Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

" Hann er upprisinn " !

a hafa alltaf veri til menn essum heimi sem hafa fjandskapast t kristindminn. Og a segir sig sjlft, a menn sem eru fyrst og sast og alfari af essum heimi, hljta a vera andstir llu v sem kemur fr himnum.

Svo a hefur aldrei vanta a rsir hafa veri gerar fylgjendur Krists og r munu vera gerar, mean s sem er aflvaki eirra leikur lausum hala.

En kristnin hefur stai allt slkt af sr gegnum aldirnar og mun halda velli og sigra v lfsforsendur hennar eru hreinar !

Upprisa Jes var til dmis stafest me mjg srstkum htti snum tma. Grf Hans var nefnilega innsiglu a rmverskum si og hervrur settur um hana. a var gert samkvmt krfu stu prestanna og tti a tryggja a lrisveinar Drottins rndu ekki lki Hans og segu Hann svo upprisinn.

En allt var etta til einskis og stafesti aeins a yfirnttrulega sem gerist !

a var ekki hraki a grfin var tm og engin frambrileg skring fannst !

Og vegna sigurhrpanna " Hann er Upprisinn " flddi krleiksbylgja kristninnar framhaldi mla yfir lndin og allir sem ttu lifandi hjarta brjsti sr, fundu a eitthva ferskt og gott var ori a veruleika. a var sannarlega eitthva komi heiminn sem frelsai og skapai ntt lf !

Og frumherjar trarinnar, postularnir og samverkaflk eirra, karlar sem konur, allt etta flk kom saman sannri einingu fyrir kraft Heilags Anda, og flutti fagnaarerindi um njan sttmla fyrir bl Jes Krists, um allt rmverska heimsveldi tiltlulega skmmum tma. a gat ekki ruvsi fari v alls staar voru einstaklingar me opin hjrtu sem metku frelsisboskapinn og bouu hann san rum krafti krleikans.

Saga kristninnar felur sr allt a besta sem mnnum hefur veri gefi, en hn er ekki hluti af svokallari trarbragasgu mannkynsins, v trarbrg eru og hafa veri bin til af mnnum. Kristnin kom hinsvegar a ofan og er himneskt tilbo um samflag vi hinn Lifandi Gu, gegnum Hann sem er Vegurinn, Sannleikurinn og Lfi !

Krossinn sem var ur tkn um hrilegan daua var a tkni sigrandi lfs og flutti hvarvetna me sr lifandi von til manna, von um opnar inngngudyr til eilfar Gus !

En a hafa alltaf veri til menn sem hafa ekki skili fagnaarerindi og snist ndverir vi inntaki ess og anda. Slkum mnnum hefur jafnan fundist sem kristnin setji eim of miklar skorur og einkum varandi a sem eir vilja og r, en vita a er ekki forsvaranlegt.

a er hi synduga eli mannsins sem rs ar til uppreisnar sem lngum fyrr !

a hefur margt veri afhelga sustu rum slandi vegna taumlausrar efnishyggju og Mammonsdrkunar og afhelgun andlegra vermta er aldrei g. Borgarstjrn Reykjavkur afhelgai til dmis vori 1991 55 daga rinu vegna sknar verslunar og grahyggju. Sumir telja a hafa veri strstu einstku agerina til afhelgunar jflags okkar fr upphafi vega.

Morgunblai lsti v margsinnis yfir a ar hefu reltar hmlur veri afnumdar og enginn mtmlt, en sannleikurinn er hinsvegar s, a me essari ager fru menn sig tluvert nr v a lta lgml hins veraldlega trnaar rkja allar stundir.

En rtt fyrir afr eiga enn a vera til fjrir alhelgir dagar dagatalinu, a er Jladagur, Fstudagurinn langi, Pskadagur og Hvtasunnudagur og hver eirra helgast kvenum hfutti kristninnar. Jladagur tengist fingu Frelsarans, Fstudagurinn langi daua Hans sem frigingarfrnar krossi, Pskadagurinn upprisu Hans og sigri lfsins og Hvtasunnudagurinn helgast gjf Heilags Anda !

a vri engin kristni til ef Kristur hefi ekki fst inn ennan heim !

a vri engin kristni til ef Hann hefi ekki frna lfi snu fyrir okkur ll !

a vri engin kristni til ef Hann hefi ekki risi upp og sigra dauann !

a vri engin kristni til ef Heilagur Andi hefi ekki veri gefinn !

ll essi fjgur hfuatrii urftu a koma til svo a krleiksblessun himinsins ni til okkar mannanna og ekkert megnai a hindra a.

Og essvegna er kristnin sigrandi, a sigrar enginn himininn og engum er a betur ljst en eim sem varpa var t r himninum snum tma me snu uppreisnarlii. Eina takmark slnavinarins er og hefur v veri a draga eins marga me sr gltun og hann frekast getur.

En vi eigum lifandi von og dauinn arf ekki a vera hlutskipti okkar !

Tilbo himinsins um hlutdeild hinu eilfa lfi stendur okkur enn til boa fyrir bl Jes Krists !

Fallinn heimur ekki a vera takmark okkar heldur hin nja Jersalem !

En til ess a taka vi eirri blessun sem boin er, urfum vi a vera kristin og jtast Kristi og taka tt sigurhrpinu " Hann er upprisinn !"

a sigurhrp s v fram lifandi kveja kristins flks um allan heim, egar a fellst fama og fagnar pskum upprisu FRELSARANS !


Hjartadrepi gagnvart kristindmnum !

a er athyglisvert hva tarandinn er hreint t sagt orinn andkristinn og a bi vi Vesturlndum almennt og hrlendis. v sem ru pum vi siina upp eftir ngrannajunum og ykjumst vst meiri og menntari fyrir viki.

N er vita a menning og lfstilvera Vesturlanda er a miklu leyti bygg kristnum grunni og s var tin a kristniboar fr Evrpu og Bandarkjunum fru til Afrku og Asu til a boa jum ar kristni. g bst vi a hefi eirra ekki noti vi, vri lklega ll Afrka mslimsk dag og ar me fjandsamlegri menningu Evrpurkja umtalsvert meira en n er. Afrsk kristni er va til fyrirmyndar og lklega tmabrt a f flk aan til a boa kristni hr.

hrifa kristindms gtir lka va Asu og kristi flk ar er hlihollara okkur Vesturlndum en vi eigum reynd skili. a munar lka um framlag ess til gra hluta essum heimi og vi ttum vissulega a vera akklt fyrir a.

a tti v a geta legi ljst fyrir hverjum smilega skynsmum manni a kristindmurinn er ein grundvallarstoin undir lfsgildum eim sem vi hfum lengst af vilja fylgja og v er andin honum ntmanum mjg miki umhugsunarefni.

slenskum sklum m helst ekki minnast neitt kristi lengur, en ar m liggja yfir allskyns efni r heiinni goafri tmunum saman. Venjulegur slenskur menntasklanemi veit yfirleitt talsvert um a efni enda er honum kennt a, en um Bibluna, Bk bkanna, grundvallarrit trar okkar, virist hann bsna ffrur. spurningatti sjnvarpi nveri vissu sex upplstar manneskjur, kennarar ar meal, ekki hva guspjallamaurinn Lkas hefi starfa og oftast er a svo, egar spurning kemur r Biblunni a menn standa gati.

egar spurt var ru sinni sama tti um hva orpi hefi heiti sem Marta, Mara og Lasarus bjuggu , voru vibrg eins keppandans mjg athyglisver. Hann frnai nnast hndum og kvartai yfir a li hans skyldi f spurningu um eitthva Biblurugl, en hitt lii miklu betri spurningu. Svo klykkti hann t me v a segja " Jesus " , og auvita me enskum framburi. Og a sjlfsgu gatai lii essu og lka hitt lii.

arna var veri a spyrja um atrii varandi heimssgulegan atbur, a maur var vakinn upp fr dauum. En a virtist engin lei a vekja keppnisliin upp fr eim andlega daua sem herjai au varandi huga slkum hlutum. au voru slkir lasarusar a ekkingu essum efnum, a maur velti v nnast fyrir sr hvernig svona upplst ntmaflk hefi geta komist hj v a vita etta ?

a m til dmis spyrja - er ekking slenskra kennara ntmanum Jes Kristi og lfi hans og starfi virkilega orin svona bgborin ?

a arf vst ekki a bast vi a nemendur sklum viti miki varandi kristin gildi egar frararnir eru gjrsamlega skilningsvana eim mlum og mis skuggafl jflaginu ta leynt og ljst undir fjandsamlega afstu til kristindmsins.

Hva erum vi a gera egar vi hldum uppi svona vihorfum og teljum a a s gu uppbyggilegrar lfssnar fyrir brn okkar og framt eirra ?

g held a margur sem alvru hugsai a ml, kmist fljtlega a eirri niurstu a arna vrum vi mjg rangri lei.

Heirum v Gu vors lands sklum landsins og thsum honum ar ekki !

Samflag sem gengur fram v a hggva undan sr meiinn sem a er byggt getur ekki rifist me heilbrigum htti. a mun v taka t afleiingarnar af rngum vihorfum og lagasetningum sem jna niurrifs-sjnarmium.

mun koma a v fyrr en sar a lti sem ekkert lf verur lengur a finna Lagarfljti andans essu landi og egar svo verur komi, mun enginn kannast vi a bera ar nokkra byrg, frekar en n nttrulegu myndinni fyrir austan.

Kristindmurinn er besta gjfin sem mannkyninu hefur hlotnast og s gjf er einnig gefin okkur slendingum. Ltum engin fl spilla fyrir okkur eirri gjf.

Frum vel me a sem blessar samflag okkar og gngum ar saman jlegri einingu gagnvart sgu okkar og menningu !

g vil svo hr lokin segja vi alla sem vilja taka eirri kveju - gleilega pska !


Hin heppilegu kristnu gildi !!!

nafstnum landsfundi flokks sem telur sig alltaf hafa a besta fram a fra fyrir alla rtt fyrir ljtar stareyndir um hrun og hrollvekjur, gerist dlti merkilegt - aldrei essu vant !

Kannski tti a sr sta me eftirfarandi htti :

Nokkrir menn flokknum sem vilja heita kristnir, voru svo einfaldir a halda a hgt vri a f fundinum samykkta tillgu um a mi skyldi teki af kristilegum gildum og hefum vi alla lagasetningu samflaginu !

Tillagan var borin fram og fkk stuning fyrstu, en brtt fru a renna tvr grmur msa og allmargir spuru sessunauta sna hva flist eiginlega essum pakka ? Og svr vi v virtust ekki liggja lausu !

a fr a fara tluverur titringur um fundarsalinn t af essu mli, og ungliar flokksins uru brtt hvrastir allra eins og eim er tamt, enda flestir veri straldir frjlshyggju fr blautu barnsbeini. eir spuru v hver kapp vi annan miklum singi :

" Hva er veri a meina me essu og hva felst essum kristnu gildum, veit a nokkur ? "

eir hfu skiljanlega enga ekkingu v sjlfir og fru v a spyrja sem eldri voru sem eir voru annars ekki vanir. arna voru nokkrir prestar fundinum, v a hefur alltaf veri tluvert um presta essum flokki undarlegt s, en sumir vilja meina a a s lifandi snnun ess a hgt s a jna bi Gui og Mammon, ef menn leggja sig bara verulega fram vi a !

Ungliarnir voru svo heppnir a hitta einn af essum hfnisrku prestum sem tilheyra flokknum og spuru hann hva vri tt vi me essu tali um a teki skyldi mi af kristnum gildum ?

Prestur svarai spurningunni gltlega og sagi a a vri n bara tt vi essar gmlu gu reglur, " skalt ekki stela og skalt ekki bera ljgvitni gegn nunga num og ekki girnast hs hans og eigur o.s.frv.o.s.frv ! "

Ungliunum snarbr vi a heyra etta og eir litu skelfingu lostnir hver annan. eir fengu ekki betur heyrt en a me essari tillgu vri vegi a sjlfum tilvistar-grundvelli flokksins ! Hvernig gat mnnum dotti anna eins og etta hug ?

eim var egar ljst a etta yri a stva hva sem a kostai.........!

a vri okkalegt ea hitt heldur ef a tti a setja elilegri sjlfsbjargarvileitni manna svo afgerandi skorur ! eir fru umsvifalaust menn sem tilheyru kjarna flokksforustunnar og sgu eim hvers eir hefu ori skynja !

Og viti menn, valdamennirnir uru hvtir vangann og sgust ekki hafa haft hugmynd um a meiningin me v a tala um stuning vi kristileg gildi, fli a sr a mnnum vri beinlnis banna a bjarga sr !

a var skyndi kallaur saman neyarfundur bakherbergi ar sem helstu lykilmenn flokksins mttu. Nokkrir menn flokknum sem lengi hafa veri orair vi kristni og ttu v hlut a essari tillgu, voru kallair fundinn og eir benir af miklum unga um skringar v hva tt vri vi me essu kvi um kristin gildi ?

Og egar eir hfu ttala sig hjartans einfeldni um mli, var lykilmnnunum ljst a flokkurinn tti hreint ekki samlei me essum kristnu gildum ! "

" au eru svo afskaplega heppileg a inntaki, " sagi einn lykilmannanna vi hina kristnu flokksmenn hlf afsakandi. Einn eirra sem var enn valdi mikilla vonbriga sagi fll bragi:

" au eru n bara eins og Kristur vildi hafa au ! "

" Ja, vi skulum n ekki vera a blanda honum inn etta ! " svarai hinn og skaut sr bak vi flaga sna hpnum.

Og ar me var essari strhttulegu tillgu kippt flti til baka og flestir fundinum nduu lttar, nema kannski essir fu sem telja sig ar kristna.

En hva eru slkir menn annars a gera arna, eru eir kannski lka essari tvfldu jnustu sem er orin svo algeng jflaginu ?

Einn flokksmaur sem hefur barist mjg fyrir kristnum gildum undanfrnum rum ru og riti, sagist hafa ori fyrir miklum vonbrigum me sltrun tillgunnar og a vri ljst a flokkurinn vri ekki kristinn !

a er nefnilega a !

Er sttt v fyrir menn sem vilja heita kristnir, a jna flokksvaldi sem sett hefur sig svona afgerandi mti v a teki s mi af kristnum gildum og hefum vi lagasetningu hrlendis ?

Er raun og veru hgt a jna bi Gui og Mammon ?

Svari v hver fyrir sig, en a ttu flestir a vita hva Biblan segir um a og a er ngilegur vitnisburur fyrir mig sem etta skrifa.

Hinsvegar ykist g vita a enginn segi sig r flokknum t af essu tilefni og a segir mr hvaa vgi hlutirnir ar raunverulega hafa !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 14
  • Sl. slarhring: 22
  • Sl. viku: 260
  • Fr upphafi: 203720

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband