silfurskeiunga-stjrnarinnar til almenns flks essu landi kom ljs egar vaxtabtur voru skornar niur vi trog sumar. Voru r ekki kvaraar snum tma af fyrri stjrn til ess a bta fyrir mistk fyrirhruns-stjrnvalda eftirlitshlutverkinu me fjrmlagjrningum sustu ra ? Hfu fyrri stjrnvld ekki sagt a a vri rttltisml vegna eirra mistaka ?

ri 2012 voru vaxtabtur veruleg hjlp fyrir margt flk greisluvanda vegna stkkbreyttra lna, en 2013 var allt skori niur lsarlki og sennilega hefur nverandi stjrn veri a byrja a safna a verkefni a lta flki sjlft borga brsann fyrir „skuldaleirttinguna miklu"!

Hi mikla kosningalofor Framsknar um rttlti essu mli hefur egar snist upp andhverfu sna, niursturnar eru me tvrum Valhallarfnyk og sna glggt a annar srgaflokkur hefur haft miki um tynningartt mlsins a segja og haft ar sna stru blu krumlu bagga !

a er vibjur a horfa upp menn hreykja sr og berja sr brjst fyrir smskammtalkningar af essu tagi. g ttist vita a lofori mikla yri aldrei haldi, en a virist stefnt a v einu a svkja a me svo smeygilegum og lmskum htti a undrun stir og er maur orinn msu vanur fr slensku stjrnmlamafunni. aan er einskis gs a vnta fyrir venjulegt flk !

g ska ess af heilum hug, a allir eir sem komi hafa a tilur essarar blekkingarleikflttu, taki a t sjlfum sr sem eir hafa gert j sinni og heimilunum landinu me essum margtynnta msargjrningi ! a er alltaf gott a vita hver andstingur manns er, en versti andstingurinn er alltaf hinn svikuli bandamaur, s sem ykist vera me okkur en er raun mti okkur !

a var stoli miklu af flki fyrir hruni, svo miklu a margir hafa misst sinn lfssparna, en „rttltis-skilagjr" silfurskeiunga hljar upp vesla agnargn af rnsfengnum og raun sna hugsaar tilfrslur fjrmuna a a a lta flki sjlft borga sna skuldaleirttingu !

egar bndinn datt flrinn forum, geri hann sr undireins fulla grein fyrir standi snu og v hver staan var og honum var v a ori: „N er sannarlega sktalykt af mr !"

g geri mr engar vonir um a slenskir ramenn, hvort sem er rkisstjrn, ingi ea rum valdamiklum stofnunum, muni nokkurntma mla slk or, eir margir hafi sokki upp fyrir haus mesta sktahaug slandssgunnar - haug efnahagshrunsins ! En mnum huga er bndinn sem datt flrinn sinn hreinn samanburi vi og viring mn fyrir svoklluum yfirvldum essa lands er v miur ekki lkleg til a lyfta sr upp fyrir nlli fyrirsjanlegri t !


Nelson Mandela

A akka er rf,

v htt bera heimi og sgum

hrvistar samtar dgum,

n stjrnvisku strf.

A akka er rf !

tjir tr,

sem rktar a rttlti verki

og reisir a samflagsmerki,

sem btir hvert b.

tjir tr !

leystir itt land,

fr helgreipum haturs og reii

af hvtum og svrtum meii,

sem boai blugt grand.

leystir itt land !

En n ertu nr,

en lf itt er dmi um dir,

drmanum glmu hir

og sigrair srhvert r.

En n ertu nr !

En samt ertu s

er lifa mun fram um aldur

sem elskaur lfheima Baldur

friar og frelsisr.

En samt ertu s !

Vi eigum ig ll,

manninn er sannai og sndi,

og srhvern tr eirri brndi,

a hgt vri a flytja fjll.

Vi eigum ig ll !

Rnar Kristjnsson


Fjlmilahasar ea harmleikur - hvert stefnum vi ?

a vill sannast var en Bandarkjunum, a egar vopn eru orin fastir fylgihlutir manna, er oftast stutt a einhverjir deyi. a er dapurt til ess a hugsa a gesjkir menn fi hvergi inni kerfinu og su ltnir rfa um meal flks og settir inn bir innan um venjulegt fjlskylduflk. Svo egar bi er a skapa r astur lfi slks einstaklings a hann rur alls ekki vi r og gerir eitthva af v sem alveg mtti bast vi af manni hans sigkomulagi, er hann skotinn til bana !

slenskt samflag er n bi a upplifa ennan fanga „roskabraut ntma jflags" a einn samborgari okkar, andlega sjkur maur, hefur falli fyrir byssuklum lgreglumanna. a er vond tilfinning sem fylgir v !

Maur veltir v lka fyrir sr hvernig akoma fjlmila a svona harmleik er orin veruleikanum, hvernig allt virist snast um frttina, hvernig menn virast hreint t sagt velta sr upp r svona atburum ! Maur fer eiginlega a spyrja fullri alvru, eru fjlmilamenn httir a skilja einfaldar siareglur mannlegu samflagi ?

Hva er gangi egar svona „frttahasar" fer af sta ? Eru menn a sinna svokallari upplsingaskyldu vi almenning og samflagi ea eru a nnur og verri sjnarmi sem ra ferinni ? Erum vi a komast a stig a vera tilbin a a versla me alla hluti ? g ver a segja a mr hugnast enganveginn au vinnubrg sem virast vera orin gildandi svona tilfellum, v stundum finnst mr sem umfjllun fjlmila um margskonar persnulega harmleiki innan samflagsins vera afskaplega viringarlaus og stundum beinlnis saleg. a er oft eins og vanti allan nmleika gagnvart hinum mannlega tti og margt virist lti flakka n allrar byrgar !

Lgreglustjri sagi er hann greindi fr atburarsinni Hraunbjarmlinu, a vikomandi maur hefi srst og veri fluttur sjkrahs og ar hefi hann san ltist ! arna hefi veri nkvmara og nr a segja, a maurinn hefi veri lfshttulega srur ea a minnsta alvarlega srur, en lgreglustjri tk svo vgilega til ora, a maur hefi geta haldi a um vri a ra minnihttar skotsr xl ea fti ! En v miur reyndist stareynd mlsins llu alvarlegri !

Systir essa vesalings manns sem lst essum harmleik Hraunb, benti rttilega kjarna mlsins sem er s, a andlega vanheilir einstaklingar eiga auvita ekki a vera ti meal flks. ar eru eir eins og tifandi tmasprengjur ! a verur a vera einhver vettvangur fyrir etta hjlparurfandi flk ar sem v er sinnt og a getur fengi rtta ahlynningu.

Vi hfum fengi nokkur dmi sustu rum um illa stdd jsystkini okkar sem hafa gleymst, veri thst r mannflaginu og svikin um allan rtt kerfinu, og annig sett t gadd mannlegrar grimmdar og miskunnarleysis. hvert skipti sem einhver hefur lti lfi slku svartntti slarinnar hefur veri tala um a ra yrfti bt essum mlum, en lti sem ekkert virist hafa gerst, og hi yfirlsta, heilaga mannslf virist ekki svo heilagt slandi egar allt kemur til alls !

a er murlegt til ess a vita, hvernig slenskt samflag virist annig fara me sn brotabrn og srt a upplifa a sem stareynd, a a s hvergi neinn sttanlegur samastaur fyrir au tilverunni. a er sjanlegt a srgskan sem fr hamfrum hrlendis fyrir hrun, hefur msan htt breyst kerfislegt miskunnarleysi eftir hrun !

a vantar auvita vasthvar peninga eftir hruni, v eir fru n miki til fribandi fjrglfranna gegnum bankakerfi til slensku oligarkanna og a v er virtist me fullri blessun sofandi yfirvalda. Og essvegna er jflagi srum ! a er nefnilega ekki endalaust hgt a rna ruvsi en a ess sji einhvern sta og afleiingar rnskaparins og alris frjlshyggjunnar eru sjandi mnnum augljsar slandi. Heilbrigiskerfi er rst, velfer lands og jar lei niur dpstu Halami andskotans, og a vantar neyarhjlp og flagslegt athvarf fyrir andlega sjkt flk !

a vantar ori a miklu leyti a ryggisnet sem tti a vera hr til staar og guma var af sem mest fyrir ekki svo mrgum rum ! a vantar, stuttu mli sagt, bsna margt af v sem tali er a veri a vera til staar ef samflag a geta talist smilega mannvnt !

Og svo vil g til vibtar nefna a sem er eitt a versta af essu llu saman, einkum ef liti er til hugsanlegra mguleika endurreisn mla, a jin er gjrsamlega forustulaus. a virist vlk atgervis-ldeya yfir v lii sem ar ykist halda mlum, sama hvert liti er, a annar eins aumingjasfnuur er vandfundinn a mnu mati !

Ef vi hefum rkta garinn okkar vel, ef vi hefum haldi tran vr um jleg gildi, ef vi hefum veri samhuga v a vaxta sem best r dyggir sem linar kynslir eftirltu okkur arf, ef vi hefum lagt meira upp r heimafengnum bggum en akomnum sora, vri veruleiki samflags okkar annar og betri en hann er !

vri eiturlyfjadjfullinn ekki valhoppandi kringum skulinn okkar allar stundir, sklalum og hvar sem fyrirst m gera, vri byrgarleysi og heiarleiki ekki vaandi uppi hrlendis sem aldrei fyrr, vri ekki vanheilt flk, httulegt sjlfu sr og rum, rfandi innan um almenna borgara landsins sem tifandi tmasprengjur, vri ekki fari a skilgreina drpsvopn okkar samflagi sem nausynleg varnartki flks gegn flki - vri ekki rf neinni hersveit ea srsveit hr - grrri fyrir jrnum ! HVERT STEFNUM VI EIGINLEGA ?


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 24
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband