Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2013

Nokkur or minningu HEMMA GUNN !

er s stund komin er hin sgufrgu or Edwins M. Stantons um Abraham Lincoln ltinn, eiga vi Hermann Gunnarsson, Hemma Gunn, hinn jkunna rtta og fjlmilamann okkar slendinga - „ Now he belongs to the ages !".

egar frttin um lt Hemma barst, fannst manni strax persnulega a maur hefi ori fyrir missi. a var eitthva sem sagi manni - gegnum einlgustu kennd hinnar samslensku jartilfinningar, a vi ll, landsins brn, hefum misst gan vin !

Hemmi kom nefnilega inn slensk heimili r eftir r sem einstakur vinur og gladdi unga sem aldna. Upptki hans og smitandi lfsfjr var vtamnsprauta fyrir jina. Mr vitanlega hefur enginn einn maur glatt eins marga gegnum fjlmila landsins me jafn hreinum htti og hann. Hann hafi alveg einstakan hfileika til a vera hjartanlega hress og einlgur.

a var einmitt essi hjartans einlgni sem geri honum kleyft a eiga vitl vi ltil brn og f au til a tj sig um lfsvihorfin, drauma sna og hugleiingar, me yndislegum htti. essi vitl Hemma vi brn eru og vera srstakar perlur jlegu menningarsafni okkar slendinga.

Og egar Hemmi rddi vi gamalt flk, kom essi mikla hlja hans og umhyggja ekki sur fram llu vimti hans. Eins var hann afskaplega innilegur og gefandi vi alla sem ttu vi ftlun a stra og hafi hugheila samkennd me eim.

Hann reyndi stuttu mli sagt a gera llum lfi me einhverjum htti brilegra.

g hallast a v a hann hafi gegnum tti sna og framkomu kennt fjlda flks ntt samskiptamynstur. Kennt flki a lta ljs vntumykju sna me famlagi og snilegum krleika. „ Veri g vi hvort anna sagi hann oft lok tta sinna og undirstrikai annig eitt kjarna-atrii alls mannlfs ?

tt hann hafi di fjarri ttlandi snu, vitum vi a sland var hjarta hans hvar sem hann var. Hann var ekki gamall maur, en hann fkk a kveja sem s maur sem hann var. a er ekki slmt hlutskipti a f a fara annig.

N er essi stsli vinur okkar allra kominn heim slenska mold og fr a hvla ar frii eftir drmtt dagsverk.

egar g heyri a hann vri ltinn, sat g um stund hljur fram eldhsi og hugsun mn snerist einkum um a hva hann gat glatt marga sinni vilei. Svo fddist essi kvejuvsa:

Fyrir gefinn gleibrunn

g er sagan bi og kunn.

Ora m fyrir allra munn :

„ starakkir, Hemmi Gunn !

*************************


Er forgangsmli - endurheimt forrttinda ?

„a fer margt af jlfs mei

um ingsins bekki,

en va endar valdaskei

me vondum hnekki.

Og stareynd kunna lfs lei

g lngum ekki,

a sumir eiga silfurskei

en sumir ekki ! ‘‘

Rkisstjrn „Simma silfurskeiar" virist n sna opinsktt hva legi hefur a baki hstemmdum hugmyndum hennar um hjlp vi skuldsett heimili !

a var varla bi a koma stjrninni koppinn, egar hafist var handa vi a bjarga kvtagreifum og strtgerum fr v a leggja sitt til samflagsins. etta minnir neitanlega bandarskar kosningar, egar auhringirnir sem leggja strf kosningasji stru flokkanna, rukka strax inn endurgjaldi. „ N erum vi bnir a hjlpa ykkur, n er komi a ykkur a hjlpa okkur ! Og skuldsettu heimilin landinu sem „Simmi silfurskei" virist tla a bjarga me forgangshrai, eru sem sagt kvtaaalsulin, greifafjlskylduhreirin, - og sem skemmstu mli sagt - ll L- srgingasamsteypan ?

a er sguleg stareynd, a Framsknarflokkurinn hefur um nokkurt skei gengi flokka fremst fram kosningum me au vopn hndum a vihafa lskrum og hstemmd kosningalofor. Virist ar b hugsa fyrst og sast um a n vldum og hrifum - jafnvel me slkum vinnubrgum - en skeytt minna um mlflutning byrgar og efnda !

a hafa vissulega msir unni kosningasigra plitskri sgu, hrlendis sem erlendis, me v a notfra sr nytsama sakleysingja og trgirni eirra og tala sltt inn vonir manna um betri t og blm haga ! En slk vinnubrg hefna sn yfirleitt og eir stjrnmlaforingjar og flokkar sem hafa haga sr annig, hafa oftast enda slka vegfer rnir trausti og hlanir skmm og svviru !

a er samt sem ur mjg skiljanlegt, a landsmenn velti v fyrir sr hvaa vntingar eir geti haft smilega vitrnum grunni til nrra stjrnvalda varandi rttarbtur til almennings, eftir ll fjrglfraverkin sem framin voru gegn almannahag fyrir hruni og kringum a ?

En v miur er rkisstjrn „Simma silfurskeiar" ekki srlega trverug og virist neitanlega taka mi af msu sem tti gu gildi fyrir hrun og lklega skir hn stjrnar-fyrirmynd sna anga. Til dmis er dralknir stjrninni eins og . Reyndar hefi g tali a sporin ttu a hra eim efnum. a menn geti veri gtis dralknar er ekki ar me sagt a eir su rttir menn a stjrna fagruneytum sem eru langt fr eirra srsvii. Og a dralknar hafi eflaust gta ekkingu atferli dra og hvernig au leysa r snum vandamlum, ttu eir ekki a taka of miki mi af eirra aferum, a minnsta kosti ekki sem rherrar. a er t.d. ekki skynsamlegt mlum a taka mi af manngu nauti sem setur undir sig hausinn og vill stanga alla andstu niur. En stundum mtti halda a dralknar sem sest hafa rkisstjrn hafi mynd fyrir sr egar mti bls og hugsi sr jafnvel a vinna hvern slag me slkum bola-brgum ?

Afturgengi hrunsvald var heldur ekki a sem bei var um kosningunum, en Framskn er hinsvegar ess elis dag a hn getur ekki starfa me neinum aila nema haldinu og leggst gjarnan undir a, nema kannski ferilskrar-spursmli um forstisrherrastlinn !

Skuldsett heimili landinu, fyrir utan forrttindaheimilin, vera greinilega enn um sinn a ba sinnar lausnartar. „Simmi silfurskei" er lklega a glma vi a verkefni nna - a huga vandlega, hvernig hann eigi a fara a v a skella sr loforum hlainn riddarabninginn ?

Hvernig hann eigi a hefja burtrei sna gegn vertryggingu og rum gnum sem fjrmla-aallinn landinu hefur bi til, me dyggri asto ings og stjrnar umlinum rum, til heftingar almennri velfer landinu ?

En taki eftir, Simmi arf a heyja essa burtrei vi eigi li ! Hann er skilgeti afkvmi eirra forrttinda sem blmstra ar sem auur er gari og gull hverju stri ! a er v ekkert undarlegt a menn spyrji, er hann lklegur til slkrar framgngu, eru or hans fyrir kosningar lkleg til a eiga samhljm gerum hans eftir kosningar ?

Maurinn hefur fengi vldin sem hann ri, t hstemmd kosningalofor sn, og er orinn forstisrherra landsins, eftir einn skemmsta stjrnmlaferil sem um getur a v takmarki. Og spurning dagsins er auvita krljs, fellur hann gamalgri spillingarfar ea tekur hann hugsanlega mlum me njum og farslum htti fyrir land og j ?

Framganga rkisstjrnarinnar varandi veiileyfagjaldi og snileg fergja innan hennar til a keyra L-lausnarkrfuna gegn, er sannarlega ekki til ess fallin a auka tr almennings heilindi „Simma silfurskeiar" og samstarfsmanna hans stjrninni gagnvart leirttingarmlum sem snerta almenna velfer !

a mun sna sig hvernig au ml fara og ekki er g srlega bjartsnn eim efnum. En hallast g a v, a menn muni - a lokum - lra a af biturri reynslu, a best s a dralknar sinni snu fagi, og forrttinda fddir menn reyni ekki a leika neinar jhetjur heildarhagsmuna ea varpi sr hnakk sem einhverjir slskinsriddarar fyrir almennri velfer ?


Gur vinur kvaddur !

ann 18. ma sl. lst elsti vinur minn Gissur . Erlingsson 105. aldursri !

ar fr merkur maur af essum heimi og kem g til me a sakna hans miki.

Vi rddum miki saman sma til margra ra, rddum um sgu, bkmenntir, stjrnml og allt sem okkur tti hugavert.

Mr fannst oft sem g vri hreint t sagt beintengdur vi sguna egar g rddi vi Gissur v hann sagi mr fr mrgu sem hann hafi sjlfur upplifa og mr fannst vera nokku langt fr tma, svo sem Alingishtinni 1930.

Gissur var afkastamikill andi og kynni okkar hfust fyrir a a g tk eftir v a hann hafi tt venju margar bkur sem hfuu sterkt til mn.

Fr mig a langa miki til a hitta ennan mann og leitai g hann uppi hfuborginni og strax fundum vi a vi ttum mislegt sameiginlegt hugasviunum. Fyrsta bkin sem hann ddi var hin gleymanlega saga The Keys of the Kingdom ( Lyklar himnarkis ) eftir A. J. Cronin. Hn var kvikmyndu me Gregory Peck aalhlutverkinu.

essa bk les g og hugleii reglulega v hn er hafsjr frleiks um a hvernig flk er og getur veri, hvernig mannleg samskipti rast og vaxa a gfgi ea vaxa ekki neitt. stuttu mli sagt, essi saga er alltaf a segja mr eitthva meira en g vissi ur. Gissur ddi lka Roberts sjlisforingja eftir Thomas Heggen, en ar er hmorinn fullum gangi. S bk var lka kvikmyndu en myndin stendur sgunni langt a baki a mnu mati.

r eru reianlega htt anna hundrai bkurnar sem Gissur hefur tt og margar eirra eru miki framlag af hans hlfu til menningarlegs mannroska hrlendis. Hann ddi sustu rum bkina Rkisstjrann eftir Howard Fast sem er visaga John Peter Altgelds, en enginn vildi gefa hana t vegna ess a hn var ekki talin kja gravnleg. En bkin s ltur engan mann snortinn sem hefur smilega spillt bl um.

Gissur ddi lka Togarasgu sem segir fr kjrum breskra sjmanna togurum hr vi land. ar frist maur um margt sem arflegt er a vita. S ing er lka tgefin.

Gissur ddi svo - sast en ekki sst - mis ndvegisrit fyrir Aventista-sfnuinn og ar ber hst a mnu mati Deiluna miklu eftir Ellen G. White.

g kve Gissur vin minn me mikilli viringu og kk og lt hr fylgja me vsur sem g sendi honum skmmu eftir efnahagshruni, en okkur fannst bum sem hefi illa veri stai a verkum af stjrnvldum ryggisvakt fyrir slenska j.

Til vinar mns Gissurar . Erlingssonar.

Ort 10.12.2008.

Illa er komi okkar mlum,

aldni vinur minn.

Uggur hefur stt a slum,

s g a og finn.

ryggi sem ur fyllti

alla er fari n.

Rotinn hpur rndi og spillti,

rri jarb.

murlegt er allt a gengi,

- enda hrpa: Svei !

Helst v lkt sem hefur lengi

herja Sikiley.

Verst ar okkur vitni gefa

vtisrla gjld.

a reyni j a sefa

lynd yfirvld.

Skin ar er skin mesta,

sj a fleiri brtt.

Eftirlitsins augu bresta

oft margan htt.

Viljaleysi og vr ar getur

villt um skyldusvar.

Enginn st sig rum betur,

allir brugust ar.

Yfirvldin ll ar svfu,

undu sr vi draum.

Me v illu gengi gfu

grgis lausan taum.

Gerir eirra undiroka

alla velfer hr.

r sem fru ll hroka

gja mr og r.

v er n okkar eyju

engin grskut.

Spurning lfs spennitreyju,

sparka vinnul.

Nijar okkar v kenna,

er s myndin str.

Arrni mun eim brenna

alla eirra t.

Fjregg jar frelsis hefur

fengi mefer ,

sem um gjldin synda krefur,

sst v neita m.

a skapa skuldahelsi

skai slands kyn,

jin m ei missa frelsi

mistjrnar gin.

jin m ei glata glru,

ganga seiinn villt,

hugar blekkt bjrgin stru,

Brussel-rum fyllt.

Ef a staan okkur gefur

eli mtufst.

Verur allt sem unnist hefur

slensk brunarst !

***********


Huga a slenskum rtum !

Vi slendingar erum sannarlega undarleg j og margbrotinn sfnuur !

Vi hfum rauka gegnum aldir harmkvla og hrmunga, oftast eins og hangandi hlmstri fornrar frgar og enn erum vi sspilandi t mikilmennsku af inngrinni minnimttarkennd.

a er eins og Jn Hreggvisson skri fram okkur llum og ri hsum okkar slarbyggum og kvei rmur vi raust !

Og a sumir slendingar ykist heimsborgarar miklir og tali af fyrirlitningu um rngsnan torfkofahugsunarhtt og nesjamennsku, skna jafnvel gegnum slkan og vlkan gorgeir erfir sem eiga kannski rtur eyjarnefnu Breiafiri ea jafnvel einni ltilli fu norur landi !

tthagana andinn leitar segir kvinu og anga leitar klrinn sem hann er kvaldastur er lka ekkt vikvi. Vi eyum kannski hlfri vinni og vel a sgildu barttu a koma okkur fyrir einhversstaar og uppgtvum svo stund sigursins og uppskerunnar a vi eigum raun heima allt rum sta.

er a kannski einhver afdalur sem dregur ea einhver hundafa t vi hafi, ar sem afi og amma ttu kannski heima, ar sem einhverjar ljsar minningar slarlfinu eiga upphaf sitt og anga leitar hugurinn - ekki sst egar la fer a vikveldinu !

Og vi slendingar erum svona upp til hpa - allir me einum ea rum htti, a leita eigin upphafs, leita eigin kviku, leita a v sem skiptir okkur mestu. Vi finnum etta egar aldurinn fer a frast yfir okkur, egar vi hfum eltst vi blekkingar meginhluta vinnar, hlaupi eftir vindinum og tilbei skurgo sbreytilegs og sversnandi taranda. loks sjum vi a a vantar einhvern slarhrpandi kjarna lfsmyndina !

finnum vi allt einu a okkur langar heim, heim heiardalinn, heim me slitna sk. er a heimur pabba og mmmu, heimur afa og mmu, sem togar, hfnin sem vi lgum fr t lfshafi mikla, endur fyrir lngu.

Gamlar heimaslir last ntt lf og margt flk sem er a vera gamalt, virist halda a a finni skubrunninn aftur me v einu a sna heim og hlynna a v besta sem hugurinn geymir og einu sinni var. En a er auvita ekki svo, en samt er a oftast viranleg hvt sem rekur okkur til bernskuslanna, til mts vi okkar eigin rtur.

En a er kominn annar tmi sem talar me njum htti og kynnir nja sii, og a er nttrulega allt breytt og lfi sem skipti okkur svo miklu egar vi vorum skuskeii, flki okkar, gmlu stvinirnir sem voru til staar allt kringum okkur, etta drmta skylduli, er fari og hefur kvatt og kemur aldrei aftur.

Og vi sitjum eftir me minningarnar sem lifa okkur og me okkur, og v fer svo hj okkur flestum a vi teljum okkur njta eirra best ar sem r uru til, gamla dalnum ea strndinni vi ysta haf.

Og lfssagan spinnur nja og nja kafla utan um okkur mean vi erum hr, uns vi hverfum lka inn vddina sem bur okkar - eins og eir sem undan eru gengnir.

Vonandi skiljum vi flest eitthva eftir sem gagnast getur nijum okkar eirra vegfer og hjlpa eim til a greina vrur lei til lfshamingju og lfsfyllingar.

Vi slendingar erum svo fir, a vi ttum essvegna a geta veri sem ein fjlskylda og slkt nst best fram me v a vkva hinar jlegu rtur, hin sameiginlegu erfabnd, sem eru hin jlegu blbnd okkar allra !

arf ekki hfutakmark lfs okkar a vera a hlynna a llu v sem getur gert samflag okkar heilbrigara og okkur a betri manneskjum mean vi erum hr ?


" rltisgjrningur ? "

Fyrir nokkru horfi g frttir sjnvarpi og var ar kynnt niurstaa r svonefndum Baugsmlum og skp fannst mr n afraksturinn ltill eftir allt stappi rum saman. a er augljst ml a jin hefur ekki grtt neitt essum miklu mlaferlum en frlegt vri a vita heildar launasummu lgfringa eftir etta fargan v hn hltur a vera stjarnfrileg !

En ar sem g sat og hlustai essar frttir, heyri g or sem g hafi ekki heyrt ur, en a var „ rltisgjrningur " !

a kom fljtt ljs a etta var einskonar lagatknilegt or yfir jfna !

Og eins og skilja m, er etta or bara nota egar „fnir ailar" brjta lg og reglur. eir stela nefnilega ekki essir menn, nei, eir ganga bara fram rltisgjrningum gagnvart sjlfum sr og rum !

etta ykja vst oft svo kurteisir og flottir menn, a allt rttarkerfi liggur eiginlega hundflatt fyrir eim og virist dst a eim bak og fyrir, enda eru lgfringar eirra ekkert slor !

En essi glansmynd er ekki ekta og veruleikinn er allur annar, hva sem reynt er til a „hagra" sannleikanum, enda eiga svikahugtk aldrei samlei me v sem satt er og rtt.

Hulisblja hrsninnar dugir oftast skammt gagnvart eim sem vilja sj og skilja hva er gangi og neita a beygja sig fyrir blekkingum og svnari.

a er rangt a loka augunum fyrir v sem sjandi flki ber a sj !

egar eignum almennings ea jar er stoli er a kalla a „einkava" og egar stoli er innan r fyrirtkjum sem eru raun gjaldrota, til a hygla vinum og vandamnnum er a sem sagt kalla „ rltisgjrningur" og er rlti auvita annarra kostna, yfirleitt lands og jar !

etta er ekkert ntt sgunni. a hafa alltaf veri til menn sem hafa tali a sjlfsagan hlut a fara frjlslega me almannaf. Cat gamli sem uppi var um 200 rum fyrir Krist og var me kostum og gllum nokku samkvmur sjlfum sr, sagi um samt sna „ egar einhver stelur fr ngranna snum fer hann fangelsi og hltur refsingu, en s sem stelur af almannaf er klddur purpura og gulli !"

essu sj menn kannski hva maurinn hefur roskast miki essum 2200 rum sem lii hafa fr essum ummlum Cats um samt sna !

a er gamalt rursbrag a ba til hugguleg hugtk yfir vonda hluti. Eitt sinn var tala um extermination egar tt var vi kveinn verkna, en a tti ekki ngu gott or og minna gilega hugtk eins og extermination camps, svo teki var upp hugtaki termination, en a nai lka samvisku einhverra, svo teki var upp hugtaki abortion en me v ttust menn n niurstu sem truflai engan !

Vi slendingar fllum svo nokku sambrilega gryfju og frum a tala um fstureyingu, svona svipuum dr og tala er um sorpeyingu.

En rtta ori er auvita fsturdeying v a er verknaurinn sem hr um rir. a er nefnilega ekki veri a losa sig vi eitthva rusl ea fjarlgja eitthva slkt, a er veri a deya saklausasta lf sem til er !

Eins er a egar tala er um rltisgjrning egar menn eru einfaldlega a fremja jfna !

Af hverju er ekki tala um hlutina einfaldan og rlegan htt ?

Hverjir hafa svona mikinn hag af v a umvelta slkum og vlkum hugtkum og gera au hlutlaus, persnuleg, flt og snn ?

a skiptir miklu a flk s vakandi fyrir v hvernig hugtk eru notu og geri sr grein fyrir eim blekkingabrgum sem vihf eru hverju sinni.

a virist alltaf vera ng til af ailum sem kjsa a rfast v llu ru fremur a beita blekkingum og svikri samflagslegri framgngu sinni.

Slka aila ber a varast, og eir sem tala um rltisgjrninga stainn fyrir jfna ea fjalla um hluti me sambrilegum htti, eru a mnu mati hpi eirra sem standa falskt og rangt a mlum.

Auga sig illu stigi

msir menn hverjum degi.

En jflag sem rfst lygi

a er ekki gum vegi !


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.12.): 11
  • Sl. slarhring: 23
  • Sl. viku: 257
  • Fr upphafi: 203717

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband