Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

A loknum kosningum

Nkominn fr Reykjavk fr g kjrsta og kaus. egar g leit yfir kjrseilinn fannst mr magni sem boi var upp miklu meira berandi en gin. En g kaus a sem g gat veri sttur vi og skilai mnum seli.

Ekki get g neita v a nokkur uggur var mr varandi httu a jargfufl srhagsmunanna nu hr vldum aftur. g vonai v innilega a sem flestir kjsendur foruust a kjsa a sem g myndi aldrei kjsa undir nokkrum kringumstum.

En a er margur lfurinn sauargru og margir brosa breitt kjrdag a ltill trverugleiki fylgi eim brosum. Og a eru svo oft hreinu flin sem hrsa sigri v tilgangurinn helgar meali hj eim og fjrmagni ar er oftast miki og spart nota til a n snu fram. g orti lei fr kjrsta:

List yfir landi v,

ltt a marka brosin.

En aldrei ks g andstygg

sem aldrei skyldi kosin !

eim efnum vsa g til ess stjrnmla-afls sem g tel hafa valdi hr mestri jargfu og skaa sundir landsmanna og heill eirra vtkum skilningi.

a er hinsvegar miki vafaml a slendingar hafi dregi einhvern bitastan lrdm af hruninu, sem vsa gti veginn til heilbrigari stjrnarhtta.

N liggur a til dmis fyrir a Framsknarflokkurinn hefur me snum stru loforum n a vinna drjgt fylgi essum nafstnu kosningum og telst hann v fyrst og fremst sigurvegari eirra.

Ekki er g binn a gleyma v hvernig essi flokkur hegai sr gagnvart almannahagsmunum runum 1995 til 2007 egar hann gegndi v hlutverki a vera mesta hkja sem haldi hefur nokkru sinni haft sinni jnustu. g tel v tkomu Framsknar hreint ekki verskuldaa og b ekki tkomu flokksins eftir etta kjrtmabil egar hann arf a svara til saka fyrir sn fjgur r.

g tel nefnilega nstum vst a hann muni falla prfinu !

Sjlfstisflokkurinn ni lklega aeins a bta stu sna mia vi a sem skoanakannanir hfu sagt sustu vikum, en hann er langt fyrir nean r vntingar sem flokksmenn ar hfu gert sr fyrir sustu ramt og ar fyrst eftir.

3% aukning fylgi mia vi fyrri kosningar sem voru r verstu sgu flokksins er nttrulega ekki miki til a glejast yfir. a virist hafa haft mikil hrif egar Bjarni formaur nnast grt beinni og talai um a ef til vill tti hann a hugleia a segja af sr. rann greinilega mrgum haldsbli til skyldunnar og trin fru a renna takt vi Bjarna.

Sumir flokksmenn sem hfu veri eins og manngir bolar t Bjarna, snerust annig allt einu til fylgis vi hann og fru a sleikja hann ru og riti niur sksla.

Sjlfstisflokkurinn nr v a vera strsti flokkur landsins aftur atkvum og prsentum tali, en Framskn nr smu ingmannatlu og a er nttrulega a sem mestu mli skiptir.

Stjrnarflokkarnir tapa miklu sem var reyndar fyrirs, en tapi er lklega mun meira en bist var vi og ssur Skarphinsson lsir tkomu Samfylkingarinnar sem plitskum hamfrum. Vinstri grn virast sleppa eitthva betur en vafalaust m meta a me msum htti.

Bjrt framt og Pratar n a htt a koma inn mnnum og flestir jfnunarmennirnir koma eirra hlut. Litlu munai a Pratar nu ekki mnnum inn.

g hygg samt a Bjrt framt eigi sr ekki bjarta framt ingsal v a mlflutningur flokksins er a mnu mati ekki srlega heilsteyptur og arf v eitthva meira til svo flokkurinn festist sessi sem smilegur valkostur. Ekki finnst mr lklegt a etta nja afl muni smm saman fjara t og leifarnar a lokum skila sr heim til Framsknar ea Samfylkingar.

Pratar eru hinsvegar af nokku ru tagi og gtu v haldi velli snum forsendum eitthva fram ef forustan bilar ekki. Birgitta hefur hloti vissa viurkenningu sem barttumanneskja og ykir tala af einlgni. Frlegt verur a sj hvernig henni og prtum tekst til vi a vinna r eirri stu sem eir hafa hloti n um sinn.

g sem vinstri maur og ssalisti er auvita ekki sttur vi a eir flokkar su lklega komnir aftur til valda sem ru hr runum fr 1995 til 2007.

Sporin hra vissulega eim efnum, en verur a hafa a hugfast a essir flokkar standa dag undir talsvert meira ahaldi en var eim rum. eir vita nefnilega a fylgi mun urrkast af eim ef eir koma ekki til mts vi flki landinu.

a verur v fylgst vel me eim og s reynd gti sannast Framsknarflokknum ur en langt um lur sem vitu er, a margir kunna a vinna sigra en eir eru miklu frri sem n v a vinna vel r eim og halda eim !


Yfirvld arrns og srhagsmuna viljum vi ekki !

Lklega m segja me nokkrum sanni, a vi slendingar sum staddir srstkum tmamtum sgu okkar einmitt nna. Vi hfum haft einstakt tkifri til a kryfja jmlin og komast a v hvernig raun og veru hefur veri fari me okkur - almenning essa lands. Hruni var endanleg stafesting mrgu sem jinni hafi veri misboi me lengi, en margir hfu neita a tra ea viurkenna !

Skyndilega afhjpaist svikamylla fjrmagnsaflanna me svo hrikalegum htti a jafnvel einstaklingar meal hinna heilavegnu fru a skilja hlutina !

N egar liggja fyrir fjlmargar stareyndir eftir hruni, sem ekki voru jafn ljsar fyrst sta, en ttu n a blasa vi hverjum manni sem vill alvru horfast augu vi a sem gerist og draga lrdm af v, og er ekki haldinn af plitskri blindu og blekkingarflum samtar og fortar.

jflagi er fyrirtki sem vi ll erum hluthafar . egar vel gengur eigum vi ll a njta ess og egar illa rar eigum vi ll a bera byrarnar.

Vertrygging skulda var til ess sett af plitskri samtryggingarmafu a losa fjrmagnseigendur fr v a bera sinn hluta af byrunum og honum var velt ara, einkum sem hfu ng a bera fyrir !

etta var gert rtt fyrir a a a su n yfirleitt afleiingar verka fjrmagnseigenda sem leia til skuldaskelfingar eins og hruni sannar best.

ar var a byrgarlaus stefna einkavddra banka og fjrmagnseigenda, skjli mevirks rkisvalds, sem keyri allt kaf !

Vertrygging skulda s til ess a essir ailar voru leystir fr allri byrg og llu svikasullinu velt yfir almenning. Fjrmagnseigendur eru nefnilega bara me essu jflagi egar vel gengur og deila t ari !

g tla a hafa ennan pistil stuttan og ljka honum me v a setja hr fram 12 stahfingar sem g tel a liggi n egar fyrir sem sgulegar stareyndir :

1.

Sjlfstisflokkurinn brst algerlega almennum jarhagsmunum runum fyrir hruni, vegna yfirgengilegrar srhagsmunagslu sinnar !

2.

a geru lka samstarfsflokkar rkisstjrnum undir forustu hans fr 1991, Aluflokkurinn, Framsknarflokkurinn og Samfylkingin !

3.

essir samstarfsflokkar tryggu essum tma Sjlfstisflokknum ingmeirihluta til hfuverka gagnvart jarhag. Einkum a vi um Framsknarflokkinn !

4.

Framkvmdavaldi var hvorki jlegt n rttsnt essum tma, heldur spillt og rangltt mismununarvald !

5.

Einkavingarstefna Sjlfstisflokksins var andst almannahagsmunum !

6.

Alingi brst hlutverki snu sem lggjafi og jing !

7.

Stjrnunin Selabankanum var me llu skiljanleg essum tma. jhagsstofnun hafi veri lg niur og raunveruleg efnahagsstjrnun grundvelli jhagslegra gilda var ekki til !

8.

Rkiskerfi var meira en nokkru sinni fyrr snii a rfum fjrsterkra

srhagsmunahpa, plitskra flokksginga og vildarvina valdaklkunnar !

9.

Eftirlitskerfi var gegnroti og svikult og jleg ryggisgsla ess ltil sem engin. a brst nnast allt !

10.

Greiningardeildir bankanna skiluu sr eins og innistulausar vsanir !

11.

Dmskerfi var gert annig r gari essum tma a a er ekki lengur traustvekjandi sem vettvangur rttltis !

12.

Kvtakerfi og jspilling ess skapai forsendurnar sem leiddu til efnahagshrunsins !

etta tel g stahfingar sem hver kjsandi tti alvarlega a velta fyrir sr ur en hann tekur afstu til ess hvernig hann ver atkvi snu komandi kosningum. Ea dettur nokkrum heilvita manni hug a htt tveggja ratuga samfellt valdaskei Sjlfstisflokksins, sem endai me efnahagslegu hruni, hafi veri vaxtarkur tmi fyrir velfer slensku jarinnar ?

Nei, vert mti, s tmi fddi af sr alvarlegasta tilri sem sjlfsti okkar hefur veri snt san vi fengum fullveldi !

Lrum af reynslunni og kjsum ekki fulltra arrns og srhagsmuna valdastla hrlendis !


Ein ltil dmisaga !

Einu sinni var kvei a byggja strt hs sem rma gti tiltekna rj.

a var mikill vilji fyrir verkinu svo allir sem vettlingi gtu valdi komu a eirri byggingu. a vantai ekki hj flki fsleika til verksins og a hafi greinilega mikla tr v a hsinu yri gott a ba fyrir sem ar ttu a eiga heima.

En byggingin krafist auvita margs og a tk sinn tma a koma henni upp. a verur seint hgt a lsa llu v erfii sem fylgdi eirri barttu og margir voru eir sem fllu miju stritinu og lifu a ekki a sj sigurdaginn egar flutt yri inn nja hsi.

barttusgu eirri segir fr mrgum hetjum sem lgu miki fram af frnfsi og eigingirni og n slkra hefi byggingin aldrei ori a veruleika.

En a lokum var svo komi, fyrir mikinn samtakamtt og rotlaust starf, a til var etta stra hs sem tti a rma essa litlu j, og vst var a stilegt a lta og sumum fannst a eiginlega strglsilegt !

arna st a loksins, samsvarai sr nokku vel og virtist tla a mta me forsvaranlegum htti eim krfum sem til ess urfti a gera.

barnir voru fyrstu mjg ngir og margir eirra hldu fram a hlynna a llu og snyrta og laga. eir voru stoltir af v sem hafi unnist !

eim fannst skyldurnar kalla fram a a vel vri sinnt um hsi, svo a hldi eirri stu og hlddi v hlutverki a vera til gagns og pri og ga fyrir bana og ekki bara , heldur lka alla sem kru sig um a koma heimskn !

eir sem best voru settir efnalega hfu upphafi fengi a ganga vali me astu hsinu og var a takt vi tarandann. eir hfu teki efstu hirnar undir sig og sitt skylduli og vildu hafa mesta tsni.

S hluti hssins fkk v nokku fljtt heiti Valhll. Arir hlutar hssins fengu lka sn heiti, mihlutinn var nefndur Sambandshsi en nestu hirnar voru kallaar Almenningshsi.

Hsi rmai a vsu alla en a kom snemma ljs a samskipti milli ha uru ekki eins og vonast hafi veri til. Hshlutirnir afmrkuu sig furu fljtt fr hvor rum og sumir banna uru fljtlega nmir fyrir lfinu hsinu nema v sem gerist eirra h. a virtist einkum gilda um sem byggu efstu hirnar.

Og fljtlega kom lka ljs a a hfu aldrei veri tfrar fastmtaar hsreglur. Flestir hfu veri svo nnum kafnir vi a koma hsinu upp a a hafi alveg gleymst a setja varanlegar reglur varandi rekstur ess og afkomu komandi t !

a skorti alveg skrar reglur um a hvernig rttindi og skyldur ttu a haldast hendur og hvernig umgengni flks vi hvert anna tti a vera hsinu. etta var til ess a skapa verulegan vanda.

Brtt kom lka upp s leiinlega staa, a barnir efstu hunum fru bkstaflegri merkingu a lta niur sem bjuggu neri hunum og fyrirlta nnast sem bjuggu kjallaranum og ar nnd !

egar hsfundir voru haldnir, fru mlin jafnan svo a bum efstu hanna tkst me allskyns brellum og brgum og ekki sst efnalegum yfirburum a ra alfari llu varandi mlefni hssins. Stundum smdu eir um einhverjar vilnanir til handa bunum mihunum gegn stuningi eirra ea fengu jafnvel einhverja af nestu hunum til a standa me sr t eitthva sem einhversstaar hefi veri kalla mtur.

Loks var svo komi a hin mikla bygging var farin a lta mjg sj vegna ess a bar efstu hanna sem llu ru og hfu lifa hreinasta lxuslfi kostna annarra hsinu, hfu gersamlega komi veg fyrir elilegt vihald hssins og allan abna sem gat komi rum bum ess og byggingunni sjlfri til ga.

skjli ess a nkvmar hsreglur voru ekki fyrir hendi og s hafi veri til ess a r yru a ekki, hafi mafa efstu hanna leiki lausum hala og hvorki skeytt um skyldur ea byrg. a eina sem hafi skipt mli fyrir hana var a hafa alla sna hentisemi hsinu hva sem arir sgu.

Og a v kom a hsi mikla riai nnast til falls !

skildu bar nestu hanna loksins a eitthva verulega miki vri a !

eir fylltust skelfingu og sameinuust um krfu a f yri sem fyrst skrar og gar hsreglur sem kvu um skyldur og byrg allra banna hsinu, lka eirra efstu hunum, nokkurskonar hsstjrnarskr !

barnir efstu hunum uru strax flir og reiir og tldu enga rf v a breyta gmlu hsreglunum sem hefu bara duga vel. egar eim var bent aumlegt stand hssins a utan sem innan, svruu eir v til a a hefi alltaf veri hgt fyrir ara ba a ra au ml hsfundum, en enginn hefi vaki mls v. Allt hefi veri opnu og lrislegu fari.

eir bru ekki byrg standi hssins, a minnsta kosti ekki meiri byrg en arir sem byggju v og a vri frnlegt a kenna eim um hlutina !

Og vi essar astur er spurningin auvita - hva a vera um hsi mikla, sem vi getum kalla jflagsbygginguna okkar ?

sjlfstismafan a halda fram a einoka efstu hirnar og vaa yfir allt og alla og koma veg fyrir a heiarlegar hsreglur fi a gilda ?

Getur flk ekki gert eitthva essu mli, til dmis 27. aprl nstkomandi ?


Kjsum me jarvelfer a markmii !

a styttist me hverjum degi kosningar til jings okkar og frlegt er sem fyrr a velta fyrir sr hvaa forsendum kjsendur velja sr fulltra ar ?

g er til dmis ekki nokkrum vafa um a krfur eim efnum hafi rrna a gildi eins og tarandinn sjlfur. egar siferileg gildi falla hefur a auvita hrif um allt samflagi. essvegna sitja a mnu mati allnokkrir ingi dag sem hefu ekki komi til greina sem ingmannsefni fyrir einum mannsaldri ea svo. N mtti jafnvel halda a a eina sem menn yrftu a hafa veganesti ing vri bara a vera ngu miklir kjaftaskar - ekki sst fjlmilum !

Menn virast meira a segja auveldlega geta ori rherrar t a eitt a vera kjaftaskar, enda a margra mati ng dmin um a seinni t.

a virist sem afar fir spyrji n til dags spurninga sem elilegar ttu fyrir ekki alls lngu - er maurinn heiarlegur, er hann byrgur, er hann heill gagnvart landi og j ?

Og ef vi gerum minni krfur hva etta varar, vera afleiingarnar ekki hjkvmilega r, a fulltrar jarinnar ingi vera stugt flatneskjulegri og merkilegri sem slkir ?

a hltur a gefa auga lei !

ingi virist lka ori jarinnar augum einhverskonar kjaftaklbbur ar sem ftt er tali heyra viskunni til og margt til ahlturs. En j sem velur sr ingli sem er ahltursefni hltur a kalla a yfir sig a vera ahltursefni sjlf og varla viljum vi a ?

En hvernig viljum vi a fulltrar okkar jinginu su ?

urfa eir ekki a bera jinni gott vitni, urfa eir ekki a vera viringarverir menn, vammlausir menn, menn sem skara fram r og eru jafnvel hfastir hinna hfu - ea hva ?

N er a svo a g er meal eirra mrgu sem vilja flestalla sem n sitja ingi burt ! a li sem situr ingi er a strum hluta og kannski allt merkt af v sem lti var gerast kringum hruni, a er merkt af eim svikagjrningum einn ea annan htt.

Eplin krfunni ar eru orin skemmd a mnu mati !

Og skemmd epli bta ekki heilbrig epli, au skja t fr sr eins og reynslan kennir. Vi urfum v ntt flk me nja sn fyrir jlegri samstu og velfer. Hamingja okkar veltur v hvernig vi hldum eigin mlum !

Vi urfum flk ing sem vi getum treyst sta ess flks sem reynslan hefur snt a vi hfum ekki geta treyst. Vi urfum samflagslegu ljsi eirrar bitru reynslu a breyta hr bsna mrgu.

Eitt af v sem arf til dmis a gera, er a endurskipuleggja allt dmsmlakerfi landsins. Af hverju ? Af v a ar virist ekki neitt ganga elilega fyrir sig og ekktir lgfringar setja ar jafnvel svi leikrit egar eim snist svo !

a arf a vinna a v a tryggja a valinkunnir einstaklingar geti vari og stt ml fyrir dmstlunum grundvelli rttltis og sannleika, menn sem beita ru fyrir sig en lagakrkum. slensk dmsmlasaga hefur sustu rum veri hrein hrmung flesta stai og ml a ar hefjist almennileg endurhfing.

Sem almennur borgari lt g svo a lgfringar landsins hafi miklum mli falli prfi sem verjendur rttltisins !

eir virast jna nori fyrst og fremst undir fjrmlavald og aumenn og eru ornir allt of drkeyptir jnustuailar til a almenningur geti ntt sr ekkingu eirra. essvegna er hgt a nast svo miki venjulegu flki, v a hefur ekki lengur efni a leita sr lgfriastoar.

a er ekki af engu sem svonefndur „ flokkur allra sttta hefur ekki veri hrifinn af gjafsknarkvum lgum og reynt a takmarka au sem mest.

ar hefur jnustan vi aalinn landinu alltaf ri ferinni !

a hefur heyrst umrum manna milli a ungir lgfringar dag segi a eim beri bara a fara eftir lgunum en a eir tali ekki miki um rttlti sem frumvaka mlum. eir vita sennilega manna best a lagasetning seinni ra mrgum tilfellum enga samlei me rttltinu ea siferinu.

g hef satt a segja miklar efasemdir um a lgfrimenntair menn essu landi hafi raun heilbrigt hugarfar gagnvart velfer lands og jar ?

„The Welfare of the People is the Supreme Law eru einkunnaror Missourirkis og var eru au notu sem minningaror. au eru tekin fr rmverska mlskumanninum Cicero, salus populi suprema lex esto :

Velfer flksins (jarinnar) eru stu lgin !

au einkunnaror virast hreint ekki hafa veri hf miki heiri slenska dmsmlakerfinu og sst seinni t. a er lngu tmabrt a hefja slkt vimi til vegs og viringar essu landi - me ea n akomu lgfringa !

Velfer jarinnar arf a vera hfumli srhverjum mlaflokki, allt arf a prfast og skoast ljsi ess hvort a s hagkvmt fyrir jina sem slka.

Srhagsmunakerfi verur a vkja me snum rotna hugsunarhtti og heildarhagsmunir vera a rkja kraftbirtingu rlegra gilda !

Vi verum a skilja a, a vi skjum ekki velfer lands og jar til rstjrnarinnar Brussel ea annarra erlendra aila. Vi verum a vinna hana sjlf r gum lands og sjvar. a gerir a enginn fyrir okkur, en eir lfar eru til, bi austan hafs og vestan, sem vilja komast astu a hira af okkur gi lands og sjvar og gera okkur afskipt eim efnum.

Kjsum v ingfulltra okkar grundvelli hugsjnar fyrir jarvelfer !

Stndum vr um arfleif okkar og verum fram frjlsir slendingar eigin landi !


Kosningaspjall !

a stefnir kosningar og margt skrti hefur komi fram opinberri umru a undanfrnu. Bjarni Ben II lsti v yfir landsfundi a flokkur hans vri binn a endurvinna trausti !

Engar skringar fylgdu hvernig a traust hefi unnist n ea hversvegna urft hefi a vinna a aftur, hvernig a hefi glatast og svo framvegis. a eru hlutir sem Bjarni og flokksmenn hans tala gjarnan um.

Slagori sem sett var fram landsfundinum var hinsvegar eins og hrpandi hsyri - Sjlfstisflokkurinn - gu heimilanna !

Hafa menn heyrt anna eins ? Af hverju voru heimilin landinu komin ystu nf eftir nrri tveggja ratuga samfellda stjrn Sjlfstisflokksins ?

Hefu vextirnir af svo lngum valdatma ekki tt a vera arir ef vel hefi veri haldi mlum jargu og ar me gu heimilanna landinu ?

Raunveruleikinn segir nefnilega allt anna, hann segir - Sjlfstisflokkurinn - plga heimilanna !

Illhugi flokksins gagnvart almannahagsmunum kemur skrt fram tillgum um rbtur. ar er ekki veri a koma til mts vi astur hins almenna flks, nei og aftur nei. Tillgurnar miast allar vi a koma almannaf gagni fyrir flk tekjuhrri hpum og til fyrirtkja, en ar er helstu fylgifiska flokksins yfirleitt a finna.

En sem betur fer virist flk vera a vakandi, a a tlar ekki a sna essum svokallaa flokki traust og gerir a vonandi aldrei aftur. Sjlfstisflokkurinn er raun og veru ekki stjrnmlaflokkur, ar er fyrst og fremst um trlega forskamma srhagsmunabandalag a ra, sem gti ekki rifist jflagi sem byggi vi smilega lagavernd almannahagsmuna og jarheilla.

Kerfisspillingin slandi er auvita skpu a langmestu leyti af eim plitsku flum sem ri hafa landsstjrninni.

Og hvaa afl skyldi n hafa sett sitt kolsvarta brennimark dpst og lengst landsstjrnina, misnota vld og hrif ar um ratugaskei ?

a er einmitt essi svonefndi flokkur sem vill kenna sig vi sjlfsti lands og jar, en hnuplai raun v nafni snum tma vegna ess a annar flokkur sem fyrr var vi li hafi gert a frgt og vinslt.

En etta hagsmunabandalag hgri aflanna hefur aldrei stai rlega undir essu sgufrga nafni og a st heldur aldrei til a a geri a.

jlegra flokks-skrpi a allri ger er ekki til slandi Samfylkingin geri reyndar allt sem hn getur til a sl v vi eim efnum.

g tla annars hvorki a tala hr um Samfylkinguna ea Vinstri grna. eir flokkar hafa fengi a reyna sig landsstjrninni a undanfrnu og g tel a eir hafi uppskori mikil vonbrigi strs hluta kjsenda sinna. Samfylkingin er eins og allir vita me slina t Brussel, en g held a enginn viti nori hvar slin Vinstri grnum er og sennilega sst af llu eir sem ar stjrna mlum.

En g tla a fara hr nokkrum orum um Framsknarflokkinn, v gamla

maddaman virist tla a fara a gegna stru hlutverki n landsmlum sem enginn hafi eiginlega tali a hn tti eftir a gera.

Sigmundur Dav Gunnlaugsson er sennilega mesti lskrumarinn hpi slenskra plitkusa um essar mundir. Sustu fjgur rin hefur hann haft takteinum lausnir llum hlutum og ramenn, a hans mati, sfellt veri a gera tmar vitleysur !

g man ekki betur en essir smu ramenn hafi fengi srstakan stuning Sigmundar og Framsknar egar eir hfu sna samvinnu rkisstjrn snemma rs 2009 !

talai Sigmundur ruvsi og reyndar hann a til a tala mjg breytilegum ntum eftir v hvernig vindurinn bls hverju sinni.

Sigmundur Dav hefi raun tt a heita Halldr Dav v a nafn hefi frt hann miklu nr snnum uppruna !

Hann er raun talsmaur fyrir auvaldi Framsknarflokknum sem lifi sna bestu tma runum 1995 til 2007, egar a sameinaist auvaldinu Sjlfstisflokknum svo gersamlega a enginn s ar nokkurn mun .

Og essi tengsl hafa hvergi rofna nokkrum Framsknardruslum hafi veri hent t vegna ess a jin hafi fengi svo mikla skmm eim a a tji ekki a tjalda eim lengur.

Ef raunveruleg hugarfarsbreyting hefi fylgt eim forustubreytingum innan Framsknarflokksins sem uru snum tma, hefu menn a sjlfsgu skipt um nafn flokknum !

En blekkingin er s a a var engin hugarfarsbreyting. a var bara Skolli gamli sem fr kreik til a uppfra sn vlabrg vi breyttar astur, og a er klrt ml a Sigmundur Dav Gunnlaugsson verur seint leitogi sem starfa mun gu almennra jarhagsmuna slandi !

Til ess verur hann, a mnu mati, a skera eigin rtur svo mrgu og g s a ekki fyrir mr a hann muni gera a !

Skoanakannanir ganga Framskn mjg vil um essar mundir og er a a minni hyggju ekki verskulda en skiljanlegt ar sem Sigmundur hefur veri a leika a hlutverk sem Steingrmur J. lk sem lengst og best fyrir hrun.

Hann gti v uppskori vel essum kosningum, eins og Steingrmur geri 2009, en g hygg a vi ar nstu kosningar veri hann gjrfallin stjarna.

Maurinn hefur einfaldlega lofa allt of miklu !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 12
  • Sl. slarhring: 21
  • Sl. viku: 258
  • Fr upphafi: 203718

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband